Tíminn - 22.11.1966, Blaðsíða 2
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 196(
Hannibal Valdimarsson í þingsetningarræðu á laugardag:
STYTTA VERÐUR
OG AUKA KAUPMÁTT LAUNANNA
SJ-Reykjavík, mánudag.
„Ég vil taka það fram, að eng-
inn þarf að efast um einlægan vilja
Vlþýðusambandsins til að fylgja,
fram sérhverjum raunhæfum að-
terðum tii að draga úr verð-
bólgu og dýrtíð. Það er marg
: firlýst afstaða verkalýðssamtak
inna, sem ekki verður horfið frá.
Sn við vörum við hvers konar yf-
irbreiðsluaðferðum og látalátum í
'iessum málum. í Ijós verður að
!;oma ærlegur vilji stjómarvalda
1 il að hamla gegn verðbólgu og
rlýrtíðarflóði. Að öðrum kosti
telur yerkalýðshreyfingin sig lausa
allra mála um stuðning við svo
nefnda stöðvunarstefnu hæstviftr
ar ríkisstjórnar,“ — sagði Hanni-
bal Valdimarsson í setningarræðu
sinnj á 30. þingi Alþýðusambands
ins sl, laugardag-
Hannibal gat þess í upphafi setn
ingarræðu sinnar, að megin-
tjmi þingsins myndi fara í umræð
ur um atvinnumál, kjaramál og
skipulagsmál, og fór nokkrum orð
um urh hvórn þátt fyrir sig.
Hann ræddi fyrst atvinnumái-
in, — „Árin tvö — 1964 og 1965 —
þróun áfram, er vá fyrir dyrum,
slfka grundvallarþýðingu sem
rekstur hraðfrystihúsanna hefur
haft fyrir verkafólk í flestum kaup
stöðum og kauptúnum um land
allt.
Gefizt hefur verið uþp — a.m.
k. í bili, —■ við nýjar fiskiðn-
aðartilraunir, sem miklar vonir
voru bundnar við. Þegar ber á því
að hvers kohar þjónustuiðnað
ur, sem tengdur er útgerðinni, svo
sem vélsmiðjurnar, eigi í vax-
andi erfiðleikum. Enn verður að
hörfast í augu við þá staðreynd,
að ýmsar aðrar íslenzkar iðngrein
ar, sem framleitt hafa vörur til
útlfutnings, eru komnar í þrot, og
iðnaður fyrir inniendan markað
stendur á hallari fæti í samkeppni
við takmarkalítinn innflutning á
erlendum iðnaðarvarningi. Sýnist
slíkt hömlulaust viðskiptafrelsi
full dýru verði keypt, og nokkuð
gáleysislega farið með dýrmætan
erlendan gjaldeyri.
Þetta eru óhugnanlegar stað-
reyndir. Á undanförnum árum höf-
um við búið við yfirspeni.t-
an vinnumarkað. Fáir hafa ieitt
síðan seinasta alþýðusamb.þing hugann að þeim möguleika, að at-
sat á rökstólum, hafa verið upp- vinnuleysisvofan kynni að skjóta
gripaár til sjávarins. Með hverju
ári hafa verið sett ný aflamet og
verðlag útflutningsafurða okkar
hefur farið sí'hækkandi frá ári til
árs. Á þessum tveimur árum hafa
heildarútflutningsverðmæti okk-
ar hækkað um ótrúlega upphæð,
eða hvorki meira né minna en
1520 milljónir króna. Þetta er
37.6% aukning á tveimur árum.
Árferði hefur því naumast getað
aftur upp kollinum. En því mið-
ur hefur óttinn við atvinnuleysið
mitt í góðærinu nú aftur láti'ó á
sér bera,' og færi betur að það
reyndist ástæðulaus ótti-
Verkaiýðshreyfingin fær ekki
með nokkru móti séð, að þessir
erfiðleikar framleiðsluatvinnu
veganna stafi af erfiðu árferði
heldur séu þeir sjálfskaparvíti
— afleiðing þess, að þýðing þeirra
ins er vanmetin af ríkjandi stjorn
arstefnu. í .sambandi við vanda-
mál útflutningsatvinnuveganna
minnti Hannibal nokkuð á gfstöðu
verkalýðshreyfingarinnar til er-
lendrar stóriðju.
Síðan sneri Hannibal sér að j
kjaramálunum, og ræddi þá fyrstj
nokkuð itariega um þróunina í1
verið hagstæðara hvort sem litið fyrjr allt efnahagslíf þjóðféíags-
er á aflamagn eða verðlag.
En samt er það staðreyhd, að
íslenzkir útflutningsatvinnuveg-
ir eiga nú í mjög miklum erfið-
leikum-
Togurum landsmanna hefur
fækkað um meira en helming á
nokkrum árum, og engir nýir
togarar verið keyptir í staðinn.
Óttast ýmsir, að togaraútgerð hér
á landi sé jafnvel að syngja sitt
síðasta vers og kunni að leggjast
alveg niður á næstu árum. Er sá
ótti engan veginn ástæðulaus, svo
sem nú horfir. En ef svo færi, yrði
mikið skarð fyrir skildi í íslenzku
aívinnulífi- ’
Með þeim þjóðum, sem harðast
keppa við okkur í.slcnclinga um
úthafsveiðar. hefur orðið mikil
bylting í gerð togara á seinustu
árum. Þvi miður hefur þessi
bylting algerlega fárið fram hjá
okkar garði. íslendingar hafa enn j
legt að flýta sér hægt með að
hespa af endanlega kaup-
gjaldssamninga. Hinar gífurlegu
bingðir, sem framleiðendur eiga
nú óseldar, gefa og fremur Vís-
bendingu í þá átt, að þeir telji
heldur hækkunar en lækkunar von
í verðlaginu. Að öðrum kosti
myndu þeir hraða sölu til að íirr
ast töpin.
Takmark verkalýðssamtakanna
í næstu kaupgjaldssamningum,
hlýtur að vera það, að stytta hinn
óhóflega vinnutíma og þoka upp
á við kaupmætti launanna. Þess
vegna mæli ég hiklaust með kjara
samningum á líkum grundvelti og
samningar seinustu ára hafa ver-
ið. Þeir hafa sannarlega reynzt,
haldbetri en þótt farið íhefði verið
í stærri stökkum.“
Þá ræddi Hannibal nokkuð skipu
lag sambandsins, sem hann sagði að
rædd mundu verða á þessu þingi.
á 1. borði í A-riðlinum, tefldi
janfmargar skákir og Friðrik
á mótinu. Ingi hlaut átta vinn
inga úr 16 skákum, Guðmund-
ur 6V2 vinning úr 16 skákum.
Freysteinn 3% v. úr 12 skák-
um, Guðmundur Sigurjónsson
2 v. úr sjö skákum og Gunnar
einn vinriing úr sjö' skákum.
Vinriingsfhlutfall Sovétríkj-
anna í úrslitakeppninni var
75.7%. Bandaríkin hlutu 66,4
% — Danmörk 38.6%, ísland
36.6% og neðsta landið Kúba
23%. — hsím.
ASf-ÞINGIÐ
Framhald af bls. 1.
og væntanlega komandi ríkis-
stjórnir, notar sér til stuðnings
og til áróðurs einkum gegn kröf-
um launþega. Færði hann siðan
ASÍ fundarbjöllu úr silfri að gjöf.
Kristján Karlsson, frá Stéttar-
bandí bænda flutti kveðju
samtakanna, -og ræddi nokkuð
um samstárf ASÍ og Stéttar-
bandsins. Þá fluttu kveðjur frá
samtökum sínum þeir Helgi Guð
mundsson, Iðnnemasambandi ís-
larids, og BöðVar Steinþórsson Far
manna- og fiskimannasambandinu.
Engar deilur urðu um kjörbréf
og voru þau þvj samþykkt sam-
Framhald á bls. L'á
hljóða. Ekki höfðu þó borizt kjör
Ræddi hann það mál nokkuð, en hréf frá öllum félögunum. Höfðu
þá borizt 363 kjörbréf frá 121
félagi. Síðar í gær og í dag bárust
síðan 4 kjörbréf til viðbótar 0,
voru þau samþykkt.
Síðan var gengið til kosninga.
Fyrst var kjörinn þingforseti og
FISKSÖLUMÁLIN
Framnaid at bis. ib
Síðustu árin hefur það farið sam-
an, að æ minni bátafiskur hefur t'-7'101'
“ , au œ , ua»«mLu , : komu fram tvær uppastungur. Eð
bonzt a land 1 Reykjavík og na- varð Sigurðsson og Guðmundur
grenni, en neyzlumarkaðurinn auk
izt. Hefur því orðið fiskþurrð
hvað eftir annað í borginni síð-
ustu árin. Ógerlégt hefur' þð'rejmzt
að fá borgaryfirvöld til þess að
taka raunhæft á málunum. Síð^st
hinn 6. okt. í haust flutti Kristján
Benediktsson eftirfarandi tillögu
í borgarstjórn;
„Borgarstjórn Rcykjavíki/r felur
J. Guðmundsson gerð utillögu um
Björn Jónsson frá Akureyri, en
Jörundur Engilbertsson, Súðavík
gerði tillögu um Björgvin Sig-
hvatsson, ísafirði.
Jón Sigurðsson, Sjómannafé-
laginu bað um orðið í sambandi
við fundarsköp og skýrði frá þvi
að „minnihlutamenn“ í þinginu,
, ... , . , „ „ hefðu ekki ætlað að bjóða á móti
borgarstjora að taka nu þegar upp „„ . , . . .
Birni °g syna Þannig samstarfs-
viðræður við þá aðila, sem annast
fisksölu í borginni, með það fyrir
augum, að kanna, hvaða ráðstat-
vilja, en teldi ekki ósanngjamt, að
samstaða næðist í staðinn um
Björgvin í embætti 1. varaforseta.
anir nauðsynlegt sé að gera til Bað°hann því um að tillagan um
að tryggja sem bezt að allar al-1 Bjorgvin j forsetaembættið yrði
gengustu tegundir af nyjum fiski j dregin til baka
verði fáanlegar í borginni næstal Næstur honum gekk j ræðustól
ve ur‘ 1 ■ Björgvin Sighvatsson og kvað til
Þesari tillögu vísaði íhaldið auð
vitað eitthvað frá sér og fékkst
kjaramálunum undanfarin ár. Síð-! ekki til að sinna málinu á neinn
löguna um sig gerða að sér forn-
spurðum, og taldi það litla kun-l
an sagði hann: — „Ýmsir hafa j
nú orð á því, að forusta verka-!
lýðssamtakanna sé nú furðu svifa-!
sein og hljóðlát í kaupgjaldsbar-
áttunni. Þetta á þó að minni
hyggju eðlilegar skýringar. Eins
og stendur er nokkur óvissa rikj
andi um verðlag nokkurra ís-
lenzkra útflutningsafurða á er-
lendum mörkuðum. Hafa atvinnu
rekendur mjög borið fyrir sig verð
fall afurða, sem valdi því, að þeir
géti engar káuþhaékkanir á síg
tekið. Hafa þeir jafnvel talað um
þá engan skuttogara eignazt, og ber j Verðhrun í þessum sambandi,
mjög að harma það. Slíkt er óverjjHér tel ég sem betur fer miklar
andi sinnuleysi. Kyrrstaða okkar á j ýkjur á ferðinni."
þessu sviði þýðir beina afturför.; Hannitfei gerði síðan grein fyr-
Þá er það einnig alvarlegt, aðjir söluverði á helztu íslenzku út-
flutningsafurðunum á fyrra helm-
ingi þessa árs og á síðasta ári,
og gerði þar á samanburð. Síðan
sagði hann; — „Þetta yfirlit sýnir
að yfirleitt hafa afurðirnar selzt
á mjög góðu verði á fyrra nluta
ársins 1966, og eru því engar verð-
lækkanir famar að hrella atvinnu-
lífið fram að þessu. Þá hefur afla
magnið verið svo mikið, á bsssa
ári, að það sem þegar er selt á
ágætu verði, slagar langt upp i
heildarsölu ársins á undan. Eftir
eru þá óseldu birgðirnar. Seijist
þær háu verði, getur svo farið, að
verulegur hluti bátaflotans býr nu
við mjög erfiða fjárhagsafkomu.
Bátum, sem afla hráefnis fyrir
frystihúsin, hefur farið si-
fækkandi. Við það hefur rekstrar
grundvöljur fiskiðnaðarfyrirtækja
veikzt mjög. Hráefnisskorturinn
er orðinn þeirra alvarlegasta
vandamál-
Ýmsir óttast, að línuveiðar
hér við land séu að fara sömu
leið og togaraútgerðin, hún dregst
saman frá ári til árs, og sú hætta
vofir yfir, að hún leggist jafnvel
niður. Afleiðing þessa ástands
, ... _ „ . . . , . 1 eisi. Kvaðst hann ekki taka í máll
hatt eða reyna neina fynrhyggju. j að yera - kjori.
Nu er krísan skollm a eins og bu-: Hannibal valdimarsson sagði, að
ast matti við, og þa munu borgar þ 8 væri sérhverjum fulltrúa
yfmvoid gnpa til emhverra vand-, Beimilt ag koma fram meg U1!ö
ræðaraðstafana, sem vafalaust um hvaða þingfulltrúa sem væri Sg
rnunu kosta mikið fe og verða! j ri það skylda þingfuiitrúa
haldlitlar til frambuðar. Vitur- „„„„„
hpfffi vpriff að læra af r^vn^ln •þ-^ni sto fum, sem þeir
legra heiði venð aö læra af reynslu kosnir , Fleiri tóku ekki m
siðustu ara og taka til gremai^ var þvi gen gið til kosn
ábendmgan tima og freista þessL : y«r Björn Jónsson kjfi:,
að vinna að frambuðarlausn Nanjinn þingforseti> með 201 atkvæði.!
ar er um mahð rætt 1 leiðara blaðs i Björgvin fékk 44 atkvæði, 93'
íns í dag.
SKÁKMÓTIÐ Á KÚBU
Framhaio at Ois lö
ísland við Júgóslavíu. Friðrik
og Gligoric gerðu jafntefli,
einnig Ingi og Ivkov. Frey- vin Sighvatsson, ísafirði,
steinn tapaði fyrir Matanovic; ekki fram.
seðlar voru auðir og 1 ógildur. Tók j
Björn síðan við þingstjórn.
Næst var kjörinn 1. varaforsetil
þingsins. Fráfarandi miðstjórnar-:
menn gerðu tillögu um Óskar Jóns,
son, Selfossi en tillaga uni Björg í
kom;
j Trygginga- og öryggismálanefnd
|7 manna, AllSherjarnefnd 11
| manna, Fræðslunefnd 7 manna.
: Skipulags- og laganefnd 11 manna
og fjarhágsnefnd 7 manna.
Sigfinnur Karlsson, Neskaup-
stað, gerði tillögu um að í verka-
lýðs- og atvinnumálanefnd skyldu
vera 13 fulltrúar. Voru um það
greidd atkvæði og fór svo, að með
voru 93 en 87 á móti. Voru til-
lögur nefndarinnar síðan bovnar
undir atkvæði og samþykktar sam
hljóða með ágerðri breytingu.
Fundur hófst að nýju í dag kl.
2 og hófst með því, að fórseti
ASÍ flutti skýrslu sína um störí
miðstjórnar ASÍ árin 1964—1966.
Að henni lokinni gerði Snorri
Jónsson, framkvæmdastjjóri ASÍ
•grein fyrir reikningum sambands
'ins, en að því loknu hófust um-
'ræður um skýrsluna og reikning-
ana og urðu þær litlar, en reikn-
'ingar síðan samþykktir.
Þá var tekin fyrir tillaga frd
nefnd, sem ASÍ-stjórn skipaði
um skipulagsmál sambandsins, og
'hafði Eðvarð Sigurðsson framsög
‘um það mál og kom viða við. í
istuttu máli gerir tillagan ráð
''fyrir, að ASÍ sé byggt upp á
landssamböndum, en hin ein-
'stöku verkalýðsfélög sem nú hafa
'beina aðild að ASÍ — séu beinir
aðilar að umræddum landssam-
I böndum. í framsögu sini sagði
Eðvarð, að eitt vandamál væri
mest í sambandi við skipulags-
breytingarnar — 0g við það vanda
mál hefði nefndin strandað. Væri
'það kosningafyrirkomulagið.
Nokkrar umræður urðu um
málið og tóku til máls Jón Sig
urðsson, Sjómannasambandinu og
Eyjólfur Jónsson, Flateyri.
Eyjólfur Jónsson sagði, að vissu
lega þyrfti að breyta skipulagi ASÍ.
Aftur á móti væru vandamálin mis
jöfn og ekki h^sgt að beita sömu
aðferð við lausn þeirra allra. í
þéttbýlinu syðra væri líklega hægt
að leysa vandamálið með sér-
greinasamböndum, en finna yrði
aðra leið úti á landi. Vandamál,
hinna litlu félaga úti á landsbyggð
inni yrði ekki leyst með slíkum
samböndum, en gæti aukið á vand
ann.
IÞRÖTTIR
Framhald af bls 13.
átti upptök að. Mörk Fr.am
skoruðu: Ingólfur 6, Sigurður
5, Guðjón og Gunnlaugur 4
hvor, Gylfi 3, Tómas, Frímann
og Pétur 1 hver.
í þýzka liðinu bar mest á
landsliðsmönnunum Schwartz
(5) sem skoraði 6 mörk og Re
bach (9) sem skoraði einnig 6
mörk.
Ekki skal fjölyrt frekar um
frammistöðu Vals Benedikts-
sonar, en ég get ekki séð, að
hann eigi erindi jnn á hand-
knattleiksvöll, sem dómari, að
óbreyttu.
er sú, að framleiðsla hraðfrysti- árið 1966 verði mjög gott ár, er
húsanna hefur dregizt mjög sam-
an og er nú svo komið, að ýmis
fullkomnustu og stærstu hrað
hitt er rétt.að haldi verðfall áfram
getur það leitt til nokkurra tapa.
Enn er þetta í nokkurri óvissu,
frystihúsin haf orðið að loka. Það er hið rétta í málinu. Og á
Má öllum ljóst vera, að haldi þessi I meðan svo er, er ekki óskynsam-
og Gunnar fyrir Matulovic.
Aðrir leikir í umferðinni
fóru þanig: Sovétríkin — Búl
garía 3%->4. Þýzkalamd — Nor
egur 4-0. Tékkóslóvakía — Dan
mörk 2-2. Argentína — Spánn
2%-li/2. Ungverjaland — Rúm
enía 2%-iy2 og Bandaríkin
— Kúba 3-1.
fslenzku skákmennirnir
stóðu sig sumir með miklum
ágætum, einkum þó fyririiðinn
Friðrik Ólafsson, og Ingi R.
Jóhannsson, sem tefldu á tveim
ur efstu borðunum. Friðrik
tefldi 18 skákir á mótinú og
hlaut liy2 vinning eða tæp-
lega 65% — þar af hlaut hann
sex vinninga í keppninni í A-
Var nú gengið til kosninga á!
ný, og Óskar Jónsson kjörinn 1. j
varaforseeti með 173 atkvæðum. i
Björgvin fékk 161, auðir voru 3 i
og ógildir 4. |
Fram kom tillaga um Herdísi
Ólafsdóttur, Akranesi, í embætii
2. varaforseta, og var hún einróma
kjörin. Síðan voru kosnir 4 ritarar,
einnig einróma, þeir Þórir Dam
elsson, Trygvi Emilsson, Jörund-
ur Engilbertsson og Magnús L
Sveinsson.
Er kosningu starfsmanna var
lokið hafði nefndanefnd tiibúið
álit sitt og hafði formaður nefr.d-
arinnar, Eðvarð Sigurðsson, fram-
sögu. Lagði nefndin til, að skip!
aða-r yrðu 6 nefndir, Verki.vos-
riðlinum, en enginn keppandilog atvinnumálanefnd, 11 manna,
UMFERÐ TEPPIjST
i'rainnaia al Dls ib
ánni, og ágætisvéður var efra.
Brúin á Skorá brotnaði niður
fyrr á árinu, og var komið fyrir
stálbogaræsi í stað brúarinnar, og
síðan fyllt að. í dag var vatns-
flaumurinn svo mikill að ræsiö tók
hann ekki, og brotnaði því skarð í
veginn.
Nokkrir bílar biðu við Skorá í
kvöld, en útvarpað var tilkynníng
um um vegaskemmdirnar í dag, og
hafa því sjálfsagt margir hætt. við
að fara um veginn.
Smávægilegri vegaskemmdir
munu hafa orðið víða hér sunnan
og vestanlands vegna hins mikla
vatnaveðurs.
Fréttaritari blaðsins i Grundar
firði símaði að vegurinn þaðan
fyrir Búlandshöfða til Ólafsvíkur
Jiéfði mátt heita ófær i morgun,
vegna þess að runnið hafði úr
honum við svo til hvert ræsi, og
ennfremur hafði grjót hrunið úr
höfðanum á veginn.