Tíminn - 22.11.1966, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember
STÁLU ÚRUM OG SKARTGR.
Kramnaifl Dls 1B
að öðru saman, swo að í dag
sátu stanfsmenn rannsókrrar-
lögreglunnar við og greiddu úr
hálsfesta- og armbandaflækj
um, töldtj og skrásettu þýfið.
Hér vatf um að ræða þrjú
hundruð feven- og karlmanna-
úr, að verðmæti frá kr. 300
og allt upp í kr. 7.400, úrfestar
armbönd, hálsmen, hringa o-fi
Brotizt var inn í útibú Kaup
félags Ámesinga í Hveragerði
í nétt, og stolið þaðan eJd-
traústum peningaskóp, á ann-
að hundrað kíló að þyngd. í
skápnum voru peningar, ávís-
anir og ýmis verðmæt skjöl,
viðkomandi útibúinu. Er ekki
gott að segja um heildarverð
mætið í krónum, en eitt hundr
að þúsund er ekki fjarri lagi.
Þarna hafa greinilega verið að
verki fleiri en einn, og hafa
þeir haft bifreið tíl umráða.
Rannsóknarlögreglan í Reykja
vík, aðstoðaði Selfosslögregluna
við rannsókn málsins í dag, og
þætti Selfosslögreglunni vænt
um að fá upplýsingar um grun
samlegar mannaferðir í Hvera
gerði í nótt.
Um helgdna var stolið 7
þúsund krónum í reiðufé í
húsakynnum Eignasölunnar í
Ingólfsstræti 9, brotnar upp
hurðir en að öðru leyti geng
ið snyrtilega um.
Þá var um helgina stolið úr
veskjum peningum að upphæð
samtals rúm sjö þúsund. Þetta
átti sér stað í samkvæmi vest-
ur í bæ.
Fyrir helgina var stolið kven
veski úr bókabúð við Laugaveg
inn, og voru í veskinu í kring
um sex þúsund krónur. Er tal-
ið, að strákar hafi verið þar jað
veTiki.
KÍNAFRÁSÖGN
Þramhaid ai HS 16
Lífskjör taldi Stefán vera allgóð
í Kína. Hugsunarháttur fólks þár
er gerólíkur því, sem við eigum að
venjast hér á Vesturlöndum. Kín-
verjar þeir, sem Stefán hitti neit
uðu því, að þeir dýrkuðu Mao
sjálfan, heldur sögðust þeir trúa
á hugsun Maos og þakka þeir allt
sem vel gengur, hugsun hans.
Rauðu varðliðamir afneita Kon-
fúsiusi og Lao-tse, enda þótt margt
í kenningum Maos eigi rætur sin
ar að rekja til hinna fyrrnefndu.
Eins og fyrr segir var fundur-
inn mjög fjölsóttur. Fundarstjóri
var Jón Oddsson og fundarritari
Hjörtur Pálsson.
TÍMINN
Ms. Esja
fer vestur um land í hringferð
29. þ. m.
Vörumóttaka á þriðjudag, mið
vikudag og fimmtudag til Bíldu
dals, Þingpyrar, Flateyrar, Súg
andafjarðar, ísafjarðar Siglu-
fjarðar og Akureyrar Farseðl
ar seldir á mánudag.
M.s. BLIKUR
fer austur um land í hringferð
30. þ. m.
Vörumóttaka á þriðjudag, mið
vikudag og fimmtudag íil
Djúpavogs, Breiðrtalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð
ar Reyðarfjarðar Eskifjarðar
Norðfjarðar Mjóafjarðar Seyð
isfjarðar, Borgarfjaðar Vopna
fjarðar, Bakkafjárðar, Þórshafn
ar Raufarhafnar Kópaskers
Húsavíkur Ólafsfiarðar D.iúpa-
víkur og Norðurfjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
til að hafa við honum. Ef einhver
hefði spurt þá eftir á hvað þeir
hefðu talað um, hefðu þe>r ekki
getað svarað. Kannski höfðu þeir
bara virt fyrir sér umhverfið. Það
var sterkur þefur af grænmeti og
ávöxtum í Rue de Rivoli, og vöru
bifreiðir óku til og frá með kassa
og körfur.
Þeir gengu inn í bankann hlust
uðu á útskýringar aðstoðarbanka-
stjórans, gengu um deildirnar og
gutu augunum á grunaða starfs-
manninn.
1 Vegna skoris á sönnunargögn-
um ákváðu þeir að setja gildru fyr-
ir hann. Þeir rökræddu hve.-t smá
atriði og kvöddust síðan. Maigret
og Lúkas gengu út og fannst svo
toeitt, að þeir héldu á frökkunum
í stað þess að fara í þá, og það
var eins og þeir væru í sumar-
leyfi.
Þeir staðnæmdust báðir við
Place Dauphine.
— Eigum við að fá okkur einn
lítinn?
Þeir ákváðu að eitt glas af Per
nod færi vel við vorið í loftinu
og fóru inn í Brasserie Dauphine.
— Tvo pemod. Fljótt
— Kannizt þér við Saint-Andíé
sur-ÍMer?
— Er það ekki eirihvers staðar
í Ctoantes?
Þetta minntí Maigret á strönd-
ina í Fourras. Hann minntist sól-
arinnar þar, ostranna, sem hann
var vanur að borða þar um þetta
leytyi dags, klukkan hálf-ellefu á
morgnana. Hann borðaði þær úti
á veröndinni á litlum veitingar-
stað og hann renndi þeim niður
með hvítvíni, sem búið var til á
staðnum. Þegar hann var búinn
úr flöskunni voru venjulega nokk
ur sandkorn á botni hennar.
— Haldið þér, að aðstoöarbanka
stjórinn sé þorpari.
— Yfirmaður hans virðist viss
um það.
— Mér fannst hann líta ósköp
vesældarlega út.
\— Vig komumst nú að því inn
an nokkurra daga.
Þeir gengu meðfram Signu, hjá
Quai des Orfévres fóru upp breiða
stigann, sem lá upp að skrifstof-
unni, og enn einu sinni þagnaði
Maigret. Maðurinn með rottuand-
litið var enn þarna, reri fram í
gráðið og hafði spennt greipar um
hnén. Hann leit á Maigret að því
er lögregluforingjanum fannst,
með mikilli virðingu.
I skrifstofu sinni fann Maigret
nafnspjaldið þar sem hann hafði
skilið það eftir, og hann hringdi
eftir sendlinum.
— Er hann ennþá hér?
— Hann hefur verið hér frá því
klukkan átta í morgun. Hann var
hér á undan mér. Hann vill fá
að tala við yður sjálfan.
Það voru margir, sem óskuðu
eftir því að tala við lögreglustjór-
ann eða Maigret. Venjulega var
Blæfagur fannhvftur þvottur með
SMrii9
Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full-
komin, er ,þér notið Skip — því það er ólíkt
venjulegu þvottadufti.
Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem
veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar
þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin
auðveld og fullkomin.
Pvottaliœfni Skip er svo gagnger að þér fáiS
ekki fannhvítari þvott.
Notið Skip og sannfærist sjálf.
fljP-serstakiega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar
XB-SKPj/ICE-6448
það geðveikt eða hálfgeðveikt fólk
sem hafði séð nafn Maigret í b:öð
unum. Það mundi neita að lála
lögregluþjón spyrja sig út úr og
sumt mundi bíða allan daginn. og
koma aftur næsta dag og stan.la
upp með vonarsvip í hvert sinn
sem lögreglufulltrúinn gengi um.
aðeins til þess að setjast aftur.
— Látið hann koma inn.
Hann settist niður, fyllti tvær
eða þrjár pípur gaf mannmmu
merki um að setjast niður, þesar
honum hafði verið vísað inn. Hann
tók upp nafnspjaidið og spurði.
— Eigið þér þetta?
Þegar hann Ieit nánar á mann-
ÚTVARPIÐ -
Þriðjudagur 22. nóvember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há ’eg
isútvarp 13.15 Við vinnuna !4.
40 Við sem heima rit jum Gerð
ur GuðmundsdóHir t'ytur
gamla ástarsögu frá: trlandi í -
þýðingu Margrétar Thors. 15.
útvarp 16A0 Útvarpssagrt ua.n
anna: „Ingi og Edda .eysa
vandann.. (9) 17.00 Frétti' og
framburðarkennsla t dönsku :>g
'ensku 17.20 Þingfréttir. lci.uO
Tilkynningar 18.55 Dagsnrá
kvöldsins og veðurfregnir 19.
00 Fréttir 19.20 Tilkvnnin-ar
19.30 Tvær flugur í einu höggi
Stefán Jónsson flytur erindj 39
50 Lög unga fólksins Hermai.n
Gunnarsson kynnir 20.30 l'Þ
varpssagan: „Það gerðist i Ves
vik“ (8) 21,00 Fréttir og veðui
fregnir 21.30 Víðsjá: Þáttiti uin
menn og menntir 21 45 jr Óði
á Ceciliumessu" eftir Han.íel.
22.00 Magar Malagasa Andri
ísaksson sálfræðingur fbrur
fyrra erindi sitt 22.35 St/eng
leikar: Sautján fiðluieikarar ur
hljómsveit Bolshojleikhússins í
Moskvu leika þekkt |ðg. /250
Fréttir í stuttu máli Á nJjcð-
bergi Björn Th Biirnsson hst
fræðingur veIuT efnið og kynn
ir 23-35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 23. nóvember
7.00 Morgunútvarp 200 Há-
degisútvarp 13.15 Við vimiuna
14,40 Við. sem heima siti.un
15,00 Mið-
degisútvarp
16.00 Síð
degisútvarp 16.40 Sögur og
söngur Þáttur fyrir vngs'u
hlustendurna. 17 00 Fréftir yg
framburðarkennsla i esperanto
og spænsku 1720 Þingfr°lur
18.00 Tilkynningar. 13 55 L‘ag
skrá kvöldsins og veðurfregmr
19.00 Fréttir 19-00 THkynr.ing
ar 19.30 Daglegt má! Árni Bó^v
arsson flytur þáttinn 19 35
Tækni og vísindi. Páll Fheo-
dórsson eðlisfræðingur la.ar.
19.30 Færeyjar fyrr r»i? nú é
steinn Ólason* stud m 43 fivfiir
síðara erindi sitt 20 10 .sfikl
netið“. Leikstjóri K’emen!'
Jóns 21.00 Fréttir >g veður-
fregnir. 21.30 Srhnmanp; s.nn
ing útvarpsins: III. 22 00 K'’öid
sagán: „Við hin gullnu bil* <»ft
ir Sigurð Helgason. Höfu’. br
les 22.20 Harmontkiiþái-'i’
Pétu, Jónsson kvnmr 2? 5(1
Fréttir i stuttu máli Tóniicf á
20. öld- Þorkel) Sigii.bíörnsson
kynnir. 23.40 Dagskrárloic.