Tíminn - 22.11.1966, Side 13

Tíminn - 22.11.1966, Side 13
ÞKTOirUJ>&GtlIR. 22. nóvember 1966 I ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Fram vann v-þýzku meistar- ana í slagsmálaleik 25:17 Alf—Keykjavík. Aldrei hefur sézt meiri slags má|aleikur í Laugardalshöllinni en í gærkvöldi, þegar Fram og Mæta FH í kvöld í kvöld, þriðjudagskvöld leika fslandsmeistarar FH gegn þýzku handknatt- leiksmönnunum frá Opp- um Krefeld. Hefst Ieikurinn í Laugardalshöllinni klukk an 20-15, en á undan fer fram forleikur milli Þróttar og Vikings, í 3. aldursflokki. Eflaust verSur gaman að Ieik FH og Þjóðverjanna í kvöld, og fróðlegt að sjá styrkleika FH. vþýzku meistararnir Oppum frá Krefeld léku. f síðari hálf leik logaði bókstaflega allt í slagsmálum, og álengdar stóð úrræðalaus dómari, Valur Bene diktson, og liafði engin tök á Iejknum. Hápunktur slagsmál- anna var um miðbik síðari hálf leiks, þegar einn v-þýzku leik mannanna réðist að Ingólfi Óskarssyni, þar sem hann lá ó- vígur utan vallar og sló til hans. Nokkrum leikmanna Fram hftn aði í hamsi við þessar aðfarir, Gunnlaugur Hjálmarson illti til friðar. ósagt skal hér :vort liðið átti meiri sök á þess um látum, en sökin liggur aðal lega hjá fádæma lélegum dóm ara, þar sem Valur Benedikts son var. Það er skemmst frá því að segja, að Fram sigraði örugg- lega í leiknum, skoraði 25 mörk gegn 17, en í hálfleik var stað- an 15:7. I fyrri hálfleik lék sti kv\ Þrjú lið hafa enn á sigri AJf — Reykjavík. — Eftir leiki helgarinnar í Rvíkurmótinu í hand knattleik, er Ijóst, að 3 lið hafa enn möguleika á sigri í meistara- flokki karla, Fram, Valur og KR. Staða Fram er bezt, því að það hefur ekki tapað stigi, en aftur á móti hafa bæði Valur og KR tap- að 2 stigum. En Fram á eftir að leika gegn báðum liðunum og velt ur mikið á úrslitum þeirra leikja. Staðan er nú þessi: L U J T M S Fram 4 4 0 0 75-43 3 Valur 5 4 0 0 80:61 8 KR 4 3 0 1 61-52 6 ÍR 4 2 0 2 66-67 4 Auðveldur sigur Vals — f fyrstu leit úr sem Ármann ætlaði að gersigra Val í mfl. karla í Rvíkurmótinu í handknattleik á sunnudag, því að eftir 5 mínútur var staðan 4-1 Ármanni í vil. En eftir árekstur á milli þéirra Árna Samúelssonar, Árm. og Stefáns Sandholts, Val, sem gerði það að verkum, að báðir urðu óvígir, tók leikurinn aðra stefnu. Valsmenn sigldu fram úr og höfðu fyrir hlé náð 2ja marka for skoti, 8:6. Og í síðari hálfleik var um algeran einstefnuakstur að ræða. Sigraði Valur með 22-9. Þetta var góður sigur fyrir Val, sem geng ið hefur skrykkjótt í leikjum sín- um til þessa, þó svo, að þeir hafi unnizt allir nema einn. Mörk yals: Hermann 6, Gunnsteinn, Jón Á. og Ágúst 4 hver, Bergur 3 og Sigurður G. 1. Mörk Ármanns: Árni, Lúðvík, Jakob og Hreinn 2 hver og Ragnar 1. Reynir Ólafs- son dæmdi leikinn vel. ! Ármann 4 1 1 2 46-61 3 | Víkingur 4 0 1 3 46-59 1 j Þróttur 5 0 0 5 49-80 0 : Þessir leikir eru eftir í meist- ! araflokki karla: KR — Fram, ÍR — Ármann, Þróttur — Víkingur, (leiknir n.k. sunnudag) og Víking ur — ÍR, Ármann — KR, Valur — Fram (leiknir 11. dcsember.) Lélegur leikur ÍR og Þróttar ÍR-ingar áttu ekki í neinum vandræðum með botnliðið Þrótt í Rvíkurmótinu í handknattleik og sigruðu 21-12. Leikurinn var dauf .ur og lélegur. í hálfleik var stað- an 12-7. Mörk ÍR: Brynjólfur 6, Þórarinn 5, Erlingur og Ólafur 3 hvor, Grétar 2, Hermann og Vilhjálmur 1 hvor. Mörk Þróttar: Haukur 6, Birgir 2, Gísli Erling- ur, Kjal'tan og Guðm. A- 1 hvcr. Daníel Benjamínsson átti léttan dag sem dómari. RÆÐA HANNIBALS Framhald af bls. 2. sagði svo: — „Ástæða hefði verið til að víkja að ýmsum fleiri mál- um, en því verður naumast við komið. Þó vil ég taka það fram, að enginn þarf að efast um ein- lægan vilja Alþýðusambandsins til að fylgja fram sérhverjum raunhæfum aðgerðum til að draga úr verðbólgu og dýrtíð. Það er margyfirlýst afstaða verkalýðs- samtakanna, sem ekki verður horf ið frá. En við vörum við hvers konar yfirbreiðsluaðgerðum og látalátum í þessum málum . í ljós verður að koma ærlegur vilji stjórnarvalda til að hamla gegn verðbólgu og dýrtiðarflóði. Að öðr um kosti tekur verkalýðshreyfing in sig lausa allra mála um st iðr ingi við svonefnda stöðvunar- stefnu hæstvirtrar rjkisstjórnar “ Fram nokkuð þokkalega og náði strax í byrjun öruggu for skoti. Ingólfur, Gunnlaugur, Guðjón og Sigurður Einarsson voru allir í essinu sínu og sömuleiðis Þorsteinn markvörð ur, er varðj oft vel. Þjóðverj- arnir. sterklegir náungar, léku ágætlega úti á vellinum, en voru misjagðar hendur, þegar að markskotum kom. Eftir svo gott forskot, sem Fram hafði náð í fyrri hálfleik, var spurningjn, hvort forskotið tapaðist í síðari hálfleik. Svo reyndist ekki. Að vísu gekk Fram ekki of vel í byrjun síð- ari hálfleiks, en þegar lengra leið, náði Fram jafnvægi aftur og var sigurinn aldrei í hættu. Annars fór lítið fyrir hand- knattleik í síðari hálfleik. Harka var mikil á báða bóga, og var Valur Ben. óspar á að senda leikmenn Fram út af — m.a. voru Gunnlaugur og Guð jón reknir út af á sömu mín- útu — en hann forðaðist að Ingólfur skoraði flest mörk Fram. styggja þýzku leikmennina, sem þó voru oft mjög grófir. Sigur Fram var verðskuldað- ur. og lék liðið, eins og fyrr segir, nokkuð þokkalega, en átti lélega kafla á milli. Keyrði ónákvæmnin oft úr hófi fram. Ljós punktur við leik liðsins var gott línuspil, sem Guðjón Framhald á bls. 2. Víkingur aftur á jörðinni — Víkingsliðið í handknattleik er aftur á jörðinni eftir stórt tap gegn ungu KR-Iiði, sem lék án Karls Jóhannssonar. Að vísu kamust Víkingar aldrei hátt frá jörðu, en frammistaða þeirra í fyrstu leikjum Rvíkurmótsins gáfu vissulega tilefni til að halda, að liðið væri á uppleið. Leiknum lauk 17-11 fyrir KR. f leik liðanna á sunnudag var KR greinilega betri aðilinn. Hilm- ar Björnsson, Gísli Bjöndal og markvörðurinn, Emil Karlss., voru beztu menn liðsins, er annars var nokkuð jafnt. Það er enginn glans yfir liðinu, en það hefur reglu á hlutunum. Mörkin; Hilmar, og Gísli 4 hvor, Björn, Stefán, Har- aldur og Ólafur 2 hver og Ævar 1. Víkingar áttu dökkan dag, léleg ir í sókninni og máttlausir í vörn- inni. Mörkin: Jón M. 5, Rósmund- ur 2, Gunnar, Ólafur, Sigurður H. og Einar 1 hvér. Magnús Pét- ursson hafði yfirleitt góð tök á leiknum, þótt nokkrir dómar ork- uðu tvímælis. Hinn penm -- ÞEIR, SEM BYRJA AÐ SKRIFA MEÐ BALLOGRAF, geta aldrei skrifa'ð með öðrum pennum, vegna þess að mismunurinn er svo mikill. Ballograf er byggður fyrir mannshöndina. Menn geta skrifað allan daginn án þess að þreytast. Penninn endist og endist . . . epoca Fæst hvarvetna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.