Tíminn - 22.11.1966, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 1966
TÍMINN
15
við mikla van'heilsu að stríða, en
hann var svo hamingjusamur að
eiga alveg óvenjulega konu, sem
annaðist hann af einstakri um-
hyggju og elskusemi, svo að á
betra verður ekki kosið.
Um leið og ég kveð þennan vin
minn, flyt ég konu hans, Theódóru
Sigurðardóttur, og börnum þeirra,
mínar innilegustu sa/múöarkveðj-
ur.
Guðlaugur Rósinkranz.
NÁTTÚRUNAFNAKENNING
Framhaid af Dis 16
íslenzkum örnefnum. Eins og fyrr
segir nefnir prófessorinn þetta
náttúrunafnakenninguna. Sam-
kvæmt henni eru íslenzk örnefni
skýrð unnvörpum á alveg nýjan
hátt og í samræmi við fyrirmynd-
ir í náttúrunni. Vegur þessi nýja
kenning um leið að ýmsum hefð
bundnum kenningum um nafn
giiftir hér á landi.
Fyrri fyririestur sinn nefndi
Þórtiallur, „Kennd er við Hálfdan
hurðin rauð,“ en sá, sem fluttur
var sl. sunnudag, nefndist „Era
á ferli úlfur og refur."
Fleiri fyrirlestrar um náttúm-
nafnakenninguna eru á döfinni.
BJARNI M. GLEYMDIST
Framhald af bls. 5.
Bjarna M. Gíslasonar. Og það var
enginn smástuðningur við mál
stað stjórnmálamannanna, sem
unnu að lausn málsins að vita
það, að kjósendur þeirra voru
fræddir um þetta viðkvæma
deilumál, og glæddur sá skilning
ur, meðal þeirra, og sú réttiæt
iskennd, sem byggja varð á og
treysta.
Sannleikurinn er nefnilega sá, að
þáttur lýðháskólanna og þátt
ur þeirra Jörgens Bukdahls i
handritamálinu er svo sterkur og
merkur, að hann má sízt af öllu
gleymast. Þeir höfðu sMk áhrif á
almenningsálitið, í landinu, að
stjórnmálamönnunum var fært
að stiga sporið, sem við erum
með réttu að lofa og þafcka.
Snorri Sigfússon.
Siml 22140
Dingaka
mísKiiuiiS!
SJÖTUGUR
Framhald af bls. 3.
eftir, þar sem sandbylur var
brostinn á. En pilturinn lét sig
efcki, og var því tekið sjal eða
herðaklútur og vafið um höfuð
honum. Komst hann svo klakk-
laust niður í Höfn.
HAGLASKOT
al. 12 og 16.
Margar tegundir.
Verzlun
INGÓLFS AGNARSSONAR
Sauðárkróki.
Kyngimögnuð amerísk litmynd
er gerist í Afríku og lýsir töfra
brögðum og forneskjutrú viill
manna.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker
Juliet Prowse
Ken Gampu.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9
íslenzkur texti.
H.'FNARRÍÓ
Húsið á heiðinni
Hörkuspennandi ný ensk-amcr.
ísk Cinemascope-litmynd með
Boris Karloff. — Bönnuð inn
an 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Það er gaman að minnast þess
nú, að sá sem gekk sjna fyrstu
ferð blindandi niður í Þorláks-
höfn, skuli hafa reynzt með bezt
sjáandi mönnum á framtíð stað-
arins. Þeirri staðreynd verður
ekki neitað um Guðmund í Eyði-
Sandvík, og þegar hann stendur
nú á sjötugu, má hann vel við
una að hafa dugað engu síður
en forfeður hans, bæði til sjós
og lands.
Páll Lýðsson.
Slml 11384
Upp með hendur eða
niður með buxurnar!
Bráðskemmtileg og fræg frönsk
gamamnynd með fslenzkum
texta.
Aðalhlutverk: 117 Btrákar
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
StmA 114 75
Áfram Cleópatra
(Carry On, Cleo)
Ensk gamanmynd ( litum með
ölum hinum vlinsælu skopleik-
urum „Áfram-myndanna.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Slrrr »1185
Casanova 70
Heimsfræg og bráðfyndin ný
ítölsk gamanmynd > litum.
Marcello Mastroanni
Virna Lis)
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
KOSNINGASIGUR
Framhald af bls. 1
Hollenzka blaðjð Vrije Volk kalj
ar sunnudaginn 20. nóvember 1966
„svarta sunnudaginn“ og segir, að
nazistíska óargadýrið sé nú aftur
risið úr duftinu.
Rómar-dagblaðið Message segir
að að vísu sé enn ekki kominn sá
tími aftur, að Þjóðverjar hrópi
„Heil Hitler“, en ekki eigi þeir þó
langt í land með það. Jafnvel í
Brasilíu, þar sem menn standa
sjálfir í kosningum, hafa úrslitin
í Bayern vakið mikla athygli.
Spánska blaðið Hoja del Lune seg
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS — SÖNG-
SVEITIN FÍLHARMONÍA
SÁLUMESSA BRAHMS
verður flutt í Háskólabíói fimmtudaginn 24. nóv-
ember kl. 20.30.
Stjórnandi: Róbert A. Ottósson.
Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir og Guðmundur
Jónsson.
Uppselt
Tónleikarnir verða endurteknir laugardaginn 26.
nóvember kl. 15.00. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð
um Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vestur-
veri og í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Austurstræti.
ir, að kosningaúrslitin á sunnudag
sýni vaxandi andstöðu við þing-
ræði í V-Þýzkalandi.
Fréttaritari sovézku fréttastof-
unnár TASS í Bonn segir, að énn
vanmeti stjórnin í Bonn hina vax
andi ógnun nazista og ekki hafi
orðið vart við neina andstöðu
stjórnarflokksins í Bonn við hinn
nýja nazistaflokk. Hafi hann ó-
áreittur notfært sér út í yztu æsar
öngþveitið í Bonn.
Málgagn sovézku stjórnarinnar
Izvestija, segir, að nýnazistar séu
hinir einu sigurvegarar í kosning
unum í Bayern, undir fyrirsögn-
inni: Hinir brúnu ganga fram. Seg
ir blaðið, að fylgisaukning nýnaz
istanna, vaxandi áhrif þeirra í V-
Þýzkalandi og staðfestuleg barátta
eftirmanna Hitlers til valda í land
inu setji mark ótta og ókyrrðar á
almenningsálitið í V-Þýzkalandi.
Leggur blaðið áherzlu á, að úrslit
in í Bayem hafi engin áhrif á
lausn stjórnarkreppunnar í Bonn.
Blaðafultrúi vesturþýzku stjórn-
arinnar, von Hase, sagði á blaða
mannafundi í dag, að stjórnin í
Bonn liti ekki á kosningasigur
NPD (þ.e. þjóðernissinnaflokks-
ins) í Bayem og Hessen sem
nokkra hættu fyrir lýðræðið í land
inu.
Sagði hann, að framgangur
flokksins í þessum tveim sambands
löndum væri ofmetinn erlendis.
úrslitum, en það má heldur ekfcd
Etoki má gera of mikið úr þessum
afskrifa þau sem hættuiaus, sagði
blaðafulltrúinn.
Eins og áður segir hlutu nýnaz
istar 15 þingsæti og meira en 390
þúsund atkvæði.
Floldcurinn krefst þess m. a.: að
erlend ríki hætti að blanda sér í
innri málefni Þýzkalands, að ný
þýzk yfirstjórn taki við hermálum
landsins, að efnahagslíf landsins
verði óháð erlendri íhlutun og
starfskröftum, og að striðsglæpa
réttarhöldum verði hætt a.m.k.
svo lengi sem sigurvegurunum í
seinni heimsstyrjöldinni verði
ekki refsað fyrir þeirra stríðs-
glæpi. Mikla athygli vafcti og í
kosningunum í Bayern, að FDP
(frjálsir demóbratar töpuðu öll-
um þingsætum sínum, 10 að tölu.
Skýringin er efcki sú. að atfcvæða-
magn þeirra hafi stórminnkað,
heldur tókst flokknum ekki að fá
hin nauðsynlegu 10% atkvæða,
Slmi 18936
Læknalíf
(The New Interns)
ísienzkur texti
Bráðskemmtlleg og sPennandl
ný amerísk kvikmynö, um unga
lækna lít þejrra og baráttu 1
gleði og raunum. Sjáið villtasta
partý ársins I myndlnnL
Michael Callan
Barbara Eden
inger Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Síðasta sinn.
laugaras
Slrnar 38150 og 32075
Ási að skipan.
Foringjans
Ný ,þýzk kvikmynd, byggð á
sönnum atburðum úr síðustu
heimsstyrjöld, er Gestapómenn
Himmlers svívirtu ástalífið og
breyttu því í ruddaleg kyniuök.
25.000 börn urðu ávöxtur þess-
ara tilrauna nazista.
Sýn dkl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Slmt 11546
Ærslafull afturganga
(Goodbye Charlie)
Sprellfjörug og bráðfyndfn
amerísk iitmynd
Tony Curtis
Debbie Reynolds
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 1 6 og 9
sem þarf til að fá þingmann kjör-
inn-
Adenauer, fyrrverandi kanslari,
sendi Franz-Josef Strauss heilla-
óskaskeyti varðandi úrslitin og
sagði, að þau myndu Ieiða til
skjótrar lausnar stjómarkrepp
unnar í Bonn.
Heinrich Liibke, forseti lands-
ins, ræddi kosningaúrslitin við
stjórnmál|eiðtoga i Bonn í dag og
mun hafa Iátið í það skína, að
nærtækasta lausnin á stjórnar-
kreippunni væri myndnn ..stórrar
stjórnarsamsteypu“ þ.e. milli CDU
(kristilegra demókrata) og SPD
(jafnaðarmanna.)
Haft er eftir ýmsum heimildum
í Bonn, að jafnaðarmenn sén fús
ir til samstarfs við kristilega demó
krata, en skilyrði fyrir stjórnar-
myndun sé, að Kurt Kiesinger
verði ekki kanslari.
f Ber|ín kom fram í dag, að þjóð
ernissinnar hafa í hyggju að bjóða
fram í kosningunum þar hinn 12.
marz n.k.
ÞJÓÐLEIKHÖSID
Ó þetta er indælt strid
Sýning miðvikudag kl. 20.
Gullna hliðið
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppstigning
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
Sýning Lindarbæ fiinmtudag
kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Lukkuriddarinn
eftir J. M. Synge.
Þýðandi: Jónas Árnasoii.
Leikstjóri: Kevin Palmer.
Frumsýnlng föstudag 23. nóv-
ember kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vltfl
miða fyrir miðvikudagskvöld.
Aðgöngumlðasaian opln fra
kL 13.15 til 20 Slmi 1-1200
78. sýning í kvöld kl. 20.30.
eftir Halldór Laxness
sýning miðvikudag kl. 20.30.
Tveggja þiónn
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Næst síðasta sinn
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
nnuuniiminminu
---
1
K0Mmöic.sbÍ
Slm «1985
Elskhuginn, ég
Óvenju djörf og bráðskemmti.
leg, ný dönsk gamanmynd.
Jörgen Ryg
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum mn
an 16 ára.
Slm 50245
Leðurblakan
ný söngva og gamanmynd i
litum með Marika Rökk
Peter Alexander
Sýnd kl. 7 og 9
Slml 5018«
Dauðageislar
Dr. Mabuse
Sterkasta og nýjasta
Mabuse-myndln
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
JÓN AGNARS
FRÍMERKJAVERZLUN
SÍMI 17-5-61
kl. 7.30 — 8 e.h.