Tíminn - 22.11.1966, Side 16

Tíminn - 22.11.1966, Side 16
MIKIÐ UM ÞJÓFNAÐI UM HELGINA STÁLU ÚRUM OG SKARTGRIPUM FYRIR EINA MILLJON aiiaaBBi im himmh—— KJ-Reykjavík, mánudag. Einn stærsti þjófnaður, sem framinn hefur verið í Reykja- vík var framinn í nótt í Úra- og skartgripaverzlun Helga Sig urðssonar Skólavörðustíg 3. Var stolið þaðan úrum og skartgrip itm fyrir um eina milljón króna. Tveir menn sitja nú í Hegningarhúsinu, og liafa ját að á sig þjófnaðinn og jafn- framt var rannsóknarlögreglan búin að finna þýfið í dag. Þá var stórþjófnaður í Hveragerði og fleiri þjófnaðir í Reykjavík. Kona, sem kom til vinnu í húsinu, þar sem verzlunin er, skömimu eftir kl. átta, varð þess vör, að brotizt hafði verið inn, og gerði lögreglunni að- vart. Kom u þrír rannsóknar lögreglumenn fljótlega á stað inn, og eftir að hafa framkvæmt vettvangsrannsókn, komust þeir brátt á spor þjófanna, sem voru teknir til yfirheyrslu, og játuðu þeir fljótlega að hafa verið þarna að verki. Hér er um að ræða tvo unga menn, sem voru á skrá hjá rannsóknar lögreglunni vegna afbrota. Iíöfðu þeir falið þýfið í her- bergi annars þeirra. Þjófarnir hreinsuðu bók- staflega allt sem var í af- greiðsluborðinu og eins það, sem var í sýningarglugganum. Tóku þeir heilu skartgripa bakkana með sér, en hafa vöðl Pramhald á bls. 11. mmm 267. tbl. — Þriðjudagur 22. nóvember 1966 — 50. árg. FISKSÖLUMÁLIN í VAXANDIÖNGÞVEITI hvað uppi muni verða á teningn- um. Borgaryfirvöldin hafia sýnt vítavert tómlæti í þessum rnálum, bæði nú og fyrr, eða síðan fór að bera á fiskþurrðinni í borginni. Framhald á 2. síðu. AK-Reykjavík, mánudag. — Vísir skýrði frá því fyrir helg ina, að fisksalar hefðu í hyggju að loka búðum sínum j því skyni, að reyna að knýjia fram ein hverjar úrbætur í fisköflunarmál- um. Sannleikurinn mun vera sá, að útlitið og ástandið í þessum málum er nú ískyggilegra en riokkru sinni fyrr. Mjög lítill fisk ur berst á land á neyzlumarkað- inn í Reykjavík og nágr. og fisk- salar eru aðsækja fisk með vand kvæðum langar leiðir í fjarlægar verstöðvar með margföldum! kostnaði en fá þó hvergi nærri | nóg. Munu fisksalar hafa snúið ; sér til verðlagsyfirlvalda og leit að eftir hækkun fiskverðs vegna ; . þessa kostnaðar, en þau ekki tal-1 KJ-Reykjavik, manudag. ið sér fært að verða við þeirri í hinu mikla votviðri, sem var kröfu, og vísað málinu beint til i hér sunnan og vestaniands í dag ríkisstjórnarinnar. Vita nú fáir,1 kom 7 metra stórt skarð i þjóð J Rannsóknarlögreglumennirnir Leifur Jónsson (t.v.) og Ragnar Vignir a'ð- greina þýfið í húsakynnum rannsóknarlögreglunnar. (Tímamynd Kári). Fjölmenni hlustaði á Kínafrásögn FB-Reykjavik, mánudag. Málfundafélag Stúdentafélags Háskólans efndi til fundar í Tjarn arbúð á laugardaginn, þar sem Stefán Jónsson dagskrárfulltrúi Ríkisútvarpsins kom og flutti er- indi um Kína, en hann er nýkom- inn heim úr ferð þangað. Talaði Stefán í tvo tíma, en síðan svaraði hann fyrirspurnum fundarmanna, sem voru mjög margir, og munu færri hafa komizt á fundinn en vildu. Stefán ræddi m.a. um rfauðu varðliðana, sem hann kvað vera unga hreyfingu, en meðlimirn ir eru á aldrinum 14 — 25 ára. Kynntist hann nokkrum leiðtog- um þeirfa, og ræddi við þá. Töl- uðu þeir illa um Rússa, höfðu lítið álit á Krustjeff, en fannst Stalin afa verið merkur maður, enda þótt þeir gætu talið upp marga galla, sem hann hafði haft til að bera. Framhald á bls. 11. Stórt skarð í þjóðveginn við Félagsgarð í Kjós vegna vatna vaxta ÖLL UMFERÐ NORÐUR 0G VESTUR UM LAND FRÁ RFYKJA VÍK TEPPIST NÁTTÚRUNAFNAKENNING ÞORHALLS VEKUR MIKLA OG RÉTTMÆTA ATHYGLI IGÞ-Reykjavík, mánudag. Síðastliðinn sunnudag flutti Þór hallur Vilmundarson, prófessor annað erindi sitt um náttúrunafna kenninguna, er hann kallar svo. Erindið flutti hann í hátíðasal Há skólans, en teikningar og ljós- myndir voru sýndar jafnframt til skýringar. Fyrirlestrar Þórhalls hafa vak- . ið mikla athygli og var húsfyllir á þeim báðum. Er það nýlunda á síðari árum, að slíkur almennur áhugi upptendrist á efni fræðilegs eðliis. / í fyrirlestrum Þórhalls kemur fram ný leiðsögn til skýringar á Framihald á bls. 15. veginn við Skorá i Kjós, skaimnt. vestan við Félagsgarð cða I.axá. Stöðvaöist öll umferð um veginn af þessum sökum, og því engar samgöngur frá Reykjavik á landi, vestur og norður um iánd, frá því um miðjan dag í dag og þar ti! í fyrramálið. en þá er búizt við, að viðgerð ljúki. Þegar og fréttist uim ag skarð hefði komið í veginn gerði Vega gerðin rástafanir til að koma hon um í lag, en vatnsflaumurinn var mikill og ekki gott að athafna sig. Engin leið var fyrir stóra bíla að fara út fyrir veginn og yfir Skorá, vegna þess hvernig háttar til þarna. Norðurlandskjör- dærai vestra Framhaldsfundi kjördæmisþings Framsóknarmanna í Norðurlands kjördæmi vestra verður frestað um óákveðinn tíma. Um kiukkan hálf níu var brúar vinnuflokkur kominn upp að Skor á, og var fyrst byrjað á því að korna fólki úr áætlunarbíluin yfir ána. Var stálbiti lagður flatur yfir hafið, kaðall stremgdur á milli bakkanna, og síðan var auðvelt fyr ir farþega og bíistjóra að ganga yfir. Áætlunarbíll hafði farið úr Reykjavík á móti Norðurleiðarbíln um frá Akureyri, og bíll hafði kom Framsóknarféiögin í Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráðs Fram-; sóknarfélaganna í Reykjavík verði ur haldinn mánudaginn 28. nóveml her að Tjarnargötu 26 og hefstj kl. 20.30. Dagskrá; Venjuleg aðalfundar-j störf. Fulltrúar eru beðnir að mæta vel og stundvísjega. ið frá Akranesi til að taka far þega þangað. Er Tíminn hafði samiband við viðgerðarflokkinn í kvöld, bjugg- ust menn við að umferð gæti haf izt um klukkan níu í fyrramálið. Vatnið var tekið að sjatna mjö'g í Framhald á 2. síðu. Skrifstofur Fram- sóknarflokksins í Reykjavík verða lokaðar fyrir há degi í dag vegna jarðarfarar Stein gríms Stejnþórssonar, fyrrv. for- sætisráðherra. Suðurl.kjördæmi Sjöunda kjördæmisþing Fram sóknarmanna í Suðurlandskjör- dæmi verður haldið á Selfossi 26. til 27. þ.m. og hefst það kl. 14 á laugardag. Beztiárangur íslendinga á Ólympíuskákmóti URÐU í 11. SÆTI AF 52 ÞJÓÐUM. DANIR URÐU í TÍUNDA SÆTI. Hsím—Reýkjavík. mánudag. Þótt íslenzka skáksveitin á Ólympíumótinu hafnaði í 11. sæti í úrslitariðli Olympíu- skákmótsins í Havana — og yrði þar með nr. 11 af 52 þjóð- um á mótinu — er það betri árangur en ísland hefur nokkru sinni fyrr náð á siíku móti. Eftir harða keppm við Dani um tíunda sætið varð íslenzka sveitin að sætta sig við að verða einum vinnins á eftir Dönum — þrátt fyrir góð an sigur gegn þeim fyrr í mót- inu — en Dönum tókst að ná tveimur vinningum gegn Tékk um í síðustu umferðinni, gegr- einum vinningi íslands á móti Júgóslavíu. Sovézka skáksveitin sigraði með miklum yfirburðum á mótinu, tapaði engum leik, en gerði jafntefli við Ungveria og hlaut 391/2 vinning. Þetta er í áttunda skipti í röð, sem Sovétrikin sigra á Ólympíu- mótinu. Bandarikin urðu í öðru sæti með 34V2 vinning. 3—4 urðu Ungverjaland og Júgó- slavía með 33/2 v. 5. Argen- tína 30'v. 6. Tékkóslóvakía 29% v. 7. Búlgaría 28x/2 v. 8. Rúm- enía 26i/2 v. 9. Austur-Þýzka- land með 25% v. 10 Danmörk 20 v. 11. ísland 19 v. 12. Spánn 18 v. 13. v. Noregur 14 v. og 14. Kúba 12 v- f síðustu umferðinni tefldi Framhald á 2. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.