Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1998, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1998, Blaðsíða 17
I SKOPMYND ársins: Islenskir liðsmenn á hópmynd ásamt Japönum, mynd Einars Fals Ingólfssonar Ijósmyndara og myndstjóra á Morgunblaðinu. „FEATURE“-mynd ársins: Bensínstöð Einars Fals Ingólfssonar á Morgunbiaðinu var valin sú besta í nýjum flokki Ijósmynda á sýningunni. FRÉTTAMYND ársins: Mótherjar heilsast í göngunum undir Hvalfirði PORTRETT ársins: Ljósmynd Ara Magnússonar Ijósmyndara eftir Þorvald Ö. Kristmundsson Ijósmyndara á DV. Mannlífs af Ásdísi Höliu Bragadóttur. DAGLEGT líf - besta mynd ársins: Ljósmynd Gunnars Sverrissonar Ijósmyndara á Degi af konu að taka þvott af snúru I vondu veöri. BLAÐALJÓSMYND ársins: Mynd Ragnars Axelssonar Ijós- myndara Morgunblaðsins af hundi á Grænlandi var valin besta blaðamynd síðasta árs og var einnig birt í blaðinu sl. þriðjudag. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 17. JANÚAR 1998 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.