Tíminn - 25.11.1966, Side 9
FÖSTUDAGUR 25. nóvember 1966
TÍMINN
Síldarskýrsla
Fiskifélagsins
Síldveiðarnar norðanlands og aust
an vikuna 13. nóv. til 19- nóv. 1966.
í vikubyrjun var gott veður á
miðunum og fengn þá mörg skip
góða veiði 60—70 sjóm. ÁSA frá
Dalatanga. Á þriðjudag var komin
NA bræla með snjókomu á mið-
unum og engir bátar úti en á mið
vikudag lygndi og fóru þá bátarn
ir að éíaast út og fengu margir
góða veiði 60 sjóm. SA af Dala-
tanga. Síðdegis á fimmtudag
hvessti af S og flestir bátanna
fóru til lands, og til vikuloka var
S stormur á miðunum og allur
flotinn í höfn.
Margir bátar sigldu með afla
sinn til Vestmannaeyja og hafna
SV-lands í vikunni og nam sá afii
2.755 lestum.
Ekki liggja endanlega fyrir töl-
ur um nýtingu aflans eftir verk-
unaraðferðum, en reiknað er með
að 80% aflans hafi farið til verk
unar.
Af aflanuim var saltað í 5.100 tn.
og í frystingu hafa þá væntanlega
farið 1.608 lestir og til bræðslu
402 lestir.
Heildaraflinn, sem barst á land
Siglufjörður 25.268
ÓlafsfjÖrður 6.607
Hjalteyri 10.006
Krossanes 16.240
Húsavík 4.260
Raufarhöfn 53.606
Þórshöfn 2.313
Bakkafjörður 1.359
Vopnafjörður 36.135
Borgarfjörður 7.971
Neskaupstaður 91.448
Eskifjörður 66914
Reyðarfjörður 36.171
Fáskrúðsfjörður 32.928
Stöðvarfjörður 9.258
Breiðdalsvík 8.246
Djúpivogur 11.715
Vestmannaeyjar 4.729
Keflavík 1.001
Seyðisfjörður Síldarskýrsla. 148.699
Síldveiðarnar norðanlands og
austan til laugardagskvölds 19.
nóv. 1966.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Fiskifélaginu hafa borizt eru
185 skip búin að fá einhvern afla
á síldveiðunum norðanlands og
Framhaio á bls l/
Ég hygg, að flestir hafi ver-
ið mjög ánægðir með sjónvarps
dagskrána í gær. Fróðlegt var
að sjá, sænska þáttinn um
skemmtanalíf á íslandi, enda
þótt deila megi um, hvort Sví-
ar hafi dregið þarna upp rétta
mynd af því. En sagan er ekki
úti enn, Svíar gerðu annan
þátt um skemmtanir okkar, og
að sögn fróðra manna, er sá
sýnu verri. Væntanlega fáum
við einnig að sjá hann áður
en langt um líður.
Kvikmyndin Stríð við grjót
var atihyglisverð og vel gerð,
og gaman væri að fá meira
af slíku efni. Og ekki er hægt
að rœða um sl. dagskrá án
þess að minnast lítils háttar á
auglýsingakvikmyndina fyrir
Herrahúsið, hún var bráðsnjöll
og skemmtileg og eflaust verð
ur hún til þess að viðskipli
við Herrahúsið stóraukast. Og
það mætti gera miklu meira
af því að útbúa svona myndir
fyrir sjónvarpið.
I kvöld fáum við í fyrsta
skipti að sjá innlendar frétt-
ir í sjónvarpi. Þátturinn sá
hefur hlotið nafnið úr borg og
byggð, og meiningin er að
gera þar dreifbýlinu ekki síð-
ur skil en Stór-Reykjavík. Sjón
varpið hefur komið sér upp
þéttriðnu og eiginlega tvö
földu fréttaritarakerfi úti um
land þ.e.a.s. í hverju meiri
háttar byggðarlagi er einn
fréttaritari og einnig kvik-
myndatökumaður fyrir sjón-
varpið. Voru þessir menn á
námskeiði hjá sjónvarpinu, í
haust, stóðu sig prýðilega og
hafa þegar sent nokkrar frétta
kvikmyndir frá sínum byggð
arlögum. Sem sagt kl._ 20 í
kvöld hefst þátturinn Úr borg
og byggð, og þá fáum við að
sjá ýmisleg fréttnæm atvik úr
borg og byggð. Á eftir þessum
þætti kemur 10 mínútna
íþróttaþáttur.
Kl. 20.30 hefst svo þáttur-
í vikunni nam 21.503 lestum, þar
af fóru 1-981 lest í frystingu og
saltað var í 8.913 tunnur.
Heildaraflinn í vikulok var orð-
inn 619.210 lestir og skiptist þann
ig eftir verkunaraðferðum:
í frystingu 10,404 lestir, í
h'-æðslu 550.915 lestir, í salt 57.
881 lestir.
Auk þess hafa erl. skip land-
að 4.829 lestum hérlendis til
vinnslu.
Á sama tíma í fyrra nam heild-
araflinn 495.394 lestum og skipt-
ist þannig eftir verkunaraðferð
um:
í salt 58.647 lestir, í frystingu
3.964 lestir, í bræðslu 432.783 lest
ir.
Helztu löndunarstaðir eru þess-
ir:
Reýkjavík 37.337
Bolungarvík 6.850
r
Kvöldvaka F.l.
Ferðafélag íslands hélt kvöld-
vöku í Sigtúni sunnudagskvöldið
20. nóvember síðastliðinn. Húsið
var þéttskipað að venju, því að
kvöldvökur Ferðafélagsins hafa
lengi verið sérlega vinsælar. For-
maður félagsins, Sigurður Jo-
hannsson vegamálastjóri, setti
samkomuna með nokkrum orðum
og gaf síðan dr. Sigurði Þórarins-
syni jarðfræðingi orðið. Sigurður
talað um Surtseyjargosð og ent-
ist honum umræðuefnið á annan
klukkutíma, og lýsti gosinu frá
byrjun og sagði sögu nokkurra
smáeyja, sem skutu upp kollinum
og hurfu síðan aftur. Hann sýndi
einnig myndir af gosinu og jurta-
og fuglalífi, sem freistaði land-
göngu, þegar færi gafst. Sgurður
kom víða við í fyrirlestrinum og
benti m.a. á mögulegt samband
milli Surtseyjargossins og Heklu
gosanna og gat þess til að fjand-
inn hafi haldið upp á 2C ára af-
mæli síðasta Heklugoss með Surts
eyjargosinu.
Sigurður blandaði vísum og
kveðlingum inn í ræðu sína, en
gerði aldrei grein fyrir faðern
inu. og féll því nokkur grunur á,
að liann hafi eitthvað verið við
þær riðinn.
Kvöldvökur eins og þessi eru
hvort tveggja í senn fræðandi og
til -íkemmtunar, svo að flestir
foru heim bæði ánægðari og upp-
lýstan en áður.
Kvæði geta með mörgum hætti
verið ágæt. Listin hefur svo rúmt
svið. Ekki get ég þó að því gert.
að mikilsvert finnst mér, að kvæði
séu skilmerkileg, rétt stuðluð og
vel rímuð, án þess að þvingað sé
tungutakið, svo á beri. Þessa kosti
hafa í ríkum mæli kvæðin í hinni
nýútkomnu ljóðabók Heiðreks Guð
mundssonar frá Sandi.
Skáld þetta fer í þessari bók
sinni svo léttilega á vegum stuðla
og rjms með vandorðaðar hugs-
anir og frásagnir atburða, að
nautn er á að horfa, eins og ör-
uggan mann að fimleikum. Þó er
hér ekki um sýndarleik í orðum
að ræða, því höfundurinn er til-
finningaríkur alvöiumaður, sem
að víisu bregður stundum fyrir sig
háðiblandinni gamansemi til
áherzlu.
Eitt kvæðanna í bókinni heitir
Lífstrú. Ég bendi á það sem dæmi
um vald skáldsins á ljóðbundnu
máli og skemmtilega og glögga
lýsingu á óvenjulegum lífstrúar-
manni, — manni, sem frá al-
mennu sjónarmiði, var langt úr
hófi fram bjar tsýnn:
Hann bar sig vel. en bjó í koti
smáh,
og brosað var að gorti hans í
laumi.
En engum léttar hugur bió í
brjósti,
po hiutur væri smár og tiðin
köld.
En þangað heim svo greiðar
götur lágu,
að gæðing mátti ríða lausum
taumi.
Hann spáði jafnan hláfcu í hríð
argjósti,
og höpp sin taidi fram, en ekki
gjöld.
Hann brosti að þeim, er þóttust
sannað geta
að þarna mundí ‘ann ekki fljóta
lengur.
í góðri tíð hann græða kvaðst
og spara,
er gekk á beit um vetur lítil
hjörð.
Þeir kunnu aldrei eignir hans
að meta-
Hvert ungabarn var mesti happa
fengur.
Er fönnin hlóðst á kotið kýmdi
‘ann bara:
— Nú kelur ekki mína góðu
jörð.
Hann sagði, þegar sól skein
hátt og lengi,
unz sviðnað höfðu í túni þúfna-
kollar
og sunnanvindar sveigðu guln-
uð stráin,
er sogið höfðu rakann niðrl
grjót:
Nú sprettur vel á votu mýrar-
engi,
og vefjast grasi djúpir lautar-
bollar.
— Svo hló hann glatt og brýndi
betur ijáinn,
því bitið fór, ef eggin snerti rót.
Er sumarblómin voru að fölna
og falla,
og flæddi regn, svo draup i hús-
um inm.
en fúlgur stóðu í vatni út um
eng’
og ekki nokkur sál með gleði-
b Cxg,
ég gekk í hlað og heyrði bónd-
ann kalla
með hlýjum rómi út úr smiðju
sinni,
Hve gott er nú að geu næði
fengið
að gera loks við amboð sín í dag
— Og er ég síðast vék á veg
með honum
skein vestursól í austurhiíðum
• miðjum.
Á leiðarenda, loks með fáum
orðum.
hann lýsti því, sem dýpst i huga
bjó-
Ég lifði bara á lífstrú minni og
vonum,
unz lét ég allt i hendur mínum
niðjum.
Þeir eiga það, sem okkur skortí
forðum,
en ekki hitt, sem mestu skiptir
þó.
Helðrekur Guðmundsson
Gestur heitir myndrænt kvæði.
sem segir frá átakanlegri reynslu
skáldsins sjálfs, foreldra þess og
heimilis:
Þann dag var ég hljóður og
angist mín innibyrgð.
En úti var stormur, sem mokaði
fönn á skjáinn.
í baðstofukytmmni biðum við
frétta af því,
hvort bróðit minn syðra lifði,
eða væri dáinn.
Og aldrei leið nokkur annar dag
ur svo hægt
í óttablandinni von eftir nýjum
frsgnum.
Hin einasta trygging að tíminn
stæði ekki kvrr,
var tifið í gamalli klukku, sem
hékk á veggnum.
Og mamma lét skýluna slúta
og vægðarláust vann,
en venjuíremur ókyrr &e lotin
í sæti.
Og pabbi beit tönnunum saman
og gekk um gólf,
svo gisnar fjalirnar brökuðu
undti fæti.
— Svo nálgaðist kvöldið og
kvíði minn vaxandi íór
og klukkunnar slög urðu þyngri
er leið á daginn.
9
Hannibal Valdimarsson
inn Blaðamannafundur, og að
þessu sinni er það Hannibal
Valdimarsson forseti ALþýðu-
sambands íslands, sem svarar
spurningum blaðamannanna
Styrmis Gunnarssonar og Ás
Framhald a t>is 1'
-- -............- - - B
Loks ýlfraði Sámur. Úti marr
aði í snjo
Svo opnaðist hurðin, — og Dauð
inn gekk inn í bæinn.
Hverju er það að þakka að ekk-
ert vantar í þessa djúptæku sögu,
'þótt hún sé aðeins 16 ljóðlinur?
Það er listinni að þakka.
Rökkurrima er tíu hringhend-
ur kveðnar af íþrótt máls og
myndarlegu skapi. Þetta er seinni
helmingur rimunnar:
Stjórnin rann frá stórum orðum
Sterkum granna lúta smár
niðjar manna, er flúðu forðuni
frelsis bann og kommgsrán
Valdsmenn gleyma eðli ofekar.
er þá dreymir vopn og her
Vestur í heimi vígabokkar
vefja þeim um fingur sér
Margur flytur fagrar ræður,
friðarslitum veldur þó
Firrtir viti berjast bræður,
blóði lita jörð og sjó-
Verðir dotta, dansar trúður,
dyggir vottar standa á önd
Dúsu totta tæknibrúður.
Tekur í spotta fjarlæg hönd.
Gullið lokkar, sæmdin siður.
Senn er okkar brostin von
Geyst í flokki gráu ríðuj
gissur nokkur Þorvaldsson.
Siðasta kvæði bókarinnax hefur
að fyrirsögn: Börn jarðar og er
um náttúrlegt líf í skauti byggð-
anna, sem mannanna kyn yfirgef
ur a-m.k. nú um sinn tii þess
að hópast saman. Kvæðið endar
á þessum ljóðlínum
Ef eldurinn kviknar i óvitans
hand
og eitrast vor þéttbýlis gróður
að lokum snýr fólkið af flótt-
anum heim
í fang sinnar ástríku móð'ir
í bókinni eru 45 kvæði. Hín
er snyrtilega útgefin njá Békaút-
gáfunni Sindur h.f. á Akureyri.
Ég vona að framanskráð kynn-
ing nægi til að sýna að Mann
Iieimar er bók, sem allir, er kvæða
gerð kunna að meta, eiga að lesa.
H. Slg.
Karl Kristjánsson.