Tíminn - 25.11.1966, Qupperneq 13

Tíminn - 25.11.1966, Qupperneq 13
1 FÖSTUDAGUR 25. nóvember 196S SÞRÓTTIR TÍMIWN js „Einræöisherrann" veröur að taka djarfa ákvörðun - eftir furðulega lélega frammistöðu landsliðsins í gærkv. Alf—Reykjavík. — f gærkvöldi fengu íslenzkir handknattleiks- menn löðrung svo a'ð um munaði. fslenzka tilraunalahdsliðið tapaði fyrir þýzka liðinu Oppum Krefeld með sjö marka mun, 18:25 og sýndi þann lélegasta handknattleik sem ísl. úrvalslið hefui sýnt í langan tíma. Maður er furðu lost inn yfir þessum úrslitum, einkum, þegar það er haft í huga, að tvö beztu félagslið okkar. FH og Fram rassskelltu Þjóðverj.'^a í tveimur fyrstu leikjunum Úrvalsliðlð náði hreinlega ekki saman í gærkvöldi og ástandið er mjög alvarlegt, þar sem örstutt er í landsleildna við Vestur-Þýzkaland. „Einræðisherr ann” Sigurður Jónsson, er ekki í öfundsverðri aðstöðu, því að flest ir okkar beztu handknattleiksmenn léku með liðinu nema Ingólfur Óskarsson og Sigurður Einarsson og því í sjálfu sér litlu hægt að breyta, ef liðið á að vera skipað mönnum frá mörgum félögum. Sigurður Jónsson verður að taka skjóta og djarfa ákvörðun. Það hefur sýnt sig, að úrvalslið í hand knaittleik, skipuð leikmönnum úr mörgum félögum, ná ekki eins vel saman og beztu félagalið okkar. Nú er engu að tapa, því ekki velja annað hvort FH-Iiðið eða Fram-lið ið með örlitlum breytingum sem landslið? Um leikinn í gærkvöldi vil ég hafa sem fæst orð hann var háð ung fyrir ísl. handknattleik. FH vann þetta þýzka lið með gífurleg um hraða — Fram vann það með taktiskum leik — en úrvalsliðið í gærkvöldi bauð hvorki upp á takt iskan leik né hraða. Það var þv> ekki von á góðu ,og ekki bætti úr skák, að vörnin var mjög léleg, og sömuleiðis báðir markverðimir Þorsteinn og Sveinbjörn. í hálf- leik var staðan 13:6 Þjóðverjum í vil, en lokatölur urðu 25:18. Þjóðverjarnir voru mun prúð ari en í fyrri leikjum og sýndu sinn langbezta leik. Magnús Pétursson dæmdi leik- inn mjög vel. T rúlof unarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, Skólavörðustíg 2. ALLT Á SAMA STAÐ ÞVOTTAKÚSTAR LOFTDÆLUR FELGULYKLAR LOFTMÆLAR STJÖRNULYKLAR SKIPTILYKLAR SKRÚFJÁRN SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU EGILL VILHJÁLMSSON H.F., Lagavegi 118, sími 2-22-40. OLIUSTOÐIN I HAFNARFIRÐI H.F. óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bifreiðaviðgerðum. Upplýsingar í síma 500-57. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóSa upp á annað hundrað tcgundir skápa og iitaúr- val. Allir skápar með baki. og borðplata scr- smíðuff. Eldhúsið fæst mcð hljóðeinangruð- um stálvaski og raftækjum af vönduðustu gcrð. - Scndið cða komið mcð mál af cldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt vcrð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum frá Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmála og ’ ~ lækkið byggingakostnaðinn. lliEFF f RAFTÆ Kl HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI II • SIMI 21511 Þýzkar telpnakápur ELFUR Skólavörðustig 13. Snorrabraut 38. HÚSBYGGJENDUR Smfðum svefnherergis- og eldhúsinnréttingar. SlMI 32-2-52. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur, Austurstrœti 6, simi 18783. MALNINGAR- VINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. Sími 21024 Nýja Lada saumavélin 132-3 og 132-4 0 Gerir saumaskapinn auðveldan og léttan. 0 Hefur frjálsan arm og nýjan skytfuútbúnaS. 0 Gerir meðal annars þetta: Munstursaumar Zig-Zag-saumar Gerir Hnappagöt og stoppar í. 0 Ódýrasta vélin á markaðnum, — tvær gerSir. • Kostar kr. 4.950,00 og 5.650,00 0 Eins árs ábyrgð. 0 Kennsla. 0 Góð varahluta- og viðgerðaþjónusta* 0 Hyggin kona velúr LADA. ^Sw/r/ur órtsson HVERFISG.ÖTU 37 . REYKJAVÍK . SÍMI 18994 Framtíðin byrjar í dag Vér óskum að ráða tvo menu til starfa við við- gerðaþjónustu IBM-rafritvéla. Engra sérstaka prófa er krafizt en menn, sem áður hafa unnið hvers konar viðgerðarstörf og/eða hafa undirstöðumei^ntun í rafmagnsfræðum, ganga fyrir öðrum. Viðkomandi skulu vera á aldrinum 20—27 ára, hafa lokið skyldunámi og hafa nokkra enskukunn- áttu. Háttvísi, snyrtimennska og reglusemi eru einnig skilyrði, þar sem vér leggjum áherzlu á að gefa viðskiptavinum vorum fyrsta flokks þjón- I ustu. Þeir, sem ráðnir verða, munu fá fullkomna þjálf- un í viðgerðum og viðhaldi IBM rafritvéla, á fullu kaupi. Ef þér hafið áhuga á góðri framtíðarvinnu, og telj- ið yður að fylla ofannefnd skilyrði, þá látið ekki dragast að leggja inn umsókn. Upplýsingar verða ekki gefnar í síma, en umsókn- areyðublöð fást á skrifstofu vorri. Íjíe; á Islandi Ottó A. Michelsen KLAPPARSTÍG 25—27, PÓSTHÓLF 377.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.