Tíminn - 06.12.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.12.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 279. tbl. — Þriðjdagur 6. desember 1966 — 50. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Forstjórinn átti grunsam leg viðskipti við 17 aðila JOHNSON ER ÓVINSÆLLI EN NOKKRU SINNIFYRR NTB—Washington, mánudag. Johnson Bandaríkjaforseli hefiir aldrei verið í minna áliti hjá bandarísku þjóðinni en nú, segir í skoðanakönnun, sem aær til Bandaríkjanna allra og birt var op- inherlega í kvöld. Samkvæmt s'koðanakönnuninni, sem 'hin fræga Gallup-stofnun Lou Harris stóð fyrir, hafa aðeins 43% bandarísku þjóðarinnar vel- Framhald á bls. 7. Fjárlög til 3. umræðu TK—Reykjavík, mánudag. Atkvæðagreiðsla eftir 2. um- ræðu um fjárlagafrumvarpið fyr- ir árið 1967 fór fram í sameinuðu Alþingi í dag. Allar breytingartil lögur minnihlutans voru felldar, og frumvarpið samþykkt til 3ju umræðu með breytingum þeim, sem fjárveitinganefnd sameigin- lega og meirihluti fjárveitinga- nefndar hafði mælt með. Breytinga tillaga Framsóknarmanna um að staðið yrði við fyrirheitið um 47 milljón króna framlag til vega- sjóðs var felld, en tillagan um að þessar 47 milljónir yrðu þó greidd ar, ef um greiðsluafgang í ríkis- sjóði yrði að ræða á árinu 1967 var tekin aftur til 3. umræðu. — Stjórnarliðið samþykkti að við- höfðu nafnakalli breytingatillögu meirihluta fjárveitinganefndar um að lækka framlög til eftirstöðva vegna hafnargerða um tæpar 6 milljónir króna. NTB—Salisbury og Lundúnum, niánudag. Stjóm Ian Smith í Rhodesíu hafnaði í dag tillögum Wilson, for sætisráðherra Breta til lausnar deilunni um sjálfstæði Rhodesíu. Smith sagði í dag, að stjórn hans væri fús til að breyta sti.órnarskrá landsins á grundvelli þeirra sex aðalskilyrða, sem brezka stjórnin hefur sett. En síðustu tillögu Wil- sons forsætisráðherra liafnar stjórnin, en þar er gert ráð fyrir eftirliti með herjum landsins, sagði Smith. Hann bætti síðan við: Baráttunni mun lialdið áfram. Aðalatriðin í tillöguin brezku stjórnarinnar eru þau, að komið KJ-Reykjavík, mánudag. Dönsku rannsóknariögreglumenn irnir þrír, sem verið hafa hér í Reykjavík síðustu tuttugu daga lial’a nú lokið rannsókn sinni hér, en þeir eru þrír af þrettán dönsk- um rannsóknariögreglumönnum, sem vinna að rannsókn vegna brunans, sem varð í Hovedstadens verði á stjórnskipulegri ríkis- stjórn í Rhodesíu, og að her lands ins verði undir eftiriiti og yfir- stjórn brezka landstjórans, sir Humphrey Gibbs. Ennfremur er gert ráð fyrir því, ag stjórnmál landsins þróist í átt meirihluta- stjórnar landsmanna, en í því felst, að innfæddum, sem eru um fjórar milljónir, verði fengin' íull póiltísk réttindi. Þá segir og, að á einn eða annan hátt verði að fá úr því skotið, hvort meirihluti landsmanna væri samþykkur þeirri lausn mála, sein tillögur Breta gera ráð fyrir Wilson forsætisráðherra lýsti því afdráttarlaust yfir í gær, að Möbelfabrik skammt frá Hels- ingjaeyri í Danmörku 17. apríl s. I. fslenzkir kaupsýslumenn eru flækt ir í mál þetta, eins og sagt hefur verið frá hér í blaðinu, og vinna íslenzkir aðilar nú að rannsókn þess, eftir að danska rannsóknar- lögreglan hafði komið starfsbræðr um sínum hér á sporið. Þetta er stjómin í Salisbury yrði að svara annaðhvort játandi eða neitandi Framhald á bls 7. eitt með stærstu fjársvikamálum, sem komið hafa upp í Danmörku, og má búast við að það verði talið í hópi stærri mála hér á landi, þegar farið verður að kanna það betur, en rannsóknin mun ná allt að 12—14 ár aftur í tímann hvað snertir suma aðila. Upphaf þessa máls er það, að 17. apríl s. 1. kom upp eldur í Hovedstadens Möbelfabrik, sem er skammt frá Helsingjaeyri í Danmörku. Mánuði eftir brunann þótti ljóst, að ekki var alit með felldu í sambandi við brunann og fyrirtækið. Kom það í ljós við venjulega rannsókn eftir brunann og var því sérstök deild innan dönsku rannsóknarlögreglunnar, svokölluð ferðadeild, fengin til að rannsaka málið, en deild þessi tel- ur 35 rannsóknarlögreglumenn og eru þremenningarnir, sem hér hafa dvalið í þessari ferðadeild. Sannað þótti, að kveikt hefði verið í hús- gagnaverksmiðjunni, og að þar hefði forstjórinn, sem jafnframt er annar eigandinn, verið að verki, en hann heitir Elmo Nielsen, og hefur átt mikil viðskipti við ís- lenzka kaupsýslumenn. Var Niel- sen hnepptur í gæzluvarðlhald í maí og hefur verið það síðan, en enginn af hinum íslenzku kaup- sýslumönnum hefur enn verið hnepptur í gæzluvarðhald. Til marks um hve rannsókn þessa máls er yfirgripsmikil í Dan mörku, má geta þess að síðan í maí hafa 13 danskir lögreglumenn unnið að rannsókn þess. T. d. var eitt mikilsvert atriði í sambandi við íkveikjuna það, að sézt hafði til 1 jósleits Ford Faleon eða Customline við húsgagnaverksmiðj una rétt áður en brunans varð vart, en 611 slíkir bílar eru í Dan mörku allri. Varð að hafa sam- band við ökumenn eða eigendur allra slíkra bíla, og láta þá gera grein fyrir ferðum sínum þennan umrædda dag. Áður en dönsku rannsóknarlögreglumennirnir þrir Framhald a bls. 2. Dönsku rannsóknarlögreglumennirnir Vivald (t.v.) þá Kjerri, Jensen endurskoSandi og Magnús Eggertsson, varö- stióri (Tímamynd KJ). BRETAR MUNU KREFJ- AST REFSIAÐGERÐA SÞ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.