Tíminn - 06.12.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.12.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍSVSINN ÞRIÐJUDAGUR G. desember 19GG DENNI DÆMALAUSI — Ég get svo sem sagt þér hvaS gerði Viila óðan. Ég týndi öll eplin af trénu hans og gaf epla sölukonunnni á torginu. í dag er þriðjudagurinn 6. des. — Nikulásar- messa ÁrdegisháflæSi í Rvík kl. 12.09 Tungl í hásuðri kl. 7,28 Heilsugazla i( Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð tnnl er opln allan sólarhrlngtnn simi 21230, aðein9 móttaka siasaðra it Næturlæknlr kl 18 - 8 slml: 21230 h Neyðarvakttn: Slml 11510, opið bvero vlrkan dag frá kl 9—12 os l—5 nema taugardaga ki 9—12. (Jpplýsingai um Læknaþjónustu 1 borginnl gefnar ' slmsvara lækna félags Keykjavlkui i slma 13888 Kópavogs Apótek. Hatnarítarð ar Apótek og Keflavtkui Aoótek eni opln mánudaga — föstudaga til kl 19 laugardaga tii ki 14, helgidaga og almenna fridaga trá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl 12—14 Næturvarzla t Stórholtl 1 er opin frá mánudegl tl) föstudag9 kL 21. t> Kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga frá kl 16 é dag- tnn tll 10 á morgnana Næturvörzlu i Rvk. 3 des—10. des annast Ingólfs Apótek og Laugar nes Apótek Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 7. desembe. annast Á’-sæll Jónsson Kirkjuvegi 4, símár 50745 og 50284 Næturvörzlu í Keflavík 6.12. annasc Guðjón Klemenzson, Kópavogs.uótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14, Helgidaga frá kl. 13—15. Hafnarfiarðarapótek og Keflavíkur- apótek eru opin mánudaga — föstu- daga til kl. 19. Laugardaga til kl. 14. Helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16. Aðfangadag og gaml ársdag kl. 12—14. Félagslíf Frá Styrktarfélagi vangefinna Konur ’ Styrktarfélagi vangefinna. Jólavaka verður í Lyngási í dag, 6. desember. Kvenréttindafélag ísiands heldur fund að Hallveigarstöðum við Túngötu, 3. hæð, 1 kvöld, 6. des. kl. 8.30. Fundarefni: Bókmenntakynn- ing og félagsmál. Ath. að húsinu verður að loka kl. 10. Guðspekifélagið: Jólabasar Guðspekifélagslns verðut haldinn 11. des. n. k. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum slnum fyrir Laugardag n. k. i Guðspeldfclagsbús ið Ingólfsstræti 22 eða hannyrða verzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstrætí 12. Til frú Helgu Kaaber — Jesse það gengur um það orðrómur í þorpinu, að mikilvægt vitni hafi horfið. —Ég veit það Nick, en það er það fyndn asta, að þeir halda að við höfum náð því. — Lögreglan er með flokk manna að leita að því og okkur. — Veiztu hvað ég hef á prjónunum. — Já auðvitað. Mér datt einmitt það sama i hug. Ræna bankann. KIDDI Díaona og Dreki fara til Eden, skemmti eyju Dreka. Þar lifa öll dýr saman i sátt og sam- lyndi. — Ég ætla aldrei að venjast þessu. Þetta er svo ótrúlegt, svo dásamlegt. Að eins að við gætum verið hér að eilífu. Reynimei 41 eða frú Ingibjargar Tryggvadóttur Nökkvavog 26. Kvenfélag Hallgrimskirkju hefur basar 10. desember í sam- komusal kirkjunnar (norðurálmu). Félagskonur og aðrir, er stySja vilja málefni kirkjunnar, eru oeðnii að gefa og safna munum og njálpa til við basarinn. Gjöfum veita við- töku: Frú Sigríður Guðmundsdóttir, Mímisvegi 6 (simi 12501) og frú Þóra Einarsdóttir, Engihlíð 9, (sxmi 15u69i Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell átti að fara í gær frá Helsingfors til Gdynia. Jökulfell er á Aíkranesi. Dísarfell fer í dag frá Norðfirði til Stöðvarfjarðar. Litla fell er í Reykjavík. Helgafell fer á morgun frá Hantyluoto til Rvk. Hamraleil er í Hvalfirði. Stapafell er í clíufiutningum á Austfjörðum. Mælifell er í Rvk. Linde lestar á Norðurlandshöfnum. Inka lestar é Austfjörðum. Mandan lestar a Austfjörðum. Orðsending Vetrarhjálpin Laufásveg 41 (Farfuglaheimllinu) Sími 10785. Opið 9—12 og ’—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. * DýravemdunarfélagiS biSur fóik að muna eftir smáfuglunum nú þegar snjór er yfir öllu. MuniS að gefa þeim meðan bjart er, og þess má geta, að fuglafóður fæst hjá flestum matvörukaupmönnum. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd ar að Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10— 6. Minningarspföld Asprestakaiis fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apótekt við Langhoitsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Millilandafiug: Sólfaxi kemur frá Glasg. og Kaup. mannahöfn kl. 16.00 í dag. Flug vélin fer til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 19.25 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar. Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhólsmýrar, Hoina fjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10 — 12 Ifcw.r.riSirfrtrEj el t ii* birgi bragasnr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.