Tíminn - 06.12.1966, Blaðsíða 11
ÞMÐJUDAGUR 6. desember 1988
TÍMINN
SALÆRIRSEMLIFIR
14
— Ég biðst afsakunar . . . Þegar
hann var hjá mér, gat ég ekki
steitzt á móti. Ég held að það
hafi ekki verið ást, af því að ég
elska Joseph, ég hef alltaf elskað
hann. Það var eins og hitasótt
og ég gleymdi öllu öðru, jafnvel
drengnum okkar, sem var lítill þá.
Ég var reiðubúin að yfirgefa hann
lögregluforingi. Ég hugsaði raun-
vemlega um að yfirgefa þá báða,
fara eitthvað í burtu, hvert sem
var . . . Getið þér skilið það?
Hann hafði ekki kjark í sér til
að segja, að hún hefði sennilega
aldrei notið kynferðislegrar full-
nægingar í hjónabandinu, og að
saga hennar væri algeng. Hún
þurfti að trúa því, að ævintýri
hennar hefði verið einstætt, hún
þurfti að kveina, að vera fuli iðrun
ar, finnast hún aumust allra
kvenna.
— Eruð þér kaþólsk, frú Gastin
Hann hafði snert annan við-
kvæman blett.
— Ég var kaþólsk eins og for-
eldrar mínir þangað til ég hitti
Joseph. Hann trúði á vísindi og
framfarir. Honum er meinilia við
presta.
— Þér hættuð sem sagt að vera
virkur katólikki?
— Já.
— Þér 'hafði ekki snúið yður
aftur að kirkjunni eftir að allt
þetta gerðist?
— Ég gat það ekki. Mér firrnst
eins og ég mundi vera að svíkja
hann aftur ef ég gerði það. Þar
að auki, til hvens væri þaðl Fyrstu
árin sem við vorum hérna, vonaði
ég að við væmm að byrja nýtt
líf. íbúarnir horfðu tortryrggms-
lega á okkur eins og svei amenn
gera alltaf. En ég þóttist viss um,
að einn góðan veðurdag mundu
þeir læra að meta kosti mannsins
míns. En svo komust þeir að þessu
sem gerðist í Courbevoie, ég veit
ekki hvemig það fréttist, og eftir
það báru börnin ekki einu sinni
virðingu fyrir honum .Ég sagði
yður það, þetta er allt mér að
kenna ...
— Átti maður yðar í deilum
við Léonie Birard?
— Við og við. í sambandi við
starf sitt á bæjarskrifstofunni.
Hún var kona, sem alltaf reynir
að koma af stað vandræðum. Það
var eitflhvað í sambandi við eftir-
iaun. Joseph er mjög nákvæmur.
Hann neitar að vera óheiðariegur
í starfi sínu, hann mundi aldrei
KARATE
Námskeið í hinni óviðjafnanlegu japönsku sjálfs
varnaríþrótt hefst þriðjudaginn 6. desember.
Tveir japanskir Karate-meisarar kenna á námskeði
inu, sem er hið fyrsta sem haldið er hér á landi í
þessari íþrótt.
Æfingar fara fram í húsi h.f. Júpíters og h. f.
Mars, Kirkjusandi, 5. hæð.
Innritun hefst kl. 5 á sama stað í kvöld, miðvikud.
7. des. kl. 7. og laugardaginn 10. des. kl. 2 e. h.
Notið tækifærið, kynnist KARATE hjá japönskum
stórmeisturum.
JUDOKAN.
BRATTARVÉLAEIGENDUR
Snjókeðjur á dráttarvélar fyrirliggjandi í eftir-
töldum stærðum: 10x28, 11x28 og 12x28.
ARM OLA 3
SlMI 3 8900
ALLT Á SAMA STAÐ
VATNSDÆLUR
VIFTUREIMAR
VATNSKASSAR (jepp)
VATNSHOSUR
Sendum gegn kröfu.
Egili Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118 — Sími 2-22-40.
GEORGES SIMENON
skrifa undir falsað skjal til að gera
einhverjum til geðs.
— Vissi hún um fortið yðar?
— Já, allir vissu það.
— Var hún vön að senda yður
langt nef líka?
— Og hrópa á eftir mér ókvæð-
isorð þegar ég gekk fram hjá hús-
inu hennar. Eg reyndi yfirleit að
forðast að fara þá leið. Það var
ekki bara að hún sendi mér langt
nef, heldur sneri hún sér stundum
við og fletti upp um sig pilsunum,
þegar hún sá mig í glugganum.
JÓLABÓKIN
KOMIN í ÁR
48 síður með fjölda mynda
af Beatles m.a. 16 litsíður.
Verð kr. 45.00. Sendum
burðargjaldsfrítt ef
greiðsla fylgir.
Frímerkjasalan
Lækjargötu 6 A
TAPAZT
HEFUR
frá Reykjum á Skeiðum,
veturgamall foli brúnn tví-
stjörnóttur ómarkaður.
Þeir sem kynnu að hafa orð
ið hans varir vinsamlegast
láti vita í símstöðina, Húsa-
tóftir.
FJÁRMAÐUR
ÚSKAST
Vetrarmann vantar að Ási
í Vatnsdal.
Upplýsingar í síma 38709.
GuSmundur Jónasson.
Þér verðið að fyrirgefa. Maður
trúir þvj varla um svona gamla
konu. Svona var hún. En þrátt
fyrir allt mundi Joseph aldrei
hafa dottið í hug að dreþa hana.
Hann mundi aldrei drepa nokk-
urn mann. Þér hafið hitt hann.
Hann er ákaflega blíður og vill
að allir séu hamingjusamir.
— Segið mér eittíhvað um son
yðar.
ÚTVARPIÐ
Þriðjudagur 6. des.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.15 Við
sem heima
sitjum. Sigríður Thorlacius flyt
ur tvær frasogur eftir Pearl S.
Buck 15.00 Miðdegisútvarp. 16.
00 Síðdegisútvarp 1640 Útvarps
saga barnanna: „Ingi og Edda
leysa vandann“ eftir Þóri S. Guð
bergsson. Höf. les (13). 17.00 Frétt
ir. 17.20 Þingfréttir. Tónleikar
17.40 Lestur úr nýjum barnabók-
um. 18.00 Tilkynningar. 18.55 Dag
skrá kvöldsins og veðurfregnir.
19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar.
19.30 Maur og menn. Stefán Jóns
son flytur þriðja erindi sitt frá
Kína. 19.50 Lög unga fólksins.
Hermann Gunnarsson kynnir. 20.
30 Útvarpssagan: ,J>að gerðist í
Nesvík“ eftir séra Sigurð Einars
son. Höf les sögulokin. 21.00 Frétt
ir og veðurfregnir. 21.30 Við
sjá: Þáttur um menn og menntir.
21.45 Fjórða Schumannskynning
útvarpsins. Sieglinde Kahamn
sópransöngkona syngur níu lög
við undirleiik Guðrúnar Kristins-
dóttur. 22.05 Heyrnardeyfa og
málleysi, Brandur Jónsson skóla-
stjóri flytur fyrra erindi sitt. 22.
25. Valsar eftir Emil Waldteufel:
22.50 Fréttir í stuttu máli. Á
hljóðbergi. Björn Th. Björnsson
listfræðingur velur efnið og
kynnir: 23.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 7. des.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.15 Við vinnuna
Tónleikar. 14.40 Við, sem heima
sitjum. Hildur
Kalman
les sög
una „Upp við fossa“ eftir Þorgils
gjalianda. (20). 15.00 Miðdegisút
varp. 16.00 Síðdegisútvarp Veður
fregnir. 16.40 Sögur og söngur.
Ingibjörg Þorbergs og Guðrún
Guðmundsdóttir stjóma þætti fyr
ir yngstu hluster-durna. l'.OO
Fréttir. — Framburðarkennsla í
esperanto og spænsku 17.20 Þmg
fréttir. — Tónleikar. 17.40 Lest
ur úr nýjum barnabókum. 18.
00 Tilkynningar. 18.55 Dagskra
kvöldsins og veðurfregnir. 19.00
Fréttir. 19.20 Tilk.vnningar 19
30 Daglegt mál. Aini Böðvarsson
flytur þáttinn. 19.35 Tækni og
vísindi. Páll Teódórsson eðlisfræð
ingur talar. 19.50 Sónata nr.
5 í D-dúr fyrir selló og píanó op.
102 eftir Beethoven.. 20.10
„Silkinetið", framhaldsleikrit eft
ir Gunnar M. Magnúss. Leikstj.:
Klemenz Jónss. 21.00 Fréttir og
veðurfregnir. 21.30 Tónlist þjóð
anna: 16 öldin. 22.00 Kvöldsag
an: „Gengið til skrifta" eftir
Hannes J. Magnússon. Valur
Gíslason leikari les annan lest
ur af þremur. 22.20 Harmoniku-
þáttur. Pétur Jónsson kynnir. 22.
50 Fréttir í stutfcu máli. Tónlist
á 20. öld Atli Heimir Sveinsson
kynnir. 23.45 Dagskrárlok.
Á morgun
Veljið góðar
íslenzkar bœkur
fyrir yngstu
lesendurna
Sigurður Haukur kveðst (I
Mbl.) fagna vel þe-sari bók.
„ . . . hún hlýtur að verða öllu
hugsandi fólki aufúsugesÞir.
Börn þrá að læra Ijóð . . Hafi
þær Guðrún og Valborg þökk
fyrir, að nú er val foreldra auð
veldara, er benda ska) fólki á
eitthvað, er ekki brjálar".
87 bls. kr 150,50.
Þeir alnafnarnir Halldór Pét-
ursson á Snælandi og Halldor
Pétursson listmálari, hafa gert
þessar sögur af hundum köttvm
hestum, gæs og silungi — oq
selnum gangandi, að úrvals
kjörbók. 88 bls. kr. 130.
Hressileg saga handa hraustum
ungum lesendum eftir hina
ungu og vinsælu >káldkonu.
Ingibjörgu Jónsdóttur.
64 bls. kr. 118,25.
ísafold