Vísir - 29.05.1975, Page 5

Vísir - 29.05.1975, Page 5
Visir. Fimmtudagur 29. mai 1975 rLÖND í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖNO í MORGUN UTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson Stökkið hans Knievels -—► Myndin hér viö hli&ina var tekin af ofurhuganum Evei Knievel, þegar hann lét bifhjól sitt svifa yfir strætisvagnana þrettán á dögunum, en brotlenti og slasaöist alvarlega. — Hann liggur enn á sjúkrahúsi og veröur rúmfastur næstu tvo mánuöi, en honum hefur snúizt hugur um aö hafa þetta si&asta stökkiö sitt. Hann vill ljúka viö sýningarferðina á Bretiandi, um leiö og hann kemst á ról. SONUR BORGARSTJÓR- ANS KVÆNTIST DÓTTUR MAFÍUFORINGJANS Lokuðu skrifstofum Maoista í Lissabon Portúgölsk yfirvöld létu í gærkvöldi til skarar skríða gogn öfyasinnuðustu vinstrisamtökunum/ Maoistahreyfingunni/ lok- uðu skrifstofum þeirra/ lögðu hald á félagsskjöl og áróðursrit og handtóku tylftir félaga. Vopnaöar öryggissveitir unnu þessi verk, umkringdu skrif- stofurnar og tóku hvern þann fastan, sem þær fundu þar inni. Einn af foringjum þessara sveita sag&i viö fréttamenn, aö Maoistahreyfingin heföi „gengiö of langt”, og timi væri kominn til aö binda enda á starfsemi henn- ar. Fjöldi fólks var vitni aö þessum handtökum. Sumir muldruöu ein- hver andmæli, en hermennirnir skipuðu þeim aö veröa á brott og teppa ekki umferöina. — Frétta- mönnum var sagt, aö þessi aö- gerð næöi aöeins til Maoista- hreyfingarinnar i Lissabon, en i morgun fréttist að skrifstofum hennar i Coimbra heföi einnig veriö lokaö i gærkvöldi. Maoistahreyfingin sýnist hafa veriö á svörtum lista hjá hinum nýju yfirvöldum Portúgals allt frá þvi aö henni var bannað aö taka þátt i kosningunum i slöasta mánuöi. Maoistar höföu gengiö fram meö ofstopa. Fyrr i þessum mán- uöi höföu þeir nær sölsaö undir sig öryggisliö rikisins, og ollu meö þvi miklu uppnámi innan hersins. Þeir höföu gengizt sjálfir fyrir fjölda handtaka um land allt og beittu þar fyrir sig herflokki rót- tækra i Lissabon, en báru þvi viö, aö þeir heföu komizt á snoöir um samsæri hægriafla. Þaö mun hafa verið þá, sem heryfirvöldunum blöskraöi. í fyrstu höföu þó foringjar hersins á fyrstu dögunum eftir byltinguna, meöan allt var i óvissu, lokiö lofsoröi á framtaks- semi Maoista. — En siöar for- dæmdu þeir blint ofstæki þeirra og sögöu þaö „gagnbyltingar- kennt”. Þessi tiöindi 1 gærkvöldi koma i kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda um aö sósialistar geti gengiö inn á ritstjórnarskrifstofur málgagns þeirra, „Republica”, i Lissabon, hvenærsem þeim sýnist svo. Var um leiö sagt, aö verknaöur hinna kommúnisku prentara, sem lögöu skrifstofurnar undir sig og ráku ritstjórann og aöra málsvara sósialista, heföi veriö ólöglegur. Kröfur sósialista hafa aö þessu leyti veriö uppfylltar, eftir aö leiötogar þeirra, ráöherrar i rlkisstjórn landsins, settust aftur viö fundarborö rikisstjórnarinn- ar. Tylft einkalifvaröa um- hringdi kirkjuna og blaða- mönnum var harðbannað að stíga fæti þar nálægt/ þegar John Daley/ sonur borgarstjórans í Chicago/ gekk að eiga Mary Lou Briatta/ dóttur illræmds undirheimakóngs. Gestirnir, 700 aö tölu, fengu ekki einu sinni aö vita um staö og Stund, fyrr en samdægurs — af öryggisástæöum. Richard Daley, borgarstjóri, fór ekki dult með þann óþokka, sem hann hefur fengiö á blööun- um, sem hafa bendlaö nafn tengdafööur sonar hans við glæpasamtök borgarinnar. 1973 kom faðir brúöarinnar, Louis Briatta, fyrir rannsóknar- nefnd, sem vann aö rannsókn skipulagðrar glæpastarfsemi. Hann vék sér þá undan spurning- unum meö þvi aö bregða sér á bak við lagaákvæöi, sem kveöur á um, aö menn þurfi ekki aö svara spurningum, ef svarið getur veriö sakfellandi fyrir þá. Brezhnev veikur a ný Alexei Kosygin/ for- sætisráðherra Sovétrikj- anna/ hefur sagt japönsk- um gesti sínum/ að Leonid Brezhnev/ leiðtogi sovézka kommúnistaf lokksins/ sé aftur lagztur veikur — eft- ir því sem japanska ríkis- útvarpið segir. Daisaku Ikeda, forseti land- sambands japanskra búddista, hitti Kosygin i gær i Moskvu, og sagöi hinn siöarnefndi honum þá, aö veikindi Brezhnevs, sem allir töldu aö hann haföi náö sér af i febrúar, heföu tekiö sig upp aftur. Þetta er i samræmi viö þaö, sem flaug fyrir i siöustu viku, en þá kvisaöist aö Brezhnev, sem oröinn er 68 ára aö aldri, heföi oröiö að leita sér lækninga og yröi ef til vill frá næsta mánuð. Frakklandsforseti taldi NATO-fundinn ótímabœran Aður en fundur NATO- Ford Bandaríkjaforseti leiötoganna hefst í dag viðræður við forsætisráð- formlega i Brussel/ átti herra Grikklands og Tyrk- landS/ tveggja NATO- landa, sem deila út af Kýpurmálinu. Forsetinn, sem kominn er til Brussel til aö efla einingu NATO- rikjanna og fullvissa samherjana um aö Bandarikin séu þeim traustur bandamaöur, mun eiga i miklu annriki næstu dagana. Ford mun gera bandamönnun- um grein fyrir, hvernig af- vopnunarviöræöurnar viö Sovét- menn hafa gengiö, á hvern hátt stefna Bandarikjamanna i Aust- urlöndum nær snertir Altantshafsbandalagið og fleira og fleira. Leiötogarnir munu bera saman bækur sinar um, hvaöa möguleik- ar séu á þvi aö koma á friöi milli Araba og israelsmanna, og hvernig bezt megi leysa úr ágreiningi milli einstakra NATO- rikja, eins og Tyrklands og Grikklands. Einn NATO-leiötoganna vantar á þennan fund, en þaö er Valery Giscard D’Estaing, Frakklands- forseti, sem taldi fund leiötog- anna óþarfan og ótimabæran. Henry Kissinger, utanrikisráö- herra, var i vikunni i heimsókn i Paris og naut þá gestrisni Frakklandsforseta, sem hélt honum afmælisveizlu á þri&ju- daginn, sem var afmælisdagur Kissinger. — Ekki fékk þó Kissinger taliö D'Estaing hug- hvarf um Natofundinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.