Vísir - 29.05.1975, Síða 17

Vísir - 29.05.1975, Síða 17
Visir. Fimmtudagur 29. mai 1975 17 BELLA Ég skil vel að nautakjöt sé megrandi af allri áreynslunni við að skera það! Kef la v ikurp res ta kall Ólafur Oddur Jónsson verður til viðtals i Kirkjulundi á fimmtu- dögum kl. 17 til 19 út maimánuð! og einnig i sima 91-74297 aðra daga. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308eða skrifst.fél. Hafn- arstræti 5. Vikan 22. tbl. Þau eru vist teijandi frikvöldin, sem Bessi Bjarnason hefur átt i vetur, en einu þeirra fórnaði hann biaðamanni Vikunnar, og árang- urinn birtist i 22. tbl. Viðtalið nefnist „Það er bara svona”, og Bessi er þar gáskafullur að vanda. í sama blaði segir frá niður- stöðum könnunar Vikunnar og F.t.B. á bensineyðslu nokkurra bflategunda, en heildarniðurstað- an var sú, að stilling reyndist i öllum tilfellum til bóta. Og það er fleira fyrir bilaáhugamenn i blað- inu, þvi þar segir frá sérstakri Eigið þið til frumhlaup, A-la-bastin. TTJTI ill lil IB rannsókn, sem þýska bfleigenda- sambandið gekkst fyrir, til þess að kanna, hvort auglýst gæði ollu- bætiefna væru I samræmi við raunveruleikann. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Komið og hlustið á söng, vitnisburði og ræðu. Filadelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Helgi Jóseps- son og fleiri. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Þá er sagt frá ævi Micheiangeios, sem fæddist fyrir rúmum fimm hundruð árum, mannsins, sem málaöi stærstu mynd I samaniagðri kristni, byggði stærsta hvolfþak á kirkju á Vesturlöndum og orti sonnettur, en leit þó fyrst og fremst á sig sem myndhöggvara. Minningarpjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs- Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. -K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-kf ★ ★ ★ ★ ★ ★ Í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i í « ★ ★ i ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ ★ -¥■ ¥ ¥■ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ík 0 Nl % Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. mai. Ilrúturinn,21. marz-20. aprll. Dyr sem hingað til hafa verið þér lokaðar opnast. Þiggðu hjálp frá vini þinum. Nautið,21. april-21. mai. Segðu það sem þér býr I brjósti og reyndu að létta á spennunni I kring- um þig. Þú færð viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Tviburarnir, 22. mal-21. júnl. Dagurinn er hentugur til ferðalaga og einnig til að taka próf. Þú færð skemmtilegar fréttir langt að. Krabbinn, 22. júní-23. júll. Innheimtu skuldir I dag eða reyndu að komast að góðum samning- um. Innkaup eru undir heppilegum áhrifum. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Reyndu að komast að samkomulagi við keppinauta þína. Maki þinn eða félagi kemur með mjög góða uppástungu. Meyjan, 24. ágúst- 23. sept. Hafðu samband við vin þinn eða vinkonu til að ræða um hvað gera skuli I framtlðinni. Þú skalt tryggja framtið þlna sem bezt. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú finnur þá ást sem þú lengi hefur verið að leita eftir. Reyndu að kom- ast að samkomulagi. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Reyndu að mynda samkennd I f jölskyidu þinni og það mun gera lif- ið miklu skemmtilegra. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Byrjaðu helgina snemma og farðu I ferðalag I dag. Þú hefur frá góðum fréttum að segja. Steingeitin,22. des,- 20. jan. Mannleg samskipti veita llfi þlnu mikið gildi I dag, reyndu að vera samvinnuþýð(ur) og uppllfgandi. Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Þetta verður góður dagur, reyndu að taka sem réttastar ákvarðan- ir. Hugsaðu vel áður en þú framkvæmir. Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Þetta er góður dag- ur til að gera sér grein fyrir hvað þú vilt fá út úr lifinu. Þú átt gott með aö skipuleggja hlutina. I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V * * *¥• * *¥■ *¥■ *¥* *¥■ $ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ u □AG | Q KVÖLD | n DAG | D KVÖLD| □ □AG | gerð verk en ekki hin stóru bombuverk. 1 kvöld fá útvarpshlustendur að heyra þennan píanóleikara leika lög eftir Schumann. Halldór Haraldsson, sá er tek- ið hefur saman þessa þætti, kynntist leik Perahia persónu- lega er hann sótti tónleika er Perahia hélt i Royal Festival Hall I London nýlega. Halldór Haraldsson er sjálfur einn kunnasti pianóleikari okk- ar I dag, en auk þess sem hann leikur sjálfur á píanó kennir hann þá list við Tónlistarskól- ann I Reykjavik. —JB Halldór Haraldsson, pianóleikari Útvarpið klukkan 20.05: Steinar undir Steinahlíð og sveitungar hans Otvarpið flytur i kvöld i leik- ritsformi nokkra kafla úr „Paradisarheimt” Halidórs Laxness. Lárus heitinn Pálsson tók þessa kafla saman og voru þeir áður fluttir í útvarp 1963. Auk þess er Lárus Pálsson leikstjóri þáttanna og fer einnig með eitt hlutverkanna, hlutverk Steinars undir Steinahlið. Aðrir leikendur I þessari upp- töku eru Helga Valtýsdóttir, sem leikur dóttur Steinars, Haraldur Björnsson er leikur mormónabiskupinn, Valur Glslason er leikur Björn á Leirum, Rúrik Haraldsson leik- ur Benediktsen sýslumann og eins Jón á Dröngum. Gisli Halldórsson og Valdimar Helgason koma einnig við sögu. Næsta fimmtudag flytur leik- listardeild útvarpsins svo danskt leikrit eftir Kell Abel er nefnist Anna Soffia Hedveg, það er einnig endurflutt verk. —JB IÍTVARP • Fimmtudagur 29. mai 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: ,,A viga- slóð” eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýð- ingu sina (8). 15.00 Miðdegistónleikar. John Fletcher og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Konsert I f-moll fyrir bassatúbu og hljómsveit eftir Vaughan Williams, André Previn stjórnar / Nicolai Gedda syngur lög úr óperum eftir Adam, Bizet, Lortzing, Off- enbach o.fl. Hljómsveit Tónlistarskólans i Parls leikur „Elddansinn” eftir de Falla og „Fantasiu- dansa” eftir Turina, Rafael Frubeck de Burgos stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn. Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Bréfiðfrá Peking” eftir Pearl S. Buck. Málmfriður Sigurðardóttir les þýðingu slna (3). 18.00 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur I útvarpssal. Guðný Guðmundsdóttir, Guillermo Figueroa og William Grubb leika Seren- ötu op. 10 eftir Dohnányi. 20.05 Leikrit: Þættir úr „Paradisarheimt” eftir Halldór Laxness. Áður út- varpað 1963. Lárus Pálsson bjó til flutnings og er leik- stjóri. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Rúrik Har- aldsson, Haraldur Björns- son, Valur Gislason og Lár- us Pálsson. 21.05 Krosskórinn I Dresden syngur þýzk þjóðlög. Rudolf Mauersberger stjórnar. 21.45 „Móðir og barn”. Gunn- ar Dal skáld les úr þýðingu sinni á ljóðabók eftir Rabin- dranath Tagore. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason. Höfundur les (20). 22.35 Ungir pianósniilingar. Fjórði þáttur: Murray Perahia. Halldór Haralds- son kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.