Alþýðublaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. maí 1982 3 Frambjóðendur Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar 4. Kose-M arie Chris t iansen, bauUastarfsm. Melabraut 43 , t _ , \ 5. Hróftný Pálsdóttir húsmóðir Tjarnarstig 1. 3. Njáll Ingjaldsson, skrif- stofustj. Valíarbraut 14 t. Gunnlaugur Arnason verk- stjóri Fornuströnd 8 2. Erna Þorgeirsd. banka- starfsm. Melabraut 49 6. Jón Þorsteinsson, fyrv. ai- þingismaður, Selbraut 5 7. Ólafur Stefánsson lög- fræðingur Vallarbraut 7 8. Agúst Einarsson útgerðar- maður Barðaströnd 29 9. Sigurjón Kristinsson, fram- kvstj. Fornuströnd 15. 10. Sigurhans Þorbjörnsson, vélstj. Skólahraut 7 11. Þorsteinn llalldórsson 12. Birgir Berndsen, vélstjóri rakarameistari Vallarbraut 10 I.átraströnd 54 13. Guðjón Vigfússon skipstjóri Melabraut 30 14. Guðmundur Illugason, fyrrv. hreppstjóri, Melabraut 67 Kjósum gegn flokkseinræði og sjálfumgleði Sjálfstæðismanna á Nesinu Frambjóðendur á A-lista: Við ónáðum ekki kjósendur á kjördag Alþýðuf lokkurinn minnir á kaffisölu sóknarnefndar í tjaldi i skólaportinu allan kjör- dag til styrktar kirkju- byggingunni og hvetur Alþýðuf lokksf ólk að koma þar við eftir kosn- ingu. Alþýðuflokkurinn lætur kjósendur í friði á kjör- dag og mun ekki stunda neinar merkingar í kjörklefum né látlausar simhringingar á kjördag né aðra átroðslu á kosn- ingadaginn. Ef einhverjir kjósendur óska eftir uppiýsingum eða akstri á kjördag, hafið þá vinsamlegast samband í símum 25656— 12888 — 16878 — 26667

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.