Alþýðublaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 19. maí 1982 Lesendabréf frá liðnum vetri: Hvað kjósum við Eftirfarandi grein birtist f kjósandi Sjálfstæöisflokksins á D&V i vetur og lýsir vel þeim Nesinu hefur á undanförnum vonbrigöum sem hinn almenni misserum oröiö fyrir meö Bréfritara finnst sól ihaldsins á Nesinu vera farin aö iækka . — Efiaust er hún ekki ein um þá skoöun. í vor? vinnubrögöum i þeim her- búöum. Anna Magnúsdóttir skrifar: Aö loknu prófkjöri sjálf- stæðismanna á Seltjarnarnesi vakna margar spurningar og mörgu er veltfyrir sér manna á milli. Þaö vekur athygli að Sigurgeir Sigurösson bæjar- stjóri fékk ekki nema 40% at- kvæöa i 1. sæti, eða 336 atkvæöi af 840 gildum. Fram til þessa hefur Sigurgeir verið mjög vin- sæll i bæjarfe'laginu og gertþvi margt gott, en samkvæmt þessum Urslitum er ljóst aö sjálfstæöismenn sætta sig ekki viö þau mistök sem uröu hér á siðasta kjörtimabili og þvi virðist stjarna sjálfstæöis- manna farin aö hniga. Þessi mistök komu fyrir augu kjós- enda á sföum siðdegisblaösins og hijóta ótvirætt aö hafa haft áhrif á þá. Þær óánægjuraddir sem uppi hafa verið má þó eflaust skrifa á fund Sjáifstæðisfélags Sel- tjarnarness, þar sem frambjóð- endur fengu hver um sig fimm minútna ræðutima. Fundurinn var fjölmennur og fundarfólk tilbúiö meö fyrirspurnir, en aö loknum ræðum frambjóðenda var fundi strax slitiö og sagt aö fyrirspurnum yröi svaraö aö prófkjöri loknu. Þeir sem ábyrgir voru fyrir gangi mála hér á Seltjarnarnesi á siðasta kjörtimabili, viröast ekki hafa verið reiðubúnir til aö sitja fyrir svörum. Þessi fundur sýndi gjörla að hér á Seltjarnarnesi er lýðræðið hundsað og hinn al- menni kjósandi litilsvirtur. Er þetta sjálfstæðisstefnan i' fram- kvæmd og einstaklingurinn i öndvegi? Einnig eru þaö ekki talin eðli- leg vinnubrögö aö einn fram- bjóöandi sitji i þriggja manna ritnefnd blaðs sjálfstæðis- manna, Seltimings, sem gefur sér aöstööu fyrir frambjóðand- ann.— Allt framangreint flokka Holræsi meirihlutans Bæjarbúar hafa vafalaust oröiö varir viö ástand hol- ræsamála hér ibænum. Engin áætlun er til um samtengingar holræsakerfisins i bænum og útrásir holræsanna liggja beint i fjöruboröiö á mörgum stööum. Meirihlutinn hefur ekki verið til viötals um aö færa þessi mál til betri vegar, heldur rennur nú klóakið i fjöl- mörgum smærri ræsum beint niður i fjöru. Viö skulum taka á þessum málum meö einurð, áöur en mengun og óþrifnaður verður slikur, að fjörurnar verða vart manngengar. Alþýðuflokk- urinn mun taka þessi mál til heildarskoðunar. ég undir einræði, — ekki lýöræði Mörgum sjálfstæöismönnum er misboöiö og viö, sem viljum starfa i anda sjálfstæðisstefn- unnar, getum einfaldlega ekki sett okkarkross framan viö D-ið i komandi bæjarstjórnarkosn- ingum. Er þaö. framtið Sjálf- stæöisflokks aö ganga svo fram af kjósendum sinum aö hann liði undir lok fyrir fullt og allt? Eru hinir skilvísu hlunnfarnir? Þaö hefur vakið athygli margra Seltirninga hve innheimta á ,,hinum lágu” útsvörum meiri- hlutans áriö 1981 hefur veriö slæm, eöa aðeins 79%. Þá er innheimta af- notagjalda hitaveitunnar einnig i óiestri. Það spyrja því margir skilvisir greiöendur opin- berra gjalda hér á Sel- tjarnamesi: Hvers eigum viö að gjalda? Hvernig stendur á þvi að ákveðinn hópur bæjarbúa kemst upp meö þaö að greiöa ekki sin lögboönu gjöld? Er gjaldheimta Sel- tjarnarness ekki starfi sinu vaxin? Þessum málum hyggst Alþýðuflokkurinn kippa í liöinn ef hann fær stuðn- ing bæjarbúa i kosning- unum á laugardaginn. Hvert er hið rétta verð á íbúðum fyrir aldraða? Bæjarstjóri með málið út af fyrir sig Greinilega eru maökar I mys- unni hjá meirihlutanum hvaö varöar verö á ibúöum Byggingar fyrir aldraöa hér á Seltjarnarnesinu. Svo virðist sem Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri ætli alfariö aö halda þessum málum i sinum höndum og t.a.m. fékk bæjarstjórn engar upplýsingar um fyrir- hugaö verö þessara ibúöa, fyrr en bæjarstjóri haföi sent öllum umsækjendum um ibúðirnar bréf, þar sem gefnar voru upp tölur um verö. 1 fyrsta lagi þykir ýmsum sem þessar tölur séu allháar og einnig aö greiðsluskilmálar mættu vera hagstæðari. Þá er það auðvitaö fjarri lagi, að bæjarstjóri upp á sitt einsdæmi án samráös við bæjarstjórn sendi umsækjendum óstaö- festar upplýsingar af þessu tagi. Það er brýn nauðsyn á þvi að hið raunverulega verð þessara ibúða liggi fyrir hið fyrsta. Það veröi nákvæmlega sundurliðað og bæjarfulltrúum verði veittar þær upplýsingar. Enginn fulltrúi minnihlutans er í úthutunarnefndinni og upp- lýsingastreymi þvi til bæjar- fulltrúa minnihlutans verið af skornum skammti. Sömuleiðis hefur engin byggingarnefnd verið kosin. Allt þetta mál er hið furðuleg- asta af hendi meirihlutans og þá einkanlega Sigurgeirs bæjar- stjóra. Ekki verður annað séð, en margir verði af þessum ibúum vegna þess verðs, sem Sigurgeir hefur reiknað út. A fundi bæjarstjórnar frá 14. april s.l. lögðu fulltrúar minni- hlutans fram eftirfarandi fyrir- spurn vegna þessa máls: Óskað er upplýsinga um verð- útreikning ibúða aldraðra. 1. Hvert er flatarmál (nettó og brúttó) og rúmmál ein- stakara ibúða án hlutdeildar i stigapalli og annarri sam- eign. 2. Hvert er heildarummál sam- eignar. 3. Hver er kostnaður við ein- staka verkþætti samkvæmt tilboðum og endanlegu upp- gjöri. 4. Hvernig er verð einstakra ibúða fundið með tilliti til ofangreindra atriða. 5. óskað er eftir reikningsyfir- liti á sundurliðuðum heildar- kostnaði vegna byggingar ibúða aldraðra. Tryggjum Alþýðuflokknum setu í okkar bæjarstjórn x-A Ætlum að vinna arra. Hérna er til nægt land- rými undir slikar ibúðir, ef áhugi er fyrir hendi. Sá áhugi er fyrir hendi hjá ungu fólki, hann er hins vegar alls ekki fyrir hendi hjá núverandi meirihluta. Þær ibúðir sem Byggung hefúr látið byggja hér eru eins og dropi I hafið og fullnægja ekki nema broti af þeirri þörf sem fyrir er. Við viljum ekki, að ungt fólk neyðist til aö flytja héðan. Þess vegna er stuöningur við okkur alþýðuflokksmenn jafn- framt stuðningur við hug- myndir um lausnir á þessum vanda. Gott dæmi um það áhugaleysi RflUÐI KROSS ÍSLANDS HELDUR BARNAGÆSLUNAMSKEIÐ i kennslusal Rauða krossins, Nótatúni 21, Reykjavik, 1..—4. júni næstkomandi. Námskeiðið er ætlað unglingum 12 ára og eldri. Kennt er á kvöldin kl. 18—22. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða kross íslands, Nóatúni 21, Reykjavik, fyrir 25. mai. Nánari upplýsingar um námskeiðið eru veittar i sima 26722. sem rikt hefur um bygginga- málin er hvernig búið hefur ver- ið að byggingalánasjóði bæjar- ins. Þar hafa verið í boði lán til aöeins 15 ára með hæstu vöxt- um. Ég held ég fari rétt með það, aö tveir eða þrir umsækj- endur voru um lán úr sjóðnum á siðasta ári. Fólki finnst einfald- lega ekki taka þvi að sækja um þessa lús, sem þar að auki er á hæstu vöxtum i bankakerfinu i dag.” Önnur vandamál? ,,Já, mér finnst rétt að minna á eitt mál.sem ihaldið hefur alls ekki leyst, en reynt að þegja i hel. Allir vita að hér eyðileggj- ast hitaofnar i' ibúðarhúsum á ári hverju svo hundruðum eða þúsundum skiptir. Þetta veldur i mörgum tilvikum stórfelldu tjóni. Ég hef látið þá skoðun i ljós að þetta sé einfalt stjórn- unaratriði —tæknilegt mál. En i stað þess að viðurkenna vandann og reyna að finna á honum tæknilega lausn.reyna sjálfstæðismenn að láta eins og hann sé ekki til. Það kemur samt að þvi fyrr eða siðar aö þeir þurfa aðhorfast i augu viö raunveruleikann. A þessum vandaeru. til lausnir og við eigum visindamenn sem hafa rannsakað þessi mál. Ég tel það hneisu að þetta skuli ekki hafa verið tekiö til rækilegrar athug- unar og siðan ákvörðunar. Fólk sættir sig ekki við það til lengd- ar að sitja uppi með svona tjón. Þess vegna er miklu betra, að þessi mál verði leystsem fyrst.1' Og lokaorð til kjósenda á Nes- inu? „Já ég vil hvetja alla félags- hyggjumenn til að skoða þann möguleika, að við eigum raun- hæfan kost á að vinna mann af ihaldinu. Við erum liklega einir um þennan kost, þar sem hinir flokkarnir eiga slna menn nokk- urn veginn visa. Við þurfum að styrkja stöðu okkar hérna gagn- vartfhaldinu. Allar likur benda til þess að besta leiðintilað fjölga i minni- hlutanum sé að kjósa Alþýðu- flokkinn. Þess vegna hvet ég alla dygga stuðningsmenn jafn- aðarmanna til þess að leggja okkur lið með atkvæði sinu á kjördag ,i< íbúðalánasjóður Seltjarnarness Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúðalánasjóði Sel- tjarnarness. Umsóknir skulu sendar bæjarskrif- stofu fyrir 1. júní n. k. Lán úr sjóðnum er bundin við lánskjaravísitölu. Vextir eru breytilegir samkvæmt ákvörðun Seðla- banka íslands. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnsi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.