Tíminn - 06.01.1967, Síða 6

Tíminn - 06.01.1967, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 6. janúar 1967 TÍMINN SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLIJM sem settir eru í, með okkar íull komnu sjálívirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. I GÚMMlVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með balci og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fasst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftaekjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skjpuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og Q— — _ lækkið byggingakostnaðinn. jKcraftæki HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI II . SfMI SISIS Óskum að ráða nú þegar: vélritunarstúlku, 3 aðstoðarmenn við tilrauna -og rannsóknastörf. Ennfremur óskum við eftir konu til að sjá um kaffiveitingar 3 tíma á dag. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins SÍMI21320 \ BÝÐUR YÐUR GRILLAÐAN KJUKLXNG o.fl. í handliœgum umbúðum til að taka HEIM ASÍCUR suðurlandsbraut llj, sími 38550 PIANO • FLYGLAR Steinway & Sons k Grotrian-Steinweg Ibach Schimmel i Fjölbreytt úrv^l. 5 ára ábyrgð PALMAR ISÓLFSSON & PALSSON, Simar 13214 og 30392. Pósthólt 136, JÓN AGNARS I FRlMERKJftVER^LUN SíMI 17-5-61 kl. /.30—8 e.h. Jarl Jónsson lögg. endurskoðandi Holtagerði 22 Kópavogi Sími 15209 Nýtt haustverð 300 kr daqqjald KR.: 2.50 ð ekinr km ÞER LEIK tírV' t.a m - I. Wm^BÍLALEIGAN rALUR H F Rauðarárstíg 37 sími 22-0-22 DANS- NÁM- SKEIÐ Námskeið í gömludönsunum, byrjenda og fram- haldsflokkur, hefjast mánudaginn 9. og miðviku- daginn 11. janúar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Einnig námskeið í þjóðdönsum. Innritun og upplýsingar í síma félagsins 12507. Skírteinaafhending fer fram að Frílurkjuvegi H laugardaginn 7- janúar kl. 2—5. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast. Helzt vön. Upplýsingar á skrifstofunni Skúlagötu 4, 2. hæð. Sími 20240. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. ■ / 2ja herbergja góð íbúð er til söíu á sanngjörnu verði. Heppileg fyrir eldri starfandi hjon, sem bæði geta fengið fasta atvinnu hjá öruggu fyrirtæki hinum megin við götuna. — Þeir, sem áhuga hafa, hringi í síma 21220- Skrifstofustúlkur óskast Vér óskum að ráða tvær skrifstofustúlkur frá mánaðarmótum janúar og febrúar n. k. að telja. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkv. launakerfi ríkisstofnana. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um aldur ,menntun og fjnri störf óskast sendar til skrifstofu vorrar, Borg artúni 7, fyrir 20. þ.m. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en áþyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá þirt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Áföllnu og ógreiddurp skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegund um, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktar- sjóðs fatlaðra. lesta-vita- og skoðunargialdi af skip- um fyrir árið 1967, almennum og sérstökum út- flutningsgjöldum, aflatryggingastóðsgiöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skr ánin gargj öldum. Yfirborgarfógetinn 1 Reykjavík 5. janúar 1967, Kr. Kristjánsson. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.