Tíminn - 06.01.1967, Side 7

Tíminn - 06.01.1967, Side 7
FÖSTUDAGUR 6. janúar 1967 TÍMBNN FLUGFREYJUR Flugfélag íslands h. f. óskar að ráða flugfreyjur í þjónustu sína, sem hefji störf á vori komanda á tímabilinu apríl — júní. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamálinu nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að geta sótt kvöldnámskeið, sem hefjast væntanlega í febrúar n. k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vorum, og óskast þeim skilað til starfsmannahalds félagsins fyrir 20. jan. n.k. Eldri umsóknir óskast staðfestar. j f 200 tonna síldveiðiskip til sölu M. b. Garðar GK-175 er til sölu. Skipið er gamalt, en margvíslegar endurbætur hafa verið gerðar á því á undanförnum árum, svo sem t. d- ný aðalvél 1964 ný ljósavél 1965 8 tonna spil 1963 miðunarstöð (Taiyo) 1966 gÖngum lokað 1966 kraftblökk og gálgi 1965 auk margvíslegra breytinga og lagfæringa á skip- inu sjálfu og útbúnaði þess. Skipið selst á hagkvæmu verði og með mjög haqkvæmum greiðsluskilmálum. Semja ber við: Þórarin Sigurðsson, Hraunhólum 12 Garðahreppi — sími 5 13 51. /Í.F tCELAl'JDAIR Tiikynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins. Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins vegna framkvæmda á árinu 1967 skulu hafa borizt bankanum fyrir 10. febrúar næstkomandi- Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ári, falla úr gildi 10. febrúar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á næsta ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1966 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir á árinu 1967. 30. desember 1966 STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS DANSSKOLI HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar Innritun nýrra nemenda. Reykjavík 1 síma 2-03-45 og 1-01-18 kl. 1—7 Kópavogi í síma 3-81-26 kl. 1—7 Keflavík í síma 9047 frá kl. 3—7. Síðasti innritunardagurinn er þriðjudagur- inn 10- janúar. Athi Pantið strax. sklill B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LiUXE ■ frAbær gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMIJ1940 LAUSAR STÖÐUR Óska eftir að ráða nú þegar eða eftir samkomu- lagi 3 menn til að gegna störfum tollvarða og lög- ! reglumanna á Seyðisfirði . Dálítil kunnátta í ensku og dönsku er æskileg eða önnur sambærileg málakunnátta. A.m.k. einn starfsmaðurinn þyrfti helzt að hafa einhyerja æf- ingu í bréfritun og skýrslugerð. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1967. Nánari upplýsingar gefur undirritaður eða Ólafur Jónsson, tollgæzlustjóri, Reykjavík. Bæjarfógefinn á Seyðisfirði, 30. des. 1966 Erlendur Björnsson. DRAðE Framleiðandi: artú-dxbfos brbo B.H. WEISTAD & Co. Skúlaaötu 65 lll.hœð • Sími 19155 • Pósthólf 579

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.