Tíminn - 06.01.1967, Side 10
nótt 7. jan. annast Jósef Ólafsson.
Kvíholti 8, sími 51820.
kórinn syngur. Prestur flytui ávarp.
Unglingar úr Vogaskóla sína helgi
leik undir stjórn Helga Þorláksscn ;r
skólastjóra. Elísabet Erlingsdóttir
syngur við undirleik Jóns Stefánsson
ar.
Skrautsýning, fiðluleikur, alnienn-
ur söngur, helgistund, veitingar.
Allt eldra fólk velkomið.
Safnaðarfélögin.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður mánudaginn 9. jan.
kl. 8.30. Spilað verður Bingó.
Stjc.'nin.
Trúlofun
if SlysavarðstofaD Hellsuverndarstöð
Innl er opin allan sólarhrlnglnD ciml
21230. aðelns móttaks slasaðra
if Næturlæknir kl 18 — &
siml: 21230
if NeySarvaktln: Siml 11510, oplð
hvem vtrkan dag, frá kl 0—12 og
1—5 nema laugardaga kl 0—12
Upplýslngar um Læknaþjónustu i
borginnl gefnar > slmsvara lælcna-
félags Keykjavíkni i slma 18888
Næturvarzla t Stórholt) l er optn
frá mánudeg) til föstudags kl 21 é
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgldaga frá kl 16 é dag-
lnn til 10 é morgnana
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9—7 Laug
ardaga frá kl. 9—14. Helgidags frs
kl 13—15.
Hafnarfjarðarapótek og Keflavíkur-
apótek eru opin mánudaga — föstu-
daga til kl. 19 Laugardaga til kl.
14. Helgidaga og almenna friflaga
frá kl. 14—16. Aðfangadag og gami
ársdag kl. 12—14.
Næturvörzlu í Reykjavík 31. des. lil
7. janúar annast Apótek Austurbæj
ar — Garðs-apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 6. jan. ann
ast Kjartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
Á aðfangadagskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ella Lilja Sigur
steinsdóttir, menntaskólanemi, Lauga
veg 34 B Qg Kristján Sigurdórsson
cand. jur. Tjarnargötu 43.
Guðspekifélagið:
Jólatrésfagnaður barnanna í dag eins
og venjulega á þrettáandanum og
hefst kl. 3 s. d. í Guðspekifélagshús
inu. Sögð verður saga, sungið, leikið
og jólasveinninn kemur í heimsókn.
Þátttaka tilkynnist í síma 17520.
Langholtssöfnuður:
Munið fund Bræðrafélagsins í Safn
aðarheimilinu, mánudagskvöld jan-
úar kl. 20,30. Stjórnin.
Kvenfélag Langlioltssafnaðar held
ur fund £ safnaðarheimilinu mánu-
dagskvöld kl. 20.30. Stjórnin.
Óháði söfnuðurinn:
Jólatrésfagnaður fyrir bðrn n. k.
sunnudag 8. janúar kl. 3 í 'Kirkju
bæ. Aðgöngumiðar seldir 4—6 föstu
dag. kl. 1—6 laugardag í Kirkjubæ.
Langholtsprestakall:
Jóla- og nýársfagnaður fyrir eldra
fólk sunnudaginn 8. jan. kl. 2. Kirkju
FLUGFELAG ISLANDS h/f
Skýfaxi fer til London kl. 08.00 i
dag. Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Sól-
faxi fer til Osló og Kmh. kl. 08.30
í dag. Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 15.20 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir Hornafjarðar, ísafjarðar og
Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga tw
Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja
(2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavikur
Þórshafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar
og EgilsstaÓa.
Loftleiðir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til
Luxeanborgar kl. 10,30. Er væntan
legur til baka frá Luxemborg kl.
01.16. Heldur áfram til NY kl. 02.00.
DENNI
DÆMALAUSI
Halló frú Wilson. Áttu eitthvað
sem er annaðhvort of hátt eða
of langt.
Ríkiskip:
Esja fer frá Reykjavík kl. 12.00 á
hádegi í dag austur um land í hring
ferð. Herjólfur var á Hornafirði í
gærkvöldi á norðurleið. Blikur er
í Reykjavík.
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er á Stöðvarfirði. Jökul-
fell fer í dag frá Carnden til íslands.
Dísarfell er í Borgarnesi. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell
kemur í dag til Hull. Stapafell er
í Reykjavík Mælifell er í Rotterdam
Hektor er á Fáskrúðsfirði. Dina er
á Djúpavogi. Kristen Frank er vænt
anlegt til Fáskrúðsfjarðar 9. þ. m.
Hans Boye er væntanlegur til til
Austfjarða um 10. jan. Frito er á
Stöðvarfirði.
Hafskip h. f.
Langá kom til Rvíkur frá Gauta-
borg. Laxá er í London, fer þaðan í
dag til Antverpen, Hamborgar og
Reykjavíkur. Rangá fór frá Eskifirði
4. til Belfast, Avonmouth, Bridge-
water, Lorient og Rotterdam. Selá
er í Hull, fer þaðan í dag (föstudag)
til Reykjavikur. Bett-Beoboe fór
frá Aarhus 30. 12. til íslands.
— Við vildum taka þá til baka með okkur
lifandi, en það var ekki um annað að ræffa.
— En nú komumst við aldrei að því,
hvar þeir hafa falið ránsfenginn.
— Og þó, mér hefur dottið nokkuð til
hugar.
— Það þýðlr ekki neitt Kiddi, ég er bú-
inn að láta leita liér um allt.
— Þú vissir ekki hvar átti að leita, en
ég er viss um að þessi hestur veit það.
•efíAit____
%/VSS THEFT
\ve FLED
TOfAORROW: OBSERVERS
Tekið á móti
tilkynningum
i dagbókina
kl. 10 — 12
gera eitthvað.
— Allt sem við getum gert er að hafa
augun opin og gæta vel að öllu.
— Já, herra.
Heyrðu Bullefs. Sérðu hvað drenglrnir
hafa náð f i bakherberginu.
— Ennþá höfum við ekki komið okkur
upp bakherbergi.
Duiarfullir menn og pakkar koma og fara
frá Bullets þorpi, og skeyti frá öllum heim
inum, streyma til þorpsins.
— Sérðu þetta liðsforingi, við verðum að
fíjZTÁ/iy uo/juvsutz.
O/ÐUfZ t9£>
CXT Sf<?/S- r GJA/ZA/fí
\V/C3fí KOA/UNfí
\SÍ*/» RFTts/z. / ____
WVfíO fí
KÖA/OOfí’ -P
\K/f)S-r/£> AfoKUM
í otfí’o-rt'
M , /ssufíR
\£fí £~//v//sr r
S^s. I Kfísrfít-n
''V' Tl ** >'Oufíy f
KIDDI
DREKI
10
• TIIVBINN
FÖSTUDAGUR 6. janúar 1967