Tíminn - 06.01.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.01.1967, Blaðsíða 16
V, 4. tbl. — Föstudagui- 6. janúar 1967 — 51. árg. Gerið skil strax \ dag Eins og frá hefur veriS skýrf hefur veriS dregiS í Happdrætti Framsóknarflokksins, en þar sem ekki hafa veriS gerS skil aS fullu, verður ekki hægt að birta núm- erin, sem vinningarnir komu á fyrr en í fyrsta lagi um eða eftir 10. janúar. Þess er nú eindregiS óskað, aS allir sem fengiS hafa miða, geri skil sem allra fyrst, svo að hægt verði að birta númerin fljótlega. Fundur í 5 mínútur AK-Eeykjavík, fimmtudag. Fund'urinn í borganstjórn Eeykjavíkur í dag var einbver hinn allrastytsti sem sögur fara af, stóð aðeins fimm mínútur, og voru afgreiddar nokkrar fundargerðir af nefnd, en eng- inn tók til máis. Þetta er fyrsti fundur eftir hinn langa fund, þegar fjár- hagsáætiunin var afgreidd, en hann stóð í 15 klst. Pálsbær stendur FB-Eeykjavík, fimmtudag. Ekkert hefur frétzt af Páls bæ í Surtsey í dag. þar sem dimmt hefur verið yfir, og ekk ert verið flogið til Vestmanna eyja. Hins vegar sáu starfs- menn í Flugturninum í Eyjum út til Surtseyjar í morgun, og var þá ekkert gos norðan í eynni og er því gert ráð fyrir að húsið standi á sínum stað, og hafi ekki orðið fyrir hraun strauminuim enn sem komið er, hvað sem síðar kann að gerast. Fyrsta síld- in viö Éyjar EJ-Eeykjavík, fimmtudag. Ófeigur fékk í gær fyrstu síldina' á Vestmannaeyjamiðun um á árinu. Fékk hjnn 700 tunnur við Dranga, og fór síld- in í bræðslu. í dag fékk hann síðan 300 tunnur. Er ófeigur eina skipið, sem komið er á miðin við Eyjar. j Kmipmáttur tíma wsips hefurminnkaS segir Kjararannsóknanefnd í nýútkomnu fréttabréfi. 20 fonn af rækju á land í Hólmavík frá áramótum. Takmarka varð rækjuweið- ina vegna vinnuaflsskorts TK-Eeykjavík, fimmtudag. í 5. hefti Fréttabréfs Kjararann nóknarnefndar, sem blaðinu barst í dag segir í yfirliti um þróun kaupmáttar tímakaups verka- manna, að kaupmáttur tímakaups vevkamanna í almennri vinnu hafi ifekkað úr 100 í marz 1959 í 97.7 $fig í marz 1966 eða um 2.3 stig. I V' Vísitala kaupmáttar verka- manna í almennri fi§kvinnu hafði! hms vegar á sama tímabili hækk- að um 0.3 stig og kaupmáttur tímakaups verkamanna í almennri j hafnarvinnu þar sem taxtatilfærsl | ur hafa órðið mestar aðeins hækk | ið um 5.8 stig eða í 105,8 stig' miðað við grunntöluna 100 í marz 1959. Þessar tölur eru afar markverð- ar um þróun kaupmáttarins á þessu tímabili þegar þjóðartekjur í heild hafa vaxið miklu meira en nokkru sinni fyrr. í skýringum með þessum tölum iegir Kjararannsóknarnefnd, að þessi vísitala um kaupmátt tíma- kaupsins þurfi ekk^i endilega að vera hin eina réttai en sé byggð á þe-im „mælikvarða, sem sam- komulág hafi orðið um í nefnd- inni að nota, þegar meta skal þró- un kaupgjaldsmála, og samtök þau, sem að nefndinni standa, hafa fallizt á að nota fyrir sitt leyti.“ JA-Hólmaivik, fimmtudag. Mikil rækjuveiði hefur .erið hér síðustu dagana, og stendur nú ekki á öðru en fá nægilega margt fólk til þess að pilla hana, en rækjan er pilluð og heilfryst hér í frystihúsinu. Fimm bátar eru á rækjuveiðum héðan, og í fyrsta róðrinum eftir áramótin fcngu þeir nærri 8 tonn samanlagt, en eftir það Iiefur orðið að takmarka veiðina við 700 til 800 kg. á bát, til þess að hægt sé að vinna afl- ann eftir að hann hefur borizt á land. Fyrsti rækjubálurinn hóf veiðar í endaðan október, en síðan byrj- uðu hinir fjórir fyrstu dagana í nóvember. Fram að áramótum höfðu bátarnir fimm lagt upp 49 tonn af rækju, þar af 14Vz tonn á Drangsnesi. Gæftir voru slæmar fyrir áramótin og háði það,veið- unum mikið. Frá því um áramótin hafa verið FIUGFÉLAGID OG FAROE AIRWAYS KEPPA UM AUKBÐ FÆREYJAFLUG EJ—Reykjavík, fimmtudag. Dönsk blöð skýra frá því, aS baráftan um Færeyjaflugið milli Flugfélags íslands og Far oo Airways sé hafin að nýju. ’-'efur Flugfélag íslands sótt um leyfi til að fljúga tvisvar +9| Færeyja, en Faroe Airways -- setn er dansk-færeyskt fyrir tf®ki — vill fá þrjár ferðir í ekki sé grundvöllur fyrir fimrn flugferðum í viku tit Færeyia með Fokker Friendship vélum, sem taka 40—50 farþega. Haft er eftir for stjóra Faroe Airways, að félagið hafi mikinn áihuga á að taka alveg yfir flug til Færeyja og fá einka rétt á því. Aftur á móti hefur blað ið eftir talsmanni Flugfélags ís- lands, að þótt félagið hafi áhuga á að fjölga ferðum sínum til Fær- eyja, þá hafi þeir ekki áhuga á að fá einkarétt á þeim flutningum. FÍ rekur Færeyjaflug í sam- vinnu við Flugfélag Færeyja, sem er aðalumboðsmaður FÍ í Færeyj um. Mikil aukning hefur orðið á farþegaflutningum loftleiðis frá og til Færeyja. Árið 1965 voru flug farþegar í heild 2,900, en á síðast liðnu ári 7200. Er þar um 148% ! aukningu að ræða, og áætlað er ag flugfarþegar verði á þessu ári um 13.000. stillur, og veiðin gengið með ein- dæmum vel o-g síðan hafa borizt á land um 20 tonn, svo heildar- aflinn nemur nú um 70 tonnum hjá 5 bátum. Öll rækjan veidd- ist á miðunum í Hrútafirði, sem fyrst var farið að veiða á í fyrra- vetur. Tveir Drangsnesbátar munu íara á rækju nú á næstunni, og einn bátur frá Skagaströnd er í pann veginn að byrja, eða nýbyrjaður á rækjuveiðum. Eins og fyrr segir er það skort- ur á vinnuafli, sem mest háir veiðinni, þar sem þýðingar- laust er að veiða meira en hægt' er að vinna úr milli veiðiferðanna.'i Nú vinna Um 10 manns í frysti- húsinu að jafnaði, en þessa dag- ana hefur verið þar nokkuð af skólafólki, sem er í jóiafríi. Einn- ig eru nokkrar konur byrjaðar að vinna smávegis eftir hádegi á dag- inn, og munar um hverja mann- eskju, sem bætist í hópinn. Eækju pillunin er unnin í akikorði, og hafia konurnar allgolt kaup. Áramótafagnaður Áramótafagnaður Framsóknarfélag anna í Kópavogi verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs laugardag inn 7. jan. n. k. og hefst kl. 20.30. Eíó tríóið syngur, Stuðla-tríó leikur fyrir dansi. Fjölmennið og takið með ykikur gesti. Aðgöngumiða er hægt að panta í símum: 41700, 41131, 41804, 41228 og 41113. Tryggið ykkur miða í tíma. Skemmtinefndin. Ekki hægt að dæla olíunni vegna kulda FB—Eeykjavík, fimmtudag. Síðustu fregnir frá ísa- firði herma, að gefizt hafi verið upp við að dæla olí- unni úr brezka togaranum Boston Wellvale, þar sem í ljós kom, að olían var mjög köld og þykk, og töldu þeir, sem höfðu hugsað sér að reyna ag ná olíunni úr skip inu, að áður en það tækist þyrfti að hita hana upp. Út gerðanmaðurinn hefur stung ið upp á að brenna togar- ann, en ekki hefur verið tekin ákvörðun í því máli. Þá er sagt, að pantað hafi verið efni frá Englandi, sem hægt sé að blanda í olíuna í vissum hlutföllum við vatn, og hafi það þau áhrif, að olían breytist á þann veg, að hún smiti ekki lengur út, og stafar þá ekki hætta af henni eftir það. 20.767 flug- vélar fóru um íslenzka flug- viku- Búizt er viö úrskurði í máli bessu fyrir janúarlok, aS Berlingske Tidende. í marz 1966 fékk FÍ leyfi til a'* f’júga einu sinni í viku til Fær avja- en Faroe Airways tvisvar. -Oti sá samningur til eins árs, og : »nnur því út í marz næstkomandi. Eins og kunnugt er hóf Flug félagið Færeyjaflug með Dc-3 vél ■ m og flaug einungis á sumrin til að byrja með, meðan beðið var eft'r lengingu flugvallarins í Fær yjum. Er hún hafði verið fram kvæmd, hóf Flugfélagið flug allt árið með Fokker Friendship, Faroe Airways hefur til þessa einungis r.otað DC-3 á þessari leið, én mun nú í vor fá sína fyrstu Friendship vél, og aðra síðla á þessu ári. í Berlingske Tidende segir, að : öi flugfélögjn geri sér ljóst, að RÆTT UM SÍMGJALDALÆKKUN MILLI EVRÓPU OG AMERÍKU FB-Eeykjavík, fimmtudag. Berlingske Tidende skýrði frá því fyrir skömmu, að verið væri að lækka sæsímagjöhlin milli Evrópu og Ameríku. Blað- ið sneri sér til Gunnlaugs Bri- em, póst- og símamálastjóra og spurði hann, hvort þessi lækk- un stæði fyrir dyrum licr á landi Mka. Gunnlaugur sagði, að verið væri að ræða við sæsimafélög- in beggja vegna Atlantshafs- ins um það, hvort þau vildu iækka gjöldin, og væri talað um, að sú lækkun gengi : gildi 1. febr. næstkomaridi, ef úr yrði. Talað væri um lækkun úr 12 dollurum í 9 dollara á þriggja mínútna samtali. Hér væri þó ejnungis um að ræða samtöl, þegar pantað er síma- númer en ekki ákveðinn mað- ur. Þessi lækkun hefði ákaf- lega litla þýðingu hér á landi, því fólk pantaði alltaf ákveðna persónu, en ekki númer, þeg- ar um svona dýr samtöl væri áð ræða. Við hringdum í talsamband við útlönd, og spurðum þar um gildandi taxta á símtölum' til Bandaríkjanna. Mínútan var sögð kosta 172 krónur, en lægsta gjald, sem tekið væri, fyrir 3 mínútur, 516 krónur, (12 dollarar). Ekki skipti máli í Bandaríkjunum, hvort pant- að væri númer eða persóna það kostaði það sama þar, sagði afgreiðslustúlkan. stjórnarsvæðið FB—Reykjavík, fimmtudag. í skýrslu flugmálastjóra og flug öryggisþjónustunnar um flugum- ferð á flugstjórnarsvæði íslands árið 1966 segir, að samtals 20-767 flugvélar liafi farið um svæðið, þar af 16.702 farþegaflugvélar og 4065 herflugvélar. Um Eeykjavíkurflugvöll fóru 9703 farþegaflugvélar í innanlands flugi, 701 í millilandaflugi, 8957 smáflugvélar (3-sæta og minni) og 48 herflugvélar. Samtals eru þetta 19.409 flugvélar. Flugtök og lendingar á Reykja víkurflugvelli í innanlandsflugi urðu 5659 í millilandaflugi, 1348 í herflugi 123 og „almannaflugi" 124.961. „Almannaflug“ er kallað Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.