Tíminn - 20.01.1967, Side 10

Tíminn - 20.01.1967, Side 10
10 í DAG TÍMINN í DAG IlJST SITTIM6 mt EATIN6 STRA\N0eRI?Y ICÉCR6AM. AfiE YOU DOftfSr DENNI DÆMALAUSI Eg sit bara hér í rólegheitum og bor'ða jarðaberjaís. Hvað er þú að gera? . . . Ekki neitt. Áttu auka disk? í dag er föstudagurinn 20. janúar — Bræðramessa Tungl í hásuðri kl. 19,50 Árdegisháflæði í Rvík kl. 0,03 Heilsugszla ir Slysavarðstofan HeÐsuvemdarstöð lnnl er opln ailan sólarhrlnginn sím) 21230, aðelns móttaka slasaSra •ff Næturlæknlr kl 18 — a síml: 21230. if Neyðarvaktln: SlmJ 11510, OOÍ3 hvem vlrkan dag. fró fcl 9—12 og 1—5 nema laugardaga fct 9—12. (Jpplýslngar om Læknaþ]ónustu < borglnn) gefnar ■ slmsvara læfcna félags Keykjaviiur ' slma 18888 Næturvarzia ' Stórholt) 1 er optr frð mánudeg) ti) föstudags sL 21 f> fcvöldin til 9 a morgnana Laugardaga og nelgidaga fra fci ir a dag- inn tl) 10 6 morgnana Kópavogsapótek: <>pið virka daga fra fcl. —> Laug ardaga fra fcl 9—14 Helgidaga fr> fc. 13—15 Næturvrzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 20. jan. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í.Keflavík 19.1. annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Reykjavík 14. — 21. janúar annast Laugavegsapótek og Holts Apótek. Siglingar Ríkisskip h. f. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur verðu* á Djúpavogi í dag á suðurleið. Blikur er á Austfjarðarhöfnum á suðurleið. Skipadeild SÍS: Arnarfell fer í dag frá Gdynia til Rotterdam og Hull. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell fór í gær frá Kristiansand til Gdynia. Litlafell fór 17. þ. m. frá Raufarhöfn til Kaup mannahafnar. Helgafell er á Skaga strönd. Stapafell er í Rvík. Mælifcll er í Rendsburg. Arrebo fór frá Rott erdam 16. þ. m. til Þorlákshafnar. FlugáæHanir Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 10,30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.15. Heldur áfram til NY kl. 02,00.' Félagsiíf Ásprestakall: Spilakvöld kvenfélags og bræðrafé- lags Ásprestakalls verður n. k. sunnu DREKI — Á eftir honum. Hann gæti orðið óður af bræði og gert eitthvað skelfilegt. svo stoltur, að hann yrði brjálaður ef ég segði honum, að ég hefði beðið þig um — Og hvað er á seiði. Svo að þegar þú kemur til Rancho, verður — Það eru allir dauðhræddir við draug þú að láta sem þú vitir ekki neitt. inn, sem veður í skýjum. — Sandy. Þú sást Karólínu. Var allt lagi með hana. — Já. Hm . . . Hún var í búri, sem hékk fram af þakinu . . . |ðu að hún yrðj þar, þangað til við að njósna um þá. TOMORROM- - 7HE IIGHT FÖSTUDAGUR 20. janúar 1967 dagskvöld 22. janúar í safnaðarheim ilinu Sólheimum 13 og hefst kl. 20.. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnirnar. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni til kaffi drykkju i Félagsheimilinu, sunnud. 22. jan. að lokinni guðsþjónustu. Stjórnin. Vestfirðingar í Reykjavik og ná- grenni: Vestfirðingamót verður haldi að Hótel Borg laugardag, 28. janúar. Einstakt tækifæri fyrir stefnumót vina og ættingja af öllum ‘ Vest* fjörðum. Allir Vest'irðingar velkomn ir ásamt gestum miðan húsrúm leyf ir, en nauðsynlegt er að panta miða sem allra fyrst. Miðasala og móttaka pantana í verzl. Pardóra Kirkjuhvoli simi 15250. Einnig ná panta hjá: Guðnýju Bieltvedt :ími 40429 Hrefnu Sigurðardóttui sími 33961 Guðbergi Guðbergssjni, sími 33144 Maríu Maack sími 15*28 Þórunni Sigurðardóttir 23279, Sigríði Valdimarsdóttir 15413. Óháði söfnuðurinn: Nýársfagnaður n. k. amnudag kl. 3 í Kirkjubæ. Upplestir, einsöngur, kórsöngur og sameigiileg kaffi- drykkja. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Pennavinur ROSALIND CLAYTON. 49, Northside Terrace, Lidget Green, Bradford 7, Yorkshire. England. Óskar eftir bréfavini á fslanli. Hún er 21 árs gömul og hefur áiuga á bókmenntum og tónlist.. Húnstund ar nám í lögfræði og vill fæðast um ísland. Skrifar jafnt á >nsku og frönsku. SJÓNVARP Föstudagur 20. 1. Kl. 20,00 Fréttir Kl. 20,20 Á öndverðum meici Kappræðuþáttur í umsjá Gunmrs G. Schram. Kl. 20.45 Skemmtiþáttur Licy Ball: Þessi þáttur nefnist „Lucy leiiur golf“. íslenzkan texta gerði ósk ar Ingimarsson. Kl. 21,10 Fjör í sjóhvarpssal með Mats Bahr. Ásamt Mats Bahr kemur fram dansflokkur Báru Magnúsdóttur. Kynnir er Pálína Jónmundsdóttir. Kl. 21,35 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið, Simon - Templar, leikur Roger Mocre. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. Kl. 22,35 DagskráHok. 1 /he l //e /vúr//**>- / r-tENN E/RU oftrrJ- \ IMIKÍ./R SMfíORCÞÐIS |<?4*/p/y oc; /»«*/... ... V'E&ouf* VON- j./fusrEKXm ossj fto i.e'qc.of^ . «^1 umoiroís 30/RO1MÆ3 oi l ir tziirgi tziragsscin

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.