Tíminn - 20.01.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1967, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 20. janúar 1967 SIGRUN H. WIUM Draumalandi, Höfn, Hornafirði Föstudaginn 9. desember síð- ast liðinn andaðist í Höfn í Hornafirði Sigrún Hansdóttir Wíum. Hun var fædd 15. 7. 1904 á Sléttaleiti í Suðursveit í Austur- Skaftafellssýslu. Foreldrar hennar voro hjónin Lúcía Þorsteinsdóttir, þá ljósmóðir í Suðursveit, og Hahs H. Wíum, bæði af ágætum skaftfellskum ættum. Lúcía var fædd og uppalin í Suðursveit. Hans var fæddur í Vestur-Skafta- fellssýslu, en fluttist austur í Suðursveit um fermingaraldur. Þegar Sigrún var á fjórða ári, fluttu foreldrar hennar frá S'létta- leiti að Gerði í sömu sveit. Þar bjuggu þau í 30 ár, en keyptu þá hús í Höfn á Hornafirði, sem þau nefndu Draumaland. Sérstakar orsakir voru fyrir því að húsið fékk þetta nafn, en þær verða \ ekki tilgreindar hér. Lífssaga Sigrúnar varð nokkuð ólík flestra annarra .vegna þess að hún hafði sérstæða aðstöðu gagnvart tilverunni. Þegar hún var tæplega ársgömui, fékk hún lömunarveiki og bar þess minjar allt sitt líf. Hún náði aldrei fui-1- um líkamlegum þroska og fékk örkuml af veikindum sínum. En andlegur þroski hennar var eðli- legur, og á því sviði var hún laus við örkuml. Hún hafði góða greind og notaði hana vel eftjr því sem aðstæður leyfðu. Sjálf sagðist hún ekki vera mikið fyrir bækur, en ég veit að varla leið sá dagur að hún liti ekki í blað eða bók, og þá oftast til að fræðast, þvi að hún var mjög fróðleiksfús. Kannski tók hún vinnu fram yfir lestur. Hún var alla tið starfsglöð og tók þátt í öllum störfum sem ekki voru henni um megn hvað átök snerti, og oft' undraðist fólk áræði hennar og hugkvæmni við vinnu. Hún var fljótvirk og vel- virk og hafði útsjónarsemi lil að vinna sér létt. Aldrei kvartaði Sigrún eða gerði vanlíðan sína að umtalsefni, held ur ekki eftir að heilsu hennar fór að hraka að verulegu leyti og aðrir sjúkdómar að gera vart við sig. I Þau voru fjögur sem fluttu frá Gerði 1938 að Draumalandi. Stuttu eftir að Sigrún fæddist fengu for eldrar hennar stúlku, Snjólaugu Jónsdóttur, sem þá var á tólfta ári, til að líta eftir henni 0o gera önnur verk. Eftir það voru þær Sigrún alltaf saman, þar til dauð inn skildi þær. Eftir að foreldrar Sigrúnar dóu bjuggu þær einar í húsinu. Snjó- laug og hún. Ekkert samband gat verið einlægara en þeirra. í haust sem leið dvaldi ég, sem er uppeldisdóttir Lúcíu og Hans, hjá þeim í eina viku ásamt yngri dóttur minni. Þar var friður og ró og litla stúlkan mín 11 ára sagði, að hérna væri yndislegt að vera. Gott fannst mér að vera með þeim aftur Sigrúnu og Snjólaugu, og allt var í sama anda og þegar ég var barn á Gerði, þótt nú séu breyttir tímar. Samband þeirra fóstursystra minna var einlægt og skilningsríkt, og, þær húgsuðu hvor fyrir sig um að hinni liði sem beat. í fjórtán ár hefur verið í fæði hjá þeim fóstursystrum Valdimar Filippusson. Hann er þeim þakk látur fyrir það og segir, að þær hafi haft mikið fyrir sér. Þær litu á málið frá annarri hlið, þeim var skemmtun að því að' hann kom, svo þessi ráðstöfun var þeim öllum til ánægju. „Það verður tómlegt að fá aldr- ei meira bréf frá Sigrúnu", sagði HaMur Jónsdóttir hjúkrunarkona, Sauðárkróki F2.0. maí 1893. D. 24. okt. 1965. Kveðja frá vinkonu, Helgu Jónsdóttur frá Goðdölum Þegar vetur gekk til valda , varmi hvarf og fölt stóð lyng. Fól þinn nökkva feigðaralda fannst þá glöggt að syrti í kring Msétrar konu margir sakna, mynd þín geymist sfcír og hrein þekkra minja þræðir rakna þinni af menning birtan skein. Þú varst til þess fædd að fórna fyrir veika þreki og dáð, þín var höndin styrk að stjórna stöðugt veita hjálparráð. Mundir þínar margan græddu, mörg var nætur vakan ströng, þegar sárin bræðra blæddu og blöstu við hin myrku göng. Verk þín oft úr böli bættu, báru mörgum líkn þín völd. Ef þeir allir mæla mættu myndi þökkin hundraðföld. Göfgrar konu geyma sporin gróður þann, sem lifa kannK þó að falli föl á vorin —frostið aldrei nístir hann. Ástarkveðju ég vil færa, en"an skugga á kynnin ber. eldri dóttir mín, þegar hún frétti lát hennar. Þær hafa oft skrifazt á, unnu báðar blómum og áttu fleiri sameiginleg áhugamál. Bréf Sigrúnar voru lífleg og skemmti- leg. Þannig var líka að tala við hana. Hún var ræðin og kunni vel að koma orðum að því, sem hún vildi segja. Fjölskyldan á Draumalandi eign aðist marga vini og kunningja í Höfn. Einlæg og haldgóð vinátta tókst með þeim og hjónunum Júlíusi Sigfússyni og Guðnýju Magnúsdóttur, börnum þeirra og tengdafólki, einkum var það þó Eiríkur sonur þeirra og kona hans Inga Hálfdanardóttir, sem bundust traustum vináttuböndum við Sig- rúnu og létu dóttur sína heita nafni hennar. Þannig gáfu þau henni hlutdeild í þessu litla barni, og gladdi það Sigrúnu mjög. Litla stúlkan er nú 12 ára gömul, og þær munu hafa sézt daglega nöfn- urnar, báðum til óblandinnar ánægju. Fjölskyldan á Draumalandi var mjög trúuð og hafði mikinn áhuga fyrir að byggð yrði kirkja í Höfn. Nú er komin þar faHeg kirkja, sem vígð var í júlí í sumar. Út- för Sigrúnar var sú fyrsta, sem fram . fór frp þessari kijrkju. At- höfniri-var^mjög hátíðíeg" Kirkjan var full af fólki, sem kom til að kveðja Sigrúnu í liinzta” sirini. Ræða séra Skarphéðins Pétursson- ar var sérstæð og eftirminnileg, og hvelfing kirkjunnar ómaði af fallegum söng karlakórs Ilafnar- kirkju undir stjórn Eyjólfs Stef- ánssonar söngstjóra. Veðrið var svo fagurt þennan dag, að manni fannst tilveran nú vilja bæta fyrir hvað lífið hafði verið hart við hana, sem var að kveðja. Þau hvíla öll þrjú í kirkjugarð- inum í Bjarnanesi, Sigrún og for eldrar hennar. Þau skildu aldrei á meðan þau lifðu og eru nú saman aftur til þess að skilja aldrei framar. Rósa Þorsteinsdótlir. FRA VISINDASJOBS Vísindasjóður hefur auglýst styrki ársins 1967 lausa til um- sóknar og er umsóknarfrestur til 1. marz næstkomandi. Sjóðurinn skiptist í tvær deild- ir: Raunvísindadeild og Hugvís- indadeild. Raunvísindadeild annast styrk- veitingar á sviði náttúruvísinda, þar með taldar eðlisfræði og kjarn orkuvísindi, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, iíffræði, lífeðlisfræði, jarðfræði, jarðeðlisfræði, dýra- fræði, grasafræði, búvísindi. fiski- fræði, verkfræði og tæknifræði. Formaður stjórnar Raunvísinda deildar er dr. Sigurður Þórains- son jarðfræðingur. Hugvísindadeild annast styrk- veitingu á sviði sagnfræði, bók- enntafræði, inálvísinda, félags- fræði, lögfræði, hagfræði, heim- speki guðfræði, sálfræði og upp- eldisfræði. Formaður stjórnar Hugvísinda- deildar er dr. Sigurður Þórarins- bankastjóri. Formaður yfirstjórnar sjóðsins er dr. Snorri Hallgifímsson pró- fessor. Varðliðarnir ráðast inn á flokksskrif- stofur í Kína ! NTB-Peking, fimmtudag. Rauðu varðliðarnir í Peking réðust í dag inn í aðalskrifstofur kínverska kommúnistaflokksii,.. í Péking og settu - upp auglýsinga- skilti þess efnis, að þeir hefðu nú tögl 'og hagldir í miðstjórn flokks ins. Samtímis voru birtar harðar ásakanir í garð Wu Te, núverandi borgarstjóra Peking. Rauðu varð- liðamir opnúðu síðan alla glugga á hinni sex hæða byggingu og köstuðu út drerfibréfum með alJs konar hnjóðsyrðum um ýmsa eft- iriitsmenn og aðra stárfsmenn borgarstjórnarinar. Samtímis birtust þær fréttir á veggspjöldum, að til blóðugra átaka hefði komið milli stuðnings manna og andstæðinga Mao for- formanns víðs vegar í landinu. Segir á einu skiltinu, að um 8000 manns hafi barizt. Fullyrt er, að nokkrir menn hafi látið lífið. Hlutverk Vísindasjóðs er að efla íslenzkar vísindarannsóknir og í þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og vísindastofn- anir vegna tiltekinna rannsóknar- verkeína. 2. Kandidata til vísindalegs sér- náms og þjálfunar. Kandídat verð ur að vinna að tilteknum sérfræði legum rannsóknum eða afla sér vísindaþjálfunar til þess að koma til greina við styrkveitingu. 3. Ranr.sóknarstofnanir til kaupa á tækjum. ritum eða til greiðslu a oörum kostnaði i áam- bandi við starr ♦ i. er sjóðurinn styrkir. Umsóknareyðublöð, ásamt upp- lýsingum, fást hjá deildarriturum, í skrifstofu Háskóla íslands og hjá sendiráðum íslands erlendis. Deiidarritarar eru Guðm •nd'ir Arnlaugsson, rektor, fyrir Raun- vísindadeild, og Bjarni Vill. :ms- son skjalavörður, fyrir Hug\ 'sinda deild. SVERTINGI - Frétt frá mennta- málaráðuneytinu Andann víst mun endurnæra allt — sem reyndi ég af þér. Þína minning því skal blessa, þú munt lifa í huga mér. Klökk fram ber ég kveðju þessa, kólnað finnst mér hafi hér. Vetraríkið hverfur kalda j kemur vor og fögnuð ljær. Og að baki tímans tjalda tendrar eilífð ijósin skær. J.Ó. Matvæla- og landbúnaðarstofn- ún Sameinuðu þjóðanna (Fao) rveitir árlega nokkra rannsóknar- •styrki, sem kenndir eru við André Í Mayer. Hefur nú verið auglýst eft- *ir 'umsóknum um styrki þá, sem |ítil úthlutunar kom á árinu 1967. iStyrkirnir eru bundnir við það fsvið, sem starfsemi stofnunarinn- iar tekur til, þ.e. ýmsar greinar ‘landbúnaðar, skógrækt, fiskveiðar ’-og matvælafræði, svo og hagfræði ‘legar rannsóknir á þeim vettvangi. 1 Styrkirnir eru veittir til allt að ‘tveggja ára, og til greina getur 'komið að framlengja það tímabil 'um 6 mánaða hið lengsta. Fjárhæð 'styrkjanna er breytileg eftir fram 'færslukostnaði i hverju dvalar- landi, eða frá 150—360 dollarar á 'mánuði, og er þá við það miðað, 'að styrkUrinn nægi fyrir fæði, 'húsnæði og öðrum nauðsynlegum ’útgjöldum. Ferðakostnað fær styrkþegi og greiddan. Taki hann með sér fjölskyldu sína, Verður hann hins vegar að standa straum af öllum kostnaði henn- ar vegna, bæði ferða- og dvalar- 'kostnaði. ' Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu neytisins, Stjórnarráðshúsinu við 'Lækjartorg, fyrir 15. febrúar næst komandi. Sérstök umsóknareyðu- 0100 fást i menntamálaráðuneyt- 'inu. Þar fást einnig nánari upp- 'lýsingar um styrkina ásamt skrá um rannsóknarverkefni, sem FAO 'hefur lýst sérstökum áhuga á í sambandi við styrkveitingar að 'þessu sinni. Umsókn skulu fylgja staðfest afrit af prófskírteinum, 'svo og þrenn meðmæli. Það skal að lokuni tekið fram, 'að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur framangreindra styrkja kemur í hlut íslands að þessu sinni. Endanleg ákvörðun um val styrkþega verður tekin í aðal- stöðvum FAO og tilkynnt í vor. 'Menntamálaráðuneytið, '13. janúar 1967. Framhatd aí bls 9 eyju út af Cape Cod, þar sem ríkir og háttsettir menn dvöldu gjarna. Dætur hans tvær heita Remi, 17 ára, ljóshærð með græn afigu og Edwina, 14 ára, dökkhærð með brún augu. ,,Eg held. að dætur mínar hafi ekki neina mine.imatt arkennd vegna þess að bær - -u svertingjar“, segir frú Brooke. Við tölum ekki mikið um það. Þær leita sjálfar vina sinna eg þeir eru bæði hvítir og svartir. Við verðum ekki fyrir neinum erfiðleikum vegna litarháttarins." Árið 1962 bauð Brooke sig fram til embættis ríkissaksóknara og hlaut kosningu með miklum tyfirbúrðum. Mikið orð fór af starfi hans og 100 manna starfs- lið hans á skrifstofunum þótti sér staklega hæft til sinna starfa. Hann var endurkjörinn til starfs- ins tveim árum seinna með gíf- Urlegum yfirburðum. Var þess þá getið, að margir hefðu kosið hann án þess að hafa hugmynd um, að hann var svertingi. f forsetakosningunum neitaði hann að styðja Barry Goldwater. Hann hafnaði samstarfi við hærgi arm repúblikanaflokksins, cn tók ekki heldur upp fasta samvinnu við þann vinstri. „Fólki skjátla-t hrapalega, ef það heldur. að ég sé blindur frjálslyndismaður. Eg er fhaldssamur innst inni og sé ekki neitt undarlegt við það,“ seg !r Brooke. Byooke höfðar mjög til ungra menntamanna, ýmissa stuðnings- manna minnihluta flokka og hv t ur þá til þess að „ryðja sér braut inn í Repúblikanaflokkinn." Mik- ill hluti stuðningsmanna hans eru óánægðir demókratar, sem farnir eru að kalla sig „Brooke-repúblik ana.“ Nóttina, sem kosningaúrslit voru kunn, söfnuðust saman meira en 1500 kjósendur, flestir hvítir. í aðalstöðvum Brookes stóra danssalnum í Sheraton Plaza Hotel. í ofsagleð; þrnnaí'' Brooke: „Eg þakka fólkinu í hinu mikla sambandsríki Massachus etts fyrir að hafa fært mér þenn. an sigur, stærstu s-tund lífs míns.' Fagnaðarlátum ætlaði aldrei að linna og annað eins hafði ekki sézt síðan Kennedy vann sigur sinni. Afstaða -Brookes til baráttu blökkumaria fyrir ’ borgararétt indum hefur ætíð sætt gagnrýni í þeirra hópi. Það er langt síðan blökkumannaklíkan í Roxbury af fekrifaði hann með nafngiftinni: „Hvíti negrinn“. Þegar Brooke láði þingkosningu sögðu þeir: lÞarna misstum við einn.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.