Tíminn - 20.01.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.01.1967, Blaðsíða 14
FIMMTUDAGUR 19. janúar 1967 14. TÍIVSINN Samkomulag útgerðamanna og sjómanna á Stokkseyrí Reykjavík, fimmtudag. f dag tókust samningar milli út gerðarmanna og verkalýðs- og sjó mannafélagsins Bjarma á Stokks- eyri, en vinnustöðvun hcfur verið ^ síðan 15. janúar, og samningafund ir staðið yfir undanfarið. Helztu atrigi samlcomulagsins en4þau, að útgerðarmenn féllust á að greiða aukaþóknun upp í fæð iskostnað og nemur sú aukaþókn un 88% af meðaltali fæðiskostnað £ ar á þrem bátum síðastliðið ór, en áðurnefnd vinnustöðvun náði til fjögurra báta, sem gerðir eru út frá Stokkseyri í vetur. Þá fá sjó meffn 1% aflahlut, ef hann er A VlÐAVANGI Frambaid af bls. 3 ,,Aðgerðlrnar munu leiða af sér lömun þjóðarlíkamans og þess vegna er nauðsynlegt að *núa við áður en það er orðið um selnan og faera framleiðslu vextina og útlánin í sama horf og þau voru áður.“ Þrátt fyrir þessa aðvörun hef • Ur ekkl verlð snúið vlð. Ekki hefur ástandið heldur batnað. Blðraðlrnar i bönkunum sýna þétta ótvírætt. Frásagnir blaða óg ummæli ýmissa mætra manna, hvar í flokki scm þeir standa vitna elnnig um þctta. Alls staðar er það lánsfjárskort urinn, sem fyrst er ncfndur, þégar raktlr eru þeir crfiðleik ar, sém við er að glíma í at- vinnulífinu. hærri en kauptrygging, og rennur' sú fjárhæð í styrktarsjóð félagsins. | í þriðja lagi mun 0.25% af út-! borguðum vinnulaunum renna í! orlofssjóð félagsins. f fjórða lagi hækkar kauptrygg ing háseta úr 7.000 kr. á mánuði í 12.300 og er hún vísitölubundin. Hlutaskipti haldast hins vegar óbreytt. Sjómenn höfðu gert kröfu um SLITLAGIÐ Framhald af bls. 16 gatna undir vetur, að slitlag vant aði, fyrst þær færu jafn tlla og raun ber nú vitni. Nú þyrfti áð vinna verkið upp að nýju o| hefði því verið betra að takmarka sig við það, að fullgera götur í stað þess að vera í kapphlaupi við fer metrafjöldann. Það væri von ráða manna þessara mála, viðhalds féð dygði til lagfæringar skemd- anna. Hér væri aðeins um fróma ósk að ræða, sem allir gætu vitaskuld tekið undtr, en varlegt væri að treysta að rættist, þar sem enn væri langt eftir vetr ar og nærMst að göturnar héldu áfam að skemmast. í fyrra skemmd ust götumar mest éftir lok janúar mánaðar, en nú er sagt, að skpmmd irnar sóu ekki merii en búast hefði mátt við, þær séu bara fyrr á ferðinni. Þó er játað að engin athugun hafi farið fram á tjóninu eða kostflaðlnUih' við'I'agfæringuna. Heldur liti þetta nú allt ankanna- lega út. t Aðalfundur Borgfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldinnf n.k. þriðjudagskvöld 24. jhn. í Tjarnarbúð uppi kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir um að mæta vel og stund- víslega. Stjómín. ÞAKKARÁVÖRP Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu 9. janúar s. 1. Guð blessi ykkur þll, Eyjólfína G. Sveinsdóttir, Moldnúpi. i i Þakka öllum þeim, er sendu mér kveðjur, skeyti og gjafir á áttugasta afmæli mínu. Góðar stundir. Guðbrandur Benediktsson, Broddanesi. alveg frítt fæði, en á það féllust útgerðarmenn ekiki. Áðumefnd aukaþóknun upp í fæði verður breytileg eftir veiði tíma, hæst á sumrin, lægri á vetr arvertíð og lægst á haustvertíð. Þessar upplýsingar fékk Tíminn hjá Björgvin Sigurðssyni, for- manni verkalýðs- og sjómannafé- lagsins. Björgvin sagði, að sjómenn væru eftir atvikum ánægðir með þann á rangur, sem náðist með samning- unum, enda þótt allar kröfur hefðu ekki náð fram að ganga að fullu. Sjómenn á Stokkseyri hafa alltaf haft sérsamnimga við útgerð armenn þar. BIÐJA RÁÐHERRA Fram'hals af bls. 1. sunnudaginn margar ályktanir um ýmis hagsmunamál bátaútvegsins, og verður rætt við ráðherrana um þau atriði, þegar af fundin- um verður. Er hér um að ræða kröfur um ýmsar ráðstafanir til handa bátaútgerð, krafa um frjáls- an influtning á veiðarfærum og fleira. VIETNAM Framhald af bls. 16 stjórn í Saigon, en slík stjórn yrði að byggja á frjálslyndum grunni, og ekki kæmi til mála ,að hafa núverandi forsætisráðherra, Cao Ky, þar í forsæti. — Þegar ég segi, að við séum fúsir til viðræðna við Bandaríkja- stjórn, er það vegna þess, að við munum aldrei semja við Cao Ky, og Ky mun heldur aldrei semja við okkur, sagði Nguyen van Hieu, prófessor, að lokum. IÞRÓTTIR Cramh ilfi af bls 13 skotin hittu innan rammans! Mörkin fyrir Danmörk skoruðu; Kaae og Júrgens 4 hvor, Ivan Christiansen og Vodsgárd 3 hvor (báðir léku hér með Árhus KF UM). Max Nielsen, Per Svendsen og Gaard 1 hver. Fyrir Sovét skoruðu: Selenov og Kilmov 3 hvor, Solomko og Mas ur 2 hvor og Lebedv og Eksevlide 1 hvor. Á fimmta þúsund manns horfðu á viðureignina og hinir sænsku og dönsku áhorfendur hvöttu danska iiðið óspart. Þökkum innilefja auð'sýnda samúð og vinarhug viS andlát og útför bróður míns, Ragnars Sörenssonar Guð blessi ykkur öll. Dagmar Sörensdóttir, Þórhallur Bjarnason. ----------------------------V SKIPASMÍÐAR Framhald af bls. 16 Þeir eru báðir af gerðinni „Munch“ en kranabrýrnar eru báðar smíðaðar í Stálvik. Með stóra krananum er auðvelt að setja aflvélar um borð í bát- ana. Með þessu aukna húsnæði skapast möguleiki til þess að auka mjög afköst stöðvarinnar og er áætlað að hún geti nú smíðað 3 skip 350 lesta á ári, , þar sem starfsemin er nú ekki háð misjafnri verðráttu. Hjá Stálvík h. f. starfa nú rúm- lega 60 fastráðnir menn. Auk þess 10—»15 menn verktaka, sem sjá alveg um tréverk og raflagnir í bátana, og vinna verk sín fyrir samningsbundið verð. Stór hluti smíðarinnar fer fram í formi ákvæðisvinnu og virðist það lofa igóðu. Þangað til nú hefir fyrir tækið orðið að vinna töluvert und ir berum himni. S. 1. vetur var veðr átta nokkur hörð og kostaði það fyrirtækið mörg hundruð þúsund krónur. í vetur hefur ekki nokkur klukkustund tapazt vegna slæms veðurs, þar sem nýja húsnæðisins nýtur við. Fyrir ötulan stuðning iðnaðar- málaráðherra Hr. Jóhanns Haf- stein og aðstoðar Landsbanka ís- lands, Framkvæmdabanka íslands og Iðnlánasjóðs hefir tekist að ná þessum mikilvæga áfanga og skal öllum þessum aðilum færðar þakkir fyrir það. Víða erlendis eru skip aðeins framleidd í serium, þ. e. nokkur af sömu gerð. Eitt dæmið um það er smíði íslenzkra fisklskipa í Austur Þýzkalandi fyrir tilstuðlan ríkis- stjórnarinnar og Seðlabankans. Með slfku móti er auðvelt að ná niður kostnaði á mörgum lið um. Gildir það bæði um vinnu- stundafjölda á einingu og mögu leika á hagkvæmari innkaupum, þegar keypt er til margra skipa í éinu. Stálvík h. f. hefur farið fram á það formlega að fyrirtækinu verði leyft að smíða skip í serium. í því augnamiði hefir verið teiknað sérstakt skip. f því hefir verið reynt að sameina flesta kosti nýj- ustu fiskiskipa okkar. Forsvars- mennirnir trúa þvi að þeim verði gert þetta mögulegt og að því leiti sköpuð eins góð aðstaða frá váldhafanna hálfu, eins og nefndum erlendum aðilum hefir verið skapað. Margt fleira þarf ttl, en þetta er eitt mikilvægasta atrið ið til þess að ungur sproti íslenzkr ar stálskipasmíði þroskist og dafni ttl hagsældar og sóma fyrir fá- menna en dugmikla fiskiþjóð. Forsvassmenn fyrirtækisins sem ræddu við fréttamenn í dag voru þeir Jón Sveinsson forstjóri Stál- víkur, Sigurður Sveinbjömsson forstjóri og Ágúst Sigurðsson skipa tæknifræðingur, en hann hefur teiknað tvö síðustu skipin. Öll skip Stálvíkur em stöðugleikaút- reiknuð. Ágúst undirbýr útreikn ingana sem síðan eru gerðir í>raf eindaheila í_ Kaupmannahöfn. Þá framkvæmir Skipaskoðun rikisins röntgen myndatökur á allri raf- suðu, sem tryggir að þær séu gallalausar. Stálvík h. f. hefur svo tíl ein- göngu haft með að gera nýsmíði á skipum, og endurbætur og má til gamans geta þess að byggt var yfir þilfar fiskibáts hjá þeim, og samið um að dagsektum skyldi beitt ef fyririækið stæði ekki við, sinn hlut, og að fyrirtækið fengi sömu upphæð fyrir þá daga sem það skilaði verkinu á undan áætl un. Var samið um 20 þúsund á dag, og fékk Stálvík 120 þús. kr. fyrir vikið, þar sem verkið var 6 dögum á undan áætlun. REYN»U AÐ TÆMA Framhals af' bls. 1. ar sögur, sem leiddu til mikils hamsturs á lifsnauðsynjum. En hinum byltingarsinnuðu öfl- um innan bankakerfisins og á öðr um sviðum viðskiptalífsins tókst iað koma upp um samsærið. Eftir áróðursherferð hafi fólkið skilað peningunum aftur í bankana og komst þá viðskipta’lífið í eðlilegt horf á nýjan leik, sagði Peking úfcvarpið. Japanskir fréttamenn sögðu í dag, að bardagar hefðu orðið milli byltingarsinnaðra verkamanna og andstæðinga Maos í nokkrúm borg um Kína og samkvæmt áritunum á veggspjöldum í Peking, létust nokkrir og f jöldi særðist. LOOK Framhals af bls. 1. Kennedy-fjölskyldan og tímarit ið Look hafa lengi árangurslaust reynt að fá Stern, stærsta tima- rit Evrópu, til að falla frá því að birta bókarkaflaina óstytta. Hér er um að ræða úrdrátt úr bókinni, ialls 60.000 orð. Það var Look, sem seldi Stern á sínum tíma birtingarréttinp á þessum köflum úr bókinni g fékk Stern einkaleyfi fyrir alla Evrópu. Eftir samninga við Kennedy fjölskylduna, féllst Look á að fella út úr köflunum, sem birta átti, 1600 orð og var það eftir sér- stakri beiðni ekkju Kennedys for- seta, Jacquettne. Stern segir hins vegar, að öll persónuleg atriði í bókiijni hafi sögulegt gildi og verði þeir kaflar því einnig birtir. Búizt er við, að úrskurður dóm- stólsins í Hamborg verði felldur strax á morgun. Stern hefur auglýst væntanlega ’birtingu greinarinnar í mörgum stærstu blöðum Þýzkalands og aldrei meir en nú síðustu daga. Síðustu auglýsim’gar bera þessa yf- irskrift: Heimssaga er ekki fjöl- skyldueign. HLAÐ RlíYI JJlaðrúm henta allstadar: i bamahev bergiH, tmgUnptherbergiS, hfánaher- bergiB, sumarbústalUnn, veiOihdaiB, bernaheimili, heimavistarskála, hátel Helztn lostir Ma6rúmanna,em: ■ Ejimjn md nota eitt og eitt «ír eða hlaðx þeira npp 1 trar c8» þjis iaSSt. ■ Hægt er a8 £i smialega: Náttbcufl, stiga eSa hliðaiborS. ■ Tnrerfmiil rrtmanna er 73x184 sm. Hzgt er a8 £i xúmin mdB laflnniIP ar oggúmmldýnnm etfe ún dfna. B Rámia hafa tefalt notagiIcU þ. e. nnjTj mri'y n;' .;, i; n t pini m ( i, ■Rúmineruúr teUJeCaár bteci toienmnimm croxuisnii ogouyian). ■ Kúmin cra 6H1 pflrtmnogtebir aBeha vm trag nrinAtnr eS »ctja baa lasxan efiz talia í nmðor. BRAUTARHOLTI2 - SfMT 11940 BÍLft OG BÚVÉLA SALAN v/Mlklatorg Simi 2 3136

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.