Tíminn - 22.02.1967, Page 16

Tíminn - 22.02.1967, Page 16
V NÍRÆÐUR Á SÖGU í BOÐI SVEITUNGANNA 44. tbl. — MiSvikudagur 22. febrúar 1967 — 51. árg. KJ—Reykjavík, þriðjudag. boði sveitunga sinna suður til inn, sem kom að austan og Níræður „unglingur“ austan Reykjavíkur í dag, í tilefni af þeir sem bættust við her í iir ITriinnniíitinnlir<^nní knm í nfmmlitiii ocr áffi nlliiv liónnr- Reykjavík, 11111 fimmtíu malinS ánægjulega stund á Sögu í Bændahöllinni. „Unglingurinn“ er Einar Jóns son, fyrrverandi bóndi í Reykja dal í Hrunamannahreppi, og það var ekki á honum að sjá í dag að hann væri kominn á tíræðisaldur, svo kvikur var hann, og ekki stóð á svörun- um. — Er ekki orðið langt síðan Framhaie ois 14 Nokkrir af sveitungum Einars sem voru með honum í förinni. F. v. Sigmundur Sigurðsson, Syðra-Langholti, Sigurður Sigmundsson, s. st., Einar Jónsson, sr. Sveinbjörn Sveinbjarnarson, Hruna, Árni Ögmundsson, hreppstjóri Galtafelli, Helgi Haraldsson á Hrafnkelsstöðum og Marel Jónsson Laugum. (Tímamynd G. E.) Njarðvíkurhreppur Aðalfundur Framsóknarfélags ins verður haldinn i félagsheimil inu Stapa, þriðjudaginn 28. febr. n.k. kl. 20 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Rædd málefni hreppsins. — 4. Önnur mál. — Á fundinn mæta þeir Jón Skaftason, Valtýr Guð- jónsson og Björn Sveinbjörnsson. — Stjórnin. -• - -í. •: - ; Við komunö - t .Ceykiavíkur. Yzt til hægri er Jóhann Erlendsson flugvirki, þá Gunnar Guðjónsson flugmaður, Framsóknarfálag ný- stofnað í Grundarfirði S.l. mánudagskvöld var stofn- lýsti tildrögum að félags- að Framsóknarfélag í Grundar stofnuninni. Einnig bauð hann firði, og nær félagssvæðið yfir velkominn til fundarins, Baldur Eyrarsveit. Á stofnfundinum, Óskarsson formann SUF, sem sem haldinn var í samkomu sat fundinn. húsinu í Grundarfirði, gengu Jónas stýrði sjálfur fund- 30 manns í félagið. Fundinn inum, en fundarritari var Njáll setti Jónas Gestsson fram- Gunnlaugsson bóndi. Þegar kvæmdastjóri. Bauð hann lög félagsins höfðu verið stað fundarmenn velkomna, og Framhald á bls. 14. A „Rauia skikkjan" eftír að slá öll fyrrí met um aðsókn ? VERÐUR FRUMSYND A LAUGARDAGINN EJ.nReykjaivík, þriðjudag. og lætur taka eða á þátt í að Kvikmyndin „Rauða skikkjan“! tfkin sé- Hinar kvikmyndir Edda- verður frumsýnd í Háskólabíói tilm eru Salka Valka, gerð í Sjötíu og níu af stöðinni sáu sex Framhald á bls. 14. laugard. 25. febrúar kl. 17. Filman sem hér er sýnd er cign Edda- film, og er þetta þriðja kvik- myndin, sem fyrirtækið sýnir hér ALLIR KOMA UT, ÞEGAR FLUGVELIN LENDIR KJ-Reykjavík, þriðjudag. Jón R. Steindórsson var flug-1 við lendum, sagði Jón, en Lent er Fyrsta skíðaflug Flugfélagsins til | stjóri í þessari ferð og sagði hann | á ísnum við byggðkua. Jón sagði Grænlands á þessu ári var farið í stuttu viðtali við fréttam'ann | að íbúarnir segðu að lítill snjór í dag á Glófaxa og kom vélin aftur blaðsins við komuna til Reykja- I hefði verið í vetur, en því meira til Reykjavíkur undir kvöldið. Var víkur að 21 stigs frost hefði verið farið til Scorebysund, en á morgun í Scorebysund í dag, og þætti það er áætlað að fara til Meistaravík gott á þessum árstíma, þar sem ur, Danmarkshavn og Danneborg,' frostið gæti orðið mun meira. Það eða állt norður á 77 gráðu. i koma allir út að brautinni þegar Nefndarstörf á Himaðarþingi í gær BT-Reykjavík, þriðjudag. Búnaðarþing kom á ný saman í Akranes og nágrenni Framsóknarfélag Akraness held ur almennan flokksfund í Fram- sóknarhiisinu á Akranesi, sunnu- daginn 26. febr. n. k. og hefst hann kl. 4 síðdegis. Dagskrá: l.stjórn- málaviðhorfið, frummælendur alþingismennirnir Ágúst Þorvalds son og Ásgeir Bjarnason, 2. kosn ir fulltrúar á 14. flokksþing Fram sóknarmanna, sem hefst í Reykja vík 14. marz n. k. 3. önnur mál. um hvassviðrl. í morgun sagði hann að þeir hefðu farið með póst og vörur, en fólkið þarna hef ur verið í algjörri einangrun frá því í haust að skip kom þangað, á morgun færu þeir hinsvegar norður og þar hefðu íbúarnir á veðuraíhugunarstöðvunum ekki fengið póst frá því í haust að Flugfélagið flaug þangað. Mætti morgun, og skilaði þá kjörhréfa I búast við allt að 40 gráðu frosti nefnd áliti. Forseti Búnaðarþings | á morgun, og hann væri anzi naPur er Þorsteinn Sigurðsson, formaður ! ef eitthvað blési. Búnaðarfélags Islands, og í morg- un voru kjörnir varaforsetar. Pét ur Ottesen var kjörinn 1. vara forseti, en Gunnar Þórðarson 2. varaforseti. Skrifarar voru kjörn- ir Benedikt Grímsson og Sveinn Jónsson. Þá var kosið í nefndir. Síðdegis störfuðu svo nefndirnar og hófu að fjalla um þau mál, sem lögð hafa verið fram á þinginu. FREYJA Asgeir Ágúst Til Reykjavíkur kom j tíu far Framhald á bls. 14. samvinnu við Svía, byggð á sam nefndri skáldsögu Halldórs Lax- ness og Sjötíu og níu af stöð- inni, gerð í samvinnu við Dani, byggð á samncfndri skáldsögu eftir Indriða G. Þorsteinsson. Tvö leintök af myndinni komu hingað 1 til lands í gær með flug vél frá Kaupmannahöfn, en áður hafði fslandsútgáfan af henni verið sýnd á miðnætursýningu í Kinopalæet. Var um þrjú hundruð íslendingum, og gestum þeirra, boðið að sjá myndina á laugardagskvöldið, en það fylgir sögunni að ónafngreindur íslands vinur hafi kostað sýninguna. Kvikmyndir Edda-film hafa til þessa verið sýndar við metaðsókn hvor um sig, og má búast við að Rauða skikkjan slái nýtt met, ef dæma má eftir aðsókn að nsnni erlendis og vinsældum hennar. Þegar Salka Valka var sýnd sáu þrjátíu þúsund manns kvikmynd- ina hér á landi og var það þeiwar tíðar met. Kvikmyndina Félag framsóknarkvenna Kópa- vogi heldur framhaldsaðalfund fimmtudaginn 23. febr. kl. 8,30 í félagsheimilinu Neðstutröð 4 Dagskrá: lagabreytingar. iimtaka nýrra félaga, og kosnir ("'ltrúar á flokksþing Framsóknarmanna. Andrés Kristjánsson ritstjóri mæt- ir á fundinum og ræðir um skóla j mál í Kópavogi. Stjórnin. HÚSBRUNI í FLATEY ÞJ—H'úsavík, þrjðudag. Húsið Uppi-bær í Flatey á Skjálfanda brann í dag og gjöreyðilagðist. Húsið var með steyptum útveggjum, en innveggir úr timbri. Það var eign ríkisins, en starfs- menn frá Vitamálaskrifstoi unni, sem nú um stundar sakir vinna í Flatey, bjuggu í húsinu. Þeir voru þó ekki í þ\á, þegar eldurinn kom upp. Álitið er að kviknað hafi í út frá gashitunartækjum, sem notuð voru til að hita upp húsið, og sprenging hafi orð ið í gasinu. Eldurinn kom upp laust fyrir hádegi í dag Veður var mjög hvasst, hús ið varð alelda á örskömmum tíma, og var engri björgun við komið. I Jón R. Stoindórsson flugstjóri og siðan ferðafólkið. (Timamynd K. J.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.