Tíminn - 07.03.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.03.1967, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. iinngið í síma 12323 55. tbl. — Þriðjudagur 7. marz 1967. — 51. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. _____________________________j Marokkóbúi barði stúlku KJ—Reykjavík, mánudag. Einn af þeim ,,flæking- uin“ sem hingað hafa komið í atvinnuleit í vetur hefur verið kærður fyrir að ráðast á íslcnzka stúlku hér í Reykjavík, og hefur flæk- ingur“ þessir sem er frá Marokkó í Afríku verið úr- skurðaður í gæzluvarðhaid- Rannsókn þessa máls var Framtiai.d a tus >4 VimnaiiMwawrwiiij1 Helgi Bergs um frumvarp stjórnarinnar um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins: Bráðabirgðaúrræði ein fram yfir kosningarnar þrátt fyrir hundruð milljón kr. tekjuafgang á síðasta ári á enn að skerða naumar fjárveit- ingar til verklegra framkvæmda og draga 20 millj. af sveitarfélögum. f ■" t-ífeí Myndina tók Jóhann Erlendsson, flugvi^ki skömmu eftir að óhappið henti Glófaxa í Danmarks- A ISBEIÐUNNI havn. Farangurinn, sem vélin var að aka að, er liægra megin á myndinni. — Svo sem sjá má á myndinni er ísinn heldur ósléttur þarna. — Sjá frétt og myndir á bls. 2. TK-Reykjavik, mánudag. Við 1. umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um „ráðstaf- anir vegna sjávarútvegsins, sagði Helgi Bergs ritari Framsóknar- flokksins, að þessar ráðstafanir væru hreinar bráðabirgðaráðstaf- anir og við það eitt miðaðar að halda á floti fram yfir kosning arnar en í þeim fælust engin varanleg úrræði eða stefnumörk un. Hann lýsti sig algerlega niót fallinn því að fjár væri aflað til þessara ráðstafana með því að draga úr verklegum framkvæmd- um og framlagi til sveitarfélaga og benti á að tekjuafgangur ríkis sjóðs hefði numið hundruðum milljóna króna á síðastliðnu ári. Helgi sagði, að eftirfarandi stnð reyndir blöstu við í sjávarútvegs málunum: Yfiríýsing læknanna, sem tóku þátt í þættinum „Þjóðlíf" um heilbrigðismál: Efni þáttarins hlutlaus lýsing á staðreyndunum p « , , • - Ivarpað þá um kvöldið í dagskráiflutnings í útvarp, þar eð í hon-, ur þessara aðilja hefði aðstöðu til roraæma arasir a Ríkisútvarpsins. um væri harkaleg gagnrýni á yfir að bera hönd fyrir höfuð sér. Sú skýring var gefin á þessari völd heilbrigðismála, sjúkrasam- Við viljum af þessu tilefni koma ctinrn^nrln háttarin<s ’ ákvörðun meiri hluta útvarpsráðs, lög, héraðslæknakerfið, stjórn- á framfæri nokkrum athugasemd SIJUI lianua JJQliai IIIO ag þátturinn væri ólhæfur til|málaflokka o. fl. án þess, að nokk|um: Framhald á bls. 14. EJ-Reykjavík, mánudag. Blaðinu barst í kvöld yfirlýs- ing frá þeim læknum, sem komu fram í hinum bannaða útvarps- þætti „Þjóðlíf", sem fjallaði um heilbrigðismál og læknaþjónustu, en þeir eru: Árni Björnsson, for maður Læknafélags Reykjavíkur, Snorri P. Snorrason, læknir á Landspítalanum og Frosti Sigur- jónsson, Helgi Valdimarsson og Sverrir Bergmann, læknar á Slysa varðstofunni. Er í yfirlýsingunni ítarlega gerð grein fyrir skoðun um læknanna á þættinum og gagn rýni þeirri, sem fram hefur kom ið á hann. Fer yfiriýsing lækn- anna hér á eftir í heild. ÞORVALDUR GARÐAR EKKI I FRAMBOÐI ? Reykjavík, mánudag. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag anna í Vestfjarðakjördæmi sat á fundum um helgina til að ákveða framboðslista Sjálfstæð isflokksins við alþingiskosning- arnar í vor. Við síðustu kosning ar voru 3 efstu sæti listans þannig skipuð: 1. Sigurður Bjarnason, 2. Þorvaldur Garðar Kristiánsson og 3. Matthías Bjarnason. Samþykkt var með 30 atkv. gegn 26 í gær, að list- inn skyldi þannig skipaður í vor: 1. Sigurður Bjarnason, 2. Matthías Bjarnason og 3. Þor- valdur Garðar Kristjánsson. — Framhald á bls. 14. 1. Bátarnir, sem stunda þorsk fiskveiðar, eiga við sívaxandi erfiðleika að stríðg og fer fækkandi ár frá ári. Allar varanlegar úrbætur eru dregn ar á langinn og nær ekkert hef ur verið framkvæmt af til- lögum vélbátaútgerðamefnd- ar. 2. Ekkert er gert til þess að efla útgerð á djúpmiðum og fjarlægum miðum með endur- nýjun togaraflotans og stefnir nú beint að því að útlendingar verði einir um togaramiðin. 3. Ríkisstjórnin leggur nú enn einu sinni fram frumvarp um bráðabirgðaráðstafanir til að halda útgerðinni gangandi næstu mánuði, en er algjör lega stefnulaus í framtíðaraiál um sjávarútvegsins. 4. Ríkisstjórnin sem kallað hefur allar tillögur um skipu Iega uppbyggingu ófrelsi og höft og hefur horft upp á það að fé opinberra sjóða og banka kerfisins er varið til að byggja upp ný frystihús þar sem mest og bezt frystihús eru ónotuð fyrir, vill nú gera áætlun um Framhald á 9. siðu. „Þann 2. marz s. 1. samþykkti meiri hluti útvarpsráðs á fundi sínum að fresta umræðum okkar undirritaðra um lækna og heil- brigðismál í þættinum „Þjóðlif“ í umsjá Ólafs Ragnars Grímsson- ar. hagfræðings. Fyrirhugað hafði veri&, að þætti þessum vrði út- Lesið athugasemd frá Þorsteini Hannessyni á bls. 2. GAULUSTAR VISSIR UM SIGUR NTB—París, mánudag. Gaullistar fengu 68 þingsæti í frönsku þingkosningunum í gær og hafa góða möguleika á ag fá þurfa þeir 244 þingsæti, en kosið I er um 486 þingsæti. Kommúnistar fengu 8 þingsæti I og góðar horfur eru á að þeir [ nái 39 í viðbót á sunnudaginn Langir samningafundir voru í dag milli kommúnista og vinstri sósíalista um kosningabandalag á sunnudaginn og varð niðurstaðan 1 sú, að þeir byðu ekki hver á móti öðrum í þeim kjördæmum, þar sem annar aðilinn hefði góða sigur- dag. Til hreins meirihluta á þingi • að það fái 86 eftir seinni umferð. 1 möguleika. 210 bingsæti í viðbót í annarri kemur. Sósíalistasambandið fékk kosningaumfcrðinni næsta sunnu- aðeins eitt þingsæti, en talið er Gaullistar fengu nú 37,75% at- kvæða, sem er svipað og í síðustu kosningum, en þá fengu þeir 265 þingmenn kjörna. Litill vafi er á, að þessar kosningar ná verði sigur fyrir Gaullista og þeir fari með völdin næstu fimtn árin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.