Tíminn - 07.03.1967, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDA&UR 7. marz 1967
Æ'
m
■%$
■■%■$& V~"< ■■■ '■■ ■■ ~ -
pítí*****^-
*•••-<
'‘'<!:"r‘'í!ír l:: " "" - . *
Skemmtisiglingar með Fritz Heckert
í fyrsta sinn fá íslendingar nú tækifæri til að sigla með stóru nýtízkulegu skemmtiferðaskipi til Norð-
ur-Evrópu á yndislegasta og blómríkasta árstíma þar, áður en sumarhitarnir byrja fyrir alvöru.
Skipið er á níunda þúsund smálestir að stærð. Stærsta skip sem íslendingar eiga kost á að ferðast með frá
íslandi. Skipið er allt eitt farrými og fyrsta flokks aðbúð um borð, enda nýlegt stórskip byggt til skemmti-
siglinga. 190 manna áhöfn veitir 350 farþegum fullkomna þjónustu. Glæsilsg salarkynni, samkomusalir,
setustofur, næturklúbbur, tvær sundlaugar með hituðum sjó, önnur á sólarþilfari, hin inni; læknastofa,
hárgreiðslustofa, verzlanir og öll þægindi um borð.
15 daga hringferð með Fritz Heckert.
18. apríl — 2. maí, verð frá kr. 11.800,00.
Bergen—Osló—Kaupmannaliöfn—Amsterdam—London.
Stanzað 1—3 daga í hverri borg. Skipið sem hótel fyrir
gestina á. viðkamustöðunuin. Fjölbreýttar skemmtanir
um borð. Lengsta sigling án viðkomu London—Reykja-
vík aðeins 68 klst.
Siglt út — flogið heim
2.—14. maí 12 dagar, verð frá kr. 8.400,00.
Gautaborg—Kaupmannahöfn—(Ilamborg).
Siglt út til Svíþjóðar með Fritz Heckert. Stutt ódýr
utanlandsferð, sem veitir ótal tækifæri. Þér njótið
þægimja og skemmtunar um borð í lúxusskemmtiferða-
skipi, eyðið glöðum vordögum í Kaupmannahöfn og
Hamborg og fái'ð fljóta og þægilega flugferð heitn.
2.—16. maí — 14 dagar. Verð frá kr. 8.800,00.
Gautaborg—Kaupmannaliöfn—Ilamborg—Amsterdam.
í þessari ódýru ferð gefst tækifæri til að sigla til út-
landa með glæsilegu skemmtiferðaskipi og njóta lífsins
þar um borð. Aka skemmtilegar leiðir milli stórborg-
anna, þar sem dvalið er nokkra daga. Þetta er róleg og
fjölbreytt ferð.' Þér njótið glaðværðar Kaupmanna-
hafnar-ævintýra, Hamborgar, blómaskrúðsins í Hollandi
og getið gert liagkvæm inr.kaup í Amsterdam og fengið
að lokumT þægilega flugferð heim þaðan.
2__25. maí, 23 dagar. Verð kp. 14.200,00.
Gautaborg—Kaupmannahöfn—Hamborg—Rínarlönd—
París—Amsterdam.
Þessi sérlega ódýra ferð býður upp á fjölbreytta ferða-
möguleika. Þið siglið nokkra dýrðlega daga með glæsi-
legu skemmtiferðaskipi il Svíþjóðar. Akið um mörg
fegurstu héruð Evrópu og gistið ýmsar eftirsóttustu
stórborgir álfunnar, án þess að flýta ykkur um of, og
njótið dýrðlegra daga í glaðværum og sögufrægum
Ránarbyggðum, auk Parísar
Ferðaskrlfstofsn
5UNNA
Haustsigling á Miðjarðarhafi 6.—26. október.
Verð frá kr. 18.400,00.
Okkur hefur tekizt að fá pláss fyrir 80 manns í beztu
klefum með skemmtiferðaskipi, sem siglir fyrir Þjóð-
verja á Miðjarðarhafi. Koslir þessarar haustferðar eru
þeir, að þér fljúgið beint í sólina og lognið á Miðjarðar-
hafinu á einum degi og síðar heim að sólskinssiglingu
lokinni, og þurfið ekki að eyða meira en þriðjung af
dýrmætum ferðatíma í það eitt, án viðkomu að komast
til Miðjarðarhafsins. Þá verður lika þeim mun lengri
viðdvöl á eftirsóknarverðum stöðum.
Flogið til Feneyja og siglt þar með stóru skipi með
öllum þægindum skemmtiferðaskipa til Grikklands,
Korfu, Aþenu, Krítar, Egyptalands, Libanon, Rhodos!
Istambul, Jalta og Konstanza. — Flogið heim með við-
komu í Frankfurt, London. eða Kaupmannahöfn að
vild.
Páskaferðirnar 1967.
Nú fer hver að verða siðastur að komast með í hinar
vinsælu páskaferðir okkar til Suðurlanda.
Mallorca—Kanarieyjar—London, 22. marz—6. apríl.
Þessi vinsæla ferð er fullbókuð, en í þessari viku verður
ráðstafað nokkrum sætum sem losnað hafa vegna for-
falla.
Estoril (Lissabon) London, 23. marz—5. aprfl.
Nokkur sæti eru ennþá Iaus í þessa nýstárlegu
skemmtiferð til eins vinsælasta ferðamannastaðar
í Evrópu, sem fáir íslendingar þekkja enn sem
komið er.
Ákveðið snemma ferðalög ykkar í ár, meðan enn er
hægt að velja. Kynnið ykkur verð og gæði annarra
ferða: vandið valið og við vitum að enn í ár bætast
margir nýir í þann stóra bóp ánægðra viðskiptavina,
sem ferðast með okkur.
Bankastræti 7. Símar 16400 og 12070.
Starf við rafreikning
Starfsmaður, karl eða koua, óskast til starfa við
rafreikni Reiknistofnmiar • Háskólans. Starfs-
reynsla við rafreikna ekki nauðsjmleg. Til greina
kemur starf hálfan daginn eða allan daginn. —
Uppiýsingar í síma 21344 eða i Reiknistofnun
Háskólans. Dunhaga 3, næstu daga.
REIKNISTOFNUN HÁSKÓLANS
Vélstjórafélag islands
Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn að
Bárugötu 11, föstudaginn 10. marz kl. 20,00.
Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN
HLAÐ
RUM
Hlatrúm henta allstaðar: i hamaher-
bergítl, unglingahcrbergitl, hjónaher-
bergitl, sumarbústatSinn, veitlihúsid,
bamaheimili, heimavistarskóla, hótel.
Helztu tostir hlaðrúmanna -crn:
■ Rúmin má nota citt og eitt sér eða
hlaða þeim upp í tvær eða þijár
haeðir.
■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innaúmál nimanna ér 73x184 sm.
Hxgt er að fá rúmin með baðmull-
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
koj ur.eins taki i ngsrúm og'hj ónarúm.
■ Rúmin eru úr tekli eða úr br'enni
(brennifúmin eru minnt ogódýrari).
■ Rúmin eru 511 f pöitum og tekur
aðeins um tvær mlnútnr að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVtKÚR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
ÖKUMENN!
Látið stilla i tíma,
áffur ert skoðun hefst.
HJÓLASTILLINGAR
MÓTORSTILLINGAR
LJÓSASTILLINGAR
Fljót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN &
STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
Auglýsið í IIMANUM
STEFNULJÓSABLIKKARAR
í úrvali.
V arahlutaverríun
Jóh. Ólaf sson & Co
Brautarholti 2
Sími 1-19-84