Tíminn - 07.03.1967, Side 12

Tíminn - 07.03.1967, Side 12
ÞRIÐJUDAGUR 7. marz 1967 TEMINN LAND^ -ROVi VERÐ UM KR. 180 ÞUS. BENZIN VERÐ UM KR. 203 ÞÚS. DIESEL Simi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 BENZÍN 0G DIESEL FYRIRLIGGJANDI Land-Rover er afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminíum hús — Með stórum opnanlegum hliðargluggum — Miðstöð og rúðublásari — Afturhurð með varahjólsfest ingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læsing á hurðum — Fótstig beggja megin — Innispegill — Tveir úti- speglar — Sólskermar — Dráttarkrókur — Dráttaraugu að framan — Kflómetra hraða mælir með vegmæli — Smurþrýsti- og vatnshitamæli — H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Stýrishöggdeyfa — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km — Hjólbarðar 750x16- ENSKA KNATTSPYRNAN BTamhald af bls. 13 Bolton—Norwicíh 1-1 Bristol City—Hull City 2-1 Cardiff—Millvall 1-1 Carlisle—'Portsmouth 5-1 Deriby County—Bury 3-1 Huddersfield—Bofherham 3-0 Ipswidh—PlymoutJh 1-1 Wolves—Northampton 1-0 Liverpool hefur 43 stig eftir 31 leik, en M. Utd. 42 stig eftir 40 leiki. Bæði liðin hafa leikið 15 leiki á heimavelli — en Liverpool á eftir mjög erfiða leiki á úti velli, gegn Burnley, Arsenal, Leeds, Sheff. Utd. — og Totten- ham. Mandh. Utd. á eftir leiki á útivelli við lið, sem eru frekar neðarlega, nema einn, gegn Liver pool, laugardag fyrir páska. Tvær sölur voru í vikunni. Black pool seldi útherjann Fisher til Southampton fyrir 30 þús. pund, og Úlfarnir miðherjann Moll- moyle til Bristol City fyrir 27.500 pund og hann skoraði sigurmark ið gegn Hull. —hsím KÖRFUBOLTI Framhald af bls. 13 varnarliðsmanna — skipað tekn- iskum leikmönnum — var ekki eins sterkt og búizt hafði verið við, en að sögn hlaut þeita lið 2. sæti í keppni herstöðva í Ev rópu fyrir skemmstu. Einar Bollason, KR. varð stiga hæstur Rvíkinga, skoraði 19 stig. Einar er þungur leikmaður og verkar ekki sannfærandi við fyrstu sýn. En hann er hittinn í betra lagi og er fljótur að á- kveða sig. Agnar Friðriksson, ÍR skoraði 14 stig og sýndi ágætan leik. Hjörtur Hansson, KR, skor- aði 8 stig, Kolbeinn Pálsson KR 7 — Kolbeinn var ekki hittinn í þetta skipti, en oft góður í vörn inni — Guttormur Ólafsson KR, skoraði 6 stig og Gunnar Gunnars son, KR, 2 stig. Domarar voru Hólmsteinn Sig- urðsson, ÍR, og einn af varnar liðsmönnum. Sluppu þeir vel frá leiknum, þótt ákvarðanir Banda ríkjamannsins orkuðu stundum tvímælis. Áhorfendur voru í færra lagi, um eitt hundrað, og er hin dræma aðsókn „klassískt" vandamál körf'Uknattleiksins hér. KVENNALEIKIR — Frarr.h iin m ois, 13 FH, lék sama dag gegn Vík ing. Og enn urðu óvænt úr slit því að leiknum lauk með jafntefli, 4-4. Mætast því Valur og FH jöfn ag stig um fyrir síðasta leik — bæði með 7 stig — og verð ur það því hreinn úrslita leikur. Víkings-stúlkumar lögðu áherzlu á að taka Sylvíu og Valgerði „úr umferð" og tókst það svo vel að FH-liðið brotnaði. Mörk Vikings skoruðu: Elín 2, Eva og Margrét 1 hvor. Mörk FH skoruðu: Sylvía 2 Guðbjörg og Guðrún 1 hvor. Á sunnudaginn léku einn ig Ármann og KR og var sá leikur liður í fallbaráttunni. Sigraði Ármann í mjög jöfn um leik. 7:6 og eru nú mest ar líkur á því, að KR falli. Kristín skoraði flest mörk fyrir Ármann 3, Jóna 2, Ósk og Sigríður 1 hvor. Þor björg skoraði 3 mörk fyrir KR Sigrún S., Sigrún F. og Kolbrún 1 hver. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklalorg Sími 2 3136 B. T. R. Virofnar olíuslöngur 1 metratali, og Samanskrúfuð sIöngutengL • flestar tegundir af: Ámoksturstækjum Bilkrönum Jarðýtum Lytturum Skurðgröfum. Sturtuvögnum Vegheflum Vélsturtum Vökvastýrum LANDVÉLAR H.F. Laugavec 168. Simi 14243. P8ANÓ - FLYGLAR Steinway & Sons Grotrin-Steinwag fbach Schimmel Fjölbreytt úrval. 5 ára ábyrgS. PÁLMAR ÍSÓLFSSON 6 PÁLSSON, Símar 13214 og 30392. Pósthólí 136, T r úlofunarhr ingar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, Skólavörðustig 2. LEÐUR — NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMÍ. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinimstofan Skipholti 70 (inngangur frá bakhlið.) Björn Sveinbjörnsson hæsfaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4# Sambandshúsinu, 3. hæð sfmar 12343 og 23338. JÓN AGNARS FRlMERKJAVERZLUN SlMI 17-5-61 kl. 7,30—8 e. h. 'S2*__ ’SrnásÉ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.