Tíminn - 07.03.1967, Síða 15

Tíminn - 07.03.1967, Síða 15
ÞRIÐJIIDAGUR 7. marz 1967 15 TÍMINN FÓRST í BRUNA Framhald al bts 16 skilrúm til að komast að eldinum. Slökkrvistarfi lauk kl. 04.15. Auk þess sem risið skemmdist af eldi, urðu nokkrar skemmdir af völd um reyks, og á neðri hæðinni af völdum vatns. Maðurinn sem fannst látinn var Jón Jöhannsson, 55 ára gamall og bjó^ hann einn í húsinu. Á sunnudagsmorguninn kl. 9.34 var slökkviliðið kvatt að Álfhóls vegi 107, þar hafði kviknað í gömlu íbúðarhúsi sem nú er not að sem vinnuskúr. Var þarna tölu verður eldur. Þá var smáútkaU í morgun hjá slökkviliðinu á Grandaveg 36. Hafði verið kveikt í rusli inn í gömlum hjalli. MANNBJÖRG Framhald af bls. 16 arfirði, þar sem hann landaði loðnu, og var á leið á miðin þegar hann strandaði í brimgarðinum 200 metra frá landinu. Hafði bátinn borið inn fyrir skerjagarðinn og brýtur ekki mikið á honum. Fyrir innan er mun dýpra. Veður var gott en nokkuð brim í nótt. Er báturinn mitt á milli Loftsstaða- sunds og Bergstaðaóss, en áður var útræði frá þeim stöðum. Þegar björgunarsveitirnar komu á staðinn^ var þegar hafizt handa um að ná mönnunum í land. Stjórn aði Helgi Sigurðsson, formaður Slysavarnadeildarinnar á Stokks- eyri björguninni. Þótt langt væri úr fjörunni út í bátinn tókst að skjóta línu um borð og hæfðu björgunarmenn bátinn í þriðja skoti. Voru skipverjar dregnir á gúmmíbáti í land og komust þeir allir á þurrt í þrem ferðum og gekk björgunin mjög vel og vökn- aði enginn þeirra í fætur hvað þá meir, og voru þeir komnir í land kl. 6 í morgun- Meðan á björguninni stóð biðu Síml 22140 Kona í búri (Lady in a cage) Yfirþyrmandi amerísk kvik- mynd um konu, sem lokaðist inni í lyftu og atburði, sem því fylgdu. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland Ann Sothern Jeff Corey Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 GRÍ MA Sýnir Ég er afi minn Og Lífsneista í Tjarnarbæ, í kvöld kl. 9. Síðasta sýning Miðasala frá kl. 2, sími 15171. margir bátar úti fyrir ef vera mætti að aðstoðar þeirra væri þörf, 'en til þess kom ekki, enda ógjörningur að draga Bjarma II út í nótt vegna myrkurs og ekki var vitað hve miklar skemmdir voru á botninum. Síðan mennirnir voru dregnir á land í morgun hefur enginn farið um borð í bátinn. Björgunarskip tryggingarfélaganna, Goði, er á leið austur og verður rannsakað nánar í dag hvort mögulegt sé að ná Bjarma II út. Kunnugir telja hæpið að það takist að ná bátnum út. Hann er kominn inn fyrir allan brimgarðinn. Þegar hann strandaði var nær háflæði en straumur er stækkandi og hald ist veður gott má vera að björg- un verði möguleg. Skipstjóri á Bjarma II er Kristj- án Jónsson. ÞJÓÐDANSAR OG VÍKIV AK ALEIKIR Kynning á íslenzkum þjuðdönsum og víkivaka- leikjum, verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20,00. Uppselt. Önnur sýning iaugardaginn 11. þ.m. kl. 15,00. Aðgöngumiðar j Þjóðleikhúsinu. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 9. marz kl. 20,30. Stjórnandi: Proinnsías O’Duinn. Einleikari: Endre Gránát. EFNJSSKRÁ: Jón Leifs: Forleikur að Galdra-Lofti. Brahms: Fiðlukonsert Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 1 Aðgöngumiðar í bókaverzlunum Blöndals og Eymundsson. Simi 11384 RAUÐA SKIKKJAN Stórmynd I litum og Ultrascope Tekin á íslandi. Aðalhlutverk: Gitte Henning Oleg Vidov, Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand, Gísli Aifreðsson. Borgar Garðarsson Bönnuð börnum mnan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síml.21475 PókerspiSarinn (The Cincinati Kid) Víðfræg bandarisk kvikmynd. Steve McQueen. Ann-Margret Edward G. Robinson íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. T ónabíó Sinu 31182 Á. sjöunda degi (The 7th Dawn) Viðfræg og snilldar vel gerð, uý, amerísk stórmynd 1 litum. WilUam Holden Capucine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. nra#ifp««<» Siml 18936 Mæturleikir (Nattlek) Simi 50249 Nevada Smith Ný amerísk stórmynd í litum og Panavision íslenzkur texti Steve Mc Qoeen. sýnd kl. 6.45 og 9 Bönnuð börnum GÆÐAMAT F'ramhald Js. ". Vér teljum að ummæli þau. sem minnst er á hér í upphafi gefi til kynna að óháð gæðamat sé ekki til hjá iðnfélögunum. Vonandi taka þær upplýsingar, sem hér eru fram settar, af allan vafa um tilvist slíks gæðamats. Ný djörf og Ustræn sænsk stór mynd I Bergman-stíl. Samin og stjórnað af Mai ZetterUng. „Næturleikir“ hefur valdið miki um deilum 1 kvikmyndaheimin- um. Ingrid Thulin, Keve Hjelm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum LAUGARAS m =s Simai 1 r>< <ie <2075 SOUTH PACIFIC Storfengleg söngvamynd i llt- um eftir samnefndum söngleik, tekln og sýnd ' TODD A. O. 70 mm filma með 6 rása segul bljóm ýnd kl 0. og 9 Miðasala frá kl. 4 Siro1 11544 Rio Conchos Hörkuspennandi amerisk Cin- emaScope Utmynd. Richard Boone Stuart Whltman Tony Franciosa tslenzkur text) Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. Oss væri kært að þér leiðréttuð þetta í blaði yðai við fyrstu þókn- anlega hentugleika. Virðingarfyllst f.h. F.L.R.R. Árni Bryniólfsson. Á VÍÐAVANGI húsum og rösklega 100 raðhús um í þessum hverfum og í fæstum þeirra sé ætlað rúm fyrir sérkyndingu. Það eru því ekta ,Jhaldsrök“, , að ekki megi flytja tillögu um mál í borgarstjórn, ef það sé á umræðustigi í borgarráði. Ef borgarfulltrúar minnihlutans féllust á þetta sjónarmið íhalds , ins mundi ábyggilega fjölga | málum á dagskrá borgarráðs en fækka tillögum að sama t í borgarstjórn. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðdansafélag Reykiavíkur Sýning í kvöld kl. 20 I Mmr/ms Sýning miðvikudag kl. 20 Uppselt Næsta sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20 Sími '-1200 Ekki svarað í síma meðan bið- röð er. FLEHÖFÍ ^EYKJAyÓQDg Fjalla-EyvMup Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt sýning miðvikudag kl. 20,30 Uppselt 50. sýning fimmtudag kl. 20,30 •7A AT í Sýning föstudag kl. 20,30 Allra síðasta sinn. KUÖþUfóStU^UI’ Sýning laug&rdag kl. 16 tangó Sýning laugardag kl. 20,30 AðgongumiðasaiaD Iðnr er opin frá kL 14. Slml 13191 i»tmn iihi niim«nw» KORAmdsBl i Sim' 41985 24 tímar i Beirut (24 hours to kill) Hörkuspennandl og mjög vel gerð, ný, ensk-amerlsk saka- málamynd 1 litum og Technl scope. Lex Barker Mickey Rooney Sýna kl. 5. 7 og ö Bönnuð börnuro g£MRBiS Siml 50184 My Fair Lady Hin viðfræga stórmynd íslenzkur texti Sýnd kl. 9 HAFNARBIO Tíunda einvígið Spennandi og sérstæð ný itölsk amerisk litmynd með Ursula Anders og MaceUo Marstroianne Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.