Tíminn - 19.03.1967, Síða 2

Tíminn - 19.03.1967, Síða 2
14 TIMINN SUNNUDAGUR 19. marz 1967 HÚSB YGŒNDUR 1 EI'1 íS Fleiri og fleiri einangra með Johns-Manville glerullar einangruninni! J—M glerullin er eitt ódýrasta Ög bezta ein-' angrunarefnið. J—M glerull í öll ioft! J—M einangrað er vel einangrað! J—M glerullin er með álpappír! J—M glerullin er ódýrasta einangrunarefnið í flutningi. — Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagstæðir greiðsluskilmáíar eftir magni. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121. — Sími 10600. r ■■ KAUPMENN - KAUPFELOG Folaldakjöt úrbeinaS í buff og gullach, hraðfryst í öskjum. Einnig saltað og reykt folaldakjöt. Hagstætt verð. Sendum um allt land. ss Sláturfélag Suðurlands Söludeild. Skúlagötu 20. Sími 11249. BÚKAMENN HandbókbandiS Framnesvegi 17, 2. hæð. áður Framnesvegi 40 TILKYNNIR. Getum aftur tekið bækur * band. Úrvals efni góð vinna. Reynið viðskiptin. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. GÚÐ FERMINGARGJÖF SKÓLARITVÉLAR ANTARES ferðaritvélin hef ur Iéttan áslátt. Rautt og svart band. Eina vélin á markaðnum með sjálfvirka Paragraf-stillingu. ANIARES Compact kr. 3.255,00. ANTARES-CAPRI kr 2.945,00. Vélar við allra hæfi. Árs ábyrgð. Sendum um allt land. Einkaumboð: RITVÉLAR OG BÖND S.f. Po Box 1329, Reykjavík. Útsölustaðir í Reykjavík' GUMA, Laugavegi 53, sími 23843. SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3, sími 19651. Akureyri: Bóka og blaðasalan, Brekkugötu 5, sími 11337. TÆKIFÆRISKAUP Til sölu á Akranesi einbýlishús. Kjallari, hæð og ris, Verð kr. 150 þúsund, ef samig er strax. Útborgun eftir samkomulagi. Húsið þarf viðgerðar við. Upplýsingar gefur Stefán Sigurðsson lögfræðingur. Sími 93-1622. KVÖLDVAKA STÚDENTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldin í Súlnasai Hótel Sögu, miðvikudag- inn 22. marz n.k. og hefst kl 20,30, en kvöldverður verður framreiddur frá kl. 19,00. Til skemmtunar verður: 1. Steindór Steindórsson skólameistari flytur flytur stutta ræðu. 2. Skemmtiþáttur er eldri stúdentar standa að. 3. Leikhúskvartettinn mun syngja nokkur létt og fjörug lög. Aðgöngumiðar og borðapantanir verða afgreiddar í anddyri Súlnasals, þriðjudaginn 21. marz n.k. milli kl. 5—7 og frá kl. 7, miðvikudagmn 22. marz. Trúin flytur tiöll. — Við flytjum ilt annað SENPIBÍLASTÖDIN HR BÍLSTJÖRAENIR AÐSXOÐA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.