Tíminn - 19.03.1967, Page 8

Tíminn - 19.03.1967, Page 8
20_ mm G TIMINN í DAG SUNNUDAGUR 19. marz 1997 DENNI DÆMALAUSI — En heyrðul Eg skal skipta við þig á heilum poka af gulrótum og bara tveim eplum! í dag er sunnudagurinn Nætu^örzlu 1 Reykjavi* 19-25 3 19. marz. — Jósep. Tungl í hásuðri kl. 19.00. Árdegisflæði kl. 10.05. Heilsugæzla if Slysavarðstofan HeilsuverndarstöB lnnJ er opln allan sólarhrlnglnn elmi 21230. aðelns móttaka slasaðra if Næturlæknlr fcl ia - & SÍml: 21230. ■h Neyðarvaktlns SlmJ 11510, oplð överrs vlrkan dag, (rð fcl 0—12 os 1—5 nema laugardaga fcl 9—12 Upplýslngar uns Læknaþjónustu < borglnnl gefnar ' slmsvara læfcns- félags Reyfcjavfkur ' slma 18883 Næturvarzla • Stórhold i er optn frð mánudegl til fðstudags fcl 21 S fcvðldin tfl 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga frá kl 16 4 dag- lnn tU 10 6 morgnana Kópavogsapótek: Ooið vlrka daga frá fcl. a—7 Laug ardaga frá kl 9—14. Helgidags fr* ki 13—15 Næturvörzlu í Keflavík 18. 3. og 19. 3. annast Arnbjörn Ólafsson. 20. 3. annast Guðjón Klemenzson. Helgarvprzlu i Hafnarfirði laugar- dag til mánudagsmorguns, annast Kristján Jóhannifson Smyrlahrauni 183 sími 50056. annast Ingó.lfs Apótek Laugarnes apótek. FlugáaeHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi kemur frá Glasg. og Kmh. kl. 16,10 í dag. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun. Sólfaxi fer til Kaupmanna hafnar kl. 10.00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21. 40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja og Akureyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), eVstmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, Sauðárikróks ísafjaða, Egilsstaða og Raufahafnar. Siglingar Hafskip h. f. Langá er væntanl. til Vestm. í dag. Laxá er í Ilamborg. Rangá lestar á Austfjörðum. Selá er í Reykjavík. Trúlofun 15. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Vignisdóttir frá Akur eyri og Philip Jenkins píanóleikari. Fólagslíf Kvenfélag Hallgrímskirkju: Aðalfundur félagsins verður hald- inn í Iðnskólanum, föstudaginn 31. marz kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Hermann Þorsteinsson fulltrúi skýrir frá byggingarfram- kvæmdum. Kaffi. Stjórnio. — Já drengir, við ráðumst á búgarðinn og krækjum okkur í öll feitu nautin hans. — Mér geðjast ekki að þessu foringi. Það eru trúir og dyggir menn þar. Þeir skjóta á okkur og drepa okkur. — Við þurfum ekki að óttast það. Allir þessir trúu og dyggu menn hafa veriö fældir i burtu, og það var draugur, sem gerði það. # - .1 H II Hjá frumskógarlögregiunni. — Fjandlnn. Hver ér að kalla á þessum tfma nætur. — Eg get aðeins sagt þetta einu sinni. Hlustaöu vel. Weeks höfuðsmaður og lög reglan eiga að umkringja borg Bullets strax. Skagfirðingafélagið í Rvík: heldur gestaboð í Héðinsnausti Selja vegi 2, á Skírdag kl. 14,30 fyrir Skag firðinga 67 ára og eldri. Góð skemmtiatriði. Verið öll velkomin. Stjórnin. Kvenréttindafélag íslands: Heldur fund þriðjudag 21. marz á Hallveigarstöðum kl. 830. Rætt um Launajafnrétti. Upplestur, kaffi. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Eldri deild. Fundur í Réttarholts- skóla mánudagskvöld kl. 830. Stjórnin. Orðsending Konur í Langholtssöfnuði: Ath. að í Safnaðarheimilinu mánu- daginn 20. marz kl. 2030 leiðbeinir matreiðslumaður í meðferð grillofna og framreiðslu kjötrétta. Mætum sem flestar. Kvenfélagið. Mnningaspjöld Háteigskirkju eru afgreídd hjá Agústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Háaleitisbr. 47, Guðrúnu Karls dóttur, Stigahl. 4. Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, Sig ríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfremur í Bókabúðitíhi Hlíðar á Miklubraut 68. Minningarsjöld Rauða kross Is> lands eru afgreidd á skrifstofu fé- Iagsins að Öldugötu 4, sími 14658. Gengisskráni-ng Nr. 19. — 14. marz 1967. Sterlingspund 120,05 120,35 Bandar. dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,67 39,78 Danskar krónur 621,45 623,05 Norskar krónur 600,46 602,00 Sænskar krónur 831,60 833, Finnsk mörk 1.335,30 1.338.72 Fr. frankar 868.10 870.31 Belg. frankar 86,38 86,60 Svissn. frarikar 990,70 993,25 Gyilini 1.189,44 1.192,50 Tékkn. kr. 596,40 598,UO V.-Þýzk mörk 1.081.30 1.084.06 Lirur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur • Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 JSTeBBí sTæLGæ oi't.ii* tjirgi tiragssan OQ l_ 020/757“ S/e>Rkj EÍkjk/ Oe; EÍA/A/ Og S/.V7S 7~ J v *sor> f)MA/RNNft ~w$lr

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.