Tíminn - 19.03.1967, Side 11

Tíminn - 19.03.1967, Side 11
SUNNUDAGUR 19. marz 1967 TÍMINN 23 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS BamaleLkritið Ó. AMMA BÍNA Eftir: Ólöfu Arnadóttur Sýning í dag kl. 3 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1 Sími 41985. HALLGRÍMSKIRKJA Frarr.hald af bls. 24 kirkja stærsta verkefnið, sem hann hefur tekið að sér. — Hversu margir smiðir hafa að jafnaði starfað hér við Hallgrímskirkju frá upphafi? — Verkið hefur gengið hægt og sigandi fyrir sig, eins og al'lir vita, og ég held að það séu ekki nema u.þ.b. 10 manns, sem hafa starfað hér daglega að meðaltali. Nú eru hér starf- andi 6 smiðir og 3 verkamenn og tveir þessara manna hafa unnið við kirkjuna frá upplhafi, Gunnar Eiríksson smiður g Magnús Brynjólfsson, verka- maður. Hann hefur lagt öll járn, sem lögð hafa verið í kirkjuna. — Nú mun vera ætlunin að ljúka þessari miklu kirkjutoygg ingu fyrir Þjóðhátíðina? — Já, safnaðarnefndin ráð- gerir það, en það er kannski fullmikil bjartsýni, a.m.k. þarf helmingi meira fjármagn og helmingi meira vinnuafl, til þess að svo megi verða. — Nú hafa hatrammar deil- ur staðið um byggingu Hall- grimskirkju, hvar stendur þú í þeim efnum? — Ég stend yfir utan aliar deilur, bara vinn eftir mínum teikningum, og mér hefur fund izt verkið mjög ánægjulegt, þetta er líklega skemmtilegasta verkefni, sem ég hef tekið að mér, og samstarfið við aha að- 113 hefur gengið skínandi vel. Eg er nú þeirrar skoðunar, að þrátt fyrir þessar deilur, verði kirkjan ánægjuefni og stolt allra landsbúa, þegar hún er fullgerð. Þetta er geysimikið mannvirki og persónulega finnst mér þetta vera skemmti- leg bygging og vel hugsuð. Fólk gleymir því oft og tíð- um, að það er Hallgrímssöfn- uður, sem lagt hefur fram bróð urpart fjársins til byggingar þessarar umdeildu kirkjú. STOFUFUGLAR Framhald af bls. 17. ir með sig, ef svo mætti sð orði komast. Kanarifuglarnir verða að hafa tæsúæri til þess að baða sig á b.verjm:) degi, en óðrum nægir að baða sig einu sinni i viku. Baðvatnið þarf að hafa stofuiuu Ef taka þarf fugliiri upp, en það á ekki að eera r.ema þráð nauðsyn beri til, a búk- urinn að hvíla lófa manns, og síðan á að aaída icttilega utan um hann með tingrun- um, og gæta þ^ss vel, að vængirnir séu í eðlilegri stell- ingu meðfram kroppnum. HÆTTUR í STOFUNNl. Áður en fulginum er sleppt lausum út í stofuna. verður að gæta þess vel, að hann geU ekki farið. sér að voða við <» ið eldstæði eða lofrh’-einsara, eða geti ílogið ut um opiar dyr og glugga. Burtflogmr stofufuglar eru allt of ve» þekkt fyrirbrigði — og oft á tiðum endar ævintýrið með skelfingu, því stofufuglarnir eru ekk: fær or um að bjarga sér úti Sími 22140 Spéspæiararnir (Spylarks) Ótrúlegasta njósnamynd, er um getur, en iafnframt sú skemmtilegasta. Hág og kímni Breta er hér í hámæli. Myndin er í litum Aðalhluverkin eru leikin af frægusu gamanleikurum Breta. Eric Morecambe Ernie Wise íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3. HjúkrunarmaSurinn með Jerry Lewis Sími 50249 Kona í búri Yfirþyrmahdi amerísk mynd. Olivía de Havilland. Ann Sothern Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Átta börn á einu ári Sýnd kl. 3. Sími 11384 RAUÐA SKIKKJAN Stórmynd t litum oe Ultrascope Tekin á tslandi F’ersona Afbragðs velgerð og sérstæð ný sænsk mynd, gerð af Ingm ar Bergman. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 náttúrunni. Enda þótt kettir og hundar hafi oft reynzt góð- ir vinir stofufugla er réttast að hætta ekki á neitt í bv-í sambandi, og láta þessi dýr ekki komast í of nána snert- ingu. Komi sjúkdómseinkenni 1 Ijós hjá fulginum, -r rétt að færa búrið á hlýrri stað, ig Dreiða yfir það, svo fuglinn fái næði. Gætið einnig að því, að fóðrið sé eins og það á að vera og vatnsskálin sé *ull. Fuglar eru sérstakiega mót- tækilegir fyrir sjúkdóma, þeg- ar þeir eru að fella fjaðrir, og þurfa þá enn betri umönn- unar við en endranær. Islenzkt taf Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9- síðasta sinn. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. GAMLA BIO Síxnl 114 75 Guli Rolls-Royce bíilinn (The Yellow Rolls-Royce) Heimsfræg stórmynd með fsl. texta. Rex Harrisson Ingrid Bergman Shirley Mac Laine Alin Delon Sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Stmi 31182 Vitskert veröld (It‘s a mad, mad, mad World) Heimsræg amerísk gaman mynd í litum og Panavision. Endursýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Hjálp HATTPRJÓNAR Framhald af bls. 17. En hattprjónninn hafði öðru hlutverki að gegna en því að halda hattinum föstum eða vera til skrauts. Stundum kom i hann í góðar þarfir sem vopn. | í gömlum erlendum blöðum I er hægt að finna frásagnir af; því, að árásármenn hafi verið I stungnir með hattprjónum, og fórnarlömbin þannig getað los- að sig og komizt undan. Ein Parísar-frú gekk meira að segja svo langt, að hún stakk ótrúan eiginmann sinn til bana með hattprjóni sínum. ÁHUGINN VAKNAR Á NÝ. Hattprjónar eru ekki í tízku í dag, en þeir eiga eflaust eftir að verða það áður en langt Jíður, þvi allt endurtekur sig í tízkutoeiminum. Líklega liggja margir fallegir hattprjón ar grafnir niður í skúffum. í dag er svo komið, að fólk er farið að safna þeim eins og frímerkjum eða tóbaksdósiim, og hvers vegna ekki? Þeir eru án efa jafn fjölbreytilegir ag þeir eru margir, og í sumum tilfellum eflaust verðmætir lika. BARNA-TÍMINN Framhald aí bls. 16 og aumur, óg kom fljótlega að stóru vatni. Á vatnsbakkanum sátu nokkrir Indíánar og steiktu fisk á teini. Þeir gáfu Manabozho að borða og hann settist með mat sinn á stóran trjábol rétt við vatnið. Á meðan hann borðaði hugs- aði hann um barnið og leik þess og ákvað að gera enn eina tilraun til þess að leika eftir listir þess. í þetta sinn tókst ekki betur en svo, að hann datt aftur fyrir sig og skall niður í vatnið með mikl- um þuslugangi. Nú vildi svo til að skjald- baka ein var að baða sig ein- mitt á þeim stað, sem Mana- bozho datt, og um leið og hann skreiddist upp úr vatninu, rennandi blautur og skömm- ust-ulegur, skreiddist skjaldtoak- an upp úr líka, skelkuð og illa til reika. Hún sagði við Manabozího: „Hvað á það að þýða að kremja mig svona? Sérðu ekki, að ég er öll orðjn skökk og nndar- Sími 18936 Blóðnirfillinn (The Crimsson Blade) HIS STEEL FIRED A 1 REBELLION! ! COLUWBIA HOÍiJRES | Resoft _ I [^ÍMSON | ^®taneG Afar spennandi ný ensk- amerísk ævintýrakvikmynd í litum um ástir og hetjur. Lionel Jeffries, Oiiver Reed. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Heimsmeistara- keppnin í knatt- spyrnu 1966 Ný ensk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Sýnd kl. 7 Barnasýning kl. 3. Mannapinn LAUGARAS Simai 3815' ne 32075 Hefnd Grímhildar Völsungasaga II. hluti. Þýzk stórmynd i litum r~ Cinemascope með íslenzkum texta. Frmahald af Sigurði Fáfnis- bana. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ána Barnasýning kl. 2 Káti Kalli Skemmtileg barnamynd Aukamynd Rússibaninn. Miðasala frá kl. 1 leg í laginu? Nú gera allar j hinar skjaldtoökurnar gys aði mér.“ Manabozho var mjög leiður yfir að hafa meitt veslings skepnuna, þvj að hann elskaði dýr. Hann sárskammaðist sín líka fyrir klunnaháttinn og ákvað að reyna að hjálpa yesl- ings skjaldbökunni. Hann hugs aði sig um andartak, beygði sig svo niður og tók upp tvær stór- ar skeljar, sem lágu í fiæðar- málinu. Hann setti aðra skel- ina á bak dýrsins >g hina á kvið þess. Þannig mandu skelj- arnar verja dýrið íyrir öðrum áföllum. Hvenær, sem hætta væri á ferðum, gæti skjaldbak-! an dregið höfuð og fætur inn á milli skeljanna. Þegar hinar skjaldbökurnar sáu, hversu góð vörn skeljarn-i ar voru, fengu þær sér iíkaj skeljar, og ætíð sínar hafa skjaldbökur borið slika skildi og vegnað vel. | ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Galdrakarlinn í Oz Sýning í dag kl. 15. Uppselt Sýning skírdag kl. 15. MMT/me Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ILEIKF [REYKJAVlKUR' KU^þUfeStU^Ur Sýning í dag kl. 15 tangó Sýning í kvöld kl. 20,30 Fjalla-Eyvindup Sýning þriðjudag kl. 20,30 Uppselt Sýning miðvikudag kl. 20,30 Aðgongumiðasaian > iðrK er opin frá ki 14. Stnn 13191 ninuimn KO.BAVACSB! ** Sim' 41985 Elskhuginn. ég (Jeg en, Elsker). Óvenju djörf og bráðfyndin dönsk mynd. Jörgen Ryg w>> Dirch Passer Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Simi 50184 Maður á flótta Sýnd kl. 7 og 9 íslenzkur texti. Ævintýri sölukonu sýnd kl. 5 Eldguðinn með Tarzan Sýnd kl. 3. Sím' 11544 Bölvun flugunnar (The Curse of the Fly) Hörkuspennandi ensk-amerísk Hryllingsmynd Brian Donlevy Carole Gray Bönnuð. börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir tveir Hin skemmtilega gamanmynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.