Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. í ÞJOÐARHUS A ÞINGVOLLUM TK-Reykjavík, fimmtudag. Rikisstjórnin lagði í dag fram á Alþingi tillögu til þingsálykt unar um að „I>jóðhátíðarnefnd- inni 1974“, sem kosin var á Alþingi í fyrra verði falið að halda áfram störfum og útfæra tillögur sínar um hvernig minn ast skuli ellefu hundruð ára af- mælis byggðar á íslandi nánar, en nefndin skilaði ríkisstjórn- inpti tillögum sínum og áliti 17. marz s.I. Tillögur þessar eru prentaðar sem fylgiskjal með þingsályktunartillögunni og fela m.a. i sér, að reist verði „þjóðarhús" á Þingvöllum. í þjóðhiátíðarnefndinni 1974 eiga þessir menn sæti: Matíhías Johannesen, ritstjóri; Indriði G. Þorsteinsson, ritstjóri; Gísli Jónsson, menntaskólakennari; Höskuldur Ólafsson, banka- stjóri; Guðlaugur Rósinkranz, Þjóðleikhússtjóri; Gils Guð- mundsson, alþingismaður og Gunnar Eyjólfsson, leikari. — Matbhías Johannesen er fc#rmað ur nefndarinnar og Indriði G. Þorsteinsson, ritari. Hér fara á eftir kaflar úr tillögum nefndarinnar, en auk þeirra fylgja sem fylgiskjöl yfir lit yfir hátíðahöldin í sambandi við þjóðhátíðina 1874: „Nefndin leggur áherzlu á, að framkvæimdir vegna hátíða- halda 1974 verði í þeim anda, að öll þjóðin geti sameinazt um þær, svo að hátíðahöldin nái til hvers mannsbarns í landinu og fari eins og vakningaralda um þjóðlífið. í því skyni að ná þessu takmarki, er nauðsynlegt að hafa samvinnu við sýslu- nefndir og bæjarstjórnir, sem þá stæðu fyrir sérstökum há- tíðum í heimahéruðum, ekki sízt í Reykjavák, en ekki þarf að öenda á, hvernig byggð höfuð staðarins er sa,mtvinnuð þjóðar sögunni. Má þessu viðvikjandi benda á, að 1874 settu byggðarlögin. s-ér takmörk ýmiskonar, eins og þegar samþykkt var að „stofna hið allra fyrsta ung- lingaskóla með fjörugum sam- skotum úr Kjalarnesþingi“ — og mun það vera upphaf Flens- oorgarskóla í Hafnarfirði. Einstakar hugmyndir hafa komið fram, sem snerta stofn- anir eða samtök og þurfa að ræðast sérstaklega við þá aðila. Einnig hefur nefndin rætt um að alþjóðarhátíð yrði 17. júní eða um mánaðamótin júlí/ágúst og gæti þá staðið nokkra daga. Sú hugmynd, sem nefndin leggur höfuðáherzlu á að fram kvæmd verði á vegum ríkisins vegna hátíðarársins er bygging þjóðarhúss á Þingvöllum. Um notkun slíkrar byggingar hefur nokkuð verið rætt f nefndinni og hefur við þær umræður m.a. komið íram, að þar mundi vera liægt að setja Alþingi hverju sinni. Þá hefur verið rætt um, að þar geti verið kjörinn staður fyrir þinghald ýmis konar, bæði erlendra stofnana, sem við er- um þátttakendur í, s.s. Norður- landaráðs, og innlendra fjölda- samtaka. Yrði þjóðarhúsið jafn framt sýningarsalur og leikbús TK-Reykjavík, fimmtudag Þjóðhátíðarnefndin 1974 gerir í tillögum sínum, sem lagðar voru fram á Alþingi í dag, m.a. ráð fyrir að út verði gefið í samtals 58 bindum sýnishorn íslenzkra bókmennta frá upphafi og og tengt útileikvangi, svo að bað mætti gegna sem bezt hlut- verki sínu. Samfara hugmyndinni um þjóðarhúsið vill nefndin benda á, að óhjákvæmilegt verður að gera varanlegan veg, hinn svo- kallaða Þingvallahring, til að aaðvelda frá því sem nú er, mannaferðir um staðinn. Þá er það einnig álit nefndar- innar að reisa beri íistamanna búðir á Þinðvöllum eða í nóm- fram til ársins 1974. Er gert ráð fyrir að sérstök rit- stjórn sjái um val verk- anna, ráði útliti bóka og frágangi en komið verði á fót samstarfi útgáfufyrir- tækja um útgáfuna í heild. Þjóðhátíðarnefndin gerir unda við staðinn. Kemur til mála að reisa tvö til þrjú smá- hús með sameiginlegu mötu- neyti. Nefndin leggur til, að athug- að verði í samráði við þjóð- minjavörð, hvort ekki sé fært að byggja eftirlikingu á sögu- aldarbæ og þá á einhverjum kunnugum sögustað, svo sem Borg á Mýrum, Hlíðarenda eða Berþórshvoli. Nefndin leggur Framl- _ bls. 10 tiiíögur um að útgáfan skiptist í 8 flokka: Fornrit 12 bindi; Ijóð 10 bindi; skáldsögur 12 bindi; smá- sögur 4 bindi; þjóðsögur og sagnaþættir 4 bindi; ævi- sógur og endurminningar 6 bindi og ræður og ritgerð ir 6 bindi. SÝNISH0RN ÍSL BÓK- MENNTA FRÁ UPPHAFI I I Elmo Nielsen-málið: Framhaldsrannsókn út af tollsvikum Sviku viðskiptavinirnir ísl. rikið um 4,3 milijónir? Rannsókn að hefjast í Þýzkalandi á viðskiptum við ísland Aðils-Kaupmannah., fimmtud. í forsíðufrétt, sem birtist í Politiken í morgun, segir að í gær hafi frestur Eimo Nielsen til að áfrýja máli sínu til Hæsta réttar, runnið út án þess að hann eða ákæruvaldið gerðu neina tilraun til að breyta dómi undirréttar, sem liljóðaði upp á fjögurra ára fangelsi. Jafnframt hóf ferðadeild rann- sóknarlögreglunnar í Helsingör framhaldsrannsókn á hinu mikla íslenzka tollsvikamáli, sem fylgdi í kjölfar rannsóknar innar á brunamáli forstjórans. í sambandi ,við rannsókn málsins voru tveir danskir rann sÓKnarlögreglumenn og endur- skoðandi sendir til íslands til að rannsaka viðskipti hans við íslenzk fyrirtæki. Danirnir bentu íslenzkum yfirvöldum á að samkvæmt bók haldi Elmo Nielsens væru allar líkur til að mörg íslenzk fyrir- tæki hefðu svikið ríkið um stór ar upphæðir 1 tollgjöldum. Þeg ar rannsókn á máli Elmo Niels ens var lokið komst danska og íslenzka lögreglan að því að margir af íslenzkum viðskipta mönnum Elmo Nielsens höfðu svikið íslenzka ríkið um a.m.k. 700.000,00 danskar krónur í toli gjöidum, eða sem svarar um 4.3 millj. ísl. króna. Eimo Nielsen hafði í mörgum tilíellum verið milligöngumað- ur milli nokkurra danskra út- flutningsfyrirtækja og íslenzkra tnnflytjenda. í sambandi við tollsvikamálið hefur íslenzka iögreglan sett einn af stærstu innflytjendum landsins í far- öann, þannig að hann fær ekki að ferðast úr landi meðan verið er að rannsaka mál hans. ís- lenzk yfirvöld hafa nú farið fram á, /ið dönsku lögregluna, að rannsaka nánar verzlunar sambönd þessa manns og fleir íyrirtækja, við danska kaup- menn fimm ár aftur í tímann, — að sögn Politiken. Grunur leikur á, að þegar öll kurl koma til grafar, munu collsvikin nema miklu hærri apphæð en þeim 700 þús. dönsk um krónum. sem þegar er Oúið að sanna að hafi átt sér stað Jafnframl rannsókn á dansk :slenzka svikamálinu hefur ver ið farið fram á það við yfir- tsaksóknarann i Hamborg, að hann hefji rannsókn á viðskipt um þýzkra og íslenzkra verzlun- arfyrirtækja. Hvorki þýzk, dönsk eða ís-| lenzk yfirvöld geta enn gert sé» grein fyrir öllum þessum tollsvlkum eða hve miklum upp hæðum þau nema En þegar er vitað að þau nema milljónum Kröna (hér er átl við danskar krónur). í Danmörku verður að fara gegnum bókhald margra utflutningsfyrirtækja og verður Oókhald Elmo Nielsens að tiokkru haft til hliðsjónar. Auk tollsvikamálanna undir t)ja íslenzk yfirvöld umfangs- -nikla rannsókn á skattafram rölum viðkomandi fyrirtækja ;err hafa. með þvi að faisa roltskýrslur. getað látið líta svo út að varan, sem flutt var inn, /æri miklu ódýrari en raun bar vitni. Komizt hefur upp að dæmi eru cil að vara var á todskýrslur sögð kosta aðeins tíunda hluta hins raunverulega verðs. þannig að innflytjandi hefur ekki þurft að greiða aema brot af löglegum tolli. Tíminn hafð’ samband við yfirsaksóknara. til að fá upp lýsingar urr rannsókn málsins hér á landi og sérstaklega um 0”i- víðtæk ólögleg viðskipti ís .enzkra aðila væru við þýzka jtflyt.ienduj. Hanr. sagði að- eins,. að málið væri í endur- skoðún hjá lögfræðiskrifstofu ■tagnars Ólafssonar. og að öðru 'evti væri blaðinu vænlegast að múa sér tii fréttaritara síns í Kaupmannahöfn eða til Poli- tiken, til að afla upplýsinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.