Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 2
1 FOSSBERE H.F. FJÖRUTlll ARfl OÓ-Reykjavík, mánudag. Fjörutíu ár eru liðin síðan vélaverzlunin Fossberg var stofn- uð. Með sívaxandi vélanotkun hef ur fyrirtækið eflzt mjög og fært út starfsemina. Er það nú til húsa í stórbyggingu að Skúlagötu 63, en þangað fluttist starfsemin árið 1963. Lengst af var verzlun in á Vesturgötu og enn er þar útibú til hagræðis fyrir viðskipta vini við höfnina. Það var árið 1927 sem Gunn lauguf J. Fossberg opnaði véla verzlun sína og þá I Hafnanstræti 18. ÁðUr en hann snéri sér að verzlunarstörfum var Possberg vél stjóri, m.a. á fyrstu skipum Eim skipafélagsins. Með eflingu skipa- og vélbátafiota skapaðist grund völlur fyrir sérstakri vélaverzlun sem hafði á boðstólum margs kon ar vörur til viðlhalds og viðgerða á vélum og tækjum flotans, og einnig tii hagræðis fyrir vélsmiðj ur, sem teknar voru til starfa eða voru að rísa upp i stærstu út- gerðarstöövum víða um land, til að annast þá viðgerðaþjónustu sem ólhjákvæmiiega fylgir auk- Ræðir um Kanada hjá Varðbergi Á morgun, laugardag, halda Varðberg og samtök um vestræna samvinnu hádegisfund um Kanada aldarafmæli þess og heimssýning una. Ræðm.iaður á fundinum verð ur Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, aðalræðismaður Kanada hér á landi. Fundurinn verður haldinn í Þjóð leikhússkjallaranum og hefst kl. 12.10. Auk þess að flytja erindi um Kanada, mun Hallgrímur Fr. Hallgrímsson sýna kvikmynd. inni vélanotkun, bæði á sjó og landi. Á þessum árum keyptu véla verkstæðt efnisvörur nær ein- göngu frá Norðurlöndum og höfðu fæstar þeirra fjórhagslegt bolmagn til að eiga miklar og fjölbreyttar birgðir og urðu að láta nægja að liggja með takmark að magn af brýnustu efnisvörum. Oft var tafsamt og óbjókvæmilegt að bíða eftir að fá einstakar vör ur sendar frá útlöndutn og sér- staklega ef viðgerð bar brátt að og nauðsynlegir varaihlutir eða viðgerðarefni ekki til á staðnum. En vélaverzlun sem gat legið með fjölbreytt úrval vélahluta og annars nauðsynlegs efnis bætti þarna úr brýnni þörf. Sér fyrir Framhaid á bls. II Kvikmyndasýning hjá Germaníu Á morgun, laugardag, verða sýndar frétta- og fræðslumyndir á vegum félagsins Germanía, og eru fréttamyndirnar aðeins mán aðargamlar. Um fótt er nú meira rætt'hér manna á meðal en vandkvæði um ferðar I þéttbýli og vegarlagningu til frambúðar, þar sem umferð er mest um þjóðbrautir. Mun því margur hafa áhuga á að vita nokk ur deili á því, hvernig þessum málum er fyrir komið annars stað ar. Er ein hinna þriggja fræðslu mynda á sýningu Germaniu um umferð og vegarlagningu í Vest ur-Þýzkalandi. Önnur fræðslumyndin er um sundkennslu, en hin þriðja sýnir verk miðaldameistarans þýzka, Hans Holbeins, en hann var sem kunnugt er samtímamaður Jóns Framhald a bis 10 v • y: TÍMINN FÖSTUDAGUR 7. aprfl 1967 Námskeiði í meðferð og viðgerðum á Husqvarnasaumavélum lokið: Þátttakendur víðs vegar að af landinu á námskeiði OÓJteykjavík, miðvikudag. Þriggja daga námskeiði í með ferð og viðgerðum á Husqvama- saumavélum lauk í gær. Var nám skeiðið haldið á vegum innflytj- anda verksmiðjanna á íslandi, Gunnars Ásgeirssonar h.f. Þátttak e%r voru umboðsmenn fyrir GS-Keflavík, þriðjudag. Aflabrögð hafa verið fremur léleg það sem af er vertíð. Fara saman miklar ógæftir og litill afli þegar gefur. Héðan eru gerð ir út 38 bá.tar á net og Leiðrétting Þegar skýrt var frá því _ hér í blaðinu að Útvegsbanki íslands hafi tekið í notkun nýjan af greiðslusal þann 3. apríl síðast liðinn féll niður f frásögn að geta eins manns, sem síst skyldi Jónas ar Sólmundarsonar húsgagna- smíðam., en hann hafði með hönd um gerð harðviðaþilja og af greiðsluborða í hinum nýja sal. Vann Jónas þau verk af alkunnri smekkvísi og vandvirkni. tækisins víða um land, svo og viðgerðarmenn og kennslukon- ur, sem kenna sérstaklega á þessa tegund saumavéla. Námskeið þetta er liður í þeirri viðleitni fyrirtækisins að kaupendur saumavélanna hvar sem er á landinu hafi aðgang að og var afli þeirra samtals í lok marz 6.730 tonn í 869 róðrum, en var á sama tíma í fyrra 9.237 tonn í 1107 róðrum. Mestan afla höfðu í lok marz Lómur 362 tonn í 13 sjóferðum, Fón Finnsson 310 tonn í 22 ferð um, Ólafur n 309 tonn í 43 ferð Framhald á 22. síðu. Utan ríkismála nef nd in samþ. Rolvaag Reykjavík, miðvikudag. Á fundi í utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær, var samþykkt að mæla með þvi að öldungadeildin samþykkti Framhald á dís. 10 sem fullkomastri þjónustu í sam bandi við vélarnar, og að ekki þurfi að eyða fé og tíma til að senda þær til Reykjavíkur til við gerðar eða afla upplýsinga um þetta eða hitt sem þeim við- kemur en tæki þessi verða sífeilt fullkomnari og margbrotnari. Er mála sannast að konum veitir ekki af sérstöku námskeiði til að geta notfært sér alla kosti þeirra við margs konar saumaskap. Enda er svo að innifalið í kaupverði hverrar saumavélar fylgir sex tíma námskeið og ilm þau sjó í sérstaklega þjólfaðar kennslu- konur. Á námskeiðinu sem er , að ljúka kenndu tveir sénfræð- Framhald á 22. sfðn. Frá aðalfundi Iðnaðarbankans Aðalfundur Iðnaðarbanka ís- lands h.f. var haldinn í samkomu húsinu Lido sl. Iaugardag. Fundar stjóri var kosinn Tómas Vigfús- son, húsasmíðameistari og fundar ritari Ástvaldur Magnússon. Á fundinn mættu Jóhann Haf- stein, iðnaðarmálaróðherra og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Formaður bankaróðs Sveinn B. Valfells flutti ítarlega skýrslu u... starfsemi bankans sl. ór og gat þess m.a., að nýtt útibú hefði tekið til starfa á því ári að Háa leitiábraut 60 Auk þess er Iðnað arbankinn með útibú í Hafnar firði og á Akureyri. Bragi Hannesson, bankastjóri las upp og rfcýrði reikninga bank Framh. á bls. 10. Kvöldvaka Stúdenta- Léleg aflabrögð Keflavikurbáta línu, l kórsins ei GÞE-Reykjavík, fimmtudag. Stúdentakórinn efnir til kvöldvöku í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 7. apríl kl. 20.30. Kórinn, sei.. .telur nú 36 manns, mun syngja gömul og ný stúdentalög undir stjórn Jóns Þórarinssonar, Bjarni Bjarnason læknir og Sigurður Þórðarson verkfræðingur syngja gluntana og tveir kven- stúdentar, Bryndís Jakobsdótt- ir og Sigrún Björnsdóttir flytja Ijóð með tónlisí. Undirleikarar eru Eygló Haraldsdóttir og Kolbrún Sæmundsdóttir. Þessi kvöldvaka er haldin í Stúdentakórinn í kvöld og með vegna fyrirhugaðrar ferðar Stúdentakórsins til Finnlands síðar í þessum mán- uði, en þar er honum boðin þátttaka í norrænu stúdenta- kórsmóti í tilefni af 30 ára af- mælis Stúdentakórsins í Aabo. Þetta er i fyrsta skipti sem ís- lenzkur stúdentakór sækir slíkt mót, enda hafa stúdentakórar ekki verið starfræktir hér nema með höppum og glöpp- um þar til fyrir fjórum árum, er þessi var stofnaður. For- maður Stúdentakórsins er skip aður af háskólaráði, og er Jón Iíaraldsson nú formaður. Aðgöngumiðasala á krvöldvök una og borðpantanir eru frá kí. 16 í anddyri Súlnasals. SKÁKIN Svart: Reykjavík: Jónas Þorvaldsson Hallur Símonarson Margeir Steingrímsson. 24. Kxg2 Rd7—e5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.