Tíminn - 22.04.1967, Qupperneq 2
2
TÍMINN
LAUGARDAGUR 22. apríl 1967.
að hittast og ræð,a saiman
:* ' s ss '
Víðavangshlaup á
Kjalarnesi
S.l. fimm'tudag, þann 20.
apríl voru liðin 17 ár frá því,
að Þjóðleiktoúsið tók til starfa.
1 Þennan dag frumsýndi Þjóðleik-
hnsið hið gama'likunna leikrit
„Jeppa á Fj<alli“. Lcikstjóri er
Gnnnar Eyj'ól'fsson en Lárus
I Pálsson ieiik'ur titillhlutverkið.
Sýningunni var mjög vel t'etkið
af leikhúisgiestum og Lárus
Pálsson var ákaft hyl'ltur í loik
sýningar. Þjóðl’eibhjhússtjóri
Guðlaugur Rósinkranz, kvaddi
sér hljóðs að lokinni sýningu
og sagði að nú væru liðin 30
ár síðan Lárus Pálisson lék sitt
fyrsta hlutverk, að loknu námi
við Konunglega leikskólann í
Kaupmannahöfn. Ennfremur af
henti Þjóðleikhússtjóri Lárusi
Páilssyni verðlaun úr Menning-
arsjóði Þjóðleikhússins að upp
hœð kr. 30.000.00, en það er
venja, að afh'enda verðiaun úr
sj'óðnum á afmaólisdiegi leikhúss
ins. Átta leikarar og einn leik-
myndateiiknari hafa á liðnum
árum hlotið verðlaun úr Menn
ingars jóði Þjóðleikihússins.
Sjöðurinn er stofnaður á vígslu
degi Þjóðlei'khússins, þann 20.
april árið 1950.
Þegar Þjóðleikhússtjóri hafði
athent Lárusi pálssyni verð-
launin og þakkað honum fyrir
heilladrjú störf í þágu Þjóð-
leilkihússims, bað hann leikihús-
gesti að rísa úr sætum og
hyl'la Lárus með ferföldu húrra
hrópi.
Myndin er af Lárusi og Guð-
laugi Rósinkranz þjóðleikhús-
'Stjóra.
DANSKUR KFUM DRENGJA-
KÖR KEMUR í JÚLÍ Í SUMAR
son forseti bæjarstjórnar og
Valgarður Baldvinsson settur
bæjarstjóri- Klukkan 4 um dag
inn var síðan fundur í bæjar-
stórn, þar sem hinn nýi bæjar
stjóri var boðinn velkominn og
hann tók formlega við embætti.
(Tímamynd GE)
Víðavangishilaup skóla í Kjalar-
nesþingi, fer fram sunnud. 23
apríl og hefist kl. 1 e.h. á íþrótta-
svæðinu við Fífúbvamm'sveig í
Kópavogi.
Margir þátttákendur verða í
'klaupinu flsá barna og framihalds-
skólum á Sambandssvæði Ung-
menn'asambands Kjaiarnesþings,
sem sér um fnamkivœmd mótsins.
Kl. 4 sama dag fler fram .víða-
vangsbiaup, Ungmf. Breiðabliks,
oig er keppt um bikar, sem Bygg-
ingavöruverzlun Kópavogs hiefur
geifið.
Örn Ragnarsson starfsmaður
flugmufeirðarstjórnar og Sverrir
Vilhiáimsson flugumferðarstjóri á
Akureyri unnu þennan mink rétt
hjá flugbrautinni á Akureyri fyrir
nokkrum dögum, eins og safet hef-
ur verið frá í Tímanum. Áður hef-
ur Sverrir unnið tvö dýr á flug-
vallarsvæðinu. (Tímamynd HS)
SKÁKIN
Svart: Reykjavík:
Jónas Þorvaldsson
Hallur Simonarson
Drengjakór KFUM í Kaupmanna- j inn margsinnis hér í Re'ykjavík
höfn — Parkdrengekoret — kem- i fyrir troðfullu húsi áheyrenda O'g
ur í þriðju söngiför sína hingað j auk þess söng kórinn á mörgum
til íslands í júlímánuði n.k. j stöðum úti á landi, Akureyri,
Kórinn kom fyrst hingað sum-1 Sauðárkróki, Bifröst í Borgar-
arið 1954 og síðan aftur sumarið j firði. Akramesi, Hafnarfirði og á
1956 og fékk í bæði skiptin mjög j Sedfossi. Vestmannaeyjar voru
góðar móttökur og ávann sérle^nni'§ n f'erðaskrá kórsins, en veð
miklar vinsældir fyrir fágaðan, j ur hamlaði þá flugferð kórsins
léttan og sfcemmtil'egan söng —(þanigað.—
og leik, en auk fjölbreytzt söngs, I PARK-drengjakórinn var stofn-
þá filutti kórinn þá einnig söng- j ®ður haustið 1943 af núverandi
leikinn „Eldfærin" etftir ævintýri' stjórnanda, Jörgen Bremholm.
H.C.Andiersen og „Sunnudagur á j Kórinn er dieild í aðallfélagi
Amager" eftir J.L.Heiberg. — i KFUM í Kaupmannahöfn, — KF
I fyrri beimsöknum söng kór-i Framhald á bls. 14.
Frá bæjarstjórnarfundi á Akur
eyri 18. apríl s. 1. er Bjarni
Einarsson tók við bæjarstjóra
starfinu. Talið frá vinstri: Sig
urður Óli Brynjólfsson, Stefán
Reykjalín, Jakob Frímannsson
forseti bæjarstjórnar, Bjarni
Einarsson bæjarstjóri og Val-
garður Baldursson fyrrverandi
settur bæjarstjóri.
Bjarni Einarsson bæjarstjóri
kom til Akurcyrar á þriðjudag
inn, og með honum kona hans
og dóttir. Tóku á móti þeim á
flugvellinum Jakob Frímanns-
Hvítt: 4kureyri
Gunnlaugur Guðmundsson.
Mareeir 'úeinerímsson.
30. Kg2—gl He8—f8
FREYJUKONUR HÉLDU BOÐ INNI FYRIR
FRAMSÓKNARKONUR ÚR REYKJAVÍK
FB-Rieykja'vílk, miðvikudlag.
Frcyjukonur í Kópavogi
héldu fund í gærkvöldi og
höfðu boðið til hans félagskon
um úr Félagi Framsóknar-
kvenna í Reykjavík. Fundur-
inn hófst með því að Jóhanna
Bjarnfreðsdóttir, formaður
Freyju bauð gesti velkomna.
Síðan tók til máls Ólafur Jens-
son bæjarverkfræðingur, sem
heitið hafði að skýra frá Kópa-
vogi, upphafi hans, vexti og
sérkennum. Var frásögn hans
sérlega fróðleg og skemmtileg
og urðu álieyrendur margs vís
ari um Kópavogskaupstað.
Síðan sagði Jóhanna Bjarn-
freðsdóttir frá mannvininum og
vísind'amanninum Albert Sdh-
weitser. Gunnvör Braga Sigurð-
ardóttir las ljóð eftir Jóhann
Jónsson, en að því loknu voru
bornar fram kaffiveitingar. —
Voru þær Freyjukonum til hins
mesta sóma eins og fundurinn
í heild.
Um þrjátíu fólagskonur úr
Félagi Framsóknarkvenna í
Reykj'aivilk höfðu þegið boð
Freyjulkvenna, oig komu þær í
einum hóp í áætlunarbíl, sem
síðan sótti konurnar _ atftur
klukkan rúmlega elleifu. Á með
an setið var að kaflfidrykkju
tók Sigríður Thorlacius for-
maður Reykjavíkurfélagsins til
máls og þakkaði boðið og þá
vinisemd sem FTieyjukionur
höfðu sýnt gestum sínum.
Töldu allir, sem þarna voru
staddir, að það hefði bæði ver-
ið mikil skemmtun og fróðleik-
ur að þ'vi að konurnar í þess-
urn tveimur félögum skyldu
hatfa flengið tækifæri til þess
Myndin var tekin á fundinum, Ólafur Jensson er í ræðustól.
| Lárus Pálsson heiöraöur |
NIU FLOKKAR SÝNA
Á LEIKFIMISÝNINGU
Lauigardiaginn 22. apríl n.k. fara ____
\ r ° ' W^:«w.mw.«w.w.'.v.'.v.vMv.
fram í- Iþrótta- og Sýningarhöll-1 !
inni í Lauigadal, Reykjavík, leik-
fimisýnin'gar 9 filokika úr 8 skól-
um Rieykjavákur. Bæði úr barna
S-kólum oig gagnfræðaskólum. Ald-
ur þeirra, sem sýna er frá 8 ára
til 17 ára.
Sýningar hef jast kl. 14.
Sýndar verða leikfimiœtfing-
ar með oig án Mjiómsveitar og
stökk. Flokkarnir sýna fynst og
fremst þá leifcfimi, sem iðkuð er
daglega í skólum en fram komia
enigir úrval'sfllokkar.
Alls koma fram á sýningunum
560 nemendur.
Skólar þeir, sem í ár koma
fram á þessum leikfimisýningum
eru:
Framhald á bls. 14.