Tíminn - 22.04.1967, Síða 10

Tíminn - 22.04.1967, Síða 10
10 í DAG TÍMINN I DAG LAUGARDAGUR 22. apríl 1967. 1_^, (_ | Ní j i — Er ekki kominn tími til þess Í~n A | i r I aS seti|r a Þ'9 svuntuna og u A: M A L A U b I búir tn matinn? í dag er laugardagur 2*2 apríl. — Gajus. Tungl í hásuðri kl. 23,10 Árdegisflæði kl. 3,39. Heilsugæzla •fa Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, simi 21230 — aðeins móttaka slasaðra. •fc Næturlaeknir kl. 18—8 — sími 21230. ^-Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema iaugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna l borginni gefnar I símsvara Lækna- félags Reykjavíkur i síma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 110 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar- dag til mánudagsmorguns 22. 24. 4. annast Kristján Jóhannesson, Smyrla hrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu 25. 4. annast Jósef Ólafsson Kvíholti 8, 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 22. 4. og 25. 4. annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu vikuna 22. 4. — 29. 4. annast Ingólfs Apótek og Laugarnes apótek. Flugáæilanir 'FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21,30 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh. kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Patreksfjarðar Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmanna- eyja. Kirkjan Kópavogskirkja: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messu tíma) Séra Gunnar Árnason. Háskólakapellan: Messa sunnudaginn 23. apríl kl. 23.30 Guðjón Guðjónsson stud. theol predikar. Séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Orgelleikari Njáll Sigurðsson. Grensásprestakall: Ferming í Háteigskirkju kl. 1,30 Séra Felix Ólafsson. — 'Hafðu þetta! — Slepptu byssunni eða ég sný þig úr — HættuH, ég gefst uppl — Þó að maðurinn félli um koll heldur axalarliðnum. hann enn á byssunni. — Svo þú reyndir að stinga okkur af, Buliets. — Og hvað með það. Ég á þessa borg og ég geri það, sem ég vil. — Það er nóg sprengiefni hér til þess — Það er allt hljótt þarna. hvað er að að nota í stríði. gerast? — Sprengiefni, hátalari, þetta er ágætis — Ég vildi, að ég vissi það. Nú er hálf staður. klukkustund eftir, þá fáum við að vita það. Langholtsprestakall: Fermingarmessa kl. 1030 Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Altar isganga þriðjudag 25. 40. kl. 8.30 Hafnarf jarðarkirkja: Ferming kl. 2. Séra Garðar Þorsteins son. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakall: Ferming í Dómkirkjunni 23. apríl kl. 2. Prestur séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall: Barnasamkoma kl. 11 1 Laugarásbíói Ferming kl. 2 í Laugarneskirkju. Séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f. h. Ferming, altaris ganga séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Árna son séra Lárus Halldórsson þjónar fyrir altari. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorlák* son. (Fyrsti sunnudagur í sumri.) Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Sigur björn Á. Gíslason messar. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Altarisganga sunudagskvöld kl. 8.30 Séra Bragi Benediktsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 2. Séra Ásgeir Ingibergs son. Háteigskirkja: Ferming kl. 2. Altarisganga mið- vikudagskvöld kl. 830. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Messa kl. 2. Séra Páll Þorleifsson messar Séra Þorsteinn Bjömsson. Mosfellsprestakall; Ferming að Árbæ kl. 11 og kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Hangö. Jökulfell fór í gær frá Þorlákshöfn til Vestfjarða og Norðurlandshafna. Dísarfell er í Liverpool fer þaðan til Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er á Akureyri. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur 24. apr. Mælifell er á Reyðarfiröi Ruth Lindingen er á Hvammsstanga Haterhus fer í dag frá Hornafirði til Þorlákshafnar. Anne Marina er vænt anleg til Þorlákshafnar 24. ap^. Svend Sif er í Gufunesi. Félagslíf Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánudaginn 24. april kl. 830. Opið hús frá kl. 7,30 Séra Frank M. I-Ialldórsson. Kvæðamannafélagið Iðunn: heldur fund að Freyjugötu 27 í kvöld kl. 8. Áríðandi mál á dagskrá. Mætið vel og stundvíslega. Stj. Austfirðingafélagið: Eskfirðinga-, Reyðfirðinga- og Fá- skrúðsfirðingafélagið halda sameig .STeBBí sTæLGæ FtXÍ£'7'/VV / fJOTT/A/qHfíM C>bmr/Í &frTn fíTfJHtO/SJ, (.seM /,-fíRufJi/j/j/ erz srea&t oucaOitm//) evtro t*Cj- ÚOW/IVOi £lc;ÍKJMfíbJUS. f l&»OU SKIKKðy- » F&fírfí V»E> MCKqtír? HEttTow HRhírj roc> RiKuíSt oq fj'fí- stcyj.poif sKfírr- srobfífíwtfí r Fa/ Fq cjet '0Mbqvi.ee; p Cjir*. 7~ HOfJUMU t*<b? 'E«r KftvAf oi* t i i* birgi braga ian

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.