Tíminn - 22.04.1967, Page 13

Tíminn - 22.04.1967, Page 13
Tekst KR að rétta hlut sinn? íslandsmótinu í körfuknattleik lýkur annað kvöld. - Úrslit fengin í flestum flokkum. Halldór kemur í mark. (Tímamynd Róbert). - sigraði Alf-Reykjavik. — Fram varð ís- landsmeistari í handknattleik í gær kvölái, sigraði FH með fjögurra marka mun, 16:12, í æsispennandi FH í æsispennandi úrslitaleik í gærkvöldi með 16:12 leik. Aðeins tveimur minútum fyr- ir leikslok munaði einu marki, 13:12 fyrir Fram, en á þessum síðusfu tveimur mínútum kafsigldi ÍR og KR leika síðari leik sinn í 1. deild í íslandsmótinu í körfu knaítieik annað kvöld. Staða KR- inga — íslandsmeistaranna — er veikari fyrir leikinn, því að í fyrri leiknum töpuðu þeir fyrir ÍR. Tekst KR að rétta hlut sinn? Þetta Skólasýning Skólaleikfimisýning verður hald in í dag í Laugardals'höjlinni og hefst kl. 2. Á sýningunni koma fram nokkur hundruð revkvísk skóldoörn og sýna leikfimi, eins og nún er iðkuð í skólum borgar- innar i dag. er spurning, sem körfuknattleiks menn velta fyrir sér. Margir eru trúaðir á sigur KR, en það þýddi, 1 að líðin yrðu að Ieika aukaúrslita- leik um fslandsmeistaratitilinn, alveg eins og skeði hjá Fram og ! FH í handknattleiknum. Á undan leik KR og ÍR annað !kvöld_ leika í 1. deild Ármann og KFR. Þá fer fram leikur fjrrr um dagi.-n milli íþróttafélags stúdenta og íþróttafélags Keflavíkurflug- vallar. Báðir þessir leikir hafa þýð ingu vegna fallbaráttunnar. Fallið blasir að vísu við stúdentum, en takist þeim að sigra íþróttafélag Keflawkurflugvallar — og tapi Ármann fyrir KFR, eru stúdentar og Ármenningar jafnir að stigum. Yrðii þessi lið þá að leika auka- leik. Þetta er veikur möguleiki, !en möguleiki þó. Lítum á stöðuna ! í deildinni: ÍR 9 9 0 599:449 18 KR 9 8 1 692:421 16 KFR 9 4 5 475:503 8 ÍKF 9 4 5 472:594 8 Ármann 9 2 7 444:493 4 ÍS 9 1 8 375:690 2 Eins og fyrr segir verða tveir leikir leiknir annað kvöld, Ármann —KFR og ÍR—KR. Fyrr um dag- ,inn leika stúdentar og ÍKF og þá jleika jafnframt ÍR og KR í meist- : araflokki kvenna — hreinn úrslita i leiku ' — og í 1. flokki karla leika jÍR—ÍS og Ármann—KFR. Fyrsti lleikur hefst ki. 2. Þetta eru Islandsmeistarar Vals Handknattleiksdeildar Vals, t. v handknattleik kvenna. MeS þeim eru á myndinni Garðar Jóhannsson, form. og Þórarinn Eyþórsson, þjálfari og Ægir Ferdinandsson, formaður Vals. (Ljósmynd Krisfinn Ben.) j Ursiit í flestuni flokkum -móts- jins c-ru þegar kunn. Verður hér á eítlr vikið nokkrum orðum að j kepprinni í fiokkunum, sem oft á tíðum var mjög skemmtileg, imikil narátta og lítið gefið eftir. ; 4. fl. karla. Sigurvegarar í þess- um flokki urðu Ármenningar. — Keppnin í flokknum stóð milli Ár mennir.ga og ÍR, en bæði liðin hafa yfir að ráða skemmtilegum leik- mönnum og þau jöfn að styrkleika. Höfðu þessi li'ó yfirburði • yfir lið annarra félaga í þessum flokki. Ef þessir piltar halda áfram æfingu, er kfirfuknattleikur á íslandi ekki á flæðiskeri staddur. 3. fl. karla. Keppnin stóð hér á milli Á og ÍR eins og í fjórða flokki, en hér blandaði KR sér nokku'ð í málin, þó flokkur sá sé nokkuð skemmra á veg komin í list um ieiksins en tvö fyrrnefndu liðin. Enn sem fyrr sigraði Árm. ÍR í skemmtilegum úrslitaleik, sem var rnjög jafn allan leikinn út og vart mátti á milli sjá fyrr en í lok in, hvort þessara liða var raun- verulega sterkara. Með þessum sigri og einkum þegar litið er á tvo vngstu flokka mótsins, 3. og 4. flokk, virðast Ármenningar eiga mjög góða unga leikmenn og virð ist liðið sannarlega ekki á flæði- skeri statt varðandi framtíðina.Hið sama er að segja um ÍR, sem eins og að framan getur, veitti Ármenn ingum harða keppni í báðum flokkum. 2. fl. karla. Hér stóð baráttan milLi tveggja Reykjavíkurfélaga, Framhald á bls. 12 Frá Víðavangs- Hafnarfjarðar Mikil þátttaka var í Víða- vangshlaupi Hafnarfjarðar, sem háo var á sumardaginn fyrsta. Á myndinni að ofan, sem Krist inr Ben. tók, sést sigurvegar- inn í elzta flokki, Trausti Svein- björnsson, en hann hefur vakið athygli að undanförnu ,m.a. á meistaramóti fslands nýlega. Frestað enn Alf. — Reykjavík. — Enn þá hefur orðið að fresta því að hefja Reykjavíkurmótið í knatt spyrnu. Mótið átti að hefjast s.I. fimmtudag með leik Vals og og KR. Víkings — og á morgon áttu Fram og KR að leika. Reiknað er með, að mótið geti hafizt n.k. fimmtudagskvöld með leik Vals LAXJíGARDAGUR 22. apríl 1967. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR a.„. V ram Islandsmeistari Fram FH og skoraði þrívegis. — unum. Sjaldan hefur Þorsteinn | hélt að mundi nægja liðinu til Fram var betra liðið í gær. Og Björnsson í Fram-markinu varið sigurs Gylfi Jólhannesson skoraði Fram átti betri markvörð, það var ekki svo lítið atriði á Iokamínút- Halldór sigraði Halldór Guðbjörnsson, KR, sigraði í 52. Víðavangshlaupi ÍR, sem háð var á sumardaginn fyrsta. Víðavangshlaup ÍR var risiítið að þessu sinni vegna þass, hve þátttaka var dræm, en þátttakendur voru aðeins 7. — Hlaupalengdin var um 2,5 km. Tími Halldórs var 7:58,2 mín. Agnar Leví KR varð annar á 8:10,7 mín. og þriðji Gunnar Kristinsson, HSÞ, á 8:22,0 œin. KR sigraði í 3ja manna sveita- keppninni. eins vel. Það var eins og það væri með öllu útilokað fyrir sókn armenn FH að skora hjá honum. Hin frábæra markvarzla Þor- steins gaf öðrum leikmönnum Fram byr nndir báða vængi og þeir sigldu örugglega í höfn sem íslandsmeistarar. Leikurinn í gærkvöldi var ekki síður leikur spennunnar en leik- ur liðinna um síðustu helgi. Fyrri hálfleikur hnífjafn, þar til undir lokin, að Fram náði tveggja marka forskoti, 8:6, og hafði möguleika á að ná þriðja markinu yfir í sókn þar sem aðeins 5 FH-ingar voru til varnar. En leikmönnum Fram Ibrás* bogalistin, töpuðu knettin- um, , g upp úr því náði FH upp- hlaup’ sem endaði með vítakasti á Fvam. Geir Hallsteinsson skor- aði mugglega úr því og staðan var 8;7 fyrrr Fram í hálfleik. Snemma í síðari hálfleik náði Fram því forskoti, sem maður nær strax af línu 9:7, og á 4 mín. skoraði Ingólfur Óskarsson — sem var mjög góður í gærkvöldi og stýrði liðinu oft frábærlega vel — 10:7 fyrir Fram. Þar með hafði Fram náð þriggja marka forskoti. Þetta var í fyrsta skipti í báðum leikjunum, sem annað hvort liðið náði svo stóru forskoti. Og á 11. mínútu batnaði staða Fram enn, þegar Gylfi skoraði 11:7. Framhald á bls. 14. Keflavík og Akranes unnu Tveir leikir fóru fram í „Litlu bikarkeppninni" á sumardaginn fyrsta.. f Keflavík léku heimamenn gegn Breiðabliki og unnu 1:0. í Hafnarfirði léku Skagamenn gegn Hafnfirðingum og unnu þá 2:1. — Keflavík hefur forustu í mótinu, hlotið 4 stig.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.