Tíminn - 22.04.1967, Síða 16
DAUDASLYS VARÐ A
KEFLAVÍKURVEGINUM
GS-Keflavík, föstudag.
í gærkveldi laust fyrir klukkan
Félag Framsóknar-
kvenna í Reykjavík
TekifS verður á móti munum á
bararinn mánudag og þriðjudag
24. og 25. apríl, kl. 8,30 að Hring
braut 30.
Forsætisráðherra
viðstaddur útför
Adenauers
t frett frá forsætisráðuneytinu
segir. að ákveðið hafi verið, að
dr. Biarni Benediktsson, forsætis-
ráðhe ja, verði fyrir hönd ríkis-
stjórnar íslands, viðstaddur útför
dr. F„nrads Adenaiiers, sem fram
fer n k. þriðjudag.
Rvík, 21. apríl 1967.
ellefu varð liarður árekstur á
Reykjanesbraut við Njarðvíkur-
fitjar, með þeim afleiðingum að
maður er var í annarri bifreiðinni
lézt í morgun, auk þess sem ann
ar maður og kona eru mikið slös-
uð.
Þarna rákust saman Fólksvagen
bifreið og Taunus fólksbifreið Ö-5
og Ö-885. Liggur ekki ljóst fyrir
á þessu stigi málsins með hverj
um hætti áreksturinn varð, en í
Taunus bílnum voru hjón, og í
Volkswagenbílnum tveir menn, og
það var annar þeirra Adolf Sveins
son bifvélavirki Birkiteig 10 sem
lézt í morgun, vegna meiðsla er
hann hlaut í slysinu. Mennirnir
tveir voru báðir meðvitundarlaus
ir í gærkveldi er þeir voru flutt
ir á sjúkrahúsið í Keflavík, en
hinn maðurinn Árni Sigurðsson
koms* til meðvitundar í dag. Adolf
mun hafa kastazt út úr bílnum
við áreksturinn, og hlotið við það
mjög slæmt höfuðhögg. Hann læt-
ur eftir sig konu og sex börn.
FORSTCFUÞJÓFUR Á FFRU
K.I-Reykjaví!k, föstudag.
Tikuvert hefur borið á því í
Hafnarfirði að undanförnu að stol
ið hafi verið úr forstofum húsa, og
eins hefur á nokkrum slöðum orð-
ið vart við mann í húsum sem
þótzt hefur verið að leita að ein- j reglunni um grunsamlegar ferðir
hverju fólki. 1 manns nokkurs. Er ástæða til að
Varð fyrst vart við mann þenn- vara Hafnfirðinga við, og áminna
an um klukkan hálf eitt aðfaranótt þá urn að læsa húsum sínum, svo
sunnudagsins síðasta, og síðan þá ólboðmr gestir eins og maður
hafa nokkrar kvartanir borizt lög- Framhald a bls 15
STÓRÞJÓFNAÐ-
UR í EIMSKIP
KJ-Reykjavík, föstudag
í morgun urðu lögreglumenn
þess varir ,að búið var að brjóta
rúðu í Eimskipaféagshúsinu þar
sem fanþegaafgreiðslan er.
Kom í ljós að þarna höfðu þjóf
ar verið á ferð og haft á brott
með sér 213,700 krónur í
reiðufé lir peningahirzlum Eim
skip, en látið allt annað vera.
1 Úr farþegaafgreiðslunni
logðu þjófarnir leið sína upp
á aðra hæð, þar sem þeir kom
ust inn í skrifstofusal með því
að brjóta rúðu i hurð og í gjald
kerastúkunni kipptu þeir upp
læstri skúffu, þar sem i var
lykill að eldtraustri geymslu á
bakvið. í þessari eldtraustu
geymslu er peningaskápur og
stóð lykillnin í skrá skápsins,
cins og venjulega. Þýfið, 213,
700 krónur, var í tveim skúff
um í peningaskápnum, og var
það að mestu í þúsund króna
seðlum. Önnur verðmæti voru
og í eldtraustu geymslunni, og
þar á meðal skápur með launa
umslögum að upphæð 1.6
millj. en þjófarnir hirtu aðeins
seðlana úr skúffunum. Síðan
haf.a þjófarnir farið út úr hús
inu um salernisglugga á ann-
arri hæð, niður á skúr og út
í Steindórsportið á miili Hafn-
arstrætis og Tryggvagötu. Snjó
föl var á jörðu, og sáust spor
eftir tvo menn í snjónum, en
ekki var hægt að rekja þau.
Það voru iögreglumenn er
voru á eftirlitsferð um bæinn
sem uppgötvuðu þjófnaðinn,
en sem kunnugt er þá er Eim-
skipafélagshúsið næsta hús við
lögregluslöðina, og í kvöld
hafði ekki tekizt að hafa upp
á þjófunum.
Hákur, HiS nýja dýpkunartæki Vita- og hafnarmálastjórnarinnar. Myndin er tekin þegar dælurnar voru reyndar
í fyrsta sinn. (Tímamynd GE)
Nýtt dýpkunartæki tekiö í notkun
OÓReykjavík, föstudag.
Vita og hafnarmálastjórnin hef
ur nýlega keypt nýtt dýpkunar-
tækh sem tekið verður í notkun
naesfu daga. Tæki þetta er 14
þumlunga sanddæla á flotpramma.
Meðaiafköst dælunnar eru 250 rúm
metrar á klukkustund, en þau fara
eftir aðstæðum á hverjum stað.
Sand.’num eða leðjunni er hægt að
dæla a land eða í pramma, eftir
því hvort æskilegra þykir hverju
sinni. Pramminn hefur hlotið
nafnið Hákur.
Mesta grafdýpi tækisins eru 10
metrai. P’raman á prammanum er
sogleiðsla sem tengd er við skera
sem tætir upp jarðveginn um leið
og dælt er. Eínið flytzt í þrýsti-
leiðsiunum érá prammanum á
þann stað sem því er ætlað að
fylla upp, en leiðslurnar liggja
á flúíholtum. í prammanum eru
tvær diselvélar af Caterpillargerð.
Önnur þeirra er 747 hestöfl og
kný” dæluna, hin vélin knýr spil
Framhald a bls. 15.
Ekki var spurt um týnt
barn í hálfan sólarhring
KJ-Reykjavík, föstudag.
Á miðvikudagsmorgunin fundu
lögreglumenn 3 ára barn rangl
andi eitt sér á Sundlaugavegi, og
var barnið í gæzlu lögreglunnar
eða á vegum hennar þangað til
klukkan átta um kvöldið, og
fannst mörgum undarlegt. Hér er
um að ræða barn sem á íslenzka
móður, en faðir þess er banda
rísfcur og barnið því bandarískur
ríkisboraari. Einhverjir aðstand
endur barnsins munu hafa verið
byrjaðir að leita þess, en ekki
hugkvæmzt að hafa samband við
lögregluna. Mál þetta hefur verið
afhent barnaverndarnefnd • til at-
hugunar, en áður fjallaði rann-
sóknarlögreglan lítillega um málið.
Framhald á bls. 15.
Alfreð Gíslason alþm. segir
sig úr Alþýðubandalaginu
EJ-Reykjavík, föstudag.
Aifreð Gíslason, alþingismaður,
| hefur sagt sig úr Alþýðubandalag-
inu, vegna yfirgangs Sósíalista-
félagsins innan bandalagsins nú
að undanförnu, einkum þó í sam-
j bandi við framboðsmálin hér í
Reykjavík. Afhenti hann stjórn
bandalagsins úrsögn sína á mið-
vikudaginn.
Alfreð Gíslason var einn aðal-
maðurinn á bak við stofnun Al-
þýðubandalagsins og hefur setið
á þugi fyrir bandalagið frá því
það var stofnað.
Þess er skammt að minnast, að
Magrús Kjartansson, sem er nú
í efsta sæti á þeim lista Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík, sem þeg
ar er fram Jcominn, ritaði um
Alfrefi i forustugrein í Þjóðvilj-
anum daginn eftir fundinn fræga
í Tór.aibíó: - „Alfreð Gíslason
lagði til einn af hornsteinum Al-
þýðubandalagsins, þegar það var
stofnað 1956, og hefur síðan verið
fulltrúi þess á þingi, vel verki
farint, einarður og hugkvæmur.
Sem betur fer mun Alþýðubanda-
lagið áfram njóta starfskrafta
þessara ágætu forustumanna (Al-
freðc og Einars Olgeirssonar) . . . “
Eka: reyndist ritstjórinn þar
sannspár.