Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 2
14
TIMINN
SI \NUDAGUR 23. apríl 1967
FÖT EFTIR MÁLI
Þér getiö valið á
* 3 klæðskera
* 30—50 efnistegunda
* 100 mismunandi sniða
Þórhallur
Friðflnnsson
Á lAGER:
* Glæsilegt úrval af fötum
* Stakir jakkar
* 10 tegundir af frökkum
* Stakar buxur frá
kr. 655,00.
* Fermingarföt
Sltíma iKjéws^i
Ingolf
Aðalsteinsson
KAUPFÉLAGSST JÚRASTARF
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Berufjarðar, Djúpavogi/
er laust til umsóknar, og veitist frá 1. júnf n.k.
Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist Gunnari
Grímssyni, starfsmannastjóra S.I.S. eða Elís Þórarinssyni,
stjórnarformanni félagsins.
RAFMAGNSRAKVÉL
- KÆRKOMIN FERMINGARGJÖF —
Fæst • raftækjaverzlunum t Reykjavlk og víðs
um tan«i.
8RAUN-UMBOÐIO: RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS Skólavörðustig 3, Reykjavfk.
Jörðin Grófargil
í Seyluhreppi í Skagafr-ði, er til sölu.
Nánari upplýsingar ge/nar um helgar í síma
22899, Reykjavík.
LAUGAVEGI 90-02
Sókn og sigrar
SAGA FRAMSÓKNARFLOKKSINS
Ég undirritaður óska eftir að gerast kaupandi að
SÓKN OG SIGRUM, scgu Framsóknarflokksins,
fyrra Dindi. Verð kr. 500 00.
NAFN
HEIMILI ............................
Sendist tii Skrifstofu F»amsóknarflokksins,
Hringbraut 30, Reykjav'k.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688
Árelíus Pétur Stefán
Árnesingar! Sunnlendingar!
Hægri umferð
Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR í Árnessýslu boð-
ar til umræðutundar um HÆGRl UMFERÐ í
Selfossbíó. miðvikudaginr. 26. apríl n.k. kl. 21,00.
Fundarstjori verður Steian Jasonarson í Vorsabæ,
formaður klúbbsins, en ^rummælendur séra Áre-
bus Níelsson og Pétur S^embjarnarson, umferðar-
fulltrúi.
Rökræður og fyrirspurnir
ÖLLUM HEíMILL AÐGANGUR!
Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR
í Árnessýslu.