Tíminn - 23.04.1967, Side 3
15
SUN'NUDAGUR 23.,>apríl 1967
TfMBNN
A VITATEIG
Úrslitabarátta í kvöld.
Nú er Ésilandsmótinu í hand-
'kn'aittliei'k loikið — og í kvöld á
íislandsmótinu í könfiukniaittleik
að Ijúka. KR og ÍR mætaist í
kvöld og verður áreiðanlega
um spennandi únslitabaráttu að
ræða. ÍR-ingar standa betur að
vígi, þar sem þeir hafa 2 stig-
um meina en KR. Fari svo —
eins og mangir halda — að KR
vinni í kvöld, verða liðin að
leika nýjian úrslitaleik. Að því
er bezt er vitað, munu bæði lið
in tefflia sínu'm sterkustu mönn
um fnam, nema hvað lítilsih'áttar
fonf'öitl enu hjá ÍR.
Nú horfa hinir á.
Og nú, þegar inniíþróttirnar
kveðja, eru sumaríþróttirnar
byrjaðar. Farið er að leiika
knattspyrnu allt umhvenfiis
Reykjavík, en í höfuðborginni
sj'álifri háttar svo til," að efcki
er hægt að l'eika knattspyrnu.
Finnst mörgum það einkenni-
legt. í eina tíð kvörtuðu utan-
bæjarfélögin yfir því að fá enga
leiki snemma á vorin. Þá höfðu
Reykjavíkurfélögin sitt Reykja
víkunmót, en utanbæj arfélögin
horfðu á. Nú hefur þetta snú-
izt við. „Litla bikarkeppnin“
er í fuHlum gangi hjá utanbæj-
arfélögunum — og leiikmenn
Reykjavíku'rfól'aganna eru með
al álhorfienda!
Skjólleysi á Laugardalsveilí.
Um þessar mundir eru liðin
10 ár frá því að Laugardals-
völurinn var tekinn í notkun.
Margt var ógert við völlinn,
þegar hann var opnaður, og í
dag, 10 árum síðar, er svipað
uimhorfs. í allan þennan tíma
hefur þessi aðalkeppnisvöllur
Reykjavíkur verið skjóllau's. Á
ég þar við, ?! e'kkert þak er
yifir stúku vallarins og hvergi
fyrirfinnst afdrep fyrir vallar
gesti, þegar i'lla viðrar. Þetta
skjóltteysi hefur gert mörgum
gramt í geði, ekki sízt okkur
blaðamönnum, sem verðum oft
að pára atlhu'gasemdir okkar
um kappleiki í hellirigningu.
Hvað skyldu annars íþróttafé-
lögin og borgaryfirvöldin vera
búin að tapa mörgum milljón-
um vegna þessa óeðlilega á-
stands Laugardattsvallarins?
Það er staðreynd, að fólk veigr
ar sér við að fara á völlinn,
ef rigningarlegt er. Við slíkar
kringumstæður kjósa hundruð
manna í hvert skipti fremur að
sitja heima. Og þannig hefúr
þetta gengið í 10 ár. Milljónir
króna í aðgangseyri hafa tap-
azt af þessum sökum. Hefði
lán verið tekið í byrjun til
að ljúka framkvæmdum við
stúkubyg.ginguna, væri eflaust
búið að greiða það upp með
þeim peningum, sem tapazt
ha'fa.
Sá, sem þessar línur ritar,
liefur oftar en einu sinni
gagnrýnt borgaryfirvöldin fyr-
ir slættega frammistöðu í
íþróttamálum. Þykist ég þó
vita, að þeir, sem stjórna mál-
efriium borgarinnar, séu íþrótta
sinnaðir. Og því er ekki að
neita, að sú hugmynd, að gera
Laugardal að íþróttamið-
stöð Reykjavíikur er bráðsnjöll
En framkvæmdin er fyrir neð-
an allar hellur. Það er vaðið
úr einu mannvirkinu í annað
— ebkert fullgert. í dag
standa þrjú ófullgerð íþrótta-
mannvirki í Laugardal, þ.e.
Ldugardalsvöllurinn. Laugar-
da'shöllin og nýja sundlaugin.
Þetta er ömurleg staðreynd.
Og það, sem verra er, ráða-
mennirnir virðast gera sér al
ranga hugmynd um, hvaða
verkefni verða að fá skjótustu
úrlausn.
Svo við snúum ofckur aftur
að stúkunni á Laugardalsvellin
um, þá var oft napurlegt að
sitja í henni á s.l. sumri, þegar
rigndi, og horfa á tóma stúku
nýju sundlaugarinnar í fjarska.
Þarna var stúfca með þaki,
stúka, sem enginn notaði og
kemur ekki til með að vera
notuð mikið. Þegar tillit er
tekið tiil þess, hve miklu fleiri
áhorfendur sækja knatt-
spyrnul'eiki en sundmót —
með allri virðingu fyrir hinni
ágætu sundíþrótt — var þá
ekki nær að ganga fyrst fira
þakinu yfir stúkunni á Laugar*
dalsvelli?
Á síðasta ári var tilkynnt,
að byggt yrði þak yfir stúk-
una á Laugardalsvelli á þessu
ári. Með hliðsjón af öllum
l'ofiorðum, sem gefin hafa ver-
ið, er ég mjög vantrúaður á,
að úr því verði, en þó má vel
vera, að fljótlega rætist úr
þessu áhugamáli knattspymu
álhorfenda og annarra þeirra,
sem íþróttamót sækja á Laugar
dalsvöllinn, kannski ekki á
þessu ári, en eftir eitt eða tvö
ár. Ég ætla aðeins að vona, að
stúkubyggingingunni verði lok
ið, áður en byrjað verður á
fjórða íþróttamannvirkinu í
Laugardal, nefnilega bygg-
ingu nýs malarvallar fyrir
gamla Melavölttinn. Það væri
hryggilegt að sjá fjögur ófull-
gerð íþróttamannvirki á sömu
lóðinni.
—alf
AKSTUR OG ÖKUTÆKI
Rsbb um umferð í Þýzka-
landi.
Mikill er munurinn fyrir
ökkur fslendinga að koma til
útil'anda á hinar bneiðu og góðu
hraðbrautir sem þar eru, af
holóttu og krókóttu aðalveg-
unum hér á landi. Sjá hvernig
umfierðin „flýgur“ áfram á
þessum hraðbrautum í tveim
þrem og j'afnvel fleiri röðum.
Það eru miklir fjármunir sem
t.d. Þjóðverjar eru búnir að
leggja í slíkar hraðbrautir hjá
sér, bæði núna eftir seinna
stríðið, og eins sem búið var
að leggja fyrir stríð. En það
er ekki aðeins að þeir hafi
la-gt mikla fjármuni í lagningu
hraðbrauta um þvert og endi-
langt landið heldur líka gerð
ganga og brúa í sambandi við
hraðbrautirnar, og þá sérstak-
lega í þéttbýli, þar sem mikils
vert er, að umferðin um hrað-
brautirnar truflist ekki af
annarri umferð. Þetta eru um-
ferðarmannvirfci sem sjást
ekki hér ennþá a.m.k., en
eiga væntanlega eftir að koma
þar sem við á, eims og t.d.
umferðarbrúin sem ráðgert er
að reisa við Reykjavíkurhöfn
til að létta af núverandi um-
ferðaræðum þar. Það skyldi
enginn halda að Þjóðverjar t.
d. hafi gert mannvirfci þessi
aðeins fyrir augað, en sumar
umferðarbrýnnar eru hrein-
asta augnayndi með ölttum
sínum beygjum og sveigjum,
nei það er þörfin sem rekið
hefur þá titt þess að byggja
þessi mannvir'ki, og enda þótt
mikið hafi verið gert í þessu
sambandi sumsstaðar, þá geng
ur umferðin ekki nógu vel fyr
ir sig á annatímum, eins og
þegar fóttfc heldur heim til
sín úr vinnu á daginn. Þá
streyma bílarnir úr bíla-
geymslunum hvarvetna, og
oftast er ekki nema einn mað-
ur í hverjum bil, eða rétt
eins og hér heima þegar menn
í mat um hádegið á bílum
sínum. Bæði er að mikill tími
fer í slítoar ferðir, og eins
hitt hve miklir fjármunir
hiljóta að fara ,í þessar ferðir,
bæði beint og óbeint. Fyrir-
tæki ættu að stuðla að því
unum, þá vekur það athygli
hvað miklu meira er af slíkum
geymislum t.d. í Hamborg held-
ur en stórborginni London.
Hvarvetna í miðborginni í
Ham'borg má sjá skilti sem
yísa á bílageymslur, annað
hvort neðanjarðar eða í þar
til gerðum húsum, og eru þá
gjiarnan hótett á efri hæðum
þessara húsa, en hótelgestir
verða ekki hið minnsta varir
við áð í hótelinu sé bíla-
geymsla fyrir nokkur hundruð
bítta, og utanfrá að sjá virðast
Myndin var tekin fyrir nokkrum dögum af efstu hæS Deutz skrifstofubyggingarinnar í Köln, og sér
þarna niður á umferðarmannvlrki mikil, sem að vísu eru ekki fullbúin, en gefa samt góða hugmynd um
tilhögun alla. (Tímamynd K. J.
eru að fara heim til sín í mat
og úr — oftast einn í hverjum
bíl. Stórborgirnar hafa vanið
íbúa sína af slíkum ósið, og
kannski er það líka sjálfgert,
þegar húsbóndinn þarf að aka
í upp undir klukikutíma til að
komast i og úr vinnu. Þetta er
mál sem þyrfti að reka meiri
áróður fyrir hér heima, að
menn séu ekki að fara heim
að starfsmenn þeirra væru
ekki að strekkja við að fara
heim titt sín í mat um hádeg-
ið, heldur að neyta hans á
vinnustað eða í nágrenni bans,
og nota matartímann til að
slappa af, í stað þess að vera
í taugaspennu við stýrið á
bílnum hálfan matartím-
ann. En svo vikið sé aftur að
Þjóðverjunum og bílageymsl-
sumar þessar bílageymslur
og hótel ekkert frábrugðin
venjulegum hótelum.
íslendingur einn sem ég
hitti í Þýzkalandi á dögunum,
og befur ekið þar nokkuð lengi
sagði að lögreglumenn þar
væru mjög strangir með, að
settum reglum væri hlýtt.
Þannig væri t.d. um hraða-
takmöifc. Á klukkutíma leið
væru iðulega 3—4 hraðatak-
mörk, og þeim væri vel fylgt
efitir. Ef tteyft væri t.d. að aka
á 70 km. hámaifcshraða stæði
það, og væri farið fram úr
þeim hraða væri það segin
saga að hinir grænklæddu
þýzku lögreglumenn væru
komnir á eftir bílnum, stopp-
uðu hann og sektuðu á staðn-
um. Sektirnar ákvarðast af
því bve langt þú heíur farið
fram úr leyfilegum hraða, og
eru ofi'taist eitt þýzkt mark fyr-
ir hvern kílómetra sem um-
fram er. Þannig verður að
greiða 10 mörk í sekt ef ek-
ið hefur verið með 80 km.
hraða á vegi þar sem 70 km.
hámarkshraði er leyfður. Þeir
eru oftast ekkert árennilegir
lögneglumennirnir þar, vopn
aðir skammbyssum, sem gripið
er til ef óblýðnast er skipun-
um þeirra.
condur um hægri umferð
verður á Selfossi
Næstkomandi miðvikudags
kvöld efnir klúbburinn Örugg-
ur akstur í Árnessýslu ti'l um-
ræðufiundar í Selfossbíói um
hægri umferð. Framsögumað-
ur á fundi þessum verða þeir
séra Árelíus Níelsson sóknar-
prestur í Reykjavík og Pétur
Sveinbjarnarson umferðarfu'll
trúi hjá Reykja'vílkurborg. Séra
Árelíus hefur ritað nokkuð i
blöð gegn því að hægriumferð
verði tekin upp hér á landi,
en Pétur er talsmaður hægri
umferðar. Þetta mun vera
fyrsti fundurinn sem efnt er
til um hægri umferð, og verð-
ur hann vafalaust fjölmennui
og fróðlegur. Er vonandi að
málin verði þar rædd af skyn-
semi og hógværð, og vist er
um að margur mun þaðar fróð
ari fara um þessi mál.
Kári.