Tíminn - 23.04.1967, Síða 4
16
TÍMINN
SUNNUDAGUR 23. apríl 196’?
BARNA-TIMINN
DRAUGAR! DRAUGAR!
Það var koimnn nýr strák-
ur í bekkinn, Hallmundur Ját-
varðsison, og við hinir höfðum
álkweðið að lækka strax í hon-
um rostann. Okkur hafði nefni
lega litizt þannig á hann, þeg-
,ar bann kom í fyrsta skipti í
skólann, að hann væri heldur
.m’erkilegur með sig. Ef Hailil-
mundur gengi með einhverjar
huigmyndir í koliinum, um
að hann gæti stjórnað ok'kur
hinum, þurfti að lækna hann
atf þeim sem fynst!
Það var Baddi bragðarefur,
sem bafði skipulaigt samisærið
um að skjóta Hallmundi slkel’k
í bringu, og á lauigardagsfevöld-
ið var bafizt banda. Veðrið
gat ekki betra verið, tunglið
glotti milli kolsvartra skýja og
vindurinn ýlfraði í trjánum,
þegar Baddi o* lg ég löbbuðum
heim að húsinu hans Hall-
mundar.
Við hringdum dyrabjöllunni
og vinurinn kom sjállfur til
dyra. „Bilessaðir strákar,“
sagði hann yfirlætiislega. „Bless-
aður sjálfur,” muldruðum við.
„Setjist inn í stofu, ég er rétt
að verða til“ — og Hallmund-
ur sveif út úr stofunni. Við
sátum eftir í hægindastólum,
sem voru svo dúnmjúkir, að
við rétt sáurn á kollinn á hvor-
um öðrum upp úr þeim.
Hal'lmundur kom eftir stund->
arkorn, með svefnpoka í ann-
arri bendi og litla, svarta leð-
urtösku í hinni.
„Þú hefur munað eftir sillki-
náttfötunum, sé ég,“ sagði
Baddi bæðnislega.
Hallmundur þóttist ekki
bafa beyrt þetta, og opnaði
dyrnar: „Förum, strákar."
„Trúir þú á drauga?“ spurði
ég sakleysislega. -
„Auðvitað ekki. Það eru eng-
ar vísindaleigar sannanir fyrir
þeirri kenningu, að draugar
séu til,“ svaraði Hallmundur.
Ég sá mefbroddinn á Badda
roðna ískyggilega mikið. Hall-
mundur vissi beilmikið um vís
indi, sérstaklega þó rafmagn
og rafeindafræði. Herbergið
hans var íullt af alls konar
þráðum og tækjum. En hann
þurfti ekki alltaf að setja upp
þennan merkissvip. Ekkert fór
meira í taugarnar á Badda. En
bann gat nú reyndar séð um
að borga fyrir sig!
„Það er ágætt,“ svaraði
Baddi bægt. „Þá hefur það eng
in áhrif á þig, þótt afturgang-
an bans Ófeigs gamla birtist
í nótt.“
„Hver er Ófeigur gamli?“
spurði Hallmundur sakleysis-
lega.
Ég vissi undireins, að Hall-
mundur var að plata, því að
bvert einasta mannsbarn, sem
flutti til bæjarins, lærði sög-
una af Ófeiigi gamla áður en
fyrsti dagurinn var liðinn. En
ég hélt mér á mottunni og
sagði ekki orð.
„Hann var hringjari í gömlu
kirkjunni," sagði Baddi með
dimmri röddu. „í fevöld eru ná-
kvæmlega fiimimtán ár síðan
hann fannst dauður uppi í
felukkuturninum. Fólk segir, að
hann sé þar enn á sveimi.“
Mér hafði alltaf fundizt þetta
hrollvekjandi saga, en hún virt
ist ekki hafa nein álhrif á Hall-
mund. „Þetta er býsna sfeemmti
leg þjóðsaga,“ var það eina,
sem hann sagði.
Við gengurn eftir dimmum
og þröngum stíg í áttina að
görnlu kirkjunni. Við löbbuð-
um upp fúnar og brakandi
tröppur og lufcum upp kirkju-
dyrunum.
Áður en lengra er komið sög
unni, ætla ég að segja ykkur,
hvað við ætluðum ofekur að
gera þessa nótt. Baddi hafði
skiorað á Hallmund að sofa eina
nótt í kirkjunni, og auðvitað
hafði Haliknundur ekki getað
annað en tekið áskoruninni,
þar sem bann var nýr og þurfti
að sanna ágæti siitt fyrir bekkn
um. Við Baddi höfðum femg-
ið það verk að korna Hallmundi
til kirkjunnar og þyikjiast svo
íara heim, en í rauninni átt-
um við að læðast upp á söng-
loftið, þar sem hinir strákam-
ir í bekknum oikkar biðu.
„Jæja strákar, ég er að hugsa
um að fara að sofa, ef ykkur
er sama,“ satgði Hallmundur
og geispaði. Hann lagði svefn-
pokann á gól'fið og tók af sér
skóna.
„Sofðu rótt,“ öskraði Baddi,
svo að bergmálaði ómurlega i
al'lri kirkjunni, og við tófeum
til fótanna til dyranna. Við
reyndum að gera mikinn bá-
vaða, þagar við gengum niður
tröppurnar, svo að Ballmund-
ur mund'i halda, að við værum
farnir, en síðan genguni við
að bakdyrunum á kirkjunni og
læddumst upp á loftið til strák-
anna.
„Er allt í lagi?“ hvíslaði
Baddi.
„Já, allt til,“ svöruðu strák-
arnir.
Reynið að hugsa ykfeur
dimma, gamla kirkju, sem vind
urinn slítur og rífur í, köngu-
lóa'vefirnir blafcta til, og bleik-
Tilraunastofan
Setjið ísmola i skál með
köldu vatni. Gerið lykfeju á
tvinnaspotta og leggið lykkj-
una ofan á ísmolann. Stráið
síðan sálitlu salti á lykkjuna,
oíðið andartak. Nú togið þið
I WBMMMWMnHM
varlega i tvinnan, og. halló,
ísmolinn fylgir. Það, sem hef-
ur gerzt hér, er, að saltið
bræddi ísinn, um leið lækkaði
hitastigið og tvinninn fraus
við molann.
ur máninn gægist öðru bverju
inn um brotnar rúður.
Við hlustuðum og gátum
beyrt reglutegan andardráttinn
í Halmundi, þar sem hann lá
í svefnpoka sínurn á kirkju-
gólfinu.
„Eif hann vaknar nú ekki,“
sagði Siggi stál.
„Hann skal viafena," svaraði
Matti mjói. Hann bjó sig und-
ir að henni'a eftir manni, sem
er að kafna. H'ann var hrein-
asti li'stamaður í þvi. Baddi
læddist niður og út til þess
að núa rúðurnar með kork.
Hafið þið reynt það? Býsna
áhrifamikið!
Svo byrjaði afhöfnin. Það
fór að korra í Matta, og um
leið fór um kirkjuna bárfínt,
nístandi hljóð, svo að hárin
risu á h'öfðuim okfcar stráfeanna.
Við bjugguimst við að sjá Hall-
mund æða á fætur, en bann
bærði ekki á sér. Þetta voru
meiri stáltauigarnar!
Þegar Matti hætti, kom í
ljós hauskúpa, sem sveiflaðist
fram o-g aftur fyrir framan
sönigloftið. Þeissu fyrirbrigði
fyl'gdu margs konar stunur og
vein. Ég lét ískra í hurðinni
og Matti fór að korra aftur.
Okfeur var farin að leiðast bið-
in — kannski hafði liðið yfir
Hallimund!
En allt í einu heyrði ég
hljóð, sem ekfci kom frá nein-
um ofekar, og ég varð mátt-
laius af hræðslu. Ding-domg!
Búmm! Búmm! Það var ekki
um að vill'ast, það voru kirkju-
blukkurnar í gömlu kirfcjunni!
Þær höfðu ekfei hringt í fimm-
tán ár, það voru hvorki í þeim
fcólfar né reipi — nú hrinigdu
þær!
Lýsandi hauskúpan hrapaði
niður á gólf. Það var eins og
nautalijörð æddi niður stigann,
þegar við ruddumst út, allir í
einu! Strákarnir þustu heim,
laflhræddir, en þótt ég væri
hræddur, varð ég að finna HaM
mund. Klukkurnar glumdu í
eyru mér, en ég stöfck ótrauð-
ur inn í kirkjuna og hrópaði
nafn bans.
Hallmundur sat í svefnpok-
anum og var svo undarleiga sam
■nibnipraður. Kannski bafði
hann fengið hjartaslag eða eitt
hvað svoleiðis. En svo sá ég
að hann var að hlæja. Aum-
ingjia stráfeurinn, hann er orð-
inn vitlaius af hræðslu, hugsaði
ég. Ég reif í iiandlegginn á
honum.
„Hallmundur, það er ég,“
Hiallmundur leit upp og
þurrkaði sér um augun. „Fáðu
þér sæti, kunningi, ég ætla að
spila bandið einu sinni enn,
ef strákarnir skyldu vera
hérna enn þá.“
Hann rétti út höndina eftir
svörtu leðurtöskunni og ýtti á
takfca á hlið hennar. Eftir and-
artak heyrðist felukknahljómur
inn aftur, dimmur og voldug-
ur.
„Þetta er engin fyrirmynd-
arupptaika, en áhrifamikil er
hún! Ég tók þetta upp úr út-
varpinu á gamlárskvöld!“
Éig gat ekki annað en dáðst
að Hallmundi. EDann var bráð-
sniðugur strákur. Aumingja
Baddi mundi aldrei ná sér eft-
ir þetta áfall.
Þegar við löbbuðum heim,
Aldis Þorbjörnsdóttir, Löngu skemmtilegu mynd af fólkinu
hlíð 45 Akureyri, sendir þessa heima hjá sér.
Póstkassinn
Leikritið „Dundur.” Höfund-
ur Hafdís Einarsdóttir, 8 ára.
Smáleibur í einum þætti.
Persónur: Pabbi, mamma og
Dundur, sonur þeirra á þriðja
ári.
Mamma: Ertu svo duglegur að
geta sótt rjóma fyrir mig á
þessa flösfeu?
Dundur: Já, já, mamma mín.
Mamma: Jæja, vertu þá fljót-
ur, elsku drengurinn minn,
og haltu fast á flöskunni.
★
sagði ég með uppgerðarkæru-
lieysisróm: „Þú ætlar auðvitað
að segja strákunum í fyrra-
málið, hvernig þú lékst á Badda
greyið með segulbandinju?"
Hallmundi stökk ekki bros,
þegar bann svaraði: „Auðvitað
ekki. Það væri sálfræðileiga
rangt af mér að gera lítið úr
Badda meðal krakkanna í
befeknum. Auk þess er hann
sjálfsaigt ágætis náungi?“ ,
Mér svelgdist á og tautaði
aðeins: „Ja-jú, já, hann er
það.“
Morguninn eftir fór ég að
hitta Badda og ætlaði að hug-
hreysta hann.
„Má ekfci vera að því að tala
við þig, vinur,“ sagði Badtíi.
„Þarf að æfa Hallmuntí í körfu
bolta í frímínútunuim."
„Hann Draugadíallmund?
Er þér alvara?“
„Hver segir, að hann geti
sært fram drauga? Drengur-
inn er hreinasti galdramaður á
rafmagn — og honum tókst vel
upp í gærfeveldi. Ég er búin
að reikna út, hvernig hann fór
að þessu.“ Baddi lækkaði rödd-
ina: „En ég ætla ekki að segja
frá. Strákigreyið þarf að finn-
ast hann vera þýðingarmikil
persóna.“
„Og þú mundir ekfei vi'lja
gera lítið úr honum meðal
krakfeanna í beikknum."
„Nei! Þar að auki ætliar hann
áð hjálpa mér að byggja lítið
útvarpstæki. Minntu mig á að
seigja þér hvernig hann lét
felukkurnar hringja.“ Baddi tók
undir sig stökk og hljóp af
stað.
Ég stóð eftir, mátti'aus af
undrun. Siggi stál bom og
ýtti við mér: „Þetta var aldeil-
is ævintýri í gærkveldi, ba?“
Ég brosti. „Já, við vorum
heppnir að hitta á afimælið hans
Hringj ara-Ófeigis! “
Dundur: Já, já. (Fer út með
flöskuna í hendinni, kemur
aftur eftir góða stund. Hann
mætir pabba sínum í dyrunum
og réttir honum flösfeuna
tóma.)
Pabbi: Hvar er rjóminn, góði
minn? ‘
Dundur: Ég drakk hann.
Pabbi: Hvers vegna gerðir nú
það?
Dundur: Af því mér þótti hann
svo góður!
(Tjaldið Jellur)
★
GATUR
Hvað er það, sem er minna
en mús, hærra en hús, dýrara
en öll Danmörk, ef það fengi'st
ekki?
í bverju báru meyjarnar
mjöðina til sfeemmunnar? Það
var hvorki með höndum gert,
né hamri slegið?
Ýmist geng ég eða stend,
þótt enga fætur hafi.
Ei væri ég til íslands send
ef enga hefði ég stafi.
Sendandi Anna Guðmunds-
dóttir, Neðri-Seli, Landssveit,
Rang.
R.áðningar birtast í næsta
blaði.
Ég á litla kisu, hún heitir
Budda. Myndin er af henni.
Rögnvaldur, 6 ára. Smára-
grund, Jökuldal, N-Múl.