Tíminn - 28.04.1967, Síða 3

Tíminn - 28.04.1967, Síða 3
FÖSTUDAGUR 28. apríl 1967. TÍMINN 15 Gísli Guðmundssom KRÓNAN OG LANDSRYGGÐIN líerra forseti! Góðir hlustendur um land allt! Við Lúðvík Jósefsson og Geir Gunnarsson vil ég fyrst leyfa mér að segja þetta Mér sýnist, að ráðið til að fella stjórnina, sé að eíla iþann stjórn- arandstöðufloik'kinn, sem er vaxandi, þ.e.a.s. Framsóknarflokk inn. Áróður, eins og Lúðvík og Geir voru með i kvöld, bjargaði stjórninni vorið 1963, svo sem kunnugt er. Hvað átti að reisa við? Nú eru rúmlega 7 ár liðin, síð- an hsestv. ríkisstj. tilkynnti þingi og þjóð, að hún hefði tekið að sér að stýra efnahagsmálum ís- lendinga inn á nýjar leiðir. Hún kvaðst ætla að framkvæma við- reisn á þessu sviði. Hvað var það, sem hún ætlaði að reisa við? Jú, það var verðgildi ísl. krónu. Þeg- ar viðreisnin væri komin í kring, áttu menn ek'ki lengur að þurfa að vera í vafa um, að krónan væri króna, og eins og hún hefði verið geymd í sparisjóði. Stjórnin sagði á hátíðlegri stundu, að ef ekki tæikist að vernda krónuna, m.ö.o., að stöðva verðbólguna, væri verk hennar unnið fyrir gýg. Sarnstarfi hafnað Stjórnarflokkunum var fyrir 7 árum boðið samstarf á meðferð þessara mála. Að a-llir þingflokk- ■arnir skyildu nefna til fulltrúa, er tækju sér fyrir hendur sameigin- lega að reyna ab finna færa leið. Stjórnin og stuðningsmenn henn ar vildu ekki þetta samstarf. Þeir ætluðu að leysa vandann einir. En Iþegar það kom í Ijás, hverj- ar hinar nýju viðreisnarleiðir voru þótti mörgum sýnt, og höfðu orð á því, að þær myndu ekki bera árangur. Þær þóttu bera vott um of miMa trú á gamlar fyrirmyndir frá háþróuðum iðnaðarþjóðfélög- um stórþjóða, og að of lítið tillit væri tekið til íslenzkrar reynslu og séreinkenna ísl. atvinnulífs. Nauðsynlegt að gera öflugar ráðstafanir til byggðajafnvægis ílandinu. stjórnin hafi ekki kunnað á radar efnahagsmálanna, eða var það bara ólagið á nótinni, þ.e.a.s. hag- stjórnartækjunum, sem ógæfunni olli? Hvað sem því líður, hefur hér á þessum árum verið met- afli og hækkandi verð lengst af á útfluttum vörum. þetta hefur skapað 'góðæri og hjá mörgum vel- megun, enda þótt mikilvægur þátt lur árferðiisins, þ.e.a.s. stjórnar- farið hafi brugðizt. En við skulum ékki vera ósaniigjörn. í tíð þess- arar stjórnar hafa auðvitað orðið umbætur á löggjöf á sumum svið- um með hennar atbeina. Slíkt ger ist í tíð allra ríkisstjórna. Samt hefur hún lengst af verið ófáanleg og alltaf treg, ti'l að sinna því framtíðarmálinu, sem mestu skipt ir, að mínum dómi. Gísli Guðmundsson starfsfé. Ifér er um harkalega stað reynd að ræða. Á bak við þesá lög var „klofinn hugur,“ eins og hv. 1. þm. Norðurl.e., Karl Kristjáns- son, sagði í þingræðu í fyrra. Krónan ekki króna Nú vitum við, að það, sem stjórnin sagðist ætla að gera, hef- ur mistekizt. Krónan frá 1960 er nú ekki nema brot af því, sem hún var þá. Því fer jafnvel fjarri, að aprílkrónan frá 1966 sé króna í dag. Hin svonefnda „verðstöðv- un“ fram að kosningum ka'llar á meiri skattpeninga í ár og hvað svo? En þó að krónan sé ekki lengur sú króna, sem hún var, reym nú margir að bjarga sinni kr. Þess vegna er nú ofivöxtur í eyðsl- unni og ofvöxtur í fj'árfestingunni á sumum sviðum, og gjaldeyrinum, sem harðar hendur vinna fyrir, er sóað af illri nauðsyn til að ná inn tollum og sölusköttum í dýr- tíðarsvelginn. Þeir, sem ætluðu að vernda krónuna, telja sér nú trú um, að þeir séu að vernda frelsið, en frelsið, sem þeir vérnda er stjórnleysi. Þessi stjórn er bú- in að lifa sjálfa sig og bér verður að breyta til. Vað er ekki hol'lt, að láta þá halda áfram að beita valdi á ýmsum sviðum, sem eru orðin skj'álfhentir við stýrið. Nótin eða radarinn? Sumir segja, að lítil síldveiði á skipi, geti stafað af því, að menn kunni ekki á radarinn, og þeir segja þá kannski líka sem svo, að Með öllu óþörf í byrjun afla- og markaðsgóð- ærisins fyrir 5 árum, fluttum við Framsóknarmenn í fyrsta sinn frumvarp okkar til laga um sér- stakar ráðstafanir til að stuðla að Getur Vel SVO fsrið! verndun og' eflingu landsbyggðar Raðherrann, sem ég nefndi áð- vænW» h eyðm^.llf: an, veit þetta og skilur. Þess ,h f " " ?*’ a[ aga’ 0f. a Þ'ug1 vegna sagði hann líka í blaðavið þvi, sem nu situr, f'lytjum við það í fimmta sinn. En er mér og verktækni nútímans getur breytt stefnu hinna miklu fall- vatna. Byggðaj afnvægisf rumvarp ofckar Framsóknarmanna er frumsmíð í íslenzkri löggjöf. En þegar þjóðin veitir því brautgengi, munu leiðtogar nýrra kynslóða móta það verk og endurbæta í samræmi við reynslu nýrra tíma. Varizt í vök En í stórum landshlutum norð- anlands og austan, sunnan og vest- an og í flestum byggðarlögum innan þeirra er nú varizt í vök. Ýmist er um beina fólksfækkun að ræða frá ári til árs, eða hlut- fallslega fóiksfækkun, sem stend- ur í veg fyrir eðlilegri framþró- un. í sveitum og víðar fækkar heimilum. Kaupstaðir og þorp ná ekki æskilegri stærð, og það er svo bágt að standa í stað. Vaxandi viðurkenning landsbyggðarstefn- unnar myndi glæða marga von, er að kvað sem stórborgarþróunin slöfckva. Einu sinni fyrir löngu Matthías Joehumson: „Vertu óhrædd veika þjóð vörn í þinni sök fram mun færð um síðir með fuU og heilög rök.“ Hið skyggna skáld sá rétt. Vörn í máli smáþjóðarinnar var um síðir færð fram svo að dugði. „Heilög rök“ hennar f* rir stjórnar farslegu sjálfstæði voru tekin til greina. Gjarnan vildi ég með orð- um skáldsins mega segja við þá, sem þetta heyra víðs vegar um landið: Verið óhrædd við framtíð- ina, þó að kalt sé á góunni. Heil- ög rök landsbyggðar fyrir tilveru sinni í þágu þjóðarsj'álfstæðisins, verða til sigurs metin. Samt verð ég að láta mér nægja að minna á hið fornkveðna, sem hér á við um þjóð vora, að „hver er sinnar gæfu smiður“. Hvort sem rök þessa máls eru talin heilög nú á tímum, munu þau verða metin af þjóðinni og þeim, sem hún felur umboð sitt á kom- andi árum. 1 i mmm, og mun lengi verða þing- skjal nr. 363, á Alþingi 1962, þar sem meiri hiuti alþingismanna lýsti yfir því við atkvœðagreiðsilu að löggjöf af þessu tagi væri „með öllu óiþönf.“ Það er heldur ekki langt síðan, að einn af núverandi ráðherrum, sagði í þingræðu, að þetta lagafrumvarp væri „gersam- lega út í hött“ og „alls ekki flutt með það fyrir augum, að það sé fr ámfcvæmanle g't. “ Vöknuðu við vondan draum Svo bar það til tíðinda fyrir 2 árum, að þingmenn úr stjórnar- flokkun'Um, sem eiga að vera í forsvari fyrir byggðarlög, sem alit- af eru að missa fólk og fé, vökn-. uðu upp við þann vonda draum, að þeir voru búnir að láta skuld-1 binda sig, til að staðsetja miilljarða stóriðjuifyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu, sem bjó við vinnuafls- skort, og Setja þar með í gang nýja sogdælu, til að örva fóíks- strauminn suður. Ráðherrann, sem 1 ég nefndi áðan, jninntist á þetta í blaðaviðtali 3. nóv. s.l. Hann sagði þar: „Þegar svo loks niður- stöður rannsókna leiddu til þess, að ál'bræðsla var staðsett við Hafn arfjörð í tengslum við stórvirkjun Þjórsár, þótti einsýnt, að efla yrði aðgerðir til atvinnuj'öfnunar í landinu." talinu 3. nóv. s.'l.: „Bér er að sjálf sögðu um miklu stærra verkefni að ræða en fjárreiður Atvinnujöfn unarsjóðs ná til að leysa nema að sára litlu leyti.“ Síðan bætti hann við þeim orðum: „Getur vel svo farið, að nauðsynlegt reynist að setja hér sérstaklega byggða þróunarlöggjöf.“ Já, getur vel svo farið, að setja verði sérstaka byggðaþróunarlög- gjöf, sagði ráðherrann. Þessa lög- gjöf vildum við setja fyrir 5 ár- um og raunar fyrr, og fengum þá 'hin köldu svör. Á árinu 1967 var Ríkissjóður ís'lands 700—800 millj ónum til að greiða niður heima- tilbúna dýrtíð inn'anlands. Við Framsóknarmenn viljum verja 90 —100 milljónum a ári, 2 aurum af hverri krónu, sem ríkið fær, og 1 þús. milljóna láni samt. á 5 ár- um, auk Atvinnujöfnunarsjóðs til áð hefjast handa urn það, að tryggja komandi kynslóðum umráð yfir landi sínu, með því að stuðla að því að landið verði byggt, og gæði lands og sjávar nytjuð af íslendingum. Pappírs- áætlanir fyrir kosningar eru góð- ar, það sem þær ná, en þær brökikva skammt. Hér þarf skipulega starfsemi án afláts, og afl þeirra hluta, sem gera s'kal. Ójafn leikur Þetta sagði ráðherrann þannig og af þessum ástæðum varð Atvinnu- jöfnunarsj'óður til í fyrravor. Jafn vel veikan vilja ber að virða. En reiptogið á milli álverksmiðjunnar miklu annars vegar og atvinnu- jöfnunarsjóðs hins vegar, verður ójafn leikur, þar sem á næstu 5 árum þúsundir mil'ljóna togast á við álíka mörg hundruð milljóna, sem eru þó ekki nema að litlu leyti handbært fé, heldur misjafn lega trygg skuldabréf, sem sjóðn- um hafa nú verið afhent, sem Barátta við blind öfl En við skulum ekki dvelja um of við ádeilur á liðna tíö eða frá- farandi ríkisstjórn, heldur horfa fram. Verndun og efling lands- byggðar er þjóðfélagi voru nauð- syn, ef það vill lfifi halda. Spenn- an, sem skapast við ofvöxt höfuð- borgarsvæðisins á ríkan þátt í vexti verðból'gunnar. Almenningur í Reyikjavík hefur ekki óskað eftir þessaii ofvaxtarþróun, enda fylgja henni mikil vandkvæði fyr- ir hófuðborgina og litlir kostir. Reykvfkingar, ekki síður en aðrir, vi'lja eiga byggt Jand 'handa sér og sínum niðjum. Baráttan í þessu máli er barátta í þágu komandi 'kynslóða við blind öfl og við lög- mél hinnar seigu tregðu. En með ‘þjóðfélagstækni er hœgt að ráða við hin blindu öfl þjóðlífsins, eins Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Sfmar 3Í055 og 30688

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.