Tíminn - 28.04.1967, Side 6

Tíminn - 28.04.1967, Side 6
18 TÍMINN FÖSTUDAGUR 28. apríi 19W. Ingvar Gíslason: Ár hinna glötuðu tækifæra Herra íorseti. Góðir hlustendur f jær og nær. Þó að atvinnumálin Mjóti á- vallt að skipa öndvegissess meðal hinna ýmsu þátta þjóðmálanna, pá er þó að ileiru að hyggja, ef hér é að dafna iheiilbrigt menning- arlþjóðfélag á nútímavísu. Þaiifir nútímafólks eru fjiöl- bættar og kröfur til lífsgæða og afkomuöryggis að sjálfsögðu mikl- ar, enda er toægt að fullnægja beim með eðlilegum hætti, ef rétt sc á toaldið. Skiptir þá mestu, hversu landinu er stjórn- að og hversu þjóðartekjum er skipt og varið. Þess vegna er iþað jafnbrýnt í nútímaþjóðfélagi að sinna vel — ásamt traustfi at- vinnu og efnatoagsuppbyggingu, — avers kyns fólagsmálum í víð- ustu merkingu þess orðs, þar ■neð talin heilbrigðismái, svo og fræðslu- og menntamál o s. frv. En það verður ekki gert án mark- v'ísrar stefnumótunar og traustrar forystu. Fórnardýr stjórnleysis Því miður hafa þessi mál orð- ið fórnardýr þess mikla stjórn- ieysis, sem einkennt toefur þjóð- aiálin undanfarin ár. í stað þess að nola góðærið og hina mikiu verðmætissköpun síðustu ára sem grundvöll undir varanlega upp- byggingu á sviði félags- heiibrigð- is- og menningarmála, þá ber Elest, sem gert hefur verið í þess- jm málum, vitni um skipulags- leysi og skort á toeildaryfirsýn. Óstjórn heilbrigðismála Nýlega hafa orðið miklar um- ræður um beilbrigðismál á opin- berum vettvangi og manna á með- al um allt land. Þessar umræður áttu sér óvenjulegan aðdraganda sem var í því fólginn, að sjálf ríkisstjórnin fór að tolutast til um efni fasts útvarpsþáttar og fékk þvi til leiðar komið, að flutn ingur þáttarins var bannaður í ríkisútvarpinu að fullu og öiiu. Þetta sýnir einræðishneigð rífcis- stjórnarinnar, en hitt einnig, að hún er dálítið seinheppin. Bann- ið á útvarpsþættiniun, „Þjóðlíf" vakti almenningsálitið tii and- stöðu gegn þeim yfirgangi, sem þarna var framinn og knúði á um umræður á opinberum fund- um og í blöðum um sjúkrahúsmál og önnur heilbrigðismál. Þó að ríkisstjórnin telji sér skylt og rétt að einoka ríkisútvarpið leynt og ljóst, þá er ’hér enn ritfreisi og fundarfrelsi, og stjórnin hsfur því fengið að reyna það, að rit- skoðun útvarpsþátta er til lítils gagns fyrir lólegan málstað henn- ai\ í heilibrigðismálum er ástandið þannig, að um 20 læknishéruð víðsvegar um land eru lœiknis- iaus, skortur er heimilislækna í Reýkjavíkurborg, sérfræðingar haldast ekki við í landinu vegna lélegs aðbúnaðar og ófullkominn- ar vinnuaðstöðu á sjúkrahúsum, hjúkrunarkvennaskortur stendur itarfsemi sjúkrahúsa fyrir þrifum og geigvænlegur skortur er á öðru sértþjálfuðu starfsfólki f toeil- brigðisþjónustunni. Sjúkratoússkorturinn er þó hivað alvarlegastur. Daglega verður að neita sjúklingum af ýmsu tagi um sjúkraihúsvist og senda sjúkl- inga fyrr heim af sjúkrahúsum en forsvaranlegt getur taiizt. Þráttfyrir góðæristíma hefur miklum tækifærum til framtíð- aruppbyggingar verið glatað. Byggingu sjúkrahúsa miðar ná- lega ekkert áfram. Þau eru mörg tover áratugi í smíðum, enda eins líklegt að margt í búnaði þeirra og skipulagi verði orðið úrelt og á eiftir tímanum, þegar þau loks verða tekin í notkun. Endurbætur almanna- trygginga. í framhaldi af tþví, sem ég hef; sagt um heilbrigðismálin má minnast á þann mikla þátt sem almannatryggingakerfið hefur í sambandi við uppbyggingu rétt- láts þjóðfélags. Þó að mörgu hafi verið til leiðar komið á því sviði, stendur þó margt til bóta. Meðal þeirra mála, sem Framsóknar- flokkurinn hefur barizt fyrir, er það að stofnaður verði almennur lífeyrissjóður, sem aliir lands- menn eigi kost á að tryggja sig hjá. A.m.k. síðustu 10 ár hefur þetta verið sérstákt baiáttumál Framsóknarmanna, og svo er nú komið, að sérstök stjórnskipuð nefnd, sem í eiga sæti fulltrúar allra þingflokka, vinnur að því að semja frumvarp til laga um slíkan almennan lífeyrissjóð. Ingvar Gíslason efni, enda hefur toún í fjödda- mörgnm dæmum staðið í vegi fyrir skólaframkvæmdum með því að setja ýmsar hömlur á að í þær væri ráðizt, þótt áhugi og vilji hafi verið heima fyrir. Eru nú þegar tugir skóla á biðlista og alltaf bætast nýir við, en ríkis- gerðar á húsnæðismálum hin síð- ari ár, þó að skilyrði hafa verið til þess vegna óvenjuhagstæðs ár- ferðis, auk þess sem rejmslan sannar, að frá þjóðhagsle’gu sjón- armiði er endurskipulagning hús- næðismálanna sennilega brýnni en flest annað. Verðbólguþróun- in á að verulegu leyti rætur að rekja til Mns óhagstæða húsnæðis kostnaðar og annars ófremdar- ástands í ibyggingamálum. Nýskipan byggingamála efnahagsleg nauðsyn í þessum málum þurfa að verða alger straumhvörf. Það verður að taka upp nýja byggingarhætti, út- rýma braskinu, stöðva húsnæðis- okrið og um fram allt, koma upp starfhœfu veðlánakerfi, sem stuðl- ar að því að almenningur geti eignazt hóflegar íbúðir með við- ráðanlegum kjörum. Nauðsyniegt er að stofnsetja „húsnæðisbanka“, sem hafi með höndurn almenna húsnæðislánastarfsemi og aðra yfirstjóm húsnæðismála og ákveða bankanum svo rúm fjár- ráð, í.g hægt sé að lána út á staðl- sjóður er langt á eftir með lög- a®a^. íkúðir a^ 90% af Almennur lífeyrissjóður Almennur líffeyrissjóður er mik ið hagsmuna- og réttlætismiál og mundi gjörbreyta, ef vel tekst til, lífsafkomu aldraðs fólks og ann- arra, sem sijóðsréttinda nytu s.s. ekkna og barna sjóðsfélaga, sem féllu frá. Einnig vil ég minnast á það toér, að á nýafstöðnu ílokks- Iþingi Framsóknarmanna var sam- iþykkt, að undanþiggja bæri frá sköttum og ákveða með lögum boðinn hluta af framlögum til skólamannvirkja. Þetta getur ekki gengið svona ár eftir ár. Skóla- 'byggingamálin verður að taka þeim tökum, sem nauðsyn krefst. Það er ótoeilbrigt að lóta þau sí- fellt sitja á toakanum og gera þau að fórnardýri ringulreiðar í framkvæmda- og fjárfestingarmál um. Tímans vegna get ég ekki rætt þessi mál frefcar að sinni, en ég vil leyffa mér að leiða attoygli Mustenda að ályktun síðasta bótagreiðslur almannatrygginga j fiokksþings Framsóknarmanna og þurftar-tekjur aldraðs fóltos. Það er bæði ranglátt og óþarft að skattleggja gamalmenni — þótt vinnufær teljist — sem aðeins bera þurftartekjur úr býtum. Jöfnun menntunar- aðstöðu Mennta- og menningarmálin í dandinu eru meðal þeirra mála- floikka, sem nú ríður mest á að taka tid fullkominnar endurskoð- unar, þar sem toötfuðátoerzla verði lögð á að samræma það kröf- um og þörfuim nútímans, þótt á- fram verði reist á grunni hins þjóðiega menningararfs, sem okk- ur ber framar öðru að vernda og ávaxta. Eitt hið allra brýnasta í skólamiálum nú er að jafna að- stöðu barna og unglinga til Skóla- 'göngu tovar sem er á landinu, en mjög vantar á að slikum jöfn- uði sé náð. Enn eru heil héruð og dandstolutar, sem skortir gagn- fræðaskóla, og sækist seint að fá úr því bætt, þótt vitað sé, að árlega er visað frá fullsetnum hér- aðsskólum nemendum í tuga eða hundruða tali. Þetta er ófremdar- ástand, sem fyrst og fremst bitn ar á æsku sveitanna og hinna smærri þorpa. Einnig sækist alltaf eeint að útrýma leifum fars’kóla- ffyrirfeomulagsins, sem löngu er vitað að er stórgallað og í engu samræmi við kröfur tímans. Því miður eru aðgerðir ríkisstjórnor- innar alltof ihaldssamar í þessu um mennta- og menningarmál, þar sem stefna flokksins í þeim efnum er ýtarlega mörkuð. Mikil byggingaþörf Það getur tæplega orðið að ágreiningsefni, að húsnæðisþörfin er em af frumþörfum mannsins, ámóta eins og fæði og klæði. Það er einnig Ijóst, að þeirri þörf verð ur ekki fullnægt án víðtækra sam- félagsaðgerða. Húsnæðismálin eru eitt hið stærsta félagslega verk- efni þjóðarinnar og einnig hið fyrirferðarmesta fjárfestlngar- mál. Byggingarþörf er toér meiri en í flestum öðrum löndum, sem fyrst og fremst stafar af því, að þjóðinni fjölgar mjög ört auk þess sem eldra húsnæði er ófull- feomið og úr sér gengið. Hjá því verður ekfei toomizt, að við fjár- festum mifeið í ibúðahúsabygging- um. En á því vedtur að skipu- leggja byggingariðnaðinn þannig, sem mest nýting verði á því fjór- magni, sem varið er til þeirra mála. Á það brestur nú stórum. Þó að byggingariðnaðurinn sé ein fyrirferðamesta grein þjóðar- búsfeaparins, þá fer hitt ekki milli mála, að hann er sú grein hans, sem einna lakast er skipulögð, hvað snertir fjármagn, vinnutil- högun og notagildi. , verði þeirra til langs tima. Einn- ig þarf að koma upp sjóði, sem dánar til kaupa og endurbóta á eldra húsnæði. Myndi það stuðla að betra viðhaldi og nýtingu eidra húsnæðis, sem í ýmsum til- fellum kann að reynast toagkvœm- ara en að ráðast í nýbyggingar. Hlutfallið milli tekna og húsnæðiskostnaðar Meginmáli skiptir að öll láns- 'kjör séu miðuð við það, að árleg kostnaðarbyrði af húsnæði sé fj eðlilegu samræmi við aimennt kaupgjald á toverjum tima. Það Mýtur ávallt að skipta höfuðmáli, að réttlátt hlutfall sé á milli tekna og húsnæðiskostnaðar. Fari þ$ð hlutfaM stórlega úr sfeorðum, eins ; o.g viðgengst hér ó landi, þó mun m.a. reynast ógemingur til fram- búðar að hafa hemil ó verðbólgu og dýrtíð. Húsnæðismálin eru eitt ofekar alvarlegasta efnalhagsvanda mál, og þau ber að leysa ekki sízt með þá staðreynd í huga. Ár hinna glötuðu tækifæra Winston Ctourcfhill nefndi árin fyrir síðari heimstyrjiöld „árin, sem engisprettumar átu“. Við íslendingar getum með svipuðum hætti nefnt síðustu 7-6 ór, eða vaddatíma núverandi stjórnar- fflokka „ár Mnna glötuðu tæki- færa“. AMan þennan tíma hefur verið góðæri innanlands og sí- toatnandi viðsMptakjör út á við. Eigi að síður toefur flest sigið á ógœtfuhlið í stjóraarfari landsins og mifelum tækifærum til franv- fara og framtiðaruppbyggingar verið glatað. Það er því kominn tími til umskipta og nýrrar sfjúra málaforystu. Þá fyrst er faugsan legt, að hœgt sé að hefja það endur reisn arstarf í fslenzkum þjóðmólum, sem nauðsyn krefst eftir stjórnleysi og glötuð tæiki- færi síðustu ára. kjokkcn P SIGURÐSSON S/F SKÚLAGÖTU 63 SfMI 19133 DRAOE Uti og innihurðir Verðbólguvaldur Það ber að harma, að frambúðarlagfæringar hafa engar verið Fromlelðandí: AAi.L-tn.Eros bruq B.H.WEISTAD&Co. Skúlagötu 63 lll.hœð-Sími 19133 • Pósthólf 579

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.