Tíminn - 28.04.1967, Side 7

Tíminn - 28.04.1967, Side 7
FÖSTUDAGUR 28. apríl 1967. TÍMINN 19 Ágúst Þorvaldsson: BÆNDUR ERU TEKJULÆGSTA STETT ÞJOÐFELAGSINS Herra forseti. Heiðruðu áheyr- endur. FUestum, nema íþm. Aiþfl., þeim er hér hafa talað, ber saman um, að sjaldan eða sldrei í tíð nú- lifandi manna, hafi náttúran ver- ið eins gjöful tii iands og sjávar og sl. 7-8 ár. Hefur það sannast á þessum árum enn sem fyrr, að ísland er farsældar frón, sem bíður börnum sínum nóg starf og gnóttir lífsins gæða. Jón Ólafsson vissi hvað hann var að segja, þeg- ar hann ikvað hina bnáðsnjöllu stöku Hér er nóg um björg og brauð berirðu töfrasprotann. Þetta iand á ærin auð ef menn kunna að nota bann. Síðan þetta var kveðið höifum við eignast töfraspnotann, þar sem er síaukin vísindaieg þekk- ing, tækni og verkmenning. Með þessum töfrasprota hefur verið slegin mikil björg úr ísl. auð- lindum á yfirstandandi góðæris- tímabili. Saga 'landsins vitnar um það, að góðæristímabilin hafi á iiðnum öldum styrkt bændastétt þessa lands. Á igóðæristímum hafa bændur eflst efnalega, jarðir hafa hækkað í verði og byggðum býlum fjölgað. Hvernig hefur þetta verið á því góðæristímabili, sem nú gengur yfir landið? Hefur bændum fjöigað? Hafa jarðir hækkað í verði? Hefur fólki fjölg- að í sveitúm? Er áhugi fyrir sveitabúskap að glœðast? Því miður verður að svar_ ölium þess um spurningum neitandi. Jarð- irnar fara í eyði jafnvel í miðj- um góðsveitum. Bændum fækkar og meðal aidur bænda er ískyggi- lega hár, sem auðvitað leiðir brátt til þess, að margir hverfa úr bændatöiunni á næstu árum. Hvernig stendur á þessari þróun í góðæri? Sjálfsagt ber margt til, en ein meginástæðan er við- 'horf og afstaða ríkisstj. til land- búnaðarins og bændanna. Tekj- um bænda er haldið niðri. Þeir eru enn lang tekjulægsta starfs- stétt j-jóðfélagsins, skv. opinberum skýrslum Hagstofunnar fyrir ár- ið 1965. Meðal tekjur fram- teljanda í landinu voru á því ári 248 þús. kr. en bænda ekki nerna 199 þús. kr., er það 25% fyrir neðan meðallag. Raunveru- lega er þetta þó meira, ef tillit er tekið til þess, að af þessum tekjum eiga bændur að borga vexti af skuldum vegna bús síns, fyrninga og fasteignagjöld úti- búsa Ekki eru þessar tekjur bænda þó svo litlar vegna þess að þeir eða þeirra fólk vinni minna en aðrir, framleiðsluafköst bænda eru mjög mikil, og fram- leiðniaukning í landbúnaði hefurl vaxið hröðum skerfum. Meðal i bóndinn framleiðir yfir 20 tonn j af nýmjólk, yfir 2 tonn af kinda-j kjöti, rúmlega 1/2 tonn af/ stór- gripakjöti, 1 tonn af kartöflum, auk þess talsvert magn af ull, gærum o.fl. Þetta er gert með mjög lítilli aðkeyptri vinnu, en auðvitað er hjálp tækninnar not- uð. enda hefur landbúnaðarfram- ieiðslan fimmfaldast á síðustu þremur og hálfum áratug um leið Og fólki við þessi störf hefur fækk Upp úr feni verðbólgunnar verður aldrei komizt nema eftir leiðum aukinnar tækni og vélvæðingar og með nýrri peninga pólitík, sem við þetta er miðuð. að um 40 af hundraði. Bændur ha'fa ekki haidið að sér höndum um umbætur og tækniúfibúnað á búum sínum og í því að rækta o'g bæta iandið. Hafa bændur var- ið til slikra frambvæmda mörgum hundruðum mfflj. 'kr. á ári af eigin fé og eigin vinnu sinni. Margt hefur áunnizt í kjarabar- áttu bænda. Þar hafa stéttarsam- tök þeirra unnið mikið og gott starf. Einkennilegt var að heyra hv. 3. þm. Austuri., Jónas Péturs- son, þak'ka allt, sem þannig hef- ur áunnizt, landbrh. Þar er þó fyrst og fremst bændasamtökun um að þákka, þeim .gleymdi þm„ þegar þabklætisti'Minnin'gunni iskaut upp í huga hans. Það sem gerir bændum, eins og öðrum framleiðendum hér á landi, nú sérstaklega erfitt og áhættusamt fjáihags'lega að starfa við fram- kvæmdir og framleiðslu, er hinn óhóflegi fjármagnskostnaður sem 'genigislækkanir og dýrtíð hafa valdið. Bændastéttin var öðrum fremur hlunnfarin í sambandi við 'hina miklu gengislæbkun 1960. Þá var stofnaður sérstakur sjóður, gengistapssjóður, til þess að borga töp ýmissa lánasjóða, vegna geng- islækkananna. En svo var mikið ranglæti framið, að lánasjóðir bænda, ræktunarsjóður og byg'gingarsjóður sveitabæja, sem tekið höfðu erient fé að láni, svo að þeir gætu fulinægt lánsþörf bænda, voru látnir bera gengis- töpin sjálfir og einir slíkra storn ana, þegar allir aðrir fengu sín töp bætt. Með slíku bola- bragði setti núverandi ríkisstjórn lánasjoði bændanna á hausinn og fann síðan upp það ráð, sem landbrh. hefur verið mjög drjúgur af síðan, að láta bændastéttina sjálfa borga þessi töp, og raunar miblu meira með því að leggja sérstakan skatt á bændur til Stofn lánadei'ldar landbúnaðarins, sem jafngildir um 2% af launum þeirra. í sömu lotu var vísitala á jarðræktarframlag sett föst í 4 ár, og þannig haft af bændum stórfé. Fyrir harða baráttu fram- sóknarmanna fékst þetta þó lagað þega- jarðræktarlögunum var breytt. Ræktunar- og byggingar- kostnaður hefur margfaldast, svo og verð véla og tækja, vextir hafa hækkað um fullan þriðjung. Skv. verðlagsgrundvelli landbúnað- arafurða skuldar meðal bóndinn stofnlánadeild landbúnaðarins 80 þús. og 500 kr. og greiðir af því vexti 4 þús. 428 kr„ og þar að auki í stofnlánadeiidarskatt af framleiðslu sinni 3 þús. 600 kr. Samanlagt eru þetta rúmlega 8 þús. kr. og jafngiidir um 10% vöxtum af fjáríestingarlánum bóndans, sem eiga að greiðast upp á 15-20 árum. Sé gert ráð fyrir því, að meðal búskapartími bóndans, 30 ár, sem ekki mun vera fjarri lagi, borgar meðal bóndinn á þessu tímabili um 110 þús. kr. í skatt af tekjum sínum ti'l stofnilánadeild'ar landbúnaðar ins. Ef gert er ráð fyrir, að fram- ieiðslan og verð hennar verði allan tímann, eins og verðlags- grundvöllurinn á þessu ári segir til um. Slíka leigu af lánsfé hygg ég, að bændur í öðrum löndum þebki ekki. Og ég fúllyrði, að sá framleiðsluatvinnuvegur er ekki til, sem þolir svo 'háa leigu aí lánum til fjárfeistingar, og allra sízt landbúnaður, því að í landibún aði getur aldrei verið um skjót- fenginn gróða að ræða, sem hægt er að nota til að borga lánin með. Nú munu sumir í hópi nú- verandi vaidhafa tedja, að sú þró- un, sem átt hefur sér stað á land- búnaðarsviðinu síðustu 7—8 ár fyrir þeirra tilverknað, að bænd- um hefur fækkað, jarðir farið í eyði og ræktað land fallið í ó- rækt, að þetta sé nauðsynlegt frá þjóðhagslegu sjónarmiði, til þess m.a. að losa vinnuafl í sveitum, svo frernur verði eftirspurn eftir vinnu á hinum a'lmenna vinnu- markaði í bæjum, því að þá verði 'hægara að standa gegn auknum kaupkröfum. Slíkur er hugsunar- háttur þeirra sem vilja að stór- kapitaliskt samkeppnisþjóðfé- lag þróist hér með sterku auð- valdi annars vegar, sem ráðandi •afli, en hins vegar sundraðri og vei'kri stétt launþega og bænda. Slíka þróun þjóðfélagsins teljum við framsóknarmenn mjög hættu- lega. Við teljum, að borgarar þjóðfélagsins þurfi og eigi að vera sem óháðastir ríkisvaldinu, 'það séu þeir, sem eigi að móta ríkisvaldið og ráða stefnu þess til að efla land og lýð. Til þess, að £sl. þjóðin geti í nútið og framtíð átt við farsæld að búa þarf m.a. að rækta og bæta land- ið og vernda landkostina. Við vitum, að forfeður okkar urðu af illri nauðsyn að ganga mjög á landgæðin. Vísindamenn telja, að gróið land hafi minnkað síð- an á Iandnámsöld um helming. Þá hafi um 50% af yfirborði landsins verið gróið, en nú séu aðeins orðin eftir 25% af yfir- borði þess, sem eigi að heita gróið land og árlega fari það minnk- andi. Túnræktin er nú frá 3-4 þús. ha. á ári. Þetta finnst ýms- um mikið. Þó er þetta ekki meira en svo, að það vegur ekki á móti því, sem árlega tapast vegna upp- blásturs. Stærra gróðurland blæs upp árlega og skolast fyrir vatni og vindum á haf út, heldur en það, sem ræktað er. Þetta er álit þeirra fræðimanna, sem gerrzt mega um þetta vita, og bezt þekkja til um náttúrufar landsins. Alls staðar er það hlut- skipti bændanna öðrum fremur að rækta landið. Allar menningar- þjóðir vita, bvaða þýðingu slíkt starf hefur fyrir nútíð og fram- tíð, og þess vegna er það alls staðar talin fávísleg ráðstöfun að veikja bændastéttina. Menn skilja hvaða gildi það hefur að hafa .. ; Ágúst Þorvaldsson öfluga bændastétt og þess vegna styðj a stjórnmálaflokkar' með ’ Öðr um þjóðum bændur þar í starfi sínu og telja þá kjölfestu þjóð- anna. Það er nokkuð annað en hæstv. menntamrh., Gylfi Þ. Gdsla son, vffl, eins og fram fcom í ræðu hans hér áðan. Hann mun því halda áfram að þjarma að bænd- um og fækka þeim, ef hann fær í kosningunum meiri hl. með Sjálfstfl., en þá fara þeir áfram með völdin. Framsóknarfl. skilur þýðingu öflugrar bændastéttar betur en aðrir flokkar hér á landi og telur, að bændum megi ekki fækka, frá því, sem orðið er. Hér munu nú vera um 12—13% af þjóðinni, sem heíur fram- færslu sína við búskap og ræktar jörðina. Það er svipuð hlutfalls- tala og rneðal þeirra þjóða, þar sem fæst fólk vinnur að þessum störfum. Hér þarf því að spyrna fast við fótum, svo að ekki fæfcki meira bændastéttinni. Tekjur bænda verða að nækka. Það er fyrsta takmarkið, og það, sem næst þarf að gera bændastéttinni til viðreisnar, er að afnema þann þátt í landbúnaðarlöggjöfinni, sem núverandi stjórn hefur sett, að skuldugir og þjakaðir bændur af oiÉmikildi vinnu, eru skattlagð- ir til lánastofnana. Slíkur skattur er í ætt við miðaldafjötra, eins og t.d. aflausnargjald til páfa, ef að menn áttu að geta fengið inni í himnaríki. Það munar um minna fyrir lægst launuðu stétt landsins í viðbót við okurvexti að verða að láta á þessu ári, af lágum tekjum, um 20 millj. kr. í aflausn argjaldið, svo að þeir megi fá fyrirgreiðslur í lánastofnun til þess að rækta og bæta ísland fyrir núlifandi og komandi kyn- slóðir. Það var þetta, sem hv. 3. þm. Austurf., Jónas Pétursson, lýsti gieði sinni yfir hér áðan, og taldi eitt hið farsælasta spor, sem stigið hafi verið. Sá er frjáis- lyndur gagnvart skattheimtu af lágum tekjum bænda. Mér finnst, að þar höggvi sá, er hlífa skyldi. Ég hef ebki getað drepið hér á nema fátt eitt á þessum mín- útum, og nú er minn ræðutími að verða búinn. Ég tel, að obkar 'góða landi hafi verið ilia stjórn- að á gjöfulu tímabili frá náttúr- unnar hendi, og að miklum auði hafi verið sóað, sem betur hefði verið varið tii að efla atvinnu- vegi þjóðarinnar og tryggja þegn um landsins jafnari lífskjör og traustari framtíð. Það er ekki nóg fyrir þjóðina, að eiga gott land og hafa í höndum töfrasprota vísinda og tækni, þjóðin þarf einnig að eiga yfir sér stjórnvald, sem kann og viU þjóna landi og þjóð með almannahagsmuni efst í 'huga. Þeir, sem nú standa við stýrið á þjóðarfleyinu, hafa ekki siglt beitivind heldur slegið und- an verðbólgusjó og vindi. Verð- bólgualdan hefur risið hærra og 'hærra. Ráðh. eru hræddir við, að stjórnars'kútan brotni undan þeim Verðstöðvunarlögin eru sá báru- fleygur, sem þeir ætlast til að lægi svo óiguna, að þeir fái tekið land, og geti búið skip sitt til nýrrar ferðar. Ég ráðlegg þjóð- inni að afmunstra þessa stýri- menn í vor. RADIONETTE tækin henta sveitum landsins. Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann — auðveldara í viðhaldi. Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 ÁRS ÁBYRGÐ Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.