Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 6

Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 6
SUNNUDAGUR 7. maí 1967. TllVLINN INokkra undanfama sunnudaga höfum við birt greinaflokk úr Sunday Times Magazine, sem við höfum nefnt Fallnar hetjur. Þær hafa fjallað um nokkra menn og konur, sem látizt höfðu á hápunkti frægðar sinnar — skrifaðar í flestum tilfellum af nánasta vini hins látna. — Niðurlag greinaflokksins fer hér á eftir. FALLNAR HETJUR Aneurin BEVAN Hlu'kkan 4 etftir hádegi þann 6. júií 1960, lézt Aneurin Be- van a5 heimilli sínu, Aslhridge. Hann var þá 63 ára að aldri og hafði átt í veikindum í sex mánuði eftir að ertfið k r abb amenjsskurðaðgerð haíði veiið gerð á honum. Pá dauðisföll hafia orsakað svo al- menna hryggð og slíkan stjórn málalegan miissi, sem andlát Bevans. Bevanismi, vinstri hreyfing, sem almennt var við urkennd, dó á svipstundu, eins oig pcrsónuleiki Bevans sjálfs hefði haidið henni saman. Ver- ið getur að barátta hans hafi skiipt Verkamannaflokknum í tvo hópa en lítill vafi er á því að hefði hann lifað Hugh Geit- skel, bedði hann verið kosinn foringi flokksins. Vel getur og verið að ræður hans bafi kom- ið við kaunin á íhaldsmönn- um, sérstakiegia árásir hans á Ohurdhiil meðan á stríðinu stóð, en samt var hann einn aí þeim fáu þingmönnum neðri dei'ldiarinnar, sem gat talað að háifu beggja flo'kka. En ef litið er á æskuár hanis má segja það stórfurðuiegt, að rödd hans skiuli nokkurn tím- ann hafa heyrzt. Hann fæddist árið 1897 í Treegar, kolaborg í Mon- moutlhshire. Faðir hans var námumaður, baptisti með mik- inn álhuga á umnæðum um guðfræðileg málefni, og þar að auki orti hann talsvert á welsku. Bevan dáði föður sinn mikið. Þótt hann væri á eng- an hátt viðriðinn stjórnmál, var hann efasemdanmaður og óháður og svo virðist sem hann hafi gefið Bevan sið- samlegt og gott uppeldi. Móð- ir Bevans var framkvæmda- stjóri heimilisins, ákafiega starfssöm kona, sem vildi fcoma börnum sínum áfram. Hún var ensk að uppruna og talaði ekki orð í welsku. Fjöl- skyldan var stór, metnáðar- gjörn og virðuleg, en á engan hátt einstök. Uppeldisár Bevans lofuðu alils ekki góðu. Hann hataði skólann, og þótt hann væri sjálflærður í lestri, þá nennti hann aldrei að læra undirstöðuatriði í reikningi. Tortryggði ihann stærðfrœði ailt sitt líf. 11 ára gamail, hætti hann í skóla, og fór að vinna hjá slátrara. Það var eftir 14 ára aildurinn, þegar hann hafði unnið um tíima í námunum, að persónuleiki hians fór að harðna. Smám saman varð hann þekktur sem bölvaður þrasari. Þrátt fyrir stam sitt var hann sífellt að rífast við námueigendurna, út af öryggis reglum, kaupi og slysatrygging um, og með þeim árangri, að móðir hans vonaðist til að hann fœri að stunda lög. í stað þess var bann 19 ára að aldri, orðinn formaður sinnar deildar innan verkalýðsam- bandsins, sá yngsti í sögu fþess. Arcihie Uuslh, iítili hrað- mællskur húmoristi, sem áitti eftir að verðia fynsti þingfull- trúi hans, hitti Bevan fyrst eftir heimsstyrjöidina fyrxi. Dutsh hafði, gagnstætt Bevan, farið í menntaslkiðla, sem í þá daga var hinn öruggi veg- ur til atvinnu, launaðs orlofs, og fleiri fríðinda. En samt bjargaði þetta honum ekki frá atvinnuieysi. lrÉg hafði heyrt um þennan náunga, sem ræki mokkuns konar platónskan um ferð'arskóla á götum borgarinn ar. Fólk þyrptist umhverfis hann, þar sem hann ræddi um Versaiasamningana og ástand ið í heiminum eftir styrjöld- ina. Ég hlustaði á hann. Ef það var mannmargt, varð ég með mina 155 cm. að láta mér nægja að heyra bara til hans. Við kynntumst og það varð upphafið að ævilöngu samstarfi. Hann sagði, að við værum ekki atvinnuiaus, vegna perisónulegra galila, heidur vegna gaHla hins kapítalíska hagfcerfis. Þetta hafði undra- verð áhrif á sálu mína“. Bevan var ótrauður í bar- áttunni fyrir bættum kjörum verfcamanna, og brátt sat hann í borgarráði og auk þess haifði hann fuila vinnu, sem starffs- maður verkalýðssambandsins. L/uslh heidur því fram að stam Bevans hafi komið frá frænda hans, sem bjó með fjöLskyldunni. f skóla var Be- van alitaf sleppt þegar börn- in áttu að lesa uppihátt. Bevan hafði yndi -af kvæðum og kunni mikið af þeim utanbókar. Hann vildi gjiarnan lesa ljóð uppíhátt, en hvert skipti sem hann gerði það fór alit í handaskioiun. Lush lýsir Bevan burtséð frá öllum stjómmálum sem mjög græskuiausri mann- gerð. Bvert einasta kvöld, svo framarlega sem þeir áttu sex pence, spiiuðu þedr biliiiard. Þrátt fyrir það, að Bevan væri betri, vann Iaikh alitaf. Þetta stafaði af því, að einn af kunningjium Lush breytti alit- af töflunni Lush í hag án þess að Bevan tæki eftir. Be- van uppgötvaði aldrei samsær- ið. Bevan Ihirti aldrei neitt um peninga. Hann var óspar á mat og drykk. Jaffnvei þegar hann borðaði fisk, var það ailtaf bezti fiskurinn í Tredegar. Ár- ið 1926, meðan á allsherjar- verkfaillinu stóð, útnefndi Be- van tvo menn til þess að koma í veg fyrir að bilar kæmust með biaðið Westem Mail, sem þá var málgagn námueigenda, inn í borgina. Þeir settu upp táimanir, sen samt kemst blað- ið í gegn. Þeir komu fyrir Be- van og útskýrðu mistök sín. „Það er þetta, sem fylldr mig trausti og öryggi fyrir hina mikiu byitingu“, sagði Bevan. ,d?ið staðsetjið Ihelvítis tunnurn ar svo fjarri hivor annarrd, að bíMinn fer á miili. Þetta er byltmgin mikia, og þeir geta ekki einu sinni mælt rétta f jar- lægð mMi tveggja tunna“. Það hvað AMsherjarverkfaliið var misheppnað, batt enda á syndí kalískar hugmyndir Bevans og hann varð æ hlynntari þeirri skoðun að allt vaid yrði að ganga gegnum þingið. Árið 1929 var hann kosinn þingmað- ur fyrir Ebbw Vale. Frá þeim timia fókk hann alla stjórnmiála lega þekkingu sína utan Wales. ,,Það em vafaiaust margir, sem halda að Tredegar sé hræðiiegur staður. En ham- ingja hans var fóigin í því að vera fæddur í Tredegar og eyða æskuárum sínum þar“. Rupert BROOKE Hinn 23. apríl 1915, var her- deild Riuperts Brooke, undir- sjóliðaforingjia í hinni konung legu flotadeild, tiilbúin til þess að leysa landfestar. í dögun átti hún að halda frá eyjunni Skyros tii Gaillipolé þar sem hún átti að gera áiás og síð- an ganga á iand. Þeir, sem lögðu á ráðin um þessar aðgerðir gerðu ráð fyrir að mannfall yrði um 75%. En Brooke, sem var alvarlega veik ur af blóðeitrun, sem stafaði af m'oskítóbiti í vör að því er virtist, hafði verið fluttur um borð í franskt spítalaskip, sem lá í höfninni og lézt bann þar um eftirmiðdaginn. Það var enginn tími til að bíða. Hinir liðsforingjarnir, en einn þeirra var „Oc“ Asq- uith, sonur forsætisráðherra Breta, ákváðu, að hann skyidi grafinn á eynni í dai nokkr- um um mílu upp í landi, und- ir hokkrum olivu trjám. Á þiljum spítalaskipsins reit Asquitlh nafn Brooke og dán- andægur á kistuna með brenni- járni eins og læknar notuðu við aðgerðir, síðan var hún látin síga Ifrá borðinu í iítinn bát, sem var dreginn að Jandi af skipsbáti hershöfðingjans. FLokkur grafara hafði farið á undan. Hópur líkburðarmanna, að mestu Ástraiíumenn, báru kistuna upp eftir hinum þurra árfarvegi en þar sem tungdið var hulið skýjum var luktum komið fyrir með 20 stifcna miilibili. Herpresturinn las yfir mioldum hians. Skotið var þrisvar af rifflum. Lúðurþeyt- ari blés síðustu kveðjuna. Vin- ir Brooke reistu vörðu úr hvít- um og biei'kum Skyros marm- ara, og grískur túilcur reit á á grísku aftan á krossinn á gröffinni: „Hér hvdlir þjónn drottins, undiriiðþjálfi í brezka sjólhernum, sem lét líf sitt til þess að frelsa Honstan- tinópel úr höndum Tyrkja“. Tæpiega þremur vikum fyrr, á páskadag, hafði Inge, prófiast ur, lesið sonnettu Brookes, „The Soldier", í ræðustól í samkti Báis kirkju og hafði sagt: „ . . . eldmóður sannrar og háleitrar föðuriandsástar hefur aidrei verið tjáður á jafn göfugan hátt“. Rupert Brook var 27 ára gamail þeg- ar hann dó. Hann hafði gefið út bók með 50 kvœðum árið 1911, og síðan fleiri kivæði í ýmsum tfmaritum. Hann var faáskólLamenntaður og vinstri- sinni. Hann hafði verið eins og H. M. T.omlinson sbrifaði, „nœstum því hlægilega lagleg- ur, hávaxinn, ljóshærður, blá- eygður, mjúkraddaður, og föi- bieikur yfirlitum". Faðir hans hafði verið ráðsmaður við Rugby skólann. „Drottningin", eins oig Brooke var vanur að balia móður sína, var orðin ebkja. Hún leit á son sinn, sem hinn dæmigerða skóla- dreng, og jafnframt nöfuð heiimiiisins, fremur en mennt- að skáld með sósíalistiílslbar skoðanir, sbáid með sítt hár, gróft fnáiaíandi silbibindi, sbáld sem áttd þrasgjama vim, menn og lífsreyndar stúlkur af aða'lsættum í Cambridge, eins og Darwin, Stephen, Eey- nes, Strachey og Comferd. Þau voru ung, þau voru lífs- giöð og þeim fannst þau vera vitur. Þau borðuðu hveitikök- ur við leiftrandi bál. Þau fióru í útilegur og báts'ferðir, léku, og bám út bæklinga, og böð- nðu sig saman. J9rottningin“ sagði, efitíx að nokbur þeirra 'höfðu bomið heim tál henruar. >rÉg hef aldrei fyrirhitt slíban hép, snjaiira og sjáiifisumglaða ungmenna". Gwen Raverat (fædd Darwin) skrifaði“. Við ræddum um Mstir, sjálfsmorð og bynferðisvandamáh . . . guð og trúarbrögð. . . hina fjarstæðukennu fiordóma föð- landsástarinnar og velsæmi: og hina afkáraiegu hindran, sem nefndist föneldnar". Ed- ward Marsh, einkaritari Clhurc- hiiils og aðdáandi alls þess, sem er bjart og fagurt, tók Brooke upp á arma sína o? hjálpaði honum við að gefi út meira af Ijóðum sínum, auk þess sem hann bom honum í kynni við aila frægustu lista- menn þess túna svo sem Found Yeats, Shaw og fil. Þegar stríð- ið sball á faj'álpaði Manah Brooke til þess að komast í uppáhalds flotadeild Churc- hils. Broobe fór þess á leit við Marsh, að hann annaðist útgáfu á verkum sínum ef hann sjálfur fiéUlli frá, en þeg- ar til þess bom að Marsh skrifaði endunminningar Broioks, sem formála fyrir Kvæðasafninu, orsakaði það þriggjia ára bitrar deiiur við móður hans, en hann þurfti að fiá leyfi hennar tii þess. Hún haffði misst aila þrjá syni sína, þar af tvo í stríðinu. Henni fiannst sem MarSh tæki Rupert frá sér með birtingu endur- minniniga hans, eins og hann baffði gert í London. Hún lézt árið 1930 og í erfðaskránni gaf hún Mansh fiuiit leyfi til út- gáfu verka hans. Kvæðið hans hafa selzt í milijón eintökum. Höfundairétturinn gildir ekki Lengur og ennþá seijast þau vel. Við dauða Breo'kes brauzt goðsögnin um hann í hinum ensbumæl'andi heimi. Hann orti á nýtízbulegan hátt. f stríðs sonnettum sínum hafði hann lofsungið eftirminnilega fjar- rænar hugsjónir kynslóðar, sem

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.