Alþýðublaðið - 22.08.1984, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.08.1984, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. ágúst 1984 5 Sl. laugardag opnaði Tívolí á Melavellinum í Reykjavík. Mikið fjölmenni var fyrsta daginn og mætti ljósmyndari Alþýðublaðsins á staðinn og tók nokkrar augna- bliksmyndir af gestunum. í Tívolíinu eru kókartbílar, klessubílar og tvær gerðir af hring- ekjum. Ókeypis er inn á svæðið en í tækin kostar frá 30 kr. til 100 kr. Auk þess geta gestir hent boltum í flöskur og göt. Flest tækjanna hafa verið keypt til landsins en klessubílarnir eru fengnir hingað á kaupleigusamn- ingi. Hyggjast þeir sem standa fyrir Tívolíinu halda starfseminni áfram og vonast til að borgaryfirvöld út- hluti þeim varanlegt svæði undir starfsemina. í haust er ætlunin að hafa opið eitthvað fram í október. Myndir: Sáf Með vísan til tilkynningar Seðlabankans um vexti og verðtryggingu láns- og sparifjár frá 2. ágúst sl., hefur Alþýðubankinn ákveðið að frá og með 13. ágúst 1984 verði vaxtakjör bankans sem hér segir: Nafnvextir Nafnvextir Ársávöxtun INNLÁN: áður nú nú 1. Almennar sparisjóðsbækur 15,0% 17,0% 17,0% 2. 3ja mán. sparireikn. m. uppsögn 17,0% 19,0% 19,9% 3. 12 mán. sparireikn. m. uppsögn ... 19,0% 23,5% 24,9% 4. 3ja mán. verðtr. reikningar 0,0% 2,0% 5. 6 mán. verðtr. reikningar 2,5% 4,5% 6. Innlánsskírteini m. 6 mán. uppsögn 21,0% 23,0% 24,3% 7. Stjörnureikningar 5,0% 5,0% 8. Ávísanareikningar 5,0% 15,0% 9. Hlaupareikningar 5,0% 7,0% 10. Innlendir gjaldeyrisreikningar: - innstæður i Bandaríkjadollurum . 9,0% 9,5% - innstæður í Sterlingspundum ... 7,0% 9,5% - innstæður í Vestur-þýskum mörkum 4,0% 4,0% - innstæður í dönskum krónum ... 9,0% 9,5% LITLÁN: 1. Víxlar (forvextir) 18,5% 22,0% 2. Hlaupareikningslán 18,0% 22,0% 3. Skuldabréfalán 21,0% 24,5% 26,0% 4. Verðtryggð skuldabréfalán: - lánstími allt að 3 ár 4,0% 7,5% - lánstimi minnst 3 ár 5,0% 9,0% 5. Endurseljanleg lán 18,0% 18,0% 19,25% 6. Dráttarvextir* 2,5% 2,75% ‘Gildir frá 1. september nk. Ath. Vextir eru breytilegir skv. ákvöröun bankaráðs Alþýðubankans hf., en vextir á eldri lánum breytast ekki. Við gerum vel við okkar fólk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.