Alþýðublaðið - 22.08.1984, Blaðsíða 22
22
Miðvikudagur 22. ágúst 1984
nrajk I II I f I
fymím RöSk-' UR H'/flt) > 'V SlGRut) 'Rvöyt P/LR KÚG/ 8/KK/Uk G/NH /NG -Tfl /<flUN ST/Kfl ÞRAiUG STRll UR LÝSfí BflN/v/ 'fí "P-U f/tl FR/ll HR/O SvRDflP Þi/H6flNf/ URG
102. WLt- rw L
zrn FljóT/D HE57fíR /
W/j öTfíHD! Vol 3RÚKR m/KLs m£R6t>
HíLrr IHGuR DfíTT ffjTuli FKj'o HlRjLOR 1 * 3 E/NS SP'E PuGL- fíUUHH fyrr •
RPK- Er-ruíl S/öfí
óLoDrjo 5 rj/KjR íft/nUL KRo?Pa Bl'dm SKot/ T/tW/n 11
GRAFfí JflTAR SYNþ/R
i L/Þ/t/// BEL jn//fl SÆrvq • T/5KU HfLTrfl LELtflT Saul- : . RfíBB/ 5POR
r) V/NNU Sflmup TRufLAR ■: NflKTA Ar B
BER EFJTuR
íRflDft yuÞi /NN/ LoKfl POKflR Sfl/np.
PtNA GKEn/ flz>
f) StHt H£n/ 4 Kóp/fl AFTjR StafN
URG Pipu
'ohre/h Kfí n Flosh RR viSSfl SToPV. GEp/ öÐfltV Fer VjúPT TÖi-u <5 REIH/r DlifluP
r) S'/Dd BE//V SflUt) SKinri'D £/nS u/flT PpyKK 6fiN6UR —r flPK-fl
ENV. Hlýt 'TiTI L L
B'°k PÚK/ Sor Sopft BloJ^
brki sætb i L BlTuR vn/ÞUft Full- oroN- fíR
Leitin að.....
Framhald af bls. 18
sem dómarar, því þeir eru vanir aö
umgangast sjaldgæfa persónuleika,
Þeir umgangast þá daglega í vinn-
unni“.
Þegar hann er beðinn að lýsa
hvaða kostum „Ungfrú alheimur“
skuli prýdd, líkir hann stúlkunum
við borgir.
„Hafi maður ferðast mikið um
heiminn, tekur maður eftir því að
borgirnar eiga margt sameiginlegt.
Þær eru misstórar og yfirbragð
þeirra er mismunandi, samt sem áð-
ur eiga þær margt sameiginlegt. Svo
er einnig með þær stúlkur, sem taka
þátt í keppninni“.
Hann segir líka að feimna stúlk-
an sé ekki lengur meðal þátttak-
enda.
„Sé maður feiminn er mjög erfitt
að taka þátt í fegurðarsamkeppni.
Stúlka, sem kemur fram í sundbol,
hefur agað sig til þess heima. Hún
hefur áhuga á að koma fram fyrir
fleiri þúsund manns og viljann til
að vinna. Hún veit vel að hún getur
ekki slappað af og verið hún sjálf
fyrir framan svo mörg augu“.
Peningamaskína
Glasser gengur um í skraddara-
saumuðum jakkafötum og neitar
að segja til aldurs.
„Keppnin hefur í för með sér
mikinn ferðamannastraum — sem
er mikilvægasta atvinnugrein
heimsins — næst á eftir vopnasöl-
unni. Ferðamannastraumurinn hef-
ur það í för með sér að vegir eru
lagðir, hótel spretta upp, flugvellir
gerðir og þjónustugreinarnar
blómstra. Við auglýsum þá borg
sem heldur keppnina mikið. Við
notum um 45 mínútur af tveggja
tíma sjóvinu til að lýsa staðnum,
sem keppnin er haldin í það og það
skiptið, fyrir milljónum sjónvarps-
áhorfenda vítt og breitt um heim-
inn. Bara það er virði 16 milljón
dollara í auglýsingakostnað“.
Auk þess að stjórna „Ungfrú al-
heimur“ keppninni er hann með
tvær aðrar fegurðarsamkeppnir á
sínum snærum: „Ungfrú USA“ og
„Ungfrú táningur í USA“. Þar með
stjórnar hann þremur af fjórum
stærstu fegurðarsamkeppnum í
heiminunt.
„Ég kalla þær þríeykið", segir
hann stoltur.
„17 ára stúlka getur unnið hálfa
milljón dollara á einu ári. Það er
bara nokkuð gott“.
1983 var „Ungfrú alheimur“
keppnin haldin í St. Louis og borg-
aði borgarstjórnin þar um hálfa
milljón dollara fyrir að fá að halda
keppnina. Samkvæmt opinberum
heimildum þénaði New York um 25
milljón dollara á að halda keppnina
fyrir nokkrum árum.
Hinn nakti sannleikur
Marilyn Monroe
A meðan á fegurðarsamkeppn-
unum stendur er reynt að auglýsa
þær vörur sem fjármagnslegir
stuðningsmenn keppninnar fram-
leiða.
„Ungfrú Ameríka", fær 25.000
dollara í sigurlaun og ókeypis
skólavist. „Ungfrú alheimur“ fær
175.000 dollara og er tekin prufu-
kvikmynd af henni. Það er Para-
mount, sem stendur fyrir því, en
þeir eru dótturfyrirtæki Gulf &
Western, sem auk þess á hlut í
„Ungfrú alheimur inc“. Hver ein-
asta spjör, sem „Ungfrú alheimur“
gengur í á sigurárinu, er keypt af
fyrirtækinu.
Ýmsir í Bandaríkjunum hafa sett
sig upp á móti því að Vanessa Willi-
ams þurfi að skila titlinum. Aðrar
stjörnur hafa jú getað klætt sig úr
hverri spjör fyrir framan Ijós-
myndavélarnar án þess að bíða
hnekki fyrir. Þekktasta dæmið eru
sennilega nektarmyndirnar sem
Hinn dæmigerði enski lögreglu-
maður „bobbyinn", hefur oft verið
tídin hin besta fyrirmynd annarra
lögreglumanna. Hann sé kurteis,
virðulegur og misnoti ekki vald sitt.
Þá hafa Englendingar hrósað sér af
því að enskir lögreglumenn gangi
ekki með skotvopn eins og kollegar
þeirra víðs vegar annars staðar.
Sumum finnst þessi bjarta ímynd
enska lögreglumannsins aðeins vera
farin að dofna á síðari árum.
A.m.k. er það skoðun margra að
meðferð lögneglunnar á verkfalls-
mönnum — kolanámumönnum í
verkfallsaðgerðum — síðustu vikur
og mánuði hafi verið alltof harka-
Playboy birti af Marilyn Monroe.
Útskýring hennar á því var að hún
hefði þurft peningana.
Hreinskilni hennar fékk Banda-
ríkjamenn til að fyrirgefa henni.
Vissulega var sú fyrirgefning
blönduð gremju og forvitni, því
marga fýsti að sjá kynbombuna
nakta.
Harold Glasser er ekki viss um að
ef „Ungfrú alheimur" léti ljós-
mynda sig nakta, yrði hún að skila
titlinum.
„Það er allt undir tíðarandanum
komið“.
leg.
Og nýjustu fréttir frá London eru
þær að lögreglan hyggist vígbúast.
Ekki þó í tilefni átaka verkfalls-
manna og lögreglu, heldur hefur
glæpum af öllum tegundum og
gerðum fjölgað að miklum mun í
höfuðborg Englands og lögreglan
við lítt ráðið. Af þessum sökum
hefur verið ákveðið að ákveðnir
menn án einkennisbúnings hafi við
tilteknar kringumstæður hríð-
skotabyssu eina litla og handhæga
undir jakkanum. En þótt gripurinn
sé lítill, þá er þetta hið versta morð-
tól og dælir út úr sér 15 kúlum á
hverri sekúndu.
Við höfum nú tekið að okkur umboð á íslandi fyrir
stórfyrirtækið RICHARD KLINGER.
RICHARD KLINGER er einn stærsti og virtasti
framleiðandi kúluloka í heiminum í dag og eru
verksmiðjur nú starfræktar í 12 þjóðlöndum
Gæði kúlulokanna frá KLINGER eru allsstaðar
viðurkennd og með háþróaðri framleiðslutækni hefur
KLINGER tekist að sameina hámarksgæði og lágt
verð.
Okkur er því mikil ánægja að geta boðið þessa
úrvalsloka og munum við kappkosta að eiga jafnan
til á lager allar algengar gerðir af KLINGER
kúlulokum.
Heildsala — Smásala
Allt til pípulagna
Burstafell
Byggingavöruverslun
Bildshöföa 14
Sími 38840
15 skot á sekúndu