Tíminn - 10.06.1967, Page 7

Tíminn - 10.06.1967, Page 7
LAUGARÐAGUR 10. júní 1967 VETTVANGUR tíminn ÆSKUNNAR 7 KYS FRAMSOKNARFLOKKINN Sunnlendingar vieröur refcnir í fenið. — Þið enið að koma á tankvæð- imgu hjá ykfcur aiustanfjalls í sam bandi við mj ólkurflutnin.ga. Bveyt ir það efcki rtokfcuð staTfseminni við mjólkurbúið? — Það hyggja sumir, og nú er rekimn — aðallega leyní — haæð ur áróður gegn ,,Framsófcnarfor- ustunni", sem ætli sér að vélvæða svo Mjólkurbú Flóiamaena, að þar verði stóriaefcfcað starfsliðinu. En þetta vil ég fuilyrða, að sé allt úr lausu lofti gripið. Það kærir | sig áreðianlega enginn bóndi um ! það, að þessi iðnaður á Selfossi setji ofan. Vð Sunnlendingar erum allir á samia báti, og viljum hlut þorpa ofcfcar sem beztan. Samviinnu menn hafa snúið svo þróuninni síð ustu áratugina, að fólkið er hætt að leita til Reykjavíkur. Og það ! virðist mór af þeim ráðamönnum j austan heíðar, sem ég hef rætt við, að auknir tankflutningar mjólkur gefi svigrúm fyrir aukna fullvinmslíu hennar austanfjalls, og : með bættuim vegakosti hlýtur hún að verða fluitt fullpökfcuð suður að ein.hverju eða mestu leyti. — Hverjar eru í stuttu máli meginástæður þínar fyrir stuðn ingi við Frtamsófcniarflofckinn? — Ég hef víst eimhvem tím ann áður lýst því, að ég sé „hvorki fæddur né uppalinn í Framsókn". Og óg átti á sfcólaárum mínum ýmis tækifæri til þess að kynnast ýmsum straumum í þjóðmálum, | og fyrst í stað alls ekld orðaður; sóknairmanna að veganesti er þeir j við það að fylgja Framsófcnar-: lyftu grettistökum fyrir stéttina. i flokknum. En það voru hörð ár j fyrir iahdbúnaðinn fyrst þegar ég j Og reymsla mín í flokkss-tarfi síð- | hóf búskap, uppúr 1960. Og þá | ustu 4—5 árin hefur sannfært mig ' áitti ég jafnframt þess kost, gegn- um það, að þeir ungu bændur, sem um 'visst verk sem ég vann, að ganga til stuðnings við Fr.amsókn- rannsaba öfgalaust hverjir bezt' arflokkinn eru á réttri leið. Þeir hafa haldið á máium fyrir bænda eru á sömu leið og forverar þeirra stéttina. Mér virtist, þrátt fyrir í flokknum — og það er ekkert það, að ég þekki ýmsia mæta bænd útlit fyrir því í næstu framtíð, ur innan Sjálfstæðisflokksins, að flokkurinn kikni undir því væru hinir þó miklu fremri og merki að vera öflu.gasti stuðnings fleiri, sem höfðn stefou Fram flofckur bænda. Ungir frambjóðendur hafa orðið Tómas Karlsson: Á forsíðu Morgunblaðsins á miðvikudag, er mynd af fallegri, ungri stúlku. Undir myndinni stend ur þetta: „Með trú á landið að bafchiarli . . “ Þessi mynd er birt með sérstöku ávarpi Sjálfstæðis- flokksins til ungs fólfcs. Um síðastliðin áramót skrifaði forsætisráðherra íslands langan pistil í Morgunlblaðið, þar sem uppistaðan var að gera hlægilega „trúna á landið“. Tilefni forsætis ráðherrans voru greinar, sem við fimm ungir Framsófcnarmenn höfðum ritað í Tí.mann á 50 ára afmælisdegi Framsóknarflokks- ins. í þessúm greinum okkar kom t það fram hjá okkur öllum, þótt | enginn ofcfcar vissi um efni greinia ‘ hinna, að trúin á landið væri sterk-1 asti þátturpn í lifsviðhorfi ungra j Framsóknarmanna. Forsætisráðherra fslandis sagði; í áðumefndri áramótahiuigivekju til þjóðar sinnar, orðrétt: „FLestir skilja að ólíkar skoðan- ir koma af ólíkum sjónarmiðum, en eKki illvilja. Aftur á móti gæt- ir eickennilegs hugtakaruglings í tali sumra um, að nú eigi að greina á milli manna eftir því, hvort þeir trúi á landið eða ekki. fslendingar höfðu þegar fyrir lcristnitöku flest ir hætt að trúa á stokka og steina.“ Þama er „trúnni á landið“ líkt við heiðinn sið horfinna tíma, sem úreltum hugsunarhætti afturhalds manna. Hin nýju viðhorf, sem for- sætisráðherrann vildi túlka fyrir þjóð sinm voru þau, að „vaxtar- broddurinn í íslenzku atvinnu- Mfl og grundvöllur afkomu fslend- inga 1 framtíðinni væri erlend stór iðja á íslandi, Það sem átti að fcoma í staðinn fyrir „trúna á landið“, sem forsætisráðherrann reyndi að gera skoplega með þeim orðum, sem hér eru tilvitnuð að ofan. Því ryfja ég þetta unp hér, að ég vii vara ungt fólk við þeim lyga áróðri og blekkingum. sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur orðið upp- vís að beita gagnvart ungum kjós- ( endum 1 þessari kosningabaráttu.-í Ráðherrar hafa undanfarin ár í varla haldið ræðu án þess að minn- j ast á það. að ísland sé á mörkum j hins byggielga heims, landið séi hrjöstugt og erfitt, við svo fáir! og sináir. og gætum ekki staðzt í samkeppni í iðnaðarframleiðslu við stærri þjóðir og fleira í þeim dúr. Það er einmitt þetta, sem verð- ur Kjarna ungs fólks hvatning til átaka ekki aðeins andófs, heldur sóknar og það sannar hinn vax- andi fjöldi ungs fólks, sem kýs að siyðja Framsóknarflokkinn. i Ung:, fólkið vill ný viðhorf, sem grunctvallast á bjartsýni og bjarg- fastri trú á landið og þjóðina, menningu hennar og lífshlutverk. Vantrúin og bariómurinn á ekki við lenzka æsku og því hefur nú rett fyrir kosningarnar breytzt tónmnn í skrifutn Sjálfstæðis- marn!.’ sem vilja nú. fáum dög-‘ um t’yrir fcosningar, eigna sór trúna á landið, sem þeir hafa hætt aðra íynr að hafa. ísl&nzk þ.ióð getnr vissulega ver ið stolt af sinni æsku. en hinu get- ur hún ekki verið stolt af. hvern ig hur. hefur búið að unga fólkinu í þjðfttélaginu. Fyrir það að eiga ráðamehn vissulega að bera kin- roða, þar til myndarle.ga hefur verið úr bætt. Ástæðan fyrir því, að þau mál err í svo slæmu horfi á ísiandi, er röng stjórnarstefna. — andsnúin ungu fólki — og of lítil ahrif ungs fólks a stjórn þjóð félagsins. Til að sníða af þá agnúa, sem eru ungu fólki til ó-hags í ís- lenzku þjóðfélagi, jafnframt þvi að staðinn er árvökull vörður um þjóðerni og sjálfstæði, þarf ekki aðeins ný viðhorf, heldur einnig aukin áhrif ungs fólks í æðstu stjórn þjóðfélagsins. Vandamálin verða efcki leyst eft- ir leiðum núverandi stjórnar- flokka. sem eru að sigla í strand sjálíum grundvelli efnahagssjálf- i stæðis íslands íslenzkum atvinnu i taka við af íslenzkum atvinnurek- vegum og ætla útlendingum að tafca við af íslenzkum atvinnurek endum Vandinr. verður ekki held- ur levstur eftir leiðum þeirra marg 1 klofnn og siindruðu bókstafstrúar flokka og flokksbrota, sem nú , hafa efs.t á hlaði í kosningnbarátt nnni að berjast gegn Framsóknar fiokknum Til innsnar vandsnum þarf pinmitt sú þekking, sem unga fólkið ræður nú yfir í vaxandi mæli að fá að njóta sín til fulls. Unga fólxið þarf að fá meiri áhrif á móíun burra úrræða, sem beitt verðu’- — og slík áhrif getur það fengið með þvi að styðja Fram- sóknarilokkinn og taka þátt í störf um t.ans Forysta flokksins hefur lagt nherzlu á og marg ítrekað, að tjit.boð nnrT= fó'k= n’-*’’ fr m við lamkvæmd þjóðfélagsstefnu,! Guðríður Eiríksdóttir: Það hlýtur að vena skyldia allra kjósenda við sjálfa sig og lýð- ræðið að íbuga vandlega hvaða af staða skuli tekin til þeirra mál efna sem efsit em á baugi með þjóðinni hverju sinni. Þetta á ekki sízt við þann f jölmenna hóp, sem nú gengur að kjörborðinu i fyrsta sinn. íhugun þessiara mála er þó ekki allitaf sérlega auð- veld, því að m-argir stjórnmála- flokkair fela sína raumverulegu markmið með orðskrúði, rósamáli og hugtakaruglingi. Þar er skemmst frá að segja, að ég tel. að íslenzku þjóðinni hafi ekki tekizt að halda áttum í för sinni til fyrirheitma landsins, þar sem enginn líður neyð og enginn m-alar gull sjálfum sér og öðrum til ófairnaðar unz skipið sekkur. Þess í stað hefur verið dansað í kringum guilkálfinn. Hugarfars- breyting þarf nú að koma til. Dreifbýlið hérlendis berst nú víðast hvar fyrir lifi sínu. Sú bar átta verður þc enn erfiðari, þeg ar risið hafa Búrfellsvirkjun og Guðríður Eiríksdóttlr álbræðslan í Straumsvík, sem hvort tvegsja drevu:4 li1 sín fólk og fé hvaðanæva af landinu. Við þetta hætist svo, að hiifuða'tvinnu vegir þjóðarinnar eiga nú allir við sívaxandi erfiðleika ð stríSa. því að ríkisstjórnin fær engan veg- inn ráðið við veriibóigudrauginn. Stefna rikisstjórnarinnar í garð dreifbýlisins, svo og stefna henn ar í efnahagsmálum, er stórtega varhugaverð. Siama er að segja um stefnu henmar í mennta- og heilbrigðismálum. Mín skoðun er, að nú verði að breyta til, og eina leiðin til þess er að styðja Fram- sóknarflokkinn. Tómas Karlsson sem Framsóknarflokkurinn vill beita sér fyrii. Ég vil biðja ungt fólk <-ð nugleiða þjóðmáiln af raunsæi „g síillingu og reyna að greii.í hismið frá kjarnanum. Geri unga 'ólkið það. mun Framsóknar- flokkurinn vinna glæsilegan kosn ingiasigur um 1-and allt á sunnu- daginn. wmmmmmmBmmmmm Björn Teitsson: Eitt af því s-em mestu máli skipt ir fyrir menningarþjóðfélag á okk ar tímum, er að tallir þegnar þjóð fél-agsins hafi sem jafnasta að- stöðu til að afla sér menntunar. Hér er um mikið höfuðatriði að ræða. Skólaskylda til 15 ána ald- urs var eitt af því s-em koma skyldi til framkvæmda með nýju fræðslulögunum 1946. Þessu á- kvæði hefur enn ekki verið frarn fylgt víða um sveitir landsins. Ofan á þetta bætist, að trassað hefur verið að geria nauðsynlegar breytingar á sjálfu fræðslukerf- inu, enda má s-egja, að það hafi staðið í stað í þessi tuttugu ár. Það er nú orðið allúrelt og þarfn ast víðtækra lagfæringa. Líklegt er, að með be-tri skipula-gningu námsins og lagfærðri námsskrá megi t. d. lækka stúdentsaldurinn um eitt ár, til móts við þ-að siem tíðkast í nagran-nalöndunum. Un-d ir stjórn núverandi menntamála- ráðherra liefur ekki verið hugs að um þessa hluti sem skyldi, það virðist augljóst. Framsókn-arflokkurinn hafði á valdatímabili sínu forgöngu um mestu um-bætur sem gerðar hafa verið á íslenzka skólakerfinu. Nú vill flokkurinn að framkvæmd verði endurnýjun starfshátta og skipulags á öllum námsstigum, þannig að þjóðin geti fartð að fylgj-ast betur með tímanum á þessu sviði. Gott og nýtízkulegt skólakerfi er ein meginforsenda þess, að við get um á hverjum tíma h-aldið uppi m-eðal okkar sjálfstæðu mennir.g- arþjóðféliagi- Stöðnun er í þessum ef-num vísasti vegurinn til glöt- un-ar. Undanlátssemi í m-ennin.gar málum gagnvart erlendum stórveld um, eins og núverandi stjórnar- flokkar haf-a gert sig seka um, t. d. að því e,r tekur til Keflavíkur sjónvarpsins, er einnig sitórhættu leg og hlýtur að komia menningu okkar í koll að meina eða minna leyti. Mín skoðun er, að ef þjóðin glati menningarlegu sjálfsforræði sínu, mu-ni efn-ahagslegt sjálf- stæði okkar og tilvist okkar sem sjálfstæðs ríkis stjómarfarslega séð einnig f-ana í súginn áður en -nokfcur veit. í þessum efnum er Framsóknar flokknum bezt treystandi meðal íslenzkra stjórnmálaflokka. Stefna hans í menningarmálum er þjóð leg og einörð, en þó tekið tillit til þess, að þróun verður að eig-a sér st-að, og að m-argt megi auðvit að læra af öðrum þjóðum en siamt ekki allt. Kemur í þessu glögglega frarn, að Framsóknar- flokkurinn hefur ekki áhuga á að þjóðin beygi kné sín fyrir stór- veldum, hvorki í austri né vestri, en vill þó h-afa vmsamleg sam- skipti við sem flestar þjóðir. Þetta er ein af meginástæðunum fyrir þeirri skoðun minni, að un.ga fólkið á íslandi eigi nú að fylkja sér um Framsóknarflokk- i-nn öðrum flokkum fremur. Björn Teitsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.