Tíminn - 10.06.1967, Qupperneq 11

Tíminn - 10.06.1967, Qupperneq 11
n LAUGARDAGUR 10. jání 1967 MinningarsjóSur Dr. Vlcter Urban cic: Minningarspjöldin fást í Bóka verzlun Snæbjörns Jónssonar Hafn arstræti og á aBalskrifstofu Lands- banka tslands Austurstræti. Pást einnig heillaóskaspjöld. MinnihgarsjóSur Landsspftalans. Minningarspjöid sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzluniu Oc- ulus Austurstræti7, Verzlunln Vík, Laugaveg 52 og njá Sigriði Bach mann forstöðukonu, Landsspítalan um. Samúðarskeyti sjóðsins af- greiðir Landssiminn. Söfn og sýningar Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal safnið Þlngholtsstræti 29, A Sími 12306. Útlánadeild opin frá kL 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kL 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Úttbúlð Hólmgarðl 34 opið aUa virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fuU- orðna tU kL 21. Útlbúið, Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúlð Sólheimum, 27, sími 36814 fullorðinsdeUd opln mánudaga mið- vikudaga og föstudaga Jd. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardg M. 16—19. Bókiafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð tU hægrl. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept tU 15. mai sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 e. h. Laugardaga kL 4—7 o. h. Sunnu- daga M. 4—7 o. h. Bókasafn Seltjarnamess er opið mánudaga kl. 1745 — 19.00 og 20— 22. Mlðvikudaga kl. 17,15-19.00. Föstudaga M. 17,15—19/10 og 20— 22. SJÚNVARP Sunnudagur 11. 6. 1967, 18.00 Helgistund. Prestur er séra Jón Bjannan, æskulýðsfulltrúi ÞjóðUdrikjunn- ar. 18.20 Stundln okkar. Þáttur fyrir böm í umsjá Hin- riks Bjarnasonar. Meðal efnis: Sýnd verður sænsk kvikmynd, nefnist Saga um hús, og leik- brúðumyndin Fjaðrafossar. 19.00 íþróttir. Hlé 20.00 Fréttlr. 20.15 Tré og runnar. Jón H. Bjömsson, skrúðgarða arkitekt, leiðbeinir um val runna og trjátegunda fyrir heimUlsgarða. 20.30 Grallaraspóarnlr. Teiknlmynd gerð af Hanna og Barbera. fslenzkur texti: Ellert Sigiir- bjömsson. 20.55 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Þessi mynd nefnist „Lucy kaup ir kind“ íslenzkur texti: Óskar Ingimars son 21.20 Riddarar án herklaeða (Knights without armour). Brezk kvikmynd gerð af Al- exander Korda. Myndin gerist í Rússlandi skömimu fyrir fyrra stríð. Ungur Breti hefur skrif að grein, sem álitin er fjand- samleg keisaraveldinu. og er nonum skipað að vfirgefa land ið innan tveggja sólarhringa. Aðalhlutverkin leika Marlene tl'et.rich os Robert Donat. I'slenzkur texti: Óskar Ingimars- son. 23.00 Kosningasiónvarp. Dagskrárlok um miðnætti. TÍMiNN 52 — Þú þarft ekki að vera svona otfsafe.ngin- Við héldum — við 'héld um öll — að svolítið svefnlytf myndi gera þér gott etftir átfallið sem þú féklkst við byltuna. Dymar lokuðust á eftir íhenni. Ég Iheyrði léltt fótatak hennar fjarlægjast niður gangina. Ég lá á hliðinni og virti tfyrir mér litla lytfjaglasdð. Mundi doktor MoAngus fyrir- skipa mér þetta Lyf, ef hann vissi að ég Ihefði fengið snert af heila- hristing? En ég ýtti þegar frá mér grunsemdium mínum. Ef þetta var rangt lyf, þá var það gefið mér vegna fáviaku. Kládína vildi mig Mtfandi en ekki dauða. Áætlunin var fullkomin. Ég var hluti af 'henni: ég var nauðsyn- leg. Maður eyðileg-gur ekki beit- una, sem ginnir stóra fiskinn . . . Ég tók glasið og þefaði af innihaldinu. Þar sem ég hafði aldrei tekið svetfnlytf áður á œvinni hafði ég ekki hugmynd um við hverju ég átti að búast. SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Pótatak heyrðist þegar f jöl- skyldan gekk til báða. Eg óskaði að ég gæti læst hurðinni minni, en lásinn var bilaður og Sóló frændi hafði -aldrei haft sig í að gera við hann. Og hvers vegna ætti ég að læsa hurðinni? Síðan í barnæsku minni hafði móðir mín róað mig með því að segja, að það væri ekkert að ótt- ast. Ef maður tryði á englana, sagði hún, myndu þedr vernda mann, og ég trúði henni. Hérna að Munkahettu var allt breytt. Ég var hrædd — og ég gat ekki gert mér ljésa grein fyrir ástæðunni. Þar sem ég lá þarna andvaka, byrjaði húsið smátt og emiátt sitt eigið líf. Gömlu húsgögnin brök- uðu hægt, glu-g-garnir skröltu í ýl- andi vind-inum og mýsnar krötfs-’ uðu bak við veg-gina. ELLEFTI KAPÍTULI. í morgun-birtunni virtist hræðsla mín fáránleg. Mig verkjaði ekki eins mikið í höfuðið og meðan ég var að ldæða mig, horfðist ég í a-u-gu við þá staðreynd að ég yrði að gera það upp við mig í eitt skipti fyrir öll, hvort ég ætlaði að fara frá Mun-kaíhettu eða ekki. En þetta var stórt skref fyrir mann- eskj-u eins og mig, auralausa og foreldralausa. Á fimmtudagsm-orgnum átti ég að hreinsa anddyrið. Ég var að dusta rykið af hinni hjúpuðu Ár- óru og velti því fyrir mér hvers vegna hún var metin svona mi-kils. Mér virtist hún heimskuleg með hendurnar haldandi um klæðin er hjúp-uðu alltof breiðar mjaðmir henn-ar. Bakhlið styttunnar var þakin ryki. Ég ákvað að skrúbba hana rækilega og náði í bursta og sápu- vatn og hófst handa á gömlum marmaranum. Þegar ég tróðst á bak við styttuna, rakst ég óvart i vatnsfötuna. Eitthvað af vatni skvettist á gólfið* en ég lét það vera þar sem ég myndi eflaust ei-ga eftir að skvetta meiru á gólf- ið meðan ég var að skrúbba Áróru. Það var heilmikil áreynsla tyrir mig að ná upp í hár hennar, og þegar ég gerði það, rann ég bleytunni á gólfinu. Ég fálmaði eftir handfesti og greip um vegg- inn fyrir aftan mig. Fingur m-ínir runn-u eftir honum: það brakaði í viði. I; Ég starði á stóra, svarta glufu • ; í veggnum. Vegna þess að ég hafði spillt niður svolitlu vatni, var ég búin að uppgötva leynigöngin. Eitt óttaslegið, æsandi andartak stóð é-g kyrr 0g hlustaði eftir hljóði. Ekkert heyrðist. Klá- dína var úti: Júlía frænka var enn j henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þekkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. ARS ABYRGÐ PADI^NLTTL þá i herbergi sínu, Sóló frændi var í garðinum og frú Mellicent var eldhúsinu að setja miða á krukkumar með sólberja- og epl-a sultunni sem hún hafði búið til. Hjartað lamdist í brjósti mér, fingur mínir titruðu þegar ég ýtti viðarborðinu lengra aftur. Stuttur stigi lá niður í myrkrið. Ég hik- aði aftur, hlustaði aftur, setti föt- una fyrir framan viðarborðið, svo að það héldist opið og gekk gæti- lega inn í göngin. I>repin voru tíu. Ég taldi þau eins og það væri lífsnauðsyn. Þeg- ar ég kom niður lá langur gang- ur fyrir framan mig. Ljósið frá and dyrinu lýsti upp fyrsta hluta hans. Ég byrjaði að ganga etftir ójafnri jörðinni. Frú Mellicent hafði var að mig við rottum, leðurblökum og köngulóm. Ég litaðist vand- lega um eftir þeim. En ég heyrði ekkert, ekki einu sinni fótatak sjálfrar mín. ALLt var hLjótt eins og í gröf. Ég var brátt komin úr glæt- unni frá anddyrinu og var í niða- myrkri. Göngin virtust mjög löng: jörðin undir fótum mínum var rök og hál. Ég staðnæmdist andartak og hlustaði ákaift. Eitthvað skauzt fram hjá fótum mínum. Ég dró pilsin skjótt að mér og vissi augna bLik ekki í hvaða átt ég ætti að ganga, svo að ég sigi ekki á mús eða rottu. En ég gat ekki stað- ið þarna og haldið niðri í mér andanum að eilífu. Ég steig var- lega áfram. Ég var næstum komin að enda gang-anna þegar ég heyrði raddir þær komu að ofan. Ég hlaut að standa undir herbergi, því að ég heyrði fótatak bergmála á steini og fannst ég heyra stól dreginn tiL á gólfinu. Hafði ég gengið hálfhring? Stóð ég undir_ Munkahettu? Ég leit um öxL. Ég sá glytta í grá- Leita glætu í hinum endanum. Það rann upp fyrir mér að ég hefði gengið beint átfram og hlaut að vera nokkuð Langt frá húslnu. Það var aðeins eitt herbergi, sem ég gat verið yfir höfði mér. Hring herhergið í suinarskálanum. Ég rétti fram höndina og íann þrep. Hvað voru þau mörg? Ég hafði talið tíu þrep hinum megin, svo að þessi voru sennilega lika tíu. Tí-u þrep sem risu upp í mirkr inu og lágu að hurð. Og hver var handan við þessa hurð? Ég heyrði óm af röddum. Mold argólfið og múrsteinarnir þak- inu kæfðu þær. Það ein-a sem ég gat greint var, að önnur röddin var djúp karlmannsrödd og hin skær eins og í kvenmanni. Og á milli okkar var aðeins ein hurð. Eg studdi mig við vegginn, hann var rakur og mjög kaldur. Eitt- hvað sem Iiktist könguló skreið yfir fingur mína og ég kippti að mér hendinni. Hjarta mitt ham- aðist af æsingi og eftirvæntingu. Ef dyrnar opnuðust nú! Ef ég yrði nú gripin glóðvolg hérna í göngunum. . . Ég yarð skyndilega skelfingu lostin. Ég var alveg viss um, að Kládín-a var konan barna uppi. Og ef hún kæmist að því að ég hafði uppgötvað leiðina, sem hún fór til sumar- skálans, hvað mundi hún gera við mig? Ég sneri við og flúði og hras- aði nokkrum sinnum á flóttanum. Göngin höfðu ekki virzt svona óendanlega Löng þegar ég hafði komið eftir þeim. En núna þegar ég hljóp til baka eftir þeim, virt- ust þau eins og jarðgöng í mar- tröð. Loksins kon) ég að þrepunum. Ég skjögraði upp þau móð og más andi og inn í öryggi anddyrisins. Ég ýtti fötunni til hliðar og lok- aði leynidyrunum. Andartak L.uLl aði ég mér upp að þeim og reyndi að ná andanum. Núna vissi ég um leynileið IOádír-i til sumar- skálans. Núna vissi ég, að hversu vel sem Theódóra — eða einhver á hennar vegum — fylgdist með dyrunum hjá Panstyttunni mundi hvorki hún né njósnari hennar nokkurn tím-a sjá frænku mína fara þar inn . . . Hendur minar titruðu svo, þeg- ar ég reyndi að ljúka við að hreinsa styttuna, að ég gafst upp, fór með fötuna og tuskurn ar inn í eldhúsið og svaraði ekki, þe-gar frú M-ellicent hróp-aði upp yfir sig: — Drottinn minn! að sjá útganginn á þér. Þú verður að snurfusa þig svolítið undir eins, annars færðu fyrir ferðin,-. hjá lafðinni. Mig dauðlangaði að segja £rú Mellicent af fundi mínum, en hún mundi aðeins verða reið við mig ef ég gerði það. Hún mundi senni lega segja, að núna þegar búið væri að finna göngin, þýddi það aðeins meiri vinnu fyrir han-a við að gæta þess að ekki flæddi þay í slæmu veðri, og koma fyrir músagildrum. Nei, ég ætlaði ekki að segja henni frá því. Satt að segja varaði eitthvert sjötta skiln ingarvit mig við að segja nokkr- um það. Þegar ég hafði gengið frá öllu og lagtfœrt sjálfa mig, fór ég atft- ur fram í anddyrið. Leynidyrnar heilluðu mig. Hvers vegna höfðu göngin verið grafin? Voru þau frá tímum konungssinnanna? Hafði prins — eða jafnvel kon- ungur — flúið þessa leið? Hvaða leyndarmál voru geymd þarna . . . bœði ný og gömul? Ég heyrði Benna koma skokk- andi upp heimreiðina. Ég bjóst alls ekki við b l-fi frá móður minni, en fór samt til dyranna og opnaði. Kládína var rétt á eftir Benna. H-ún hélt á nokkrum viku- blöðum, sem ég bjóst við að hún hefði náð í á pósthúsinu. Heraðs- búar biðu alltaf eftirvæntingar- fúllir eftir hverri útgáfu af Mynd- skreyttum Lundúnafregnum og Latfðinni. Kládina hlýtur aö hafa kallað a Benna, því að hani. sneri við, Laugardagur 10. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óska- Iög sjúk- linga. Sigrfður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. 16.30 Veðurfregnir Á nótum æsk unnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæg urlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vii ég heyra. Ólöf Pétursdóttir velur sér hljómplötur 18.00 „Hittumst heil*. Tígulkvartettlnn syngur nokkur lög. 18,20 Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir DagsW- kvöldsins. U on Fréttir. 19.20 Til kynningar. 19.30 ,„ . . meðan danslagið dunaði og svall“ Carl Jularbo o. fl leika gömul dans Iög. 20.00 Daglegt líf Árni Gunn arsson fréttamaður stjórnar þætt inum. 20.30 Balbo-heimsóknín 1933. Dagskrá i umsjá Margrétar Jónsdóttur og Jónasar Jónasson ar 21.10 ttalskir flúrsöngvar og serenötur 21.30 Ósigur italska (oftflotans t Revkjsvik 1933 Smi saga eftír Haiidór Uaxness K31 undur tes 22.00 Tékknesk pjóð lötr og dansar. 22.30 Fréttir og veðurfegnir. Danslög. 24.00 Dag skrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.