Tíminn - 10.06.1967, Qupperneq 16

Tíminn - 10.06.1967, Qupperneq 16
B*" Nasser segir af sér - og NTB—Kaíró, Tel Aviv, New York, föstudag. Gamal Abdel Nasser, forseti Arabiska sambaudslýðveldisins lýsti því yfir í útvarps- og sjón varpsræðu í dag, að hann hefði ákveðið að segja af sér og um leið viðurkenndi hann algeran ósigur Egypta í stríðinu við ísraelsmenn. Nokkrum klukku- stundum síðar sendi hann út yfírlýsingu, þar sem segir, að hann hefði ákveðið að fresta iWs^is&SswEBiaBá íiii «' n i iiiiÍnÍwi1 ákvörðuninni um afsögn þar til liann hefði rælt málið við þjóð þingið á morgun. f hinni nýju yfirlýsingu, sem kom mönnum ekki síður á óvart en sú fyrri, segist Nasser hafa tekið hina nýju ákvörðun vegna hinna stór kostlegu aðgerða fólksins lion- um til stuðnings, strax eftir að hann flutti fyrri tiikynningu sína. Skoraði Nasser á fólk í Kairó að sýna stillingu og bíða ró.egt til morguns. í fréttum frá Kaíró í kvöld segir, að egypzki^ þjóðin hafi orðið gersamlega miður sín vegna tilkynningar Nassers um afsögn og mátti ekki við miklu, eftir að ljóst var orðið, hvilíkt gílurlegt afhroð Egyptar höfðu beðið í stríðinu við ísraels- menn. Frá Beirut og Amman bárust fregnir um svipuð viðbrögð fólks þar og nær samtimis skor aði yfirmaður egypzka sjóhers ins. Suleiman, á Nasser að taka ákvörðun sína til nýrrar yfir- vegunar, vegna öryggis lands- ins. í útvarps- og sjónvarpsræð- unni fyrr í dag viðurkenndi Nasser algeran ósigur lands síns ísitríðinu og lýsti ha-rmi sínum þess vegna, um leið og hann þakkaði öðrum Arabaríkj um stuðning og hetjulega bar- áttu. Hann sagðist láta af öll- Fnamihald á bls. 14. Nasser 128. tbl. — Laugardagur 10. júní 1967. — 51. árg. SJALFBO0ALIDAR Á KJÖRDAG Þeir, sem vilja starfa fyrir B-listann í Reykjavik á kjördag, hafi vinsamlegast samband við hvertaskrifstofui nar og aðal- skristofu flokksins í Tjarnargötu 26. Símanúmer hverfaskrifstofanna auglyst á bls. 28. NÚ ERU ÞEIR HRÆDDIR! Ríkisstjórnin auglýsir rækilega misbeitingu sína á valdi sem hún er að missa úr greipum TK-Reykjavík, föstudag. Undanfarið hefur ríkisstjórn in auglýst stór og smá embætti tugum saman.Oft hefur mönnum blöskrað en nú tekur út yfir þjófabálk og öll fyrri met sleg- in. Nú liafa verið augiýst í Lög birtingarblaðinu, scm dagsett er 31. maí, cn borið út þessa daga, embætti hagsýslustjúra ríkisins og skattstjórans í Rcykjaneskjördæmi og var um- sóknarfrestur um þessi embætti að nafninu til ein vika, þ. e. rann lit 8. júní um sömu mund- ir og blaðið barst lesendum. Þetta er hið grófasta brot á lög- um um réttindi og skyldur op- inberra starfsnianna. í lögunum segir í 5. grein, að stöður skuli auglýsa í Lög- birtingarblaði með fjögurra vikna fresti. Er hér því greini- lega um valdníðslu að ræða til að tryggja fallandi og duglítilli stjórn veitingavald embætta ríkisins, som henni ekki ber samkvæmt lögum. Svo eru þess ir menn að væna aðra um mis- ferli í mannaíhaldi og atvinnu- kúgun og hafa það sem uppi- stöðu í málflutningi sínum í kosningabaráttunni. Furðu hefur vakið, að dóms- málaráðuneytið hefur neitað að gefa upp nöfn umsækjenda um bæjarfógetaembættið á Aknanesi, en frestur rann út fyrir heilli viku. Telst þetta til einsdæma, að neitað ,sé að gefa upp nöfn umsækjenda um opin- bert trúnaðarstarf, þegar um- sóknartfrestur er úti, enda hef- ur kvisazt, að stjórnarflokkarn ir ætli að nota þetta líka í póli- tásfcu skyni tjl að leyisa fram- boðsvandræði Sjálfstæðistflokks ins á Vestfjörðum o>g Vestur- landi. Bæjanfógetaembættið á Ak- ureyri losnar efcki fyrr en 1. október, en því á að úthluta skv. auglýisingu ríkisstjómar- innar, í vikunni eftir kosningar. Bílar á kjördag Þeir, sem vilja lóna B-listanum bíla á kjördag, eru beðnir að hafa samband við hverfaskrifstofurnar og aðalskrifstofu Fram sóknarflokksins í Tjarnargötu 26, sem fyrst Sjá auglýsingar um símanúmer hvertaskrifstof- anna á bls. 28. Sjálfboðaliðar í Kópavogi Og þeir, sem vilja lána bíla á kjördag. Af hverju eru menn allt- aí að tala um hvað eigi að aera i haust? Þeir, sem vilja lána bíla á kjör dag, hafi sambánd við kosninga j skrifstofu B-listans í Kópavogi,! Neðstutröð 4, sími 41590, sem j fyrst. Þeir, sem viija starfa fyrir flokkinn á kjördag, eru beðnir að j hafa cinnig samband við skrifstof i una sem fyrst. Sjá auglýsingu um aðrar kosn-| ingaskrifstofur í Reykjavíkj á bls. 28. I NÝJA ENGEYJARLAGIÐ ^ ( mimuMBmRBm) DREGIÐ í KVÖLD Dregið verður í Ferðahappdrætti B-listans í Reykjavík i kvöld. (VIJÖG ÁRÍÐANDI ER, AÐ ALLIR GERI FULL SKIL NÚ ÞEGAR. Afgreiðsla happdrættisins er að Hringbraut 30, sími 12942. Einnig tekur afgreiðsla TÍMANS, Bankastræti 7, við greiðslum fyrir miða. HAPPDRÆTTISNEFNDIN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.