Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 27. júní 1967 TfMINN i 1 Gistihús Héraðsskólans á Laugarvatni tekur á móti dvalargestam, ferðafólki og hóp- ferðum. Upplýsingar í síma á Laugarvatni. Vélritunarstúlka með ensku- og dönskukunnáttu, getur fengið starf við skeytamóttöku ritsímans nú þegar Upplýsing- ar í síma 16411. Ritsímastjóri. JEPPAEIGENDUR Við klæðum bflinn að ínnan, seljum tilsniðið, hliða og gólfklæðningu, áklæði á sæti, hliðar og toppefni. — Sendum um land allt. BÍLAKLÆÐNING H.F., Höfðatúni 4. Sími 22760. LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld kl. 20,30 fer fram leikur mllli Fram — Keflavík Dómari: Hreiðar Ársælsson. Mótanefnd. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans 1 Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Ármúla 26, hér í borg, fimmtudaginn 29. júní 1967, kl. 1,30 síðdegis. Seldur verður ýmisskonar varningur til fullnægju ógreiddum aðflutningsgjöidum, svo og söluskatti, ennfremur vörur, sem gerðar hafa verið upptækar. Þá verður einnig selt eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi, Búnaðarbanka Islands, Iðnaðarbanka- íslands h.f., Útvegsbanka íslands og ýmissa lög- manna, lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem húsmunir, skrifstofuvélar og áhöld allskonar. Eftir ákvörðun skiptafunda verða einnig seldir húsmunir úr dánarbúi Magnúsar G. Blöndal, vöru- leyfar úr þrotabúi Valvers h.f. og afgangur af upplagi af Vikublaði Fálkans, eign Fálkans h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ? i i j I Hew Smier slainless HRAÐASTI............ vegna þess, að mikróhimna úr sérstöku efni verndar bitegg Personna-rakblaðs- ins. Núningsmótstaðan við raksturinn er því engin, og það þýðir fljótari rakstur. MÝKSTI........... vegna þess að biteggin, sem skerpt er í krómstál Personna-rakblaðsins, er sú beittasta, sem þekkist á nokkru rakblaði. Og því betur, sem blaðið bítur, því mýkri rakstur. SNYRTILEGASTI............ vegna þess, að beitt er nýjustu og fullkomnustu vísindaaðferðum við prófun og athugun á Personna-rakblaðinu, sem verður því algjörlega gallalaust. Snyrti- legasti reksturinn hlýtur að fást með fullkomnasta rakblaðinu. BIRGÐASTOÐ BÆNDUR 12 ára drengur þarf gott sveitapláss strax. Vanur. — Hringið i síma 81883. r r MALVERKASYNING Kynning á verkum Sigurðar Kristjánssonar list- málara. Sýningin er opin frá kl. 13 til 19, til næstkomandi föstudagskvölds. Lítið inn, það kostar ekki neitt að skoða máiverkin. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 3. Sími 17602. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslegmaður Austurstræti 6. Slmi 18783. AUGLÝSIÐ Í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.