Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.06.1967, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 27. júní 1967 DENN! D/EMALAUSI Væjú maður. Ég hef aldrei séð þig gleraugnalausan fyrr. Villi! ns. í dag er sunnudagur 25. júní. — Gallicanus. Tungi i hásuðri kl. 3.15 Ardegisflæði kl. 6.48 . Htllsa§»la Slysavarðstotan Hellsuverndarstöð innl er opin allan sólarhrlngtnn, stmi 21230 - aðetns móttaka slasaðra •ír Næturlæknlr kl 18—-8 simi 21230 £-Neyðarvaktin: Stmt 11510, optð hvern virkan dag frá kl 9—12 jg 1—5 nema laugardaga kl y—12 Upplýsingar um ^æknaþjónustuna i borginnl gefnar t slmsvara Lækna félagj Keyk.iavikui slma 18888 Kópavogsapotek: Opið virka daga tra kl SJ—7. Laug ardaga fra kl 9—14 Helgidaga fra kl. 13—15 Næturvarzlan i Stórholti er opln fra mánudegi til t'östudag. kl 21 a kvöldin til 9 a morgnana Laugardaga og helgidaga fra kl 16 a daginn til 10 a morgnana Næturvörzlu í Reykjavík 24. júní — 1 júlí annast Apótek Austur- bæjar, Garðs Apótek. Næturvörziu í Hafnarfirði aðfara nótt 28. júrtí annast Jósef Ólafsson Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 28. júní ann ast Arnbjörn Ólafsson. Siglingar Hafskip h. f. Langá fór frá Norðfirði 27. 6. til Reykjavíkur. Laxá lestar á Norður Iandshöfnum Rangá fór frá Ham borg í gær til Antverpen og Rotter dam. Selá fór frá Hamborg 23. 6, ______TÍMINN________________ til Rvíkur Marco er í Rvík Carsten Sif fór frá Halmstad 22. til Rvíkur Jovenda fór frá Þorlákshöfn í gær til Akureyrar. Martin Sif lestar í Hamborg 1. til Reykjavíkur Eimsklp: Bakkafoss fer frá Valkom 29. til Kotka og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 24. frá NY. Dettifoss fer frá Seyðisfirði í dag 26. til Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyð arfjarðar, Akureyrar og Siglufjarðar Fjallfoss fór frá Reykjavík 17. til Norfolk og NY Goðafoss fer frá Akureyri í dag 26. til Seyðisfjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Gull foss fer frá Leith i dag 26. 6. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Rvík kl 22.00 í kvöld til Vestmannaeyja, Keflavíkur, Akraness, Vestfjarða- og Norðuriandshafna. Mánafoss fer frá Leith í dag 26. til Rvíkur. Reykja foss er væntanlegur á ytri-höfnina í Reykjavík kl. 20.00 í kvöld frá Hamborg. Selfoss er í Glasg, fer það an til Norfolk og NY. Skógafoss fer frá Rotterdam á morgun 27. til Ham borgar og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag 26. til Reykjavíkur. Askja fer frá Gauta borg 28. til Reykjavíkur. Rannö fór frá Reykjavík 23, 6. til Bremerhaven Cuxhaven, Frederiksstad og Fredriks havn. Marietje Böhmer fer frá Lond on 26. til Hull og Reykjavíkur. Seeadler fer frá Reykjavík í kvöld 26.6 til Akureyrar, Raufarhafnar, Antverpen, London og Hull. ' Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Rotterdam. Jökulfell fór 25. frá Keflavík til Camden. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell fór í gær frá Hornafirði til Rendsburg Helgafell er í Leningrad fer þaðan væntanlega 29. til Ventspils. Stapa fell er í olíuflutningum á Faxaflóa Mælifell er í Reykjavík. Rikisskip: Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 00 í kvöld til Reykjavíkur Herðubreið er í Reykjavík. Blikur er á Norðurlandi á austurleið Flugáæflanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Vagar, Bergen og Kaupmannahafn ar kl. 11.00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 21,10 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (3 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavikur, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Fagurhólsmýr ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Vest mannaeyja (2 ferðir) Egilsstaða og Sauðárkróks. Árnað heilla 60 ár er I dag Eirikur Guðmunds son Ölduslóð 7, Hafnarfirði. Hann verður í kvöld að heimili dóttur sinn ar Háabarði 7, Hafnarfirði. Trúlofun 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Gísladóttir Lækj arbakka Mýrdal og Guðbergur Sig- urðsson Mariubakka, Fljótshverfl. Fólagslíf Konur í Styktarféiagi Vangefinna: Farið verður að Sólheimum í Gríms nesi sunnudaginn 2. júlí kl. 13 frá bílastæðinu við Kalkofnsveg. Farið kostar kr. 250 báðar leiðir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins fyrir föstudaginn 30. júní. Ferðin er ein- ungis fyrir félagskonur. Styrktarfélag vangefinna. Frá Guðspekifélaglnu: Sumarskólinn verður i Guðspekifé- lagshúsinu Reykjavík dagana 25. júní — 1. júlí. Þátttaka tilkynnist i síroa 17520 eða 15569. Kvenfélag Langholtssóknar sumarferðir félagsins verða farnar í Þórsmörk 28. júní kL 7.30. Upplýs ingar i síma 38342, 33115 og 34095. Vinsamlegast látið vita i sfðasta lagi fyrir mánudagskvöld Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík, gengst fyrir skemmti ferð í Þjórsárdal suntiudaginn 2. júlí kl 8,30. Þátttaka tilkynnist fyr- ir 28. júní til Lovisu Ilannesdóttur Lyngbrekku 14, sími 41279. Sólveig ar Kristjánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853. Allir Skagfirðingar vel- komnir. Nefndin. — Komið strákarl Við tökum póstvagn- — Hafið byssurnar tilbúnar. — Skjótið ekkil Ég skal ekki, ég skal ná innl '*V il i! — Hvar eru peningasekkirnir! í þá. $ ’j u j — Láttu mig sjá, hvað þú ert með þarna — Það kemur þér ekki við. _ Hvað er eiginlega að þér maður. Orðsending Ferðamenn athugið: Frá 1. júli gefur Húsmæðraskólinn að Löngumýri i Skaeafirði ferðafólki kost á að dvelja i skólanum meS eigin ferðaútbúnað. Einnlg verða herbergi til leigu. Framreiddur verður morgunverð ur, eftirmiðdags- og kvöldkaffi. Auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Frá Kvenfélagasambandi íslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð til 21. ágúst. Orðsending frá: Félagi heimilislækna. Þar sem fyr- irsjáanlegur er mjög mikill skortur á heimilislæknum í borginni á með an sumarfri lækna standa yfir er fólk vinsamlega beðið að taka til- lit til þess ástands. Jafnframt ska! það itrekað, að gefnu tilefni að neyðarvakt að deg inum og kvöld- og næturvaktir eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelli, sem ekki geta beðið eftir heimilis lækni til næsta dags. Stjóm Félags heimilislækna. Blóðbankinn Blóðbankinn tekur á móti i blóð- gjöfum i dag kl. 2—4. Minningarspjöld Hjartaverndar: fást i skrifstofu samtakanna Aust- urstræti 17, VI. hæð, simi 19420, Læknafélagi Islands, Domus Med- ioa og Ferðaskrifstofunni Útsýn Austurstræti 17. Minningarspjöld N.L.F.i. eru af- greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2. Mlnningarspjöld um Maríu Jóns- dóttur flugfreyju fást hjá eftir- Uildum aðilum: Verzluninni Ócúlus Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzluninni Hverfisgötu 64, ValhöU h. f. Lauga- vegi 25, Mariu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Minnlngarspjöld félagsheimilissjóðs Hjúkrunarfélags fslands, eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Forstöðukon- um Landsspítalans, Kleppspitalans, Sjúkrahúsi Hvitabandsins, Heilsu- verndarstöð Reykjavikur. í Hafnar- firði hjá Elínu E. Stefánsdóttur Herjólfsgötu 10. Orlofsnefnd húsmæðra I Kópav. Húsmæðraorlofið verður að Laug um i Dalasýslu frá 31. júli — 10 ágúst. Skrifstofa verður opin i júlí mánuði í Félagsheimili Kópavogs n. hæð á þriöjud og fimmtud, frá kl. 4—6 þar verður tekið á móti um- sóknum og veittar upplýsingar. Síini verður 41571. Orlofsnefnd. Minningarkort Krabbameinsfélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: I öllum póstafgreiðslum landsins, öllum apótekum í Reykjavík (nema Iðunnar Apóteki), Apóteki Kópavogs, Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Af- greiðslu Timans. Bankastræti 7 og Skrifstofu Krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22. Hlð íslenzka Bibllufélag; hefir opn- að alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins I Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kl. 15.00 - 17.00. Sími 17805. (Heima- símar starfsmanna: framkv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufélagið. Með limir geta vitjað þar félagsskírteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. Mlnningarspjöld Kvenfélags Bú- staðasóknar: Fást á eftirtöldum stöðum, Bókabúð inni Hólmgarði, frú Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogaveg 22, Sigríði Axelsdóttur Grundargerði 8, Odd- rúnu Pálsdóttur, Sogavegi 78. Tekið á móti tífkynningum f dagbókina kl 10—12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.